Morgunblaðið - 07.11.1967, Side 8

Morgunblaðið - 07.11.1967, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967 HUS 06 HYKYLI Sími 20925. 2 ja herbergja íbúðir □fli vönduð íbúð við Rauðalæk á hæð. Sérhiti. Teppi. Kjallaraíbúðir við Rauðarár- stig og Ránargötu. Ný kjallaraíbúð í Vesturborg- inni. Teppi. íbúðin er rúm- góð og björt. Dfl 3 ja herbergja íbúðir við Bólstaðahlíð lítið niður- grafin íbúð. Teppi. Vandað- ar innréttingar. Mikil lán áhvílandi. Jarðhæð við Nýbýlaveg. Allt sér. Teppi og vandaðar inn- réttingar. Við Hraunbæ á hæð og Eski- hlíð. 4 ra herbergja íbúðir y°dl við Laugarnesveg á 2. hæð. Svalir. Mikið útsýni. Teppi. Sérhiti. I. veðréttur larus. Hagstæð kjör ef samið er strax. Hæð á Melunum. ný teppi og vandaðar innréttingar. Rishæð í Vesturborginni. íbúðir við Stóragerði, Reykja hvamm, Hvassaleiti, Klepps veg og víðar. Einbýlishús við Sundin mjög skemmti- legt og stórt raðhús, ófull- gert. Skipti á einbýlishúsi, raðhúsi eða sérhæð mögu- leg. Glæsileg einbýlishús í Kópa- vogi, Seltjarnarnesi og víð- ar. HUS 06 HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Kvöldsími 20037 frá kl. 7—8,30 Fiskiskip til sölu Höfum til sölumeðferðar mik ið úrval fiskiskipa af flest- um stærðum: í mörgum tilfell um eru verð og greiðsluskil- málar mjög hagstæðir. M.a. höfum við til sölumeðferðar 250 rúml. 180 r;ml. 120 rúml. 230 rúml. 100 rúml. 90 rúml. 70 rúml. 50 rúml. 75 rúml. 40 rúml. 25 rúml. 19 rúml. 16 rúml. nýlegt stálskip nýlegt tréskip nýlegt tréskip nýlegt stálskip stálskip tréskip tréskip tréskip stálskip tréskip tréskip tréskip tréskip Einnig höfum við til sölu- meðferðar fiskvinnslustöðvar og frystihús í mörgum ver- stöðvum. Hafið vinsamiega samband við okkur, áður en þér tak- ið ákvörðun um kaup eða sölu í fiskiskipum, eða fisk- vinnslustöðvum. Upplýsingar í símum 13630, 18105 og utan skrifstofutíma 36714. Fasteignir $ fiskiskip Hafnarstræti 19. Fasteignaviðskipti. Björgvin Jónsson. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. vönduð íbúð í há- hýsi. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt bílskúr. 3ja herb. íbúðarhæð við Rauðarárhæð. Athugið 4ra herb. íbúðarhæð 99 ferm. bílskúrsréttur. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. 5 herb. íbúðarhæð við Hvassa- leiti. Bílskúr fylgir. Á Flötunum Vönduð raðhús afh. tilbúin undir tréverk og málningu, í júlí—ágúst 1968. í Kópavogi Fokhelt raðhús. Möguleiki á að hafa tvær íbúðir. Beðið eftir húsnæðismálastjórnar- láni. Útb. 300—400 þús. Einbýlishús á bezta stað í Smáíbúðahverf- inu. Á efri hæðinni, þrjá svefnherb. og baðherh. á hæðinni, tvær samliggjandi stofur, eldhús og geymsla. í kjallaranum er 2ja herb. íbúð, þvottahús og geymsl- ur. Eigendur fasteigna Þið sem þurfið að selja fast- eignir, reynið viðskiptin hjá okkur. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Ásgeirsson Síldarnót til sölu Höfum verið beðnir að selja mjög ódýra síldarnót, sem hentar vel minna skipi til að veiða við Suðurland. Uppl. í símum 13630, 18105. fasteignir & fiskiskip Hafnarstræti 19. Aprentuðu límböndin Allir litír. Allar breiddir. Statív, stór og lítil. Karl M. Karlsson & Co. Karl Jónass. - Karl M. Karlss. Melg. 29 - Kóp. - Sími 41772 Látið ekki dragast að athuga bremsurnar, séu þær ekki í lagL — Fullkomin bremsu- þjónusta. Stilling Skeifan 11. - Sími 31340. Til sölu við Kvisthaga 140 ferm. 1. hæð 5—6 herb. Laus strax. Nýleg 5 herb. 1. hæð við Hjarðarhaga. Vil skipta á 3ja herb. 1. hæð í góðu húsi. 6 herb. 1. hæð við Nesveg. Með sérinngangi, sérhita, sérþvottahúsi. Laus. 2ja o,g 3ja herb. hæðir við Hringbraut, lausar strax. 3ja herb. hæð við Bogahlíð. 4ra herb. hæð við Goðheima. Hálf húseign 8 herb. efri hæð ásamt risi í Norðurmýri. Einbýlishús, 6 og 8 herb. við Langagerði. Nýtt glæsilegt hús við Brekku gterði. Stórt. finar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Sími 16767. Heimasími 35993. 1-68-70 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð á jarð- hæð á sunnanverðu Seltjarnarnesi. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Ljósheima. 3ja herb. sem ný íbúð á 2. hæð við Hraun- bæ. Mjög vönduð innrétting. 3ja herb. íbúð á 4. hæð í háhýsi við Sól- heima. 4ra herb. 108 ferm. efri hæð í Norðurmýri. Nýstandsett. Bílskúr. 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Háaleitis- braut. Sérhitaveita. 4ra herb. óvenju vönd- uð íbúð á 4. hæð í HáaleitishverfL Suð- ursvalir. 4ra herb. íbúð á 8, hæð (efstu) við Ljósheima. Vönduð innrétting. Verð: 1200 þús. 4ra herb. efri hæð í Hlíðunum. Suður- svalir. 5 herb. sem ný kjall- araíbúð í Vesturbæn- um. Vönduð innrétt- ing. Sérhitaveita. -MW FASTEIGIMA- PJÚNUSTAIM Austurslræli 17 (SiJ/i& Valdi) KACMAH TÓMASSOM HDLSlHt 24D45 SOLUMADUA FASTTtCMA: STCFÁM 1. KICHTÍX SIMI 10*70 KMÖLDSÍMl 305*7 I Til sölu 2ja herbergja íbúð roeð 3ja herb. í risi við Hringbraut. íbúðin er nýmáluð. 3ja herbergja íbúð við Hverf- isgötu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar ef samið er strax. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalsiraetj 6, III. hæð. Símax Í2002, 13202, 13602 16637 7/7 sölu '2ja herb. íbúðir víðsvegar í borginni. Meðal annars við Álftamýri, Rauðalæk, Kleppsveg, Bugðulæk, Lang arnesveg, Baldursgötu. 3ja herb. íbúðir við Ljós- heima, Kaplaskjólsveg, Ból- staðahlíð, Baldursgötu, Sól- heima, Rauðalæk, Nesveg. 3ja herb. góð íbúð í kjallara við Rásenda. 4ra herb. nýjar íbúðir við Ljósheima. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Bergstaðastræti. Háaleitisbraut, mði,i a. 4ra herb. íbúðir við Álfta- mýri, Háaleitisbraut, Stóra- gerðL 4ra herb. sérhæð við Víða- hvamm. '5 og 6 herb. íbúðarhæðir víðs vegar í Reykjavik og Kópa- vogL Raðhús í byggingu á nýbygg- ingarsvæði í Kópavogi. Parhús við Lyngbrekku. Parhús við Digranesveg. Einbýlishús við Lyngbrekku. Raðhús fokheld við Geitland og Giljaland. Úrval af 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum, í smíðum og tilb. undir tréverk í Fossvogi og við Breiðholt. Sérhæðir fokheldar í tví- og þríbýlishúsum í Kópavogi. Leitið upplýsinga og fyrir- greiðslu á skrifstofunni Bankastræti. FASTEIGNASAl AM HÚS&EIGNIR BANKASTRXTI « Símar 16637 og 18828. 40863, 40396. 2ja herb. íbúð á hæð við Ljósheima. 2ja herb. íbúð á hæð við Rauðalæk. Bílskúr. 3ja herb. íbúð við Laugar- nesveg. Góð eign. 3ja herb. góð íbúð í tvíbýlis- húsi á Seltjarmarnesi. 3ja, 4ra herb. íbúð í Vestur- borginni. Ibúðin er á 5 hæð, lyfta og fagur útsýni. 4ra herb. íbúð í Heimunum, imeð sérhiti, sérinng. og sér þvottahús. 4ra herb. íbúð við Laugarnes- veg. 4ra herb. íbúð á Melunum, og einnig 2ja herb. kjallar'a- íbúð í sama húsi._ 4ra herb. góð íbúð við Kleppsveg, eitt herb. fylgir í risL I smíðum 5 herb. hæð í þríbýlishúsi í Austurborginni, tilb. undir tréverk. 5 herb. næstum fullfrágengin íbúð við Hraunbæ. Góð lán fylgja- Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstraeti 14. , Símar 22870 — 21750. Utan skrifstofutíma:; 35455 — 33267. Heíi til sölu m.a, 3ja herbergja íbúð við Stóra- gerði. íbúðin er á fjórðu hæð, teppalögð, stigagang- ar teppalagðir. Þvottavélar i þvottahúsi. '4ra herbergja íbúð við Máva- * hlíð. íbúðin er á efri hæð 1 góðu ásigkomulagi. 4ra herbergja íbúð við Vita- stíg. íbúðin er á efri hæð með svölum. Raðhús við Kaplaskjólsvegi ' tilbúið undir tréverk. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. SÍMINN 21150 Höfum góðan kaupanda að Iðnaðarhúsnæði 'helzt í Vogunum eða nágrenni Til sölu * 4ra herb. nýleg og mjög góð * íbúð í Heimunum, í kjall- ara-jarðhæð. Teppalögð með vönduðum harðviðar innréttingum. Allt sér. Góð kjör. 2ja herb. risíbúð við Lauga- * veg. Útb. kr. 150 þús. Bjargarstíg, nýstandsett, ■ Bjargarstíg, nstandsett. * Verð kr. 425 þús. 2ja herbergja ' mjög góðar íbúðir við Álf- * heima og Ljósheima. 5 herbergja ‘ glæsilegar íbúðir við Hvassaleiti, Safamýri og víðar. Glæsileg efri hæð með stórum svöl- um 160 ferm. í smíðum í gamla Austurbænum. Sér- þvottahús er á hæðinni, og fjögur svefnherb. með meiru. Lúxus einbýlishús tvílyft samtals 260 ferm. meðtalinn bíl- skúr, næstum fiullbúið á fögrum stað í Austurborg- inni. Góð kjör. Glæsilegt einbýlishús 150 ferm. í smíð um í Árbæjarhverfi ásamt 40 ferm. bílskúr. Frágengið að utan með gleri. 3ja herbergja góð hæð 95 ferm. við Efstastund ásamt tveim risherb. og 50 ferm. bíl- ALMENNA FASTEIGNASALAN UNDARGATA 9 SlMI 21150 H afnarfjörður Til sölu ma. 4ra herb. nýleg íbúð á jarð- hæð við Álfaskeið. 4ra—5 herb. efri hæð í stein- húsi í Vesturbænum, allt sér. Verð kr. 850 þús. 3ja—5 herb. fokheldar íbúðir við Amarhraun, Keldu- hvamm, Kvíholt og öldu- slóð. Árni Gunnlaugsson, hrl. Austurg. 10, Hafnarfirði. Sími 50764 Opið frá kl. 9,30—12 og 1—5. e. h.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.