Morgunblaðið - 21.11.1967, Side 7

Morgunblaðið - 21.11.1967, Side 7
MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓV. 1967 7 95 ára er í dag Marteinn Björns- son, Höskuldsstaðaseli í Breiðdal. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, ungfrú Guðrún Greipsdóttir, Flateyri, og Júlíus Rafnsson, Flat- eyri. Fimmtugur er í dag, 21. nóv., Guðlaugur Guðmundsson, Sogavegi 32, Reykjavík, starfsmaður hjá Áburðarverksmiðjunni, Gufunesi. Þann 2H. okt. voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Lárusi Halldórssyni ungfrú Sigríður Jónsdóttir og Valdimar Jónssort. Heimili þeirra er að Kársnesbraut 72. Ljósm.: Studio Guðmundar. Þann 11. nóvember sl. opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Halla Skúladóttir, Breiðabliki við Sund- laugarveg, og Leonhard Ingi Har- aldsson, stud. odont., Háaleitis- braut 32. Laugardaginn 4. nóv. opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Kristín Katla Árnadóttir, Framnesvegi 12, og Pétur Þór Jónsson, Seljavegi 3. Spakmœli dagsins Já, ég er Gyðingur, og þegar for- feður háttvirts þingmanns (Daniels O'Connells) voru siðlausir villi- menn á óþekktu eylandi, voru for- feður mínir prestar í musteri Saló- mons. — B. Disraeli. Elivogar Sveins og Hjálmars bragur: Lét í óði óhikað úr yfirfullum trogum, saurinn ganga sitt á hvað, Sveinn frá Elivogum. En hann yfir margan höfuð bar í hagleiks-bragsnildinni. Og allir fundu að ylur var undir hrjúfu sinni. Bakkusar af beiskri lind bragði er Hjálmar feginn. Undir háum Esjutind óðs er harpan slegin. í bragarmáli ýttust á þó yrði litt að meini. Þá oftar Hjálmar undir lá Elivogar Sveini. Hjálmars enn þá flýtur far, en friðarhöfn nær stafni. Yfir á landi eilífðar, ég ætla þeir leikinn jafni. Görðum 16. 11. ‘«7. Guðmundur Björnsson. Áheit og gjafir Strandarkirkja. — Afhent Mbl. SÞ 350, ÍS 1700, ÞSG 200, OÞ KJ 100 krónur, BBG 1250, AJ 300, ÞK 100, GVÁ 50, NN 10, GP 100, SH 500, Anna Guðmundsdóttir 1000, þakklát 100, NN 300, ME 500, ÞH 300 GSÁX 300, SÞ 350, ÍS 1700, ÞSG 200 OÞ 100, VK 200, GG 100, OS 1000, GG 50, GJ 100 ÖH 500, HG 500, SG 200, FV 300, ÓGO 200, NN 1000 GIP 200, RP 100 JS 50, ónefndur 20, SB 500, ÞS 25, TÞ 375, KXH 200, ÓB 200, EE 100, KFP 100, MS 100, ÁB 100 SS 100, MK 100. DG 300, Inga 100, NN 20, PP 300, ómerkt 700, Dóra 100 kr. Sólheimadrengurinn. Afhent Mbl. G. áh. Þóra 100. VÍSUKORN Það er oft að eldri menn, illa sjá til lands. En leiðir mínar lýsa enn, ljós til beggja handa. Hjálmar rfá Hofi. Fyrir nokkru birtust í Mbl. tvær vísur eftir mig. í þeirri siðari var meinleg- prentvilla. Rétt er hún svona: Styður rökin stuðla skrá sterk voru tök að ríma. Hlýja stökur heitast frá hungurvöku tíma. Hjálmar frá Hofi. Ný irímerki rn uyir'wyu'u'u'u'u'u ■ >« » ntuiiu « i ■ » »'wrvTr»’»"» m »■»"»'» » i.u.am <i t Á morgun, miðvikudaginn 22. nóvember gefur póst- og síma- málastjórnin út tvö ný líknarfrí- merki, kr. 4.00 4- 50 aurar og kr. 5,00 -f- 50 aurar. Yfirverðið, 50 aurar af hvoru merki, rennur til Líknarsjóðs íslands. Annað frímerkið er með mynd af sandlóuhreiðri, en hitt af rjúpu- hreiðri og eru egg í hreiðrunum. Bæði frímerkin eru prentuð hjá Courvoisier í Sviss eftir litljós- mynlum, sem Björn Björnsson tók. Líknarfrímerki voru fyrst gefin út á íslandi árið 1933, því næst 1949 og 1965. Auk þess voru svo gefin út frímerki með yfirverði árið 1956 til styrktar Skálholti og 1963 til styrktar Rauða krossinum. Að vanda verður hægt að fá frímerkin stimpluð með hinum sér stöku útgáfudagsstimplum hjá póst stofunni í Reykjavík. FRÉTTIR Kvenfélag Ásprestakalls heldur bazar í anddyri Lang- holsskóla sunnud. 26. nóv. Félags- konur og aðrir, sem vilja gefa muni, vinsamlegast hafi samband við: Guðrúnu 32195, Sigríði 33121, Aðalheiði 33558, Þórdísi 34491 og Guðríði 30953. Kvenfélag Grensássóknar heldur bazar sunnud. 3. des. í Hvassaleitisskóla kl. 3 e.h. Félags- konur og aðrir, sem vilja gefa muni eða kökur á bazarinn geri svo vel að hafa samband við Bryn- hildi í síma 32186, Laufeyju 34614 og Kristveigu í s. 35955. Munir verða sóttir, ef óskað er. Kvenstúdentafélag íslands. Fundur verður haldinn þriðjud. 21. nóvember kl. 8,30 í Þjóðleik- húskjallaranum. — Fundarefni: Ný viðhorf við kennslu raunvísinda. Hildigunnur Halldórsdóttir, M.A., Elín Ólafsdóttir B. Sc. Seld verða jólakort, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Kvenréttindafélag fslands heldur bazar að Hallveigarstöð- um laugardaginn 2. des. nk. Upp- lýsingar gefnar á skrifstofu félags- ins þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 4—6 síðd., sími 18156 og hjá þessum konum Lóu Kristj- ánsdóttur, s. 12423, Þorbjörgu Sig- urðardóttur, s. 13081, Guðrúnu Jensen, s. 35983, Petrúnellu Kristj- ánsdóttur, s. 10040, Elínu Guðlaugs dóttur, s. 82878 og Guðnýju Helga- dóttur, s. 15056. KFUK minnir á bazarinn sem á að vera laugardaginn 2. des. í húsi félags- ins við Amtmannsstíg. Félagskon- ur og aðrir velkunnarar starfsins athugið, að heimagerðir munir og kökur er vel þegið. Akranesferðir Þ. I’. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Hafskip hf. Langá kemur til Reykjavíkur í dag frá Gautaborg. Laxá er í Hie- roya. Rangá er í Reykjavík. Selá fór frá Rotterdam 17. til íslands. Marco er í Kaupmannahöfn. Skipadeild SÍS Arnarfell er í Ellesmere Port, fer þaðan til Port Talbot, Avon- mouth, Antwerpen og Rotterdam. Jökulfell er í Reykjavík. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell átti að fara frá Hornafirði í dag til Rvík- ur. Helgafell er í Reykjavík. Stapa- fell er í Reykjavík. Mælifell fór 15. þ. m. frá Ventspils til Ravenna. Flugfélag Islands hf. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Lundúna kl. 08:45. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18:50 í dag. Blikfaxi fer til Vagar, Bergen og Kaupmannahafn- ar kl. 11:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 14:05 á morgun. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 09:30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Hf. Eimskipafélag íslands. Bakkafoss fer frá Hull í kvöld 20. 11. til Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 16. 11. frá New York. Dettifoss hefur vænt- anlega farið frá Riga í gær 19. 11. til Ventspils, Ddynia, Gautaborgar og Álaborgar. Fjallfoss fer frá New York 24. 11. til Reykjavíkur. Goða- foss fer frá Grimsby á morgun 24. 11. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 22. 11. til Kristiansand, Leith og Reykjavík- ur. Lagarfoss kom til Ventspils 16. 11. fer þaðan til Turku, Kotka, Gdynia, Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Mánafoss kom til Reykjavíkur 16. 11. frá London. Reykjafoss fer frá Rotterdam 22. 11. til Reykjavíkur. Selfoss fer frá New York 24. 11. til Reykjavíkur. Skógafoss er í Rotterdam. Tungu- foss fer frá Gautaborg 22. 11. til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Askja kom til Reýkjavikur 17. 11. frá Hamborg. „Rannö“ fór frá Kotka 16. 11. til Reykjavíkur. See- adler.kom til Reykjavíkur 18. 11. frá Hull. Coolangatta fer frá ~Hafn- arfirði í kvöld 20. 11. til Akraness. íbúð til leign Góð 4ra—5 herb. íbúð (rað hús) á góðum stað í Kópa- vogi til leigu fljótlega eða frá 1. jan. n. k. Tilb. merkt: „Góð umgengni 1971“ send ist afgr Mbl. fyrir sunnu- dagskvöld. íbúð til leigu Þriggja herb. íbúð á góð- um stað til leigu nú þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: — „330“. Laghentur ungux vélstjóri með fyllstu réttindi, óskar eftir góðu starfi í landi. Tilboð merkt: „329“ sendist Mbl. fyrir 23. nóv. Danskur maður 27 ára, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. — Reglusamur, talar ensku. Nokkur íslenzkukunnátta. Uppl. í síma 12482 f. h. Sníðum þræðum saman og mátum. Kvöldkjólar, dagkjólar, pils og blússur og einnig hálfsaumum. Saumastofan, Mávahlíð 2, sími 16263. Til leigu frá 1. des. 2ja herb. íbúð á 12. hæð í háhýsi við Austurbrún. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. nóv. merkt: „198“. Ilúsnæði til leigu Skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði til leigu á góðum stað við Miðbæinn af stærðum 100 og 200 ferm. gólffleti. 2. og 3. hæð. Áhugamenn sendi nöfn og símanúmer til Mbl. merkt: „Skrifstofur — Iðnaður 5914.“ íbúð - Yesturbær Til sölu 3ja herbergja nýleg íbúð á II. hæð í Vest- urbænum. Hagstæð lán áhvílandi. SKIP OG FASTEIGNIR, Austurstræti 18 — Sími 21735. Eftir lokun 36329. EIIMAIMGRUIMARGLER er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Skrifstofa stuðningsmanna séra Ragnars Fjalars Lárussonar er á Skólavörðustíg 46, símar 18860 og 20228. Opin frá kl. 5—7. Fatnaður — seljum sumt notað, sumt nýtt, allt ódýrt. LINDIN, Skúlagötu 51 - Simj 18825. Óskast á leigu 3ja herb. íbúð óskast á leigu. 4 ung börn í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. 4 Hátúni 15, kj. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sími 16805. Klæðaskáur Til sölu er skápur fyrir föt og tau, og einnig kvenfatn- aður. Selst ódýrt. — Sími 16805. Kynning Vil kynnast stúlku á aldr- inum 20 til 40 ára. Mynd æskileg. Tilb. merkt: ,,197“ sendist MbL fyrir föstu- dagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.