Morgunblaðið - 07.11.1967, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967
17
Aðstöougjald mátti
ekki leggja á tvisvar
MIÐVIKUDAGINN 25. okt. sl.
iv(a(r kveffinin nipp dómur í Hæsta
rætti í máli bæjaflstjómair Ak-
ureyratr gjetgm Hústgagnavitmu-
Rækjuveiði
frá Hólmavík
Hólmavík, 1. nóvember.
NÝLEGA hafa bátar á Hólma-
vík hafið rækjuveiði, og leita á
miðin, aðallega í Hrútafirði. —
Rækjan er skelflett hér með
höndunum enn sem komið er, en
vonir standa til að skelfletting-
arvél komi til kaupfélagsins áð-
ur en langt um líður.
Rækjan hefur verið góð, en
veðráttan svo stirð, að ekki hef-
ur verið hægt að stunda veið-
arnar af fullum krafti, einnig
vantar fólk hér í skelflettingu,
enn sem komið er.
stofunni Eini hf. Máldatvik
voru þaiu, aið viff ákvörWun aiff-
stöffugjalds 1966 hafffi stkatt-
stjóri NarðurlandSkjöræmis
eystra lagt á viffskipti iffmatffar
fyrirtækisins og húsgagna-
veirzlunar, sem er í leigu Saana
hlutafélags.
Hæstréttur komst hins vegar
að þeirri niðurstöðu, að það
ætti enga stoð í lögum að telja
það til vörukaupa verzlunar,
þegar eigandi iðnfyrirtækis set
ur framleiðsluvörur sínar til
söilu í eigin verzlun.
Aif þesuum sökum gerði
Hæstiréttur bæjarstjóranum á
Akureyri f.h. bæjarsjóðs að
endurgreiða Húsgagnavinnustiof
unni Eini þann hluta aðstöðu
gjaldsins, seim lagður var á
vierðmæti vara, afhenitra frá
'vinnustoifu til verzlunar, kr.
10,500 rheð 7% ársvöxtum frá
22. okt. 1966.
Sækjandi í málinu var Ingi
Ingimundars'on hrl. n verjandi
Guðmundur Skaftason hrl.
Mikil vinna við
rækju á Isafirði
ísafirði, 1. nóvember.
RÆKJUVEIÐAR við ísafjarðar-
djúp hófust sl. laugardag, og eru
22 bátar byrjaðir, og einn bætist
við innan skamms. Á laugardag
og mánudag var léleg veiði,
enda mjög slæmt sjóveður og
erfitt að athafna sig. í gær var
ágæt veiði, fengu margir bátar
800—900 kg af mjög góðri rækju,
og í dag mun einnig hafa verið
ágæt veiði, og um 3 leytið í gær
var einn bátur kominn að á
Langeyri með um 1000 kg. Mikil
atvinna er við vinnslu rækjunn-
ar, t.d. voru 45 konur að störfum
í dag í niðursuðuverksmiðjunni
á Torfnesi á ísafirði, en þar er
rækjan skelflett. — H. T.
Vatnsveita til Eyja mikið mannvirki
EINS og frá var skýrt í frétt
blaffsins nýlega, var þá merk-
uim áfanga náff í gerff hins
mikla mannvirkis, Vatnsveitu
Vestmannáeyja, en úr þeirri
veitu fá Austur-Landeyingar
vatn á hvert býli í sveitinni.
Mannvirkiff allt verffur, er
þaff er fullgert og vatniff kom
iff til Eyja, eitt umfangmesta
vatnsveitu-mannvirki hér á
landi, þegar frá er talið vatns
veitukerfi höfuffborgarinnar.
Veifcukerfi þaff sem lagt hefur
veriff um alla Austur-Land-
eyjar er mest sinnar tegund-
ar, sem eitt dreifbýlis sveitar-
félag hefur í ráffizt til þessa
og kostar þaff sveitina um 5
milljóniir króna, en í henni
eru 40 býli. Vatn var aff sönnu
nóg þar í sveit, en svo vont,
aff það var nánast ónothæft.
Þessar tvær myndir, er hér
birtast eru teknar nýlega,
önnur á Korssandi fyrir Land
eyjum og sér út til Vest-
mannaeyja. Þar á sandinum,
þar sem vatniff fossar úr rör-
endanum verffur byggff mikil
dælustöff, sem dæla mun vatn-
inu um neffansjávarlögn meff
háum þrýstingi. Gert er ráff
fyrir aff fyrri leiffslan tU
Eyja verffi lögff á næsta sumri
og dæiustöffin byggff, en sið-
ari leiffsla verffi komin, ásamt
dreifingarkerfi á vatninu um
Vestmannaeyjakaupstaff fyrir
1970. Hægt er svo aff bæta
viff einni leiffslu enn út til
Eyja og er þá fullnýtt þaff
vatn, sem nú hefur veriff
virkjaff í Dölum í Syffstu-
Mörk.
Eindálka myndin sýnir Er-
Iend oddvita Ámason á Skíð-
bakka í Austur-Landeyjium
þar sem hann skrúf-
ar frá vatninu og hleypir
því inn á veituna í heimasveit
sinni. Var þetta gleffiidagur
mikill, enda hátíff haldin í fé-
lagsheimili sveitarinnar, Gunn
arshólma, um kvöldið.
— Ljósm.: vig.
Bióðug
mótmæli
— Blóði hellt á
háskólatröppur
Iowa City, 4. nóv. — AP
STÚDENTAR heiltu blóffi á
tröppur fyrir framan Iowa-há-
skóla í dag til þess, aff mótmæla
styrjöldinni í Víetnam. Stúdent-
arnir sögðu, aff meff þessu vildu
þeir neyffa stúdenta, sem ræffa
vildu við herkvaffningarfulltrúa
landgönguliðsins í háskólanum,
tU þess aff ganga á blóði.
Um 50 stúdentar sendu í dag
rektor háskólans mótmælaskjal,
sem þeir sögðust hafa undiritað
með eigin blóði. Þar er mótmælt
þátttöku Bandaríkjanna í Víet-
namstyrjöldinni og meintri vel-
þóknun háskólans á henni, þar
sem herkvaðningarfulltrúum
hafi verið hleypt inn á háskóla-
lóðina.
Sveitarstjórnarnámskeiú
haldið í Rvík
— með svipuðu sniði og sveitarstjórnar-
skólarnir á Norðurlöndum
SAMBAND ísl. sveitarfélaga og
Stjórnunarfélag íslands efna til
almenns sveitarstjórnarnám-
skeiðs dagana 6. til 9. nóvember,
þar sem teknir eru til meff-
ferffar helztu þættir í starfsemi
sveitarfélaga.
Er þetta fyrsta námskeiff
sinnar tegundar en væntanlega
verður áfram haldið á sömu
braut. Námskeiffiff er í líkingu
viff sveitarstjórnarskólana á
Norffurlöndum, sem reknir eru
í námskeiðsformi.
Fyrirkomulag námskeiðsins
er þannig, að flutt verða
rúmlega tuttugu erindi um ýmis
sveitarstjórnarmál, síðan verða
almennar umræður og fyrir-
spurnir um efni erindanna.
Aðsókn að námskeiðinu hefur
verið mjög mikil og verða þátt-
takendur um þrjátíu starfsmenn
sveitarfélaga og sveitarstjórnar-
menn, oddvitar, sveitarstjórar,
Fmmsóknurmenn í S-Þing.
biðjn nm þjóðstjórn
MBL. barst í gær fréttatilkynn-
ing frá stjórn búnaðarsamibands
S-Þingeyinga. Átelur hún það,
sem hún kallar „óhæfilegan
dirátt á ákvörðun um verðlags-
grundvöll Landsbúnaðarins". í
öðru lagi mótmælir stjórn bún-
aðarsambandsins fyrirhuguðum
efnahagsaðgerðuim ríkisstjórnar-
innar og í þriðja lagi lýsir hún
þv>í yfir, að „sberka þjóðstjórn"
þurfi að mynda til þess að leysa
vandamál efnahagslífsins.
Undir þessa ályktun skrifa
þrír þekktir Framsóknarmenn í
S-Þingeyjarsýslu, þeir Baldhir
Baldvinsson, Teitur Björnsson og
Hermóður Guðmundsson. Er af
þessu og mörgu öðru ljóst, að
Frameóknarmönnum þykir vist-
in utan ríkisstjórnar vera orðin
of löng og býsna daufleg. En í
ályktun búnaðarsamlbandsins er
hvergi á það minnzt, hvaða úr-
ræði Framsókmarmenn belja
hyggileg til þess að miæta að-
steðjandi vanda efnahagslífsins.
bæjarstjórar og aðrir starfs-
menn.
Námskeiðsstjóri er Sveinn
Björnsson, framkvæmdastjóri
Iðnaðarmálastofnunarinnar og
er námskeiðið haldið í húsa-
kynnum stofnunarinnar að Skip-
holti 37, 3. hæð.
Erindi og fyrirlesarar á nám-
skeiðinu verða, svo sem hér
segir:
Réttindi og skyldur sveitarfé-
laga: Páll Líndal, borgarlögmað-
ur, form. Samb. ísl. sveitarfé-
laga. — Fjármál skóla: Aðal-
steinn Eiríksson, fjármálaeftir-
litsmaður skóla. — Sveitarfélög
og heilbrigðismál: Jón Thors,
deildarstjóri, Björgvin Sæmunds
son, bæjarstjóri, Akranesi. —
Stjórnunarmál: Sveinn Björns-
son, framkv.stj.. — Félagsmál:
Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu-
neytisstjóri, Sveinn Ragnarsson,
félagsmálastjóri. — Almanna-
tryggingar: Guðjón Hansen,
tryggingafræðingur. — Skipu-
Mý bókabúð
lOPNUÐ hefur vierið ný bókabúð
á Árbæjarlhevrfi Verður hún til
húsa í Rofabæ 7, við hliðina á
Árbæjarkjöri. Verzlunin heitir
Bókabúð Jónasar Eggertssonar
og mun hafa á boðstólum bæk-
ur, ritföng, skólavör.ur og blöð.
Forstöðumaður og eigandi
verzlunarinnar, Jónas Eggerts-
son, hefur fengizt við bóksölu
síðan 1944. Er mifcill fengur að
þessari nýju bókabúð fyrir Ár-
bæjairhverfi.
lags- og byggingamál: Zophoní-
as Pálsson, skipulagsstjóri, Sig-
urjón Sveinsson, byggingafull-
trúi. — Framkvæmd hægri um-
ferðar: Benedikt Gunnarsson,
framkvæmdastjóri. — Hafnar-
gerð: Aðalsteinn Júlíusson,
vitamálastjóri. — Vegagerð: Sig-
urður Jóhannsson, vegamálastj.
— Samskipti við ríkisstofnanir
um verklegar framkvæmdir:
Ólafur Jensson, bæjarverkfræð-
Saigon, 4. nóvember — NTB
ÞRÍR bandarískir striffsfangar
— tveir þeirra blökkumenn —
hafa veriff leystir úr haldi í
fangabúðum Viet Cong skæru-
liffanna í N-Vietnam vegna mót-
mælaaffgerffanna í Bandaríkjun-
um gegn Vietnam-stríffinu, og til
þess aff styffja negra í baráttu
þeirra fyrir jafnrétti í Banda-
ríkjunum. Útvarp Þjóðfrelsis-
hreyfingarinnar skýrffi frá
þessu í dag.
Útvar.pið sagði, að Bandaríkja
mennirnir þrír hefðu verið mjög
samvizkubitnir vegna stríðs-
glæpa þeirra, er þeir frömdu
gegn N-Vietnam. Mennirnir þrír
heita, samkvæmit upplýsingum
útvarpsins, Edward Johnson,
James Jackson og Daniel Lee
Pitcher.
Útvarp Þjóðfrelsishreyfin ^ar-
innar sagði ennfremur, að þass-
ir þremenningar hefðu venð
ingur. — Útboð og efniskaup til
opinberra framkvæmda: Ásgeir
Jóhannesson, forstjóri. — Tekju
stofnar sveitarfélaga: Magnús E.
Guðjónsson, framkv.stj. — Fjár
hagsáætlanir sveitarfélaga: Gunn
laugur Pétursson, borgarritari.
— Framkvæmdaáætlanir: Torfi
Ásgeirsson, hagfræðingur. —
Greiðsluáætlanir: Sigfinnur Sig
urðsson, borgarhagfræðingur. —
Bókhald sveitarfélaga: Hrólfur
Ásvaldsson, viðskiptafræðingur.
— Samskipti sveitarfélaga við
ríkissjóð: Jón Sigurðsson, ráðu-
neytisstjóri.
leystir úr haldi af mannúðar-
ástæðum og lýsti því yfir að þeir
yrðu sendir heim til fjölskyldna
sinna. Bandarisk hernaðaryfir-
völd í Saigon hafa beðið Rauða
krossinn að taka á móti mönn-
unu'm og veita þeim alla nauð-
synlega aðstoð þar til þeir koma
til Saigon.
Þess má geta, að Hanoi-útvarp
ið sendi sérstakt þakkarávarp til
þeirra tugþúsunda Bandaríkja-
manna, sem tóku þátt í mótmæla
aðgerðum gegn þátttöku Banda-
ríkjanna í Vietna'm-styrjöldinni
í Pentagon í fyrri viku. Svo
virðist sem andúð Bandaríkja-
manna á þessari styrjöld fari ört
vaxandi; kemur það m.a. í Ijós
af lesendabréfum til bandarískra
dagblaða og tím.arita og hefur
Hanoi-útvarpið margsinnis lýst
ániægju valdhafa í N-Vietnam
vegna þessarar þróunar.
Viet Cong lætur
stríðsfanga lausa
— í þakklœtisskyni við mótmœlaaðgerðir
í Washington gegn Vietnam-stríðinu