Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DES. 1967 9 EIGNASALAN REYKJAVÍK STANLEY Síminn er 24300 Tii sölu og sýnis. 15. 2ja herbergja kjallaraíbúð með sérinngangi og sérhita- veitu við Baldursgötu. Útb. aðeins kr. 100 þús. 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi og sérhitaveitu við Baldursgötu. Laus strax. Útb. aðeins 200 þús. Laus 4ra herb. íbúð á 1. hæð með suðursvölum við Guð- rúnargötu. Útb. 550 þús. Húseignir við Njálsgötu, Grettisgötu, Laugaveg, Bjargarstíg, Otrateig Freyju götu, Miðtún, Básenda, Breiðholtsveg og víðar. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð ir víða í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 Við F ífuh vammsveg 3 herb., eldhús og bað á jarð- hæð, verð um 550 þús. Útb. 200—250 þús. Við Birkimei, 3ja herb. 2. hæð, endaíbúð, ásamt herb. í risi. Góðar geymsiur og sér frystiklefi. 2ja herb. 2. hæð ásamt herb. í risi, allt í góðu standi við Lönguhlið. 2ja og 3ja herb. íbúðir við Skúlagötu. 5 herb. góðar hæðir við Kvist- haga, Hjarðarhaga, Rauða- læk, Háaleitisbraut, Skafta- hlíð, Stóragerði, Glaðheima. 4ra herb. ibúð við Kársnes- braut og bílskúr. 4ra herb. hæðir við Bræðra- borgarstíg, Hvassaleiti. G herb. sérhæðir m. a. við Stóragerði, Vesturbæ, Soga- veg. Hæð G herb. tilb. undir tré- verk, rúmlega í Háaleitis- hverfi. 6 og 8 herb. einhýlishús við Efstasund og Langagerði. Raðhús nú fokheld og lengra komin á góðu verði í Foss- vogi, og margt fleira. Einar Sigurðsson hdi. Ingólfsstræti 4. Sími 16767, kvöldsímj 35993. HliS 0« HYItYLI Sími 20925. íbúðir óskast Snotur 2ja herb. íbúð ósk- ast. Há útborgun. HEjS 06 HYKYLI HARALDUR MAGNÚSSON T3ARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 Skyrtur Bindi Hálstreflar Náttföt Sokkar Nærföt Peysur Hattar Húfur Gjafakassar Sportjakkar, alls konar Terylenebuxur Drengjabuxur Úrvals vörur VERZLUNIN GEfSiBP fatadeildin EIGNASALAN REYKJAVÍK 16870 V E RZLUNIN azísm HEjS 06 HYRYLI 2ja og 3ja herb. íbúðir óskast. Höfum marg- ar beiðnir um 2ja og 3ja herb. íbúðir frá kaupendum sem bjóða góðar útborganir. íbúðirnar þurfa í mörgum tilvikum ekki að vera laus- ar fyrr en að vori. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 (Utan skrifstofutima 32147). Hjseigmr til sölu 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúð við Sólheima. Risíbúð í Vesturhænum. 4ra herb. íbúð við Sogaveg. Einbýlishús, parhús og raðhús í smíðum og fullgerð 2ja—G herb. ibúðir. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjömsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243 Höfum til söiu í Garða- hreppi raðhús í smíðum, tilb. undir tréverk og full- frágengið að utan. Gott verð. Einbýlishús á Flötunum, fok helt. Gott verð. Raðhús á Seltjarnarnesi, selst tilb. undir tréverk og frágengið að utan. — Gott verð. 3ja— herb. íbúðir í Hraun- bæ, tilb. undir tréverk og næstum fullgerðar. 3ja herb. íbúð í Fossvogi. Selst tilb. undir tréverk. Góðir skilmálar. Íbúðir og húseignir af öllum stærðum í borginni og ná- grenni. Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrL j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Simar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma: , 35455 — 33267. Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Nýbýlaveg 6 herb. ný hæð í tvíbýlishúsi, sérhiti, sérinngangur, falleg og vönduð íbúð, bílskúrs- réttur. Við Háaleitisbraut 5 herb. ný og vönduð ibúð. Við Laugarnesveg 5 herb. ný hæð. Harðviðarinn- réttingar, teppi á stofum, sérhitL 1 Hafnarfirði 4ra herb. hæð bílskúr. Sölutum, hagkvæmir greiðslu skilmálar. íbúðir óskast Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum. Ámi Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson. sölustj. Kvöldsími 40647. Hiisgögn - klæðningar Sófasett, svefnsófar og bekk- ir. Önnumst klæðningar og viðgerðir, einnig á tréörmum. Bólstrun Samúels Valbergs, Efstasundi 21, simi 33613. Vesturgötu 1. VINSÆLAR JÓLAGJAFIR TJÖLD PICNICTÖSKUR SVEFNPOKAR VINDSÆNGUR Fasteipir til sölu Nokkrar ibúðir, lausar strax. Skilmálar mjög hagst.æðir. Margar gerðir íbúða í bænum og nágrenni. Skilmálar yfir- leitt hagstæðir. Skipti oft möguleg. Skrifstofuhúsnæði. V erzlunarhúsnæði. Húsnæði fyrir alls konar þjðn- u.stu. Guðm. Þorsteinsíon IðggiKur laiialgnaiali Austurstræti 20 . Sfrni 19545 19540 19191 Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Hofteig, sérinngangur, sérhiti. Nýleg, lítið niðurgrafin 2ja herb. kjallaraibúð við Rauða læk, sérinng., sérhiti, teppi fylgja. 2ja herb. íbúðarhæð í stein- húsi við Hellisgötu, sérhiti, væg útborgun. 3ja herb. jarðhæð við Laugar ásveg, sérinng., sérhiti. 3ja herb. íbúðarhæð í Miðbæn um, íbúðin er nýstandsett, laus nú þegar, ný eldhúsinn rétting, útb. kr. 390 þús. Ný 4ra herb. íbúðarhæð við Skólagerði, sérþvottahús á hæðinni. Vönduð 4ra herb. íbúð við Hvassaleiti, bílskúr fylgir. 130 ferm. 5 herb. ibúðarhæð við Barmahlíð, sérinng., sér- hiti, bílskúrsréttindi, útb. kr. 600 þús. Óvenju vönduð 120 ferm. 5 herb. íbúðerhæð við Háaleit isbraut, bílskúrsréttindi. * I smíðum Lítil 2ja herb. ibúð við Hraun. bæ, seist tilb. undir tréverk, öll sameign fullfrágengin. Stór 3ja herb. íbúð í Fossvogi, selst tilb. undir tréverk, öll sameign fullfrágengin, til greina kemur að láta hús- næðismálalán fylgja. 4ra herb. endaibúð á 3. hæð í Fossvogi, selst tilb. undir tréverk. Raðhús í Fossvogi, selst tilb. undir tréverk, fúllfrágengið utan. 1‘órður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 36191. HARALDUR MAGNÚSSON TIARNARGÖTU 16 Simar 20925 - 20025 BORVÉLAR Hentugar jólagjafir Laugavegi 15 . Sími 1-33-33 Sími 20925. Enn getið þér fengið íbúðir á óhreyttu verði. M 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á fegursta stað í Breiðholts- hverfi. Seljast tilbúnar und ir tréverk og málningu. Sérþvottahús og geymsla á hæð. Sameign frágengin. Við Fálkagötu 2ja herb. ibúð, tilbúin und' ir tréverk og málningu. í Fossvogi Einstaklingsíbúðir og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk og málningu. Austurstræti 17 (Silli&Valrii) Ragnar Tomasson hdt. simi 24645 sölumaöur fasteigna: Stefin J. Richter simi 16870 kvoMsimi 30587 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð, 75 ferm. á jarðhæð við Álfheima. Suð ursvalir. Suðurgluggar. 2ja herb. ibúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Ljósheima 2ja herb. jarðhæð á sunn- anverðu Seltjarnarnesi. 2ja—3ja herb. góð kjallara. íbúð í Vesturbænum. Sér- hitaveita. Væg útborgun. 3ja herb. sem ný íbúð á jarðhæð í Kópavogi. Mjög vönduð innrétting. Allt sér. 3ja herb. íbúð við Vestur- götu. Sérhitaveita. Ný teppL Væg útborgun. 3ja—4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Kleppsveg. Ein á stigapalli. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Álfheima. Suðursvalir. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. Sérhita. veita. 4ra herb. íhúð á 1. hæð við HvassaleitL Ágæt innrétt- vng. Suðursvalir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.