Morgunblaðið - 07.11.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.11.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967 Öryggisbelti í bifreiðar verði lögfest — Eimar Agústsson mælir fyrir frumvarpi sínu EINAR Ágústsson (F) mælti í gær fyrir frumvarpi er hann flytur í efri-deild um breytingu á umferðarlögunum, er miðar að því að öryggisbelti í bifreið- um verði lögfest. í framsöguraeðu sinni sagði Tekur sæti á Alþingi VALTÝR Guðjónsson banka- stjóri í Keflavík tók í gær sæti á Alþingi í forföllum Jóns Skaftasonar, er verðux fjarver- andi frá þingstörfum næstu vik- ur. flutningsmaður m.a. að reynslan hefði ótvírætt sýnt, að öryggis- belti í bifreiðum væru mjög heppileg til að koma í veg fyrir eða draga úr meiðslum við bif- reiðaárekstra og hefði þeim þjóðum sífellt farið fjölgandi andi sem lögleitt hefðu slík ákvæði. Gaf flutningsmaður um rann- sóknir er fram hefðu farið í Svíþjóð á vegum Volvo bifreiða verksmiðjanna og þarlends tryggingarfélags. Rannsökuð voru um 28 þús. bifreiðarslys. Þær rannsóknir hefðu leitt í ijós að hættulegasta sæti bif- reiðarinnar væri framsætið við hlið bifreiðastjórans. Væri það talið 50% hættulegra en bif- reiðarstjórasætið, miðað við 50 km. hraða á klst., en 22% hættulegra, miðað við 100 km. hraða á klst. Af þeim 28.780 bifreiðarstjór- um er í umræddum slysum lentu voru 76% án öryggisbelta, en 24% með öryggisbelti. Af þekn er voru án öryggisbelta létust 37, en 246 meiddust alvar lega, en af þeim er með örygg- isbeltin voru létuzt 2, en 51 slaðist alvarlega. 71% farþega í framsæti voru án belta, af þeim létust 12, en 160 slösuðust alvarlega. Af þeim 29% sem voru með öryggisbelti lézt 1, en 22 slösuðust alvarlega. Flutn- ingsmaður sagði að niðurstöður þessarar rannsókna sannið m.a. hve mikið öryggi væri að notk- un beltanna. Einar Ágústsson sagði að í sumum löndum t. d. Englandi hefði umrædd skylda aðeins verið látin ná til þeirra bif- reiða, sem teknar hefðu veTÍð í notkun eftir gildistökudag lag- anna, og hefði því breytingin verið framkvæmd þannig í áföngum. Þá leið væri einnig hægt að fara hérlendds, en að athuguðu máli, væri þó lagt til að skyldan yrði strax látin ná til allra bifreiða. Hins vegar miðaðist skyldan aðeins við ökumann og farþega í framsæti, en ekki alla þá, sem í bifreið- inni væru, eins og víðast hvar annarsstaðar mun gilda. Varðandi kostnaðarhlið máls- ins, sagði flutningsmaður að hann hefði eftir föngum reynt að kynna sér hann. Samkvæmt upplýsingum er hann hefði fengið kostuðu ensk öryggi(s- belti kr. 383,30 með tollum og álagningu, en þar væri miðað við að nauðsynlegar festingar væru fyrir hendi Að lokinni umræðu framsögu- manns var málinu vísað til ann arar umræðu og allsiherjarnefnd- ar deildarinnar með samhljóða atkvæðum. Frumvorp til þriðju umræðu Á FUNDI Neðri-dteildar í gær mælti Matthías Bjarnason fyrir tveimur nefndariálitum fré allsherj arnef nd deildarinnar. Nefndarálitin voru um stjórnar- frumvörpin um lögræði og stofn un og slit hjúskapar, en frum- vörp þesisi eru í beinum tengsl- um við frumvarp um breytingu é stjórnarskrá landsins, er miðar að því að kosningaaldur verði lækkaður. Allslherjarnefnd mælti einróma með samþykkt frumvarpsins og var frumvarp- inu vísað til þriðju umræðu. Winslon er bezt — eins og af vinsældiini sézt Lang-mest seldu filter sígarettur Ameríku Avallt nýjar og ferskar frá U.S.A. Reynið Winston strax í dag IMý mél í GÆR var lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um togara- kaup ríkisins, sem gerir réð fyrir heimild til handa ríkis- stjórninni að láta smíða eða kaupa allt að sex skuttogurum með það fyrir augum, að þeir verði seldir bæjarútgerðum, fé- lögum eða einstaklingum. Flutningsmenn frumvarpsins eru Gils Guðmundsson, Bjöm Jónsson og Karl Guðjónsson. Þá var lögð fram till'aga til þingsályktunar um undirbúning löggjafar um embætti lögsögu- manns. Flutningsmenn eru Krist ján Thoriacius og 5 aðrir þingmenn Framsóknarflokksins. Samhljóða þingsályktunartil- laga hefur verið flutt þrisvar sinnum áður á Alþingi. HÖRÐUR EINARSSON héraOsdómsuögMaður MALFLUTNINGSSKRÍ FSTOFA Blönduhlið X. — Simi 20972. Sjónvairpstæki 23“ sem nýtt, með fj'arstýringu (Kúpugerð) og útvarpsplötuspiiari, stereo með stereo-segulbandi. 4ra rása, tveir míkrafónar og fL Selst nú þegar. Sími 14897 eftir kl. 6. £7(5/0 ÞÉR SVONA PAK t ASPLAS T ÞÖK ERU ÞÉTT ÞÖK I Allt að átta ára ábyrgð. Plnsthúðun Kópavmgi Síml 40394.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.