Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DES. 1967 15 Tilvalin jólagjöf! TÓBAKSVESKIN með fjöðrinni. Hagstælt verð. Verzlunin Þöll Veltustundi 3 (gegnt Hótel íslands bif- reiðastæðinu) Sími 10775. Lóðaklukkur Hilluklukkur Eldhúsklukkur Pönnuklukkur Pottaklukkur Vekjaraklukkur Úr, mikið úrval einnig úrarmbönd Sigurður Jónasson Laugavegi 10 Bergstaðastrœtismegin. RUSSLAND UNDIR HAMRIOG SIGÐ eftir HERMANN PÖRZGEN. KRISTJÁN KARLSSON og MAGNÚS SIGURÐS- SON þýddu texta bókarinnar á ísleniku. Þetta er stór og falleg myndabók, sem segir sögu Sóvétrtkjanna og rússncsku þjóðarinnar í máli og myndum, algjörlega hlutdrægnislaust. Bókin gefur lesandanum tækifæri til að líta til baka í rólcgri yfirsýn til hinna ógurlegu — eða fagnaðarríku — at- burða 1917, íhuga afleiðingar þcirra og öðlast um lcið — i bókstaflegri merkingu — furðu glögga mynd af Sóvétríkjunum um 50 ára skeið; sögu þeirra, stjórnmálum, hugmyndafræði, atvinnuvegum, lands- lagi, landsháttum, visindum, menningu. Þorri mynd- anna í bókinni er lítt kunnur cða alls ókunnur áður. Inngang að bókinni ritar dr. Hcrmann Pörzgen, þýzkur rithöfundur og blaðamaður, sem er gjör- kunnugur Rússlandi. Hann sér að vísu land og þjóð með augum Vesturlandabúans, en hann skrifar af menningarlegri hlutlægni og áróðurslaust. Árlega kemur út á Vesturiöndum mikill fjöldi ágætra bóka um Sóvétríkin, þó að við íslendingar höfum farið einkennilega varhluta af nýtilegum bók- um um þetta efni og látið okkur að mestu nægja fornfáleg vígorð um fyrirbærið Sóvétríkin. Þess vcgna má okkur alveg sérstaklega vera fengur í þcss- ari fróðlegu, aðgengilegu og ásjálegu bók. Hvað sein pólitískum skoðunum manna líður, fer ekki hjá því, að þcirn þyki forvitnilegt að skyggnast inn í heim Sóvétríkjanna eins og hann birtist í þcssari bók. Bókin er gefin út samtímis í mörgum löndum í til- efni þess að í nóv. þ. á. eru liðin 50 ár síðan hin af- drifaríka Októberbylting gerðist í Rússlandi. 240 bls. í stóru broti (21x25 cm), prýdd 240 óvenjulegum og merkilegum myndum Saga Sóvétþjóðanna í 50 ár sögð í máli og myndum . Algjörlega hlutdrægnislaus lýsing á landi og þjóð . Glæsileg og eiguleg bók jS BiÖjiÖ bóksalann yöar að sýna yöur BÓKAFORLAGSBÆKURNAR BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR . AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.