Morgunblaðið - 07.11.1967, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 07.11.1967, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967 25 Höfum til sölu nýja 5 herb. endaíbúð við Hraunbæ. íbúðin er 3 svefnherbergi, stór stofa, nýtízku eldhús, sérþvotta- hús og sérhiti. Útborgun 4—500 þús. Heimild ed fyrir lífeyrissjóðsláni. Uppl. gefur: STEINN JÓNSSON, HDL. lögfræðiskrifstofa, fasteignasala, Kirkjuhvoli. Símar 19090 og 14951. f^Þció cr von hun so upp- tekin — Hún er að lesa Vísi í vikulokin!“ - GRÍPIÐ ÞAÐ STRAX! Dagbladið VÍSIR í möppunui með „Vísi í viku!okin“ er mikið safn af skemmtiiegum mataruppskriftum, leiðbeiningum um snyrtingu, tízkumyndum, ráðleggingum um heimilis- hald og fleira efni fyrir konur. Gagnlegt í jólaundir- búningnum. Vönduðustu litmyndir, sem sjást í íslenzku blaði! Allar síður í litum. EINSTAKT TÆKIFÆRI SÁLIN Nú gefst tæki til að fá ókeypis 15 tölublöð, sem út hafa komið -af „Vísi í vikulokin“, í fallegri, áletraðri möppu, sem síðan má bæta í nýjum tölublöðum. Þennan myndarlega kaupbæti fá nýir áskrif- endur að dagblaðinu Vísi, ef þeir greiða strax fyrstu tvo áskriftarmánuðina. Tilboð þetta stendur meðan endist hið tak- markaða upplag af „Vísi í vikulokin". Hring- ið strax í síma 1 16 60 og þér fáið senda heim möppuna með blöðunum í. Kaupum hreinar léreftstuskur (stórar). prentsmiðjan. GLAUMBÆR GLAUMBÆR sMmn Fólk óskast til blaódreifingar í Kópavog í eftirtalin hverfi: Víghólastígshvevfi — Álfhólsvegshverfi II Talið við afgreiðsluna í síma 40748.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.