Morgunblaðið - 19.11.1967, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 19.11.1967, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓV. 1967 Samtal við Árna Stefánsson, oddvita Fögur og mynda rleg höf n byggð á Þingeyri OG ENN höldum víð áfram ferð okkar u.m Vestfirði síðla í septem.bermánuði síðast liðn- um. f þetta skipti eruim við stödd á Þingeyri við Dýrafjörð, þaðan sem við lögðum af stað í ferð okkar til Flateyrar, sem frá sagði á dögunum. Bezt að við byrjum þessa grein okkar gæti ég trúað, að það yrði aillra landsmanna elzt vegna þessa. En ég minnist þess, að hafa heyrt völundinn Guðmund Sig urðsson, þann sem rekur stál- smiðjuna á staðum, segja mér frá ýmsum köppum á blóma- skeiði Þingeyrar, sem jafnvel hu.gðu á ostrurækt í lygnum þar stærra átak, en menn muna nokkurn tíma áður, varðandi háfnargerð, og enn verðurn við að neifna þá nafntoguðu Vestfjarðaráætflun, siem alls staðar hefut látið gott af sér leiða, og ekki sízt hér á Þing- eyri. Sumarið 1966 voru hafnar- gerðinni gerð góð skil. Nýr hafnargarður var byggður, austan við gömdu bryiggjuna, og í snnmar var rembihnútur- inn rekinn þar á. Nú blasir við alílra augum þar hin ágæt- asta höfn, sem býður viðlegu öllum bátum Þingeyringa, en að auki skapar hún legupláss stærri skipum, og þá ekki síð togurum, sem vars, oftsinnis, strandferðaskip- Arni, sem getur sagt okkur allt um þessa nýju hafnargerð ykkar“. „Já, víst ætti ég að geta „AuðVitað verður þetta erfið ur róður, en gættu að einu, við erum bjartsýnir, og hugurinni kemur oklkur hálfa leið. Mái ég ekki í leiðinni benda þér tál hafnarinnar. Sérðu enska togiar ann, sem nú liggur bundinn við brygigju. Þetta er annar togarinn í dag. Hélstu virki- lega, að við létum þessa þjóm ustu við þá ókeypis í té? Nei, e’kki aldeilis góðurinn. Skipa-i komur eru hér tíðar, og af þessum eina togara fær höfnin um 1000 krónur. Þeir kaupa að auki hérna vistir. Þeir ur erlendum þangað leita en íslenzkum um. Við spókum embersólinni, daga, þar flakið af okkur um í sept þessa dýrðar- vesturfrá. Litum HAMÓNU gömlu Sjórinn kann götuna. En enski togarjnn liggur hann Þingeyrarhöfn sinn skatt. með því að leiðrétta land- fræðilega skekkju, sem imn í þá gr-ein slæddist. Við töluðum um Keldunúp, en það var mis- minni. Núpur sá hiinn bratti, sem rís utan' við Sveinseyri á leið í Keldudal, ber hið tign- arlega nafn Arnarnúpur. Hann er svo brattur, að engu er lík- ara, en honum halli innundir sig, frá Þingeyri séð. Skriðurnar undir núpnum hafa reynst mannskæðar, en frá því munum við segja síðar, um leið og við segjum frá ferð okkar út í Keldudal, en einmitt það nafni olli ruglingnum á heiti Arnarnúps. Þingeyri við Dýrafjörð. Nafn ið er ævagamalt. Oft hafa ferð ir okkar legið til Þingeyrar, enda eigum við nú þegar þar á staðnum marga vini ágæta og fjöldann allan af kunningj- um. Okkur er því aldrei þar í kot vísað, enda má óhætt full yrða, að Þingeyringar eru manna gestristnastir, og marga eiga þeir skemmtilega siði, sem ekki finnast annars staðar á Vestfjörðum, já, jafnvel ekki á ölilu landinu. Þingeyri hefur um aldarað- ir séð skin og skúra, ekki ein- göngu í atrvinnulífi, heldur og í menningarlífi. Staðinn hefur jafan byggt merkilegt fólk. Óþarft sýnist að ræða margt um fóilk það, sem nú byggir staðinn. Það er duglegt fólk, hugsar veil um sitt, er ánægt, ról'egt, lifir utan við þennan mikla og skaðlega hraða nú- tímans, lætur hverjum deigi nægja sína þjáningu, og bezt vari, en hvert óprýða greiðir firðinum, fyrir utan að rækta ekta humar. Ofurlítil „reverensia“ er á- vallt yfir stað eins og Þingeyri, og þar býr stolt fólk, en áikaf- lega geðugt. Nú skulum við hætta að ein blína á fortíðina og forna siði íbúanna. heldur litasit um á liggja í fjörunni, eins og kryppan af fornaldardýri kom hiún upp um fjöru, en flóðið gleypiir hana á nýjan leik að liðnum sex tímum. Við horfð um á gömílu brygigjuna í sól- skini. Sáum enska togara liggja við nýju bryggju, ró- lega, þótt úti fyrir geisuðu stormar oig stórhríðar. Sem við gengum eftir aðal götunni^ á Þingeyri, hittum við fyrir Árna Stefánsison, odd- vita og hreppistjóra þeirra á Þingeyri. Hann var þarna á ferð með rínni góðu konu, ÍS-28 hefur verið lagt i fjöruborðinu. Enskur togari liggur við nýja hafnargarðinn. Gemlufallsheiði í baksýn. það“, segir Árni vinur okkar, og sfanzar á göngu sinni. „Alls munu vera komnar í höfnina 13 milljóir króna. Eftir er að dýpka, en allar þessar fram- Flakið af Hamónu, gömlu skonnortunni, sem mu na má timana sina tvenna, kemur alltaf upp um fjöru. Flóðið gleypir það að liðnum sex timum. Fjörðurinn fyrir innan er lygn og fagur. Þar reyndu menn ostru- og humarræktun. hveirsdegi þeirra í dag, virða fyrir okkur vandamál þeiirra, og hversu þeim hefur tekist að leysa þau. Þingeyri er og verður sjáv- arpláss. Þess vegna er íbúum þess nauðsyn á góðri höfn. -Á síðustu árum hefur verið gert Hulldu, dóttur Sigmundar kaup manns, en Hulda hefur nýverið tekið við fréttaritarastarfi fyr ir Morgunbiaðið af heiðurs- mannLnuim Magnúsi Amlin, sem því hafði gegnt um ára- bil. „Auðvitað ert þú maðurinn, kvæmdir eru gerðar eftir Vest fjarðaráætluninni. Ríki og hreppur skipta á milli sín kostnaðinum í hlutföllunum 40% og 60%. Auðvitað er þetta dýrt. Kostar ekki allt peninga nú til dags? Við áttum samt svolátið í sjóði fyrir. Höfnin sjálf átti um 2 milljóni.r, 1 milljón fengum við lánaða úr Sparisjóðnum hér. Jú, sjáðu til, Þingeyrinigar eru yfirleitt rík- ir. Ríkisframlagið var í byrjun 3 milljónir. Sveitarsjóðurinn lagði til 1,6 milljónir króna af útsvörum. „En samt sem áður verður þetta erfiður róðúr fyrir ykk- ur?“ kaupa hér vatn. Oft þurfa þeir á viðgerð að halda. Hér eigum við einhverja frægustu vél- smiðiju landsins, Vélsmiðju Guðmundar Sigurðssonar, sem getur gert að öllum þeirra sár um. Veitum þeim beztu þjón- ustu, sem hérlendis fyrirfinnst. Stundum vantar þá læknis- þjónustu. Hana getum við líka veitt þeim. Héraðslæknirinn okkar heitir í dag Guðmundur Steinsson, móðir hans var dýr firzk. Við vonum að hann verði hér lengi. Á þessu sérð þú, að höfnin stendur að eiruhverju leyti und ir sér sjálf. Auðvitað þurfum við í byrjun á hjálp að halda, en eins og ég sagði áðan er- um við ákaflega bjartsýnir. Hvernig á eiginlega annað að viera, þegar góður Guð hefur gefið okkur annan eins stað til að eyða ævinni á?“ Það er ekki amalegt að hitta slíkan oddtvita. Auk þess sagðd! hann okkur, að meira að segja verkstjórinn við alla þessa dýr mætu hafnar.gerð væri inn- fæddur Þingeyringur, Pétur Baldursson, húsameistari, sá hinn sami, sem sá um uppbygg ingu hafnanna á Flateyri og Vestfirðir hafa lönigum fóstr að gott fólk, mannsefni, sem hvarvetna reyndust til sóma. Suðureyri, og það var sanrb- ast mál Árna oddvita og hrepp stjóra, að Pétur hefði unnið sitt verk frábænlega vel. Þeir eiga skilið, að þeim sé enn hjálpað á framfara/braut, einmitt vegna þess, að þeir hafa oftast hjálpað sér sjálfir, verið silíkir manndómsmenn, að standa á eigin fótum, og þannig vil ég, sem þessar lín ur rita, minnast þeirra allra, af góðum kynnum, mörg und- anfarin ár. — Fr. S. Hér sér yfir gömlu bryggju og nýja hafnargarðinn. 1 húsinu fremst á myndinni býr verkstjórinn við þessar hafnarframkvæmdir, Pétur Baldursson og kona hans, Anna Ilelgadóttir, ásamt bömum sínum. Þetta er gamla bryggjan. Hún var traust, en allsendis ónóg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.