Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DES. 1967 23 rikisins, þegar hún liúf starf- semi sína. Sigurjón var fæddur 12. júlí 1901 á Blönduósi en fluttist ung- ur með foreldrum sínum til Siglufjarðar. þar sem faðir hans Sigurjón Benediktsson rak járn smíðaverkstæði með mesta mynd arbrag um 35 ára skeið. Hann var sonur Benedikts Pétursson- ar, trésmiðs frá Marðardjúpi í VatnsdaJ. Kona Sigurjóns Bene- d'iktssonar var Kristjana Bessa- dóttir frá Sölvalbakka. Þessi heiðurshjón áttu gullbrúðkaups- afmæli 1941. Minntust þá Sigl- firðingar þeirra enda vor.u þau með aifbrigðum vinsæl. Fyrstu kynni okkar Sigurjóns Sigurjónssonar voru sumarið 1930 fyrir norðan. Sigurjón var þá ungur maður, hægur í fasi og myndiarlegur að vallarsýn. Mér fannst alltaf hlýja og góð- vild fylgja honum í gegnum öll okkar kynni. Sigurjón var dug- andi starfsmaður m'eðan heilsa og þrek entist enda vel verki farinn og fór bonum allt vel úr hendi, er hann tók að sér að framkvæma. Árið 1934 kvæntist hann eftir- lifandi konu sinni Gróu Hall- dórsdóttur, hárgreiðslukonu, ætt aðri frá Seyðisfirði, dóttur hjón anna Jónínu Hermannsdóttur og Halldórs Benediktssonar. Gróa og Sigurjón áttu gott og fallegt heimili og mér er óhætt að segja að það hafi ekki síður ver- ið hennar verk. Var henni mjög annt um að fegra það og prýða á allí n hátt. Þau eignuðust eina dóttur, Huldu, er giftist Skær- ingi Haukssyni, lögregluþjóni. Einar huglj-úfustu stundir Sigur- jóns hin seinni ár voru þó er Hulda dóttir þeira kom í heim- sókn með barnaibömin. Af því hafði hann alla tíð mikið yndi og ánægju af að gera þeim til geðs. Um leið og við kveðjum hinn látna Vin hinstu kveðju og þökk um liðnar stundir vil ég og fjöl- skylda mín votta eftirlifandi konu hans og dóttur, tengdasyni og börnum þeirra okkar einlæg ustu samúð í sorg þeirra. Við biðjum algóða-n guð að styrkja þau og blessa um ókomin ár. Þorsteinn Halldórsson. íslendingosam- koma í N-Þýzkalandi LAUGARDAGINN 25. nóv. efndi Bandalag íslendinga í N-Þýzka- landi til hátíðarsamkomu að Hóteft lessingerhof í Braun- schweig í tilefni 1. desember. Mættir voru 40—50 Xandar ásam.t gestum frá borgunum Liibeck, Kiel, Hamborg, Hannover, Gött- ingen og Braunsohweig. Fonmað ur bandalagsins Franz Ziemsen konsúll í Liibeck setti samkom- una og bauð sérstaklega vel- komna beiðuTsgestina herra og frú Blunk konsúlhjón frá Hann over. Veizluistjóri var kosinn Kriis.t- inn Ragnarsson frá Braunsch- weig. Stýrði hann hófinu og kynnti jafnframt dagskrá. Gylfi Gunnarsson fró Ham- borg hélt fullvaldisræðu. Þá léku þeir Magnús Kristinsson á fiðlu og Ólafur Pálsson á píanó tvö verk eftir Grieg og Chopin. Síð- an la« Freysteinn SiguTðsson frá Kiel frumort Ijóð. Að lokium var stiginn dans á milli þess sem menn tóku kröftuglega lagið að gömlum og góðurn ísilenzkum sið. Fagnaðinium var slitið kl. 1.30. 172 hafa farizt Koyna Nagar, Indlandi, 13. desember. NTB. TALA þeirra sem fórust í jarð- skjálftanum á Indlandi á mánu- daginn komst í dag upp í 172. Lík 87 sem fórust fundust í þorpinu Koyna Nagar og 85 í þorpum í grenndinni. Hrunið hafa 6.000 þús í 122 þorpum sem hafa verið rannsökuð og um 600 manns hafa slasazt, flestir þó aðeins lítilsháttar. María Ólafsdóttir — Kveðja fædd 20. ágúst 1883 dáin 8. desember 1967 Hún unni engu til hálfs, vann ekkert til hálfs. íslenzkar sveitastúlkur fátæk- ar og að því er ætla mætti fá- kunnandi, fæddar og uppaldar á Norðausturlandi á síðustu tugum nítjándu aldar áttu vissulega ekki margra kosta völ og ætla mætti a'ð framtíðardraumar þeirra væru bornir til að rætast ekki. Þó voru þess dæmi að eðli, uppeldi, óbilandi kjarkur og viljaþrek hrundu á brott öllum vandræðum, stæltust við erfið- leikana og börðust til sigurs. Konan sem hér verður kvödd er verðugt dæmi og fulltrúi þeirra er harðast sóttu þennan róður, og hirtu ei þó kalt blési, en náðu að lokum í höfn þótt hjá áföllum yrði ekki stýrt. María var fædd í Húsavík aust ur og kannast fjöldi Austfirð- inga og annarra fróðra tslend- inga við ættféður hennar og ná- in skyldmenni. Vegna þeirra ágætu þjóðlegu manna hlýt ég að lengja þessar línur með því að færa til nokkuð af því, sem minn ágæti vinur Benedikt Gíslason frá Hofteigi lét mér í té samstundis og ég leitaði til hans fullvissu um næstu for- feður Maríu. Hann segir svo: „Móðir frú Maríu var Björg Stefánsdóttir bónda í Stakka- hlíð í Loðmundarfirði Gunnars- sonar bónda á Hallgilsstöðum á Langanesi Gunnarssonar er kall- aður var Skíða-Gunnar Þorsteins son prests á Skinnastað og Eyja- dalsá Jónssonar. Var Gunnar á Hallgilsstöðum bró'ðir síra Sig- urðar á Hallormsstað, en kona hans var Elísabet Sigurðardóttir bónda í Skógum í Axarfirði Þor- grímssonar. Stefán Gunnarsson í Stakkahlíð átti Þorbjörgu Þórð- ardóttur frá Kjama Pálssonar, er mikil ætt er komin frá. Voru börn þeirra Stefáns og Þorbjarg- ar mörg og flest dætur, Stakka- hlíðarsystur, er urðu hinar mik- ilhæfustu konur, en bróðir þeirra var Sigurður á Hánefsstöðum í Seyðisfirði, tengdafaðir Vil- hjálms bónda þar Árnasonar. Ingibjörg Stefánsdóttir bjó í Stakkahlið og átti að sfðari manni Baldvin Jóhannesson og voru þeirra synir Sigurður póst- meistari og Stefán bóndi í Stakkahlíð. Faðir frú Maríu var Ólafur bóndi á Dallandi í Húsavík eystri Kjartansson frá Húsavík Ólafs- sonar bónda í Húsavík ríka Hall- grímssonar bónda á Þrándar- stöðum í Borgarfirði Þorgríms- sonar bónda á Skjöldólfsstöðum, Jónssonar bónda s. st. ættfræð- ings Gunnlaugssonar prests í Möðrudal Sölvasonar. Kona Þor- gríms Jónssonar var Björg Þor- láksdóttir prests í Glæsibæ Sig- fússonar. Kona Hallgríms Þor- grimssonar var Þórunn Ólafsdótt ir lögréttumanns á Kóreksstöð- um Péturssonar, Péturssonar, Bjarnasonar sýslumanns á Bursta arfelli Oddssonar. Kona Ólafs Hallgrímssonar hin síðari og móðir Kjartans Ólafssonar var Guðrún Magnúsdóttir bónda í Gilsárteigi og Finnsstöðum, er margt manna er frá komið.“ Þótt ýmsum kunni að þykja svo löng ættfærsla óþörf, þykir mér hún hér vi'ð hæfi, svo og sú skoðun Benedikts, að merk- um íslendingi verður ekki rétti- lega lýst eða hans minnst, án þess að geta ættar og uppruna, og þetta hæfir hér vegna þess að María ' Ólafsdóttir hlaut í vöggugjöf margt það sem bezt verður talið í verðmætum ís- lenzkra erfða og eðliskosta, svo sem: trygglyndi og hreinskilni, eindæma þolgæði og harðfylgi, ef svo bar undir. Kom þar vafa- laust fram arfur kynslóðanna, því að óvenjulegt ætla ég að sé, að jafnmikið þol og þraut- seigja fylgi slíku tilfinninganæmi sem María átti yfir að búa. Ung að árum missti María föður sinn og hvarf þá skjótlega að þyí ráði að leita lærdóms og þroska til Kaupmannahafnar ásamt systr- um sínum. Móðir þeirra varð og í þeirri för. I Kaupmannahöfn brutu þess- ar íslenzku sveitakonur sér braut til sóma og sjálfsbjargar og varð heimili þeirra um skeið griða- og skemmtistaður margra Is- lendinga, sem þá dvöldust í Höfn. Heimili þar sem starf og skemmtan, hjálpfýsi og ein- drægni einkenndi og helgaði hverja stund. Heyrði ég þess síð- ar tilfærð mörg dæmi frá vanda- lausum velunnendum þessa heim ilis. Me'ðal námsmanna í Kaup- mannahöfn, sem drógust að þessu heimili var Ríkarður Jóns- son. En svo fór að kynni hans og glaðlyndu, hvatlegu heimasæt- unnar í Hléseyjargötu entust til hennar hinztu stundar Entust með þeim ágætum, sem fullyrða má að erfitt mun til að jafna. Ríkarður lifir nú konu sína, að sjálfsögðu miklu sviptur. — Maður sem kann að meta gildi þess og gæfu að hafa átt slíka konu að lifsförunaut. Æviferill þeirra Ríkarðar og Maríu eftir heimkomu til íslands mun flest- um lesendum þessara lína kunn- ur í aðalatriðum. En síðan hafa þau jafnframt miklum áföllum, einkum sonarmissi, notið á marg- an hátt verðskuldaðrar viður- kenningar og vinsælda, svo að í dag ætla ég að fáir eigi betri áningarstað í huga landa sinrf@ en Ríkarður Jónsson, enda munu fáir hafa varið jafnmörgum vinnustundum þjóð sinni til gagns og gleði. Hitt vita kannski færri, hvern hlut eiginkonan María Ólafs- dóttir á í afköstum og verðmæt- um verkum manns síns. Hann veit það að vísu sjálfur, og mundi eflaust kjósa, að henni væru þakkir færðar. En hann mun líka vitíi a'ð María hafði leint og ljóst óafvitandi að kjör- orði „þér vinn ég það er ég vinn“. Hún var að vísu ekki mjög ung gefin, en ég ætla að engin kona sem sögur fara af hafi verið meir manni sínum gefin en þessi. Aðdáun og skilyrðislaus fórn- fýsi er kannski ekki meðal þeirra verðmæta sem hæst eru metin í dag, en þó held ég að margir séu fúsir að þakka þann hlut sem eiginkona Ríkarðs Jóns- sonar á í verkum hans, og varð- veizlu þjóðlegra verðmæta. Ekki verður Maríu Ólafsdóttur að nokkru lýst án þess að minnzt sé fárra einkennandi eiginleika í fari hennar. Ég hefi enga konu eða mann þekkt, sem virtist hafa svo næma tilfinningu (instinkt) fyrir ýmsu því sem skipti mestu máli hverju sinni. Að sjálfsögðu hafði hún ekki skólalærdóm eða rökfræðilega þekkingu til að styðjast við um mat sitt á mönnum og málefnum, en sjaldan mun því hafa skeikað að tillögur hennar eða mat um hvað eina reyndust verða drjúg- ar til réttdæmis þegar öll kurl komu til grafar. Kom þetta mjög oft fram og var metið þegar ma'ð ur hennar eða aðrir nákunnug- ir leituðu álits hennar um óskildustu efni. María var svo sem að framan er greint af hraustmennum komin. Faðir hennar reri t. d. einn í hjáverk- um á árabát til fiskjar frá Húsa- vík. Svo og fór hann einn síns liðs á árabát til Seyðisfjarðar í verzlunarerindum. Sjálf gekk hún til „spurninga" að Desja- mýri í Borgarfirði, þ. e. á annan tug km. svo dögum skipti, fram og til baka. Slík líkamsorka hefði þó naumast duga'ð henni til þess, sem hún afkastaði síðar á æfinni, ef ekki hefði fylgt ómælt skap og einhugur, svo að með fádæm- um gat orðið. Var þetta því eftir- tektarverðara sem hún gekk lengst af ekki heil til skógar á fullorðinsárum, sennilega vegna margháttaðrar ofreynslu. Mörg dæmi mætti nefna um einhug og óbilandi kraft Maríu ef henni þótti við liggja. Var þá ekki á færi hvers sem var að standa í vegi fyrir henni. Væru þá hand tök og viðbrögð snör og óhvik- ul, gat þá og fylgt ávarp sem lítt varð misskilið. Seinlæti og leti þoldi hún ekki. Því hefi ég heyrt viðbrugðið, að fljót hafi hún verið í förum innan af Bú- landsdal út að Búlandsnesi me'ð dóttur sína nokkurra ára í fangi sér. Taldi að barnið þyrfti lækn- is með sökum bráðra veikinda. Karlmaður sem með henni var mun hafa átt fullt í fangi með að fylgja og lítt mun hann hafa þurft eða fengið að hvíla við burðinn. Sá gustur, sem staðið hefur af Maríu Ólafsdóttur þessu sinni, varð enn greindur í fari hennar til hinztu stundar. Þar var ekki frekja 1 för heldur heilbrigður manndómur og stál- vilji sem neytti afls til nauð- synlegra verka. - Ekki er ég þess fullviss að María Ólafsdóttir hefði haft bið- lund Auðar Vésteinsdóttur til að þinga við Eyjólf grá um sölu á eiginmanni sínum en ótæpilega hygg ég að hún hefði rekið sjóð- inn á nasir honum, og hefði varla látið við það sitja. Þannig verð- ur þessari konu, sem hirti naum- ast um annað en vinna og fórna sér fyrir mann sinn og heimili, jafnað til þeirra íslenzkra kvenna, sem bezt hafa þótt gerð- ar. J’rúleiki hennar var fullkom- inn við það sem hún taldi satt og rétt. Eiginmaður og heimili var henni allt. Slíkar konur munu að margra dómi verð- skulda hin beztu eftirmæli og ósk um að beztu eiginleikar þeirra erfist sem mest. Ég gat þess í upphafi, að draumar stúlkunnar í Húsavík hefðu ver- ið ólíklegir til að rætast. Svo má þó virðast að á þann veg hafi farið að mörgu leyti. Varla leið sá dagur hin síðustu nær 20 ár sem ég þekkti Maríu, að hún tæki ekki þátt í gleði og gamni þeirra er við borð hennar sátu væri full áhuga á lífi og starfi allra þeirra er nærri voru og fylgdist með atburðum og áhuga málum, sem vörðuðu, ekki ein- göngu sjálfa hana og heimili hennar, heldur allt og alla. Kom þar meðal annars fram háttvísi hennar. Þetta var meðal annars gæfa stúlkunnar frá Húsavík. Sporin hennar við þjónustu og starf sem nákomnir, börn og barnaböm minnast voru fleiri og léttari en flestra ef ekki allra íslenzkra kvenna og er þá mikið sagt. „Dyggð og tryggð þitt dæmi kenni. Dána, þú varst íslenzk kona.“ P. Þ. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFG R EIÐSLA • SKRIFSTOFA SÍIVII 10*100 Vinningar í 12. flokki 8.Í.B.8 Framhald af bls. 12 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hverts 82491 34914 37214 40033 42612 45703 32493 34924 37229 40045 42624 45723 32498 34957 37234 40061 42758 45727 32584 35030 37263 40095 42831 45733 32585 35107 37300 40111 42836 45813 32626 35121 37331 40217 42869 45904 32669 35129 37344 40219 42877 45943 32743 35171 37364 40234 42885 45959 32748 35175 37380 40358 42894 45970 32771 35237 37396 40373 42953 46116 32778 35249 37416 40429 43014 46138 32855 35263 .37430 40479 43015 46197 32912 35369 37442 40485 43048 46234 32963 35370 37500 40563 43083 46322 32964 35384 37533 40610 43213 46361 33042 35398 37586 40620 43309 46366 33058 35415 37594 40625 43347 46191 33131 35445 37608 40628- 43409 46499 33136 35494 37646 40698 43426 46518 33165 35588 37696 40718 43437 46562 33187 35592 37914 4Ó738 43444 46593 33216 35617 37929 40755 43502 46619 33224 35647 37940 40828 43519 46620 33297 35650 38031 40871 43548 46694 33386 35792 38139 40877 43676 46695 33417 35844 38146 40915 43697 46697 33439 35930 38165 40934 43892 46711 33442 35935 38168 40948 43954 46750 33485 35980 38181 40950 43997 46900 33508 35991 38242 40970 44027 4702.3 33526 35994 38255 40996 44128 47048 33528 36111 38262 41085 44167 47083 33536 36112 38264 41216 44174 47173 33539 36135 38353 41238 44175 47222 33540 36139 38376 41252 44212 47315 33543 36157 38448 41441 44245 47326 33599 36172- 38496 41497 44338 47329 33617 36206 38554 41540 44387 47360 33663 36217 38604 41553 44453 47377 33681 36299 38751 41558 44643 47431 33683 36306 38784 41569 44654 47465 33686 36332 38810 41587 44675 47501 33691 36338 38849 41606 44836 47553 33753 36346 38876 41643 44858 47585 33774 36368 39005 41654 44859 47591 33778 36373 39090 41659 44891 47610 33807 36378 39108 41669 44896 47619 33867 36399 39120 41724 44902 47669 33876 36409 39145 41733 44931 47686 33902 36494 39187 41740 44998 47733 33952 36527 39189 41838 45052 47841 33991 36615 39207 41860 45067 47858 34024 36616 39211 41982 45102 47898 34092 36640 39284 41996 45124 47901 34123 36643 39367 41999 45130 47960 34128 36685 39374 42003 45146 48000 34150 36723 39473 42018 45176 48022 34166 36752 39551 42021 45182 48025 34206 36756 39561 42084 45220 48070 34244 36762 39594 42110 45226 48087 34259 36868 39616 42160 45308 48154 34280 36877 39644 42216 45493 48188 34368 36943 39662 42230 45517 48195 34380 37076 39692 42314 45537 48199 34407 37092 39758 42335 45563 48286 34544 37098 39809 42473 45607 48330 34572 37147 39887 42486 45611 48378 34830 34857 37197 39910 42605 45619 48455 51174 54308 57246 60256 63006 48526 51189 54327 57249 60352 63051 48536 51272 54358 57285 60405 63079 48597 51284 54365 57319 60420 63097 48598 51340- 54371 57326 60438 63099 48609 51355 54373 57413 60504 63144 48642 51439 54423 57463 60509 63146 48660 51621 54516 57469 60515 63156 48713 51739 54576 57516 60553 63219 48719 51740 54636 57532 60710 63220 48724 51804 54641 57575 60749 63241 48735 51840 54658 57578 60755 63251 487*64 51842 54800 57606 60767 63277 48769 51912 54815 57634 60820 63332 48906 51927 54900 57711 60835 63419 48914 51946 54932 57730 60862 63422 48960 52062 54936 57751 60907 63425 48975 52106 54942 57810 60964 63430 48985 52122 54993 57811 61009 63538 48994 52182 55160 57830 61039 63541 48996 52193 55164 57848 61049 63546 49019 52271 55198 57864 61077 63569 49045 52281 55251 58020 61112 63628 49099 52386 55395 58044 61148 63715 49115 52425 55417 58049 61321 63765 49124 52479 55472 58051 61355 63779 49144 52490 55510 58056 61436 63862 49187 52495 55585 58082 61483 63869 49188 52511 55590 58087 61513 63902 49197 52538 55594 58100 61607 63922 49230 52593 55644 58112 61630 63940 49234 52705 55673 58142 61705 63955 49247 52727 55714 58167 61712 63975 49295 52770 55729 58223 61717 63990 49330 52837 86790 58434 61720 64061 49374 52969 55828 58459 61737 64067 49387 53061 55985 58502 61847 64131 49433 53151 56082 58658 61865 64179 49507 53169 56104 58683 61885 64187 49529 53229 56119 58722 61932 64208 49629 53258 56129 58735 61955 64302 49700 53320 56212 58754 62028 64380 49704 53353 56227 58802 62095 64432 49906 53379 56389 58876 62097 64434 49922 53446 56470 58882 62122 64440 49931 53470 56497 58907 62129 64447 50008 53473 56522 59059 62151 61450 50032 53475 56524 59095 62174 64468 •50057 53555 56551 59154 62240 64491 50076 53565 56570 59186 62246 64502 50158 53647 56610 59219 62277 64508 50218 53685 56622 59378 62349 64527 50271 53716 56653 59484 62375 64600 50291 53758 56664 59518 62394 64613 .50320 53780 56678 59586 62412 64617 50345 53814 56692 59652 62445 64619 50358 53870 56693 59658 62488« 61658 50360 53876 56716 59665 62491 64696 50365 53889 56723 59690 62503 61704 50498 53943 56760 59715 62592 64705 50593 539-74 56769 59801 62634 64714 50690 53975 56887 59855 62641 64755 50728 54127 56942 59928 62643 64827 50765 54161 57002 60013 62846 64904 50787 54216 57057 60058 62865 50807 54234 57111 60071 62871 50850 54245 57214 60099 62930

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.