Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÍ), FÖSTUDAGUR 15. DES. 1967 3 Konstantín konungur og Anna María drottning — þegar allt lék í lyndi. Konstantíns konungs ER síðustu tilraunir til mótstöðu gegn grísku her- stjórninni voru bældar nið uð, virtist augljóst, að liðs foringjar hliðhollir her- stjórninni í Aþenu hefðu komið í veg fyrir gagnbylt ingu Konstantíns konungs á síðustu stundu. Gagn- bylting átti að hefjast kl. 10 fyrir hádegi á miðviku- dag að ísl. tíma og átti hinn voldugi þriðji her í N-Grikklandi að hefja \ hana. En klukkustundu áð- ur en byltingin var ráð- Bylting gerð var herstjórninni gert viðvart af svikara í búðum Konstantíns, og greip hún þegar til sinna ráða. ÁreiðanlegaT heimildir s-kýrðu í dag frá því, sem gerð ist í Saloniki siærstu borg N- Griikklandis og í Kavalla í NA- Grikklandi, þar sem konung- urinn dvaldist með stuðnings- her sinum. Kl. 9 fyrir hádegi þennan dag fékk herstjórnin þær fréttir. að tilraun mundi verða gerð til að steypa henni af stóli. Hermenn umkringdu þegar allar stjórnarbyiggingar i Sal- oniki, fjarskiptamiðstöðina og útvarpsstöðina. Skorið var á allar sima- línur og N-Grikkland gjör- samlega einangrað frá öðrum landshlufu'm. Með þvílikum ráðstöifunum var byltingar- mönnum gert ókleift að skora á konungssinna í Aþenu að gera upipreisn gegn herforingj unum. Á sama tíma fór konungur flugleiðis frá Kalavlla til Aþenu með alla fjölskyldu sína. Hann hélt þegar til út- varpsistöðvarinnar, þar sem hann hélt ávarp til þjóðarinn- ar inn á segulband og hvatti hana til að veifa sér liðsinni til að „endurreisa lýðræði og frelsi". Segulbandsspólan með ávarpi konungs vaT flutt loff- leiðis til Larissa í Mið-Grikk- landi, þar sem flugherinn hef- ur bækiistöðvar sínar. Þar var ávarpinu útvarpað á stutt- bylgjum. f ljós kom síðar, að ávarpið fór fram hjá flestum Grikkjum. En seinna, kl. 15 að ís'l. tima. flugu orrustuiþofuT yfi Saloniki og dreifðu ávarpi konungs fjölrituðu í þúsund- um eintaka yfir bogina. Þannig fengu borgarbúar fyrst að vita hvað raunveru- leg var á seyði. Ráðherra N-Grikklands, Dimitrios Patilis, sem er al- varlega nýrnaveikur, gekk ó- íslenzkra stangveiðimanna var haldinn að Hótel Borgarnesi, laugardaginn 11. nóv. sl. Formaður landssambandsins, Guðm. J. Kristjánsson, setti studduT frá sjúkra'beði, og fór í einkennistoúninginn og tók að sér yfirsfjórn þriðja hers- ins í Saloniki. Hann svipti George Peridis hershöfðingja völdum þegar í stað og til- kynnti í útvarpi að hann hetfði full tök á atburðarásinini. Hann fyrirskipaði fyrsta og öðrum hernum að tengja simai línur svo hann gæti rætft við varnarmálaráðuneytáð í Aþenu og hann mælti svo fyrir, að sérhveT herrflakkur, sem reyndi að komast inn í borgdna og ekki styddi (herstjónina skyldi stöðvaðuT. Gagnbyltfing Konstantíns hafði-farið út um þúfur. En meðan konungur dvald- ist í Kavalla reyndu sfuðnings menn hans að gera sér grein fyrir hverjir stæðu með þeim og hverjir væru á móti þeim. Þá styrktu herforingjarnir i Aþenu aðstöðu sína með því að krefjast trúnaðareiða af iiðsforingjum gríska hersins. KonungUT og fjölskyldai hans settust að í Astor hótel- inu í Kavalla. Hann fór í ein- kennisbúning marskálks og tók að sér stjómina, en fregn- irnar sem honum bÓTust voru ekki uppörvandi. sízt frá Sal- oniki. Konungur hafði sagt, að Saioniki mundi verða sá staður, sem byltingin yrði framkvæmd frá, en síðan ætlaði hann í sigurför til Aþenu . í öðru útvarpsávarpi, ör- væntingarfullu, sagði Konst- antín, að hann hefði rekið Papadopoulos, Patakos. Mak- arezos og Zoitakis úr ríkis- stjórninni. Herforingjarnir létu sér fátt um finnast skip- anir konungs og hvöttu her- inn í sífellu til að fylkja sér um herstjórnina. f ávarpi sínu sagði Konstantín, að allar deildir hersins í Mið- og Norð- ur-Grikklandi væru sér hlið- hollar. Hann gat ekki um her- atflann í Aþenu, en vonaði, að hann muni einnig standa með sér. Sautján kiukkustundum fundinn og bauð fundarmenn vel komna. Minntist hann Sigfúsar Jónssonar, forstjóra, sem hafði verið í landssambandinu allt frá stofnun þess. Risu menn úr sæt- um í virðingarskyni. eftir að byltingingartilraunin var gerð óku skriðdrekar inn í Saloniki til að styðja her- menn herstjórnarinnar, sem einangrað (höfðu borgina. Um- ferð var stöðvuð og borgar- búar rekndT inn á íheimili sín. Biðu þeir þar þolinmóðir eftir bardögum, sem aldTei hófust. Á svipuðum tíma varð kon- ungi ljóst, að byltingartil- raunin haíði misiheppnasf og hótf hann þá þegar að undir- búa brotttför sína. Skýrði hann konu sinni. Önnu Maríu, og móður, Friðriku ekkjudrottn- ingu, frá ákvörðun sinni. Fóru þau með börn sín tvö og sysf- ur Konstantíns Iremu, prins- essu, til Kavalla-tflugvallarins. Strax og dagaði héldu þau í einkaflugvél sinni til Rómar. Framtíð þeirra er ófjós, en vist þykir að konungshjónin muni halda til Kaupmanna- hafnar. í fylgd með þeim var for- sætisráðherrann, Konstantín Kollias, sem stutt hafði bylf- ingaráflorm konungs. f Aþenu mynöaði Papa- dopoulos nýja stjórn og varð sjálfur forsætisráðherra henn ar. Varnarmálaráðherrann. Gregory Spantidakiis, var sviptur embætti, vegna þess að hollusta hans við nýju stjórnina er dregin í efa. Þá hafa verið handteknir fjöl- margir hershöfðingjar og liðs- foringjar, sem grunaðir eru um þátttöku í byltingarátform- um Konstantíns. Ævi Konstantíns Konstantín Grikkjakonung- ur fæddist árið 1940, nokkr- um mánuðum áður en Muss- olini lýsti yfÍT stríði gegn Grikkjum. Þegar hann var sjö ára gamall var því lýst ytfir, að hann væri erfingi krún- unnar og hann varð konung- ur 6. marz 1964 — hinn sjötti í Lukkuborgardýnasfíunni, rekur stjórnartíð sína til árs- ins 1863. Konungstíð Konst- antíns var óróasöm. í júlí 1965 neitaði konung- Fundarstjóri var Óli J. Ólason, stórkaupm., og fyrrv. formaður SVFR. Ritari landssambandsins kann- aði fulltrúaval, en mættir voru 41 fulltrúi frá félögum víðsvegar ur Papandreou, forsætisráð- herra um leyfi tii að fram- kvæma hreinsanir innan hers ins, sem aðallega beindust að hægrisinnuðum öflum. Deila konungs og Papandreous vakti mikla eftirtekt og mót- mælaöldu í Grikklandi og loks sá Papandreou sér ekki annað fært en að segja aí sér. Þá stóð Konstantín and- spænds tröllauknu vanda- máli> þar sem var bylting her foringjanna í april sl. Hann veigraði sér jafnan við að skritfa undir ytfirlýsingar stjórnarinnaT. en lét atf mót- þróanum, þegar nokkrir borg arar, þ.ám. Kollias, forsætis- ráðherra voru teknir i stjórn- ima. Grikkland — vagga lýð- ræðisins — hefur ýmist verið einveldi eða lýðræði í 140 ár. Landið varð lýðræði 1828, en fáum árum siðar var lýst jdir einveldi og þýzki prinsinn Ottó settist í konungssæti með stuðningi rikisstjórna Bret- lamds, Rússlands og Frakk- lands. Uppreisn var gerð gegn kon ungsstjórninni 1836. Lyktaði henni þannig, að annar Þjóð- verji settisf í konungsstól og tók sér nafnið George I. Naut hann einmig stuðnings stór- veldanna þrig.gja. Grikkir tóku upp lýðræðis- stjónarskipulag 25. marz 1924. Ellefu árum sáðar var atftur tekin upp konungsstjóm og George II. settist í hásæti. Síðan hefur landið verið konungdæmi, nema meðan hernám Þjóðverja stóð. er konungsfjölskyldan flýði land. Stuttu eftir stríð var gengið tál aitkvæðagreiðslu í landinu um stjómskipulagið og stóð ytfir.gnœtfandi meiri- hluti þjóðarinnar með kon- ungsdæminu Settist George n. þá aftur í hásæti. Hann lézt 1. aprfl 1947 og varð þá kon- ungur Pá.11 bróðix hans. Páll konungur lézt í marz 1964 og tók þá sonur hans, Konstan- tín við völdum, aðeins 24 ára gamall. að af landinu. Formaður L.Í.S. flutti mjög ítarlega skýrslu um störf stjórn- ar á liðnu starfsári. Harmaði hann að breytingartillögur um lax- og silungsveiðilöggjöfina, er lágu fyrir síðasta Alþingi, náðu ekki fram að ganga, þar sem flest af því var mjög tímabært og þoldi ekki bið. Heildarendurskoðun á lax- og silungsveiðilöggjöfinni væri svo annað mál. Bæri því að fagna, að landbúnaðarráðuneytið hefði nú skipað nefnd til að endur- Framhald á bls. 12 SIAKSTEINAR Stríð Á þessari öld hafa verið háð- ar tvær heimsstyrjaldir og marg ar smærri. Á síðustu tveimur áratugum hefur borið þar hæst Kóreustyrjöldina og nú stríðið í Víetnam. Auk þess standa Arab ar og ísraelsmenn gráir fyrir járnum frammi fyrir hvor öðr- um og hafa háð þrjár styrjald- ir á þremur áratugum. Styrj- aldir hafa verið háðar til þess að öðlazt sjálfstæði og ber þar hæst á síðari árum átökin í Al- sír. Kalda stríðið miili komm- únistaríkjanna og vestrænna þjóða hefur orðið til þess, að vopnabúnaður þessara þjóða er mikill og fer sívaxandi. Auk þess halda smákóngar hér og þar um heiminn völdum í skjóli vopnavalds og efla vigbúnað sinn. Mannkynið hefur á þess- ari öld einni fært stórkostiegar fórnir í mannslifum og varið gífurlegum fjármunum til styrj- aldarreksturs. Fátækt Á sama tima og þetta gerist. býr meirihluti mannkynsins við ömurlega fátækt og jafnvel hungur. Fátæktin og hungrið er ekki aðeins bundin við hin svo- nefndu þróunarlönd, þessar þján ingar er einnig að finna í auð- ugustu og voldugustu ríkjum heims. I Bandarikjunum er talið að um 30 milljónir manna búft við mikla fátækt og í sumar var því haldið fram af ábyrgum að- ilum frammi fyrir einni nefnd öldungardeildarinnar. að nær- ingarskortur þekktist í ríkinu Missisippi. t öllum fjölmennum ríkjum austan og vestan járn- tjalds er að finna ömurleg fá- tækrahverfi og stundum er að- búnaður fólksins þannig, að menn hryllir við og trúa vart sínum eigin augum. Það er ein- mitt kostur fámennis eins og á íslandi, að það gerir kleift að fylgjast svo vel með hverjum þjóðfélagsþegn, að enginn líðl mikla neyð. ^ Sameinuðu þjóðirnai Sameinuðu þjóðirnar voru m.a. stofnaðar til þess að stuðla að friði í heiminum og vinna gegn styrjaldarátökum. í öllum stærri málum hafa þær reynzt van- megnugar en þeim hefur tekizt að leysa ýms smærri deilumál. í Bandaríkjunum hefur verið hafin styrjöld gegn fátækt. Hún á erfitt uppdráttar enda verk- efnið slikt að það virðist nánast óleysanlegt. Samt sem áður er það virðingarvert, að slíkt átak skuli gert og þyrfti að verja til þess meiri fjármunum, en þeir leysa þó ekki allan vanda. Hann er djúpstæðari en svo. Samein- uðu þjóðirnar mundu auka veg sinn mikið, ef þau hæfu nú stór fellda styrjöld á hendur fátækt og skorti í heiminum og beittu í þeirri styrjöld öllum samtaka- mætti meðlimaþjóða sinna. Mannkynið mun sjálfsagt seint hætta að heyja styrjaldir, en það getur dubbað upp á sam- vizku sina með því að verja ekki minna fjármagni til bar- áttu gegn fátækt og skorti en það hefur veitt til striðsleikja og vopnabraks. Smáþjóðir sem íslendingar mun lítil eða engin áhrif geta haft á stríðsrekstur stórveldanna en þær geta látið rödd samvizkunnar hljóma í höll þjóðanna. Breyting á lax- og silungs* veiðilöggiöfinni nauðsyn - Frá aðalfundi Landssambands ísl. stangaveiðimanna AÐALFUNDUR Landssambands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.