Morgunblaðið - 07.11.1967, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 07.11.1967, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967 15 Til sölu Volvo Amazon árg. 1964. Bifreiðin er sjálfskipt með útbúnaði fyrir fatlaða sem hægt er að taka úr ef vill. Bifreiðin er til sýnis hjá Saab-umboðinu. SVEINN BJÖRNSSON og COMPANY, Skeifan II — Sími 81530. KYNNINGARFERÐ á byggingarsýningar í London og París Nokkur sæti eru laus í kynningarferð, sem við efnum til á tvær byggingarsýningar, sem haldn- ar verða í London (The International Building Exhibition) og París (Batimat) seinni hluta nóv- embermánaðar. — Báðar þessar sýningar eru tald- ar þær fremstu sinnar tegundar og hafa verið mjög fjölsóttar af gestum úr öllum heimsálfum á undan- förnum árum, enda bjóða þær upp á alls kyns nýj- ungar varðandi byggingariðnaðinn. Flogið verður til London með hinni nýju þotu Flugfélagsins 24. nóv., en komið verður heim frá París 1. desember. Gist verður á góðum hótelum í London og París. Ferðin kostar kr. 11.150 fyrir manninn, og er m.a. innifalið í því skoðunarferð um Paris og þátttak- endum mun gefinn kostur á að heimsækja verk- smiðjur. Mögulegt er að framlengja ferðina fyrir þá sem þess óska. Allar nánari upplýsingar varðandi ferðina fást hjá fararstjora Ólafi Jenssyni c/o Byggingaþjónusta A.í. (sími 22133) og Ferðaskrifstofunni Sögu, símar 17600 og 17560. Ný sending bnndbráde^aðar dömupeyMr. IVförg myiislur Laugavegi 28 — Sími 17710. Að neðan KORKUR og því mjúkur og fjaðrandi Auk þess er PLASTINO gólfdúkurinn þægilegur, hlýlegur og auðveldur að þrífa. Mikið litaúrval. Sanngjarnt verð. FÆST í ÖLLUM GÓÐUM SÉRVERZLUNUM UM LAND ALLT Hentug Ryðfrí mataráhöld framleidd af ROIHANOEXPORT Fallegar gerðir — Nýtízku stíll — Vönduð framleiðsla — Fjölbreytt úrval — Endingargóð vara. Útflytjandi: ROMAIMOEXPORT Bukarest — Rúmeníu 4, Piata Rosetti. Símr.: 186—187. Sími:16-41-10. Símnefni: Romanexport — Bucarest.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.