Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DES. 1967 Kveðjuorð í DAG fer fram frá Vallaness- Kirkju útför tveggja hinna ungu pilta er létust vegna slysfaranna 6. des., þeirra Jónatans Clausen og Þorgeirs Bergssonar. Sl. þrjíSjudag var útför þriðja pilts- i_ns, er lézt í sama slysi, Víð-is Ágústssonar, gerð frá Kirkju- b^ejarkirkju. Það eru þung spor að standa yfir moldum æskumanna. Marg- ar vonir bresta og fámenn byggð arfög drúpa við skarðið sem verður í hópi hinna ungu, en við hina ungu er framtíð hvers byggðarlags bundin. Margir hefðu vafalaust viljað vera viðstaddir útför þessara ungmenna, sem ekki eiga þess kost, til þess á þann veg að votta samúð. Fátækleg orð mega sín lítils. Megi blessun guðs hvíla á beð piltanna þriggja sem hin milda jörð Fljótsdalshéraðs tekur nú í faðm sinn. Megi æðri máttur styrkja og blessa aila aðstand- endur. Jónas Pétursson. Jónatan Clausen Móðir okkar Þórunn Halldórsdóttir Jónatan Clausen — Minningarorð — Þorgeir Bergsson — Minningarorð F. 10. 6. 1953. — D. 6. 12. 1967. í DAG verður til moldar borinn í Vallanesi í Suður-Múlasýslu, Jónatan Clausen, Laufási 12, Egilsstaðakauptúni. Jónatan var fæddur í Egils- staðakauptúni 10. júní 1953. Um þær sömu slóðir lá síðan hans stutta lífsgata og er.daði einnig svo að segja við upphaf sitt svo allt of fljótt. Nótt sorgarinnar grúfir nú yf- ir aðstandendum hans og vin- um, en jafnvel nóttin á sinn ljósgjafa, stjörnuna. Slíkur ljós- gjafi er minningin um Jónatan. Hún mun verða það ljós, sem lýsir svo í hugum okkar, að deginum verður aftur auðið að ná þar bólfestu, þegar frá líður. í>að er ekki ætlun mín að rekja í þessum fáu línum hina stuttu ævisögu Jónatans, heldur að láta í Ijós þakklæti mitt fyrir að hafa fengið að vera einn af t Sigurður Þórðarson skipasmiffur, Vesturgötu 21 andaðist 12. þ.m. að Elliheim- ilinu Grund. Vandamenn. t Helga J. Þórarinsdóttir frá Kollavík andaðist á heimili sínu, Ár- bliki, Raufarhöfn, 14. desem- ber. Börn, tengdasynir og barnabarn. t Sigríður Þorsteinsdóttir frá Hrafnkelsstöðum Hraunhreppi, lézt að sjúkrahúsinu Sólheim- um 12. des. Aðstandendur. t Útför móður minnar Maríu Magnúsdóttur er lézt 10. des. fer fram frá Stafholtskirkju laugardaginn 16. des. kl. 2. Sigurður Marisson. t Hjartkær eiginkona mín, móð ir, tengdamóðir og amma, Máfríðu Tómasdóttir Waage lézt 13. þ. m. Skarphéðinn Waage, Steinar og Clara Waage, Baidur og Kristín María Waage, Tómas og Guffrún Waage, Magnús otf Kittý Waage og barnaböra. t Útför Þorvaldar Klemenssonar frá Járagerffarstöðum sem andaðist í Landakotsspít- ala 9. desember síðastliðinn, verður gerð frá Grindavíkur- kirkju laugardaginn 16. des- ember næstkomandi, og hefst athöfnin kl. 13.30. Ferð verður frá Umferðar- miðstöðinni kl. 12.30. Þeir, sem vildu minnast hans, eru vinsamlega beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Stefanía M. Tómasdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn. Lopez lézt af slysförum í Bandaríkj- unum 12. þ.m. Fyrir hönd eiginmanns bama og syskina hinnar látnu GuðríSur Jónsdóttir, Halldór Jónsson. t Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar Hafdís Haraldsdóttir Hólmgarffi 25, lézt að Landakotsspítala mið- miðvikudaginn 13. þessa mán- áðar. Magnús Tómasson og börnin. njótendum þeirrar léttu glað- værðar og þess hlýja yls, er hann miðlaði öllum af, sem hon- um kynntust. Kynni okkar hófust er hann barn að aldri, dvaldi sumar- langt á æskuheimili mdnu. Síð- ar lágu leiðir okkai oft saman ýmist um lengri eða skemmri tíma í senn. Ég fékk því að kynnast bernskudraumum hans all náið og ég veit að hugmyndir hans um framtíðina voru stórar. En nú er svo komið að aðr- ar hendur þarf til að gera þær að veruleika. Jonni minn, þótt önnur ung- menni gangi nú um okkar æsku- slóðir og byggi sínar drauma- hallir þar sem við fyrrum reist- um okkar, eru þær ekki hrund- ar. Þær eru ennþá til í huga mínum, þó ég geti þær engum sýnt og engum gefið. Um leið og ég votta móður Jónatans, fósturföður, systkinum og öðrum aðstandendum hans mína innilegustu samúð, bið ég þau að vera þess minnug, að skylda okkar sem urðium þeirrar gæfu aðnjótandi að kynnast hon um, er ekki einungis að varð- veita minninguna um góðan dreng, heldur einnig að miðla öðrum af því sem hann kenndi okkur, hreinskilni og hjarta- hlýju, sem er hinn innsti sann- leikur og æðsta vizka. Árangur- inn af lífsstarfi hans getum við hvorki vegið né mælt, þvd hann er ekki forgengilegur hlutour sem við getum farið höndum um, heldur átt ag notið hvar og hvenær sem er, þvi hann er í okkur sjálfum. Þess vegna verður Jónatan Clausen ekki á meðal okkar, heldur með okkur þegar morgn- ar. Ingiberg Magnússon. t Stefanía Friðriksdóttir fyrrverandi ljósmóffir frá Ytra-Lóni, Langanesi lézt í sjúkrahúsinu á Selfossi hinn 12. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 16. desember kl. 10.30 f. h. Vandamenn. F. 6. 8. 1949. — D. 10. 12. 1967. ÞEGAR haustar að, setur að okk ur hér á noTðUThjara veraldar jafnan nokkurn kvíða. Kuldinn og myrið læðist að okkur, og hætturnar geta leynzt í hverju fótmáli. Við reynum að stytta okkur dagana eftir föngum og látum okkur dreyma um hækk- andi sól og sumar á ný, tíma nýrra verkefna og nýrra átaka. Gg þegar þið félagarnir kom- uð saman í síðustu viku eins og svo oft áður að stytta ykkur langt vetrarkvöldið, óraði engan fyrir því að þið færuð þar sum- ir á vit hins eilífa sumairs, sem okkur öllum er fyrirheitið. Svo skjót var sú ráðstöfun forsjón- arinnar og óræð á okkar jarð- neska mælikvarða. Þorgeir Bergsson var fæddur í Egilsstaðakauptúni 6. ágúst 1949, og var elztur fjögurra barna hjónanna Svanhildar Sig- urðardóttua- og Bergs Ólasonar. Að loknu unglingaskólanámi í Egilsstaðakauptúm, stundaði hann nám við Eiðaskóla og lauik prófi 4. bekkjar við Vogaskóia í Reykjavík á sl. vori. Við Þorgeir eða Doddi, ems og hann var jafnan nefndur, vor um leikibræður í æsku, skóla- félagar um hríð og vinnufélagar síðar. Þegar þeim kynnum er nú lokið um sinn, tekur minningin við. Sú minning - verður jafn björt og bjart var yfir mann- inum sjálfum. Glaðværðin var flörunautur hans til hinztou stuind ar, og nærvera hans var þægi- leg í leik og starfi. Mér var alls ómögulegt að reiðast Dodda, nema þá stutta stund í einu. Með fædd kímnigáfa hans, sem svo oft lýsti upp hversdagsleikann, kiom í veg fyrir það. Á öll okk- ar saroskipti bar því aldirei skugga, og ég geymi mynd hans bjarta og fagra í hoga mér. Doddi minn. Með þessum fá- tæklegu orðum vil ég reyna að tjá þér þökk fyrir samfylgd þína og votta foreldrum þínum og systkinum djúpa samúð. Ég veit ,að minningin um þig mun ylja þeim á þessum löngu vetor- arnóttum. G.S. Sigurjón Sigurjóns- son birgðavörður F. 12. júlí 1901 D. 7. des. 1967 SIGURJÓN Sigurjónsson, birgða vörður andaðist að heimili sinu Ljósheimum 11, þann sjöunda þessa mánaðar eftir mikla van- heilsu undanfarin ár. í dag er við kveðjum hann nú um stound minnumst við allra þeirra ára, er við áttum samleið með hon- um. Fyrst norður á Siglufirði og t Móðir okkar og fóstra Sigríður Björnsdóttir lézt að sjúkradeild Hrafnistu 14. þ.m. Markús Sigurjónsson, Björg Sigurjónsdóttir, Jóhanna Sigurjónsdóttir, Rögnvaldur Sigurjónsson, Hlíf Sigurjónsdóttir, Hörður Sigurjónsson. svo siðar hér í Reykjavík. Sig- urjón varð snemma starfsmaður Sildarverksmiðju ríkisins á Siglu firði. Var hann þar birgðavörð- ur unz hann fluttist hingað ár- ið 1952 og tók við birgðavarða- stöðu hjá Áburðarverksmiðju t Útför konunnar minnar Elínar Jónsdóttur Lokastíg 9, fer fram frá Eyrarbakka- kirkju laugardaginn 16. des. kl. 1.30. Ferð frá Umferðar- miðstöðinni um kl. 11.30. Þeir, sem vilja minnast hennar, vinsamlegast láti líknarstofn- anir njóta þess. Ársæll Jóhannsson. t Þökkum hjartanlega alla sam- úð og hjálp við andlát og jarð arför Skúla Hallssonar, Ásdís Ágústsdóttir, Sigurffur Skúlason og sonarböm. Innilegar þakkir til barna minna og tengdabarna, skyld- fólks og vina, fyrir gjafir, heimsóknir og heillaóskir á áttræ'ðisafmæli mínu, 6. des- ember síðastliðinn. Lifið heil. Magnús Jóhannsson Uppsölum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.