Morgunblaðið - 07.11.1967, Page 32
BÖKUNARKEPPNí
KEPPNISREGLURNAR
1NÆSTU f ERZLUN
0. IOHNSON ÚPKJJBER
ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓVEMBER 1967.
HSKUR
Suðurlandsbraut 14 — Símt 38550
UM fjörutíu bátar eru nú að
veiðum á síldarmiðunum
undan Jökli. Ms. Árni Frið-
riksson hefur verið þar við
leit nokkra síðustu daga, en
lítið fundið. Fiskifræðingarn-
ir sem eru þar um borð eru |
lítið hrifnir af veiðunum, en
hefðu e'kki farið á þessu mið,
nema vegna þess, að þeSr
eru að bíða eftir dælu sem |
er í viðgerð í Reykjavík, og
svo vildu þeir kynna sér af
eigin raun hvernig síldin er. (
Skipið er væntanlegt til |
Reykjavikur fljótlega og fer,
á miðin fyrir austan strax og
hægt er, líklega á miðviku-
dag.
Yfirmenn á kaupskip-
um boða verkfall
‘YFIRMENN á kaupskipaflotan-
um hafa boðað verkfall frá mið-
neetti næsta laugardag, ef ekki
hafa tekist samningar um kaup
kröfur þeirra fyrir þann tíma.
Það eru Stýrimannafélag Is-
lands, Vélstjórafélag íslands og
Félag islenzkra loftskeytamanna
sem verkfallið boða.
Þriggja vikna verkfalli yfir-
manna, í sumar, laiuk méð bráða
Meiddust í árekstrs
við strætisvagn
KONA, og ökumaður leigubif-
reiðar slösuðust í fyrrinótt, í
hörðum árekstri við strætis-
Drengur ó hjóli
oUi slysi
'DRENGUR á reiðhjóli lagði á
flótta siðastliðinn föstudag, eftir
að hafa ekið á konu og dreng
á gangbrautiinni í Austurstræti,
sem er rétt austan við Pósthús-
tstræti Þau féllu bæði í götuna
og hlutu nokkur meiðsli, en
drengurinn sem felldi þau, hrað
aði sér á brott ásamt félaga sín-
um, án þess að skeyta um þau.
Þessi drengur, svo og sjónar-
•vottar eru beðnir að hafa sam-
'band við lögregluna.
vagn. Ökumaður strætisvagns-
ins var að koma frá þvi að aka
nokkrum strfsbræðrum heim, og
ók inn á Borgartún, af Lækjar-
teig. Lenti framendi vagnsins
aftantil á hægri hlið leigubif-
reiðarinnar, sem kaistaðist til og
lenti á ljósastaur á vinstri veg-
arbrún.
Þetta hefur verið mikið högg,
því að það stórsér á bifreiðinni
Ökumaðurinn var meðvitundar-
laus þegar að var kocnið, og var
ihann fluttiur á sjúkrahús ásamt
öðrum af 2 farþ. Hann hafði
hlotið meiðsli á höfði, en ekki
alvarleg. Annar farþeganna,
sem var stúlka, hafði hlotið
handleggisbrot og meiðsli á hötfði,
en hinn hatfði sLoppið með skrám
ur. Ökumann strætisvagnsins
sakaði ekki. Við yfirheyrslu
kvaðst hann ekki hafa séð leigu-
bifreiðina fyrr en um seinan.
birgðalögum, og miálinu var vís
að til kjaradóms. Sá dómur var
birtur í síðuistu viku, en ytfir-
mennirnir telja sig ekki geta
unað við úrskurð hans. Kröfur
þeirra voru í meginatriðum þær
að grunnlaun hækkuðu um 25%
og að 25% vaktaálag yrði greitt.
Þá vildu þeir að eftirvinnulaun
hækkuðu um 50% og að líf og
örorkiubætur yrðu hækkaðar í 1
m'illljón króna. Loks var þess
knatfizt, að þegar skip flyttu
sprengiefni yrði kaupið hækkað
um 20% og líftryggingar í 1,5
milljón krónur. Meginatriðin í
úrskurði kjaradóms voru þau, að
líf- og örorkubætur skyldu
hækka um helming eða upp í
1600 þús kr. og að 7% orlof
skyldi greiðast á eftirvinnu. Eng
ir sáttatfundir munu hafa verið
boðaðir.
Á skautum á Rauðavatni
Það var dásamlegt vetrar- mikill mannfjöldi saman-
veður síðastliðinn sunnudag kominn, og ríkti mikil glað-
og notuðu því margir tæki- værð. Og þó að sumir væru
færið til að bregða sér á stirðlegir í gangi þegar þeir
sikauta. Og þeir sem ekki héldu á brott, og nudduðu á
komust fyrir á Tjöminni sér óæðri endann, var greinl-
voru ekki í neinum vand- legt að þeir sáu ekki eftir
ræðum, þeir fóru bara upp skemmtuninni. Myndina tók
að Rauðavatni, en þar var Sveinn Þormóðsson.
Strákagöngin
opnuÖ föstudag
ÁKVEÐIÐ hefur verið að Stráka
göngin verði opnuð næstkom-
andi föatudag. Ekki hetfur verið
'skýrt frá því hvemig athöfnin
tfer fram, en líklega verður Ing
ólfur Jónsson, samigöngumála-
Váðherra, viðstaddur, og fleiri,
tframámenm. Strákagöngin hafa!
•reyndar verið notuð töluvert nú I
þegar, því að bílum hefur verið
ekið um þau þegar Skarðið hetf-
■ur verið ófært. En nú er sem
sagt verið að leggja síðustu hönd
á verkið, og göngin verða opnuð
‘með viðhöfn á föstudag.
Pólverjar kaupa 25
þúsund tunnur af síld
Samningur undirritaður hinn 4. />. m.
ÞANN 4. þ.m. var undirritaður
í Reykjavik samningur milli
Síldarútvegsnefndar og Animex
í Varsjá um fyrirframsölu á
25.000 tunnum af saltaðri vetr-
arsild til Póllands. í samningn-
um er gert ráð fyrir að kaupend
ur geti aukið samningsmagnið
upp í samtals 35.000 tunnur, en
ákvörðun þar að lútandi verða
kaupendur að taka fyrir 15. des-
ember n.k.
Síld sú, sem seld er sam-
kvæmt samningi þessum, mé
vera af stærðunum frá 300—
000 stykki í tunnu og á hún að
flokkast í þrjá stærðarílokka.
Lágmarksfitum>agn skal vera
Mikil umferð
um Strúkugöng
14%. Síldin-a m'á afgreiða hvort
heldur er handpakkaða á venju-
legan bátt eða vélpakkaða.
í samningaviðræðunum tóku
þátt af hálfu kaupenda Victor
Jabczynski, sendifulltrúi Pól-
lands í Reykjavík, og frú Dziw-
anowska frá Animex í Varsjá og
af hálfu seljenda Gunnar Flóv-
enz, framkvæmdastjóri Síldarút-
vegsnefndar í Reykjavík, Ólatfur
Jónsson, framkvæmdastjóri í
Sandgerði, Jón Skaftason, a'lþm.,
og Margeir Jónsson, útgm. í
Keflavík.
Eins og fram hefir komið í dag
blöðum og útvarpi, er síld sú,
sem undanfarið hefir veiðst í
Jökuldjúpi, mjög misjöfn að
Framhald á bls. 31.
Huiörninn hœtt-
ur síldur-
fiutningum
Siglufirðl, 6. nóvem.ber.
HAFÖRNINN kom hingað sl.
OaugardaJg og er þar með hættur
síldarflutningum í ár. Alls hetfur
(hann flutt til Siglufjarðar yfir
50 þúsund tonn af síld, sem að
fómetanlegu gagni hafa komið.
Verið er að búa hann undir
'lýsisflutnlnga, en alls óráðlð
•hvenær byrjað verður á þeim.
Verið er að reyna að leigja Hai
örninn í stuttan tíma, eða þar
•til SR telur hagkvæmt að selja
sitt eigið Iýsi, og flytja það.
— S. K.
Meiddist
á skautum
FJÓRTÁN ára piltur, Bjarnl
Guðmumdsson Gnensásvegi 60,
hlaiut meiðsl nálægt hæ,gra auga
atf skauta í gær. Var lögreglan
Scvödd að Tjarnargötu 11 kl.
'17:57 í gær vegna slyssins og
Iflutti hún Bjarna í Slysavarð-
•stofiuna þar sem gert var að
meiðslum hans. Ástæða er til að
thvetja þá, sem fara á skauta
þessa d’agana, til að faira varlega.
Færð v/ðosf góð
Herferðin hafin
LÖGREGLAN auglýsti í öllum
dagblöðum fyrir helgina, að í
gær yrði hafin hertferð gegn
öllum þeim, sem ekki hefðu
Ijósaútbúnað reiðhjóla sinna í
lagi. Var þar sagt, að sektum
yrði beitt gagnvart hjólreiða-
mönnum, eða hjólin eftir atvik-
um tekin atf börnum og ungl-
ingum og geymd, þar til for-
eidrar, eða forráðmenn barn-
anna, sæktu hjólin.
í gær hófst svo herferðin og
tók lögreglan alls 11 reiðhjól,
sem ekki höfðu löglegan ljósa-
útbúnað. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.)
Siglufirði, 6. nóvember.
MIKIL umferð var um Stráka-
göng um síðustu helgi, og á tíma
•bili var það mikil umferð út
úr bænum, sem sumardagur
'væri. Gott færi var en á stöku
'stað nokkur hálka. Einn öku-
'maðuriinn missti vald á bifreið
siinni, og valt hún á miðjum
vegi, oig má þakka snjóruðning-
um á vegarbrúnuin að ekki
hlaust verra af. Engin meiðsl
urðu á bifreiðastjóranum né
'fjölskyldu hans, og má sjálfsagt
líka þakka það öryggisbeltum
sem í bifreiðimni eru, og notuð.
fefifreiðin var á smjódekkjum en
'keðjulaus. — S. K.
nema fyrir austan
FÆRÐ á vegum landsins er víð-
ast góð, nema á Austfjörðum,
t. d. er stærri bílum og jepp-
um greiðfært vestur á ísafjörð.
Áætlað er að vegnrinn yfir
Þorskafjarðarheiðina verði opn-
aður á miðvikudag. Fært er
morður um allar Stranidir, mUli
Reykjavíkur og Akureyrar, eins
og leið liggur, og frá Akureyrí
til Húsavikur, um Dalsmynni.
Möðrudalsörætfin eru hinsveg-
ar lokuð og óvíst hvenær hægt
verður að ryðja veginn ytfir þau.
Það er úrtaikalaus hríð og
iskatfnenningiur á heiðum austan-
lands, en búiist var við að Fjarð-
arheiði og Oddisskarð yrðu fær
í gærkvöldi, og sömuleiðis suður
með, frá Reyðarfirði. Veginn
yfir Lónsheiðina, sem hefur
verið lokaður í nokkra daga átti
,að opna í gær. Ólafsfjarðarmúli
er enn ófær, þrátt fyrir til-
raunir til að ryðja hann, og er
ióvíst hvenær >hæ,gt verður að aka
fyrir hann.