Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 12
' 12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DES. 1967
Frá almennum fundi Kaupmannasamtaka íslands:
Vinningar í 12. flokki 8.Í.B.8
Verzlunin verður uð tuku ú sig þungur byrður í
bUi til uð nú miklu meiru síður
lokið máli sínu vax borin upp
eftirfarandi tillaga:
33997 kr. 1.000.000,00
56086 kr. 200.000,00
1263 kr. 100.000,00
— sagði Bjarni Benediktsson, forsœtis-
ráðherra, á fundinum
KAUPMANNASAMTÖK íslands
efndu i gær til almenns hádeg-
isverðarfundar í Súlnasal Hótel
Sögn eg var dagskrárefnið kall-
að: Gerræði meirihluta verð-
lagsnefndar í setningu verðlags-
ákvæða. Var fundur þessi mjög
fjölmennur, og höfðu samtökin
boðið tíl fundarins Bjama Bene
diktssyni, forsætisráðherra, og
Sveini Snorrasyni, sem átti sæti
I verðlagsnefndinni fyrir hönd
Kaupmannasamtakanna. Svör-
uðu þeir fyrirspumum.
Pétur Sigurðsson, kaupmaður
var fundirstjóri, en síðan tók
Sigurður Magnússon, fram-
kvæmdastióri Kaupmannaisam-
takanna til miáls. Hann gagn-
rýndi meirihluta verðlagsnefnd-
ar fyrir setningu verðlagsákvæð
anna fyrir skamimu, sem hann
kvað vera augijósf brot á lands-
lögum. Kvað hann kaupmenn
móbmæla gerræði meirilhlutans
í þessum efnum sem einn mað-
ur. Qft hefði venið talið að verzl
unin væri fjöregg einnar þjóðar
og ef svo væri, þá hefði þetta
fjöregg nú verið notað í póli-
tísku samnin gamakki.
Næstur tók tal máls Hjörtur
Jónsson, kauipmaðuT. Hann
sagði að ríkisstjómin ætti í erf-
iðleiíkum með að sannfæra þjóð-
ina um það, hve gífurleg áhrif
verðfallið á erlendum mörkuð-
um hefur haft á íslenzkan þjóð-
arbúskap. Þar sem ekki hefði
verið fyrir hendi aðrir varasjóð-
ir en gjaldeyrisvarasjóðurinn,
eins og æskileglt væri, þá væri
augljóst að byrðarnaT legðust nú
sitrax á herðar þegnanna. Hann
kvað verzlunina ekki skorast
undan því að taka á sig hluta
byrðanna, en hún krefðist sann-
girni. í verðlagsnefndinni hefðu
ráðið pólitísk sjónarmið, og
réttur verzlunarinnar ekki virt-
ur. Sagði HjörtUT að kaupmenn
krefðust þess, að núverandi verð
lagsnefnd yrði lögð niður.
M tok Pétur Guðjónson til
máls. Sagði hann að ákvörðun
verðlagsnefndar væri gífuTlegt
áfall fyrir frjálsa verzlun í land-
inu og hag hennar. Taldi hann,
að verðlagisnefndin hefði verið
dregin inn í pólitísk hrossakaup,
og væri því afsetning hennar o-
hjábvæmdleg, auk þess sem hún
hefði dæmt sjálfa sig úr leik
með því að þverbrjóta reglur og
lög, sem um hana giílda.
Þessu næst svaraði Bjarni
Benediktsson, forsætisráðherra,
þeim fyrirspumum, sem komdð
hefði fram. Hann kvaðst viður-
kenna að þungar byrðar væru
lagðar á verzlunina nú, en hann
væri sannfærður um að þessar
ráðstafanir kæmu engri stétt að
meira gagni þegar fram liðu
gtundir, en verzluninni sjáifri.
Hann sagði, að kannski virtist
svo sem ríkisstjórninni hefði mis
tekizt að sannfæra almenning
um að ráðstafana væri þörf eft-
ir að útflutninglsitekjur þjóðar-
innar hefðu rýrnað umt4—%,
eða svo stórkostlega að leita
þyrfti allt atftur til 1930—31 til
að finna hliðstæðu. En hann gat
þess jafnframt, að þjóðk eins og
Bretland og Finnland, sem hefðu
mun rótgrónari og fjölþættari
atvinnuivegi en ísland hefðu orð
ið að fela gengið, enda þótt þau
hefðu ekki orðið að þoíla svo mik
il áföll á skömmum tíma sem
islenzka þjóðin.
Hann sagði ennfremur, að
ýmsar aðrar stéttir teldu nærri
sér gengið með þessum ráðstöf-
unum. Til dæmis hefðu langar
ræður verið haldnar um það á
Alþingi, að mjög væri hallað á
bænidaiStétrtina, formaður Sölu-
miðstöðvaT hraðfrystilhúsa hefði
sagt í ræðu nýlega, að óvíst væri
hvort gengisfellingin ein nægði
tiiíl að hjálpa útflutningsativinnu-
vegunum úr þeiim erfiðleikum,
sem þeir væru í, svo og hefði
því verið haldið fram á fiundi
LÍÚ, að gengdisfellingin nægði
ekki útgerðinni nema hún héldi
öllum þeirn styrfejum, sem hún
hefði nú þegar. Hann kvað vexka
lýðshreyfinguna einnig hafa
orðið að bera sinn bagga af byrð
unum. Hækkun hefði orðið á
landbúnaðarvörum í hauist, þann
ig að tekjurýmun hefði orðið
hjá launþegum, og hefði þetta
ástand staðið í sex vikur. M
hefðu þeir einnig nýlega verið
sviptiir rétti til sjálfkrafa vísi-
söluuppbótar, sem verkalýðs-
breytrtngin teldi stórfellda kjara
skerðingu.
Forsætrtsráðherra drap þessu
næst á það, að tekizt hefði að
aflstýra alisherjarverkfaiOi mú 1.
desember, og hann bað fiundar-
mienn að jhuga, hvont verzlunar-
stétitinnd hefði orðið dýrkeypt-
ara — allsherjarverkfall í des-
ember eða ráðstafanir þœr, sem
nú hefðu verið gerðar. Hann
sagði að lokum að verzlumin yrði
að taka á sig þungar byrðar i
tbili tl að ná fram miklu meiru
síðar.
Þegar fiorsætsráðherra hafði
- BREYTING
Framhald af bls. 3
skoða þessi lög á víðtækari
grundvelli. í þessu sambandi gat
hann þess, að stjórn L.Í.S. hefði
sent landbúnaðarráðuneytinu til-
lögu árið 1961 hér að lútandi, á-
samt rökstuddri greinargerð.
Þá minntist formaður á þær
köldu kveðjur, en ómaklegu,
sem búnaðarmálastjóri sendi
atangveiðimönnum á búnaðar-
þingi sl. vetur. Einnig ræddi
hann setningarræðu formanns
Búnaðarfélags íslands á þessu
sama búnaðarþingi og þann leið-
inlega tón, sem hann sendi stang
veiðimönnum. — Á orðum hans
mætti helzt skilja að hann væri
rétt að missa af einhverju farar-
tæki, og mætti engan tíma
missa, til að ná í öruggt sæti í
farartækinu.
Margt fleira kom fram í
skýrslunni, m.a. fiskræktarmál-
in, netalagning meðfram strönd-
um í námunda við fiskeldis-
stöðvar o. m. fl.
Ritari L.Í.S., Hákon Jóhanns-
son, flutti kveðju frá Knut Rom,
framkvstj. Nordisk Jæger- og
Fiskerforbund. Skýrði hann jafn-
framt frá upplýsingum um lax-
veiði í úthafinu vestur af Nor-
egi, sem K. Rom hefði aflað sér,
en upplýsingar um þessar veiðar
væri erfitt að fá, þar sem þeir,
sem veiðarnar stunduðu, vildu
lítið um þær segja, eftirlit væri
ekkert, enda stundaðar 'utan
landhelgi. Taldi Hákon því til-
lögur Norræna stangveiðimanna-
sambandsins mjög tímabærar, þ.
e. að banna alla laxveiði í Norð-
ur-Atlantshafi.
Umræður voru fjörugar og
snerust einkum um nauðsyn á
breytingu á lax- og silungsveiði-
löggjöfinni, fiskræktunarmálin
og þá hættu, sem íslenzka laxa-
stofninum gæti stafað af þeirri
veiki, sem nú herjar laxinn í ír-
landi og jafnvel Skotlandi, ef
hún bærist hingað.
Þessar tillögur voru m.a. sam-
þykktar með samhljóða atkvæð-
um:
„Aðalfundur Landssambands
íslenzkra stangveiðimanna, hald-
inn að Hótel Borgarnesi, Borg-
arnesi, laugardaginn 11. nóv.
1967, fagnar þeirri ákvörðun
landbúnaðarráðherra að skipa 9
manna nefnd til að endurskoða
lögin um lax- og silungsveiði og
gera þar að lútandi tillögur til
breytinga á gildandi löggjöf og
„Almennur fiundur kaup-
mannasaimtaka íslandis, haldinn
að Hótel Sögu, fimmrtudagimin 14.
desemiber 1967, mórtmælir harð-
lega afgreiðslu verðlagisákvæða
é fundi verðlagsnefndar hinn 12.
þjm. og lýsir allri ábyrgð og
afleiðingum í þvi sambandi á
hendur ríkisstjórninni og þeim
verðlagisnefndarmönnum, sem að
samþykktinni stóðu.
Sérs'taklega vítir fundurinn,
að verðlagsákvæði eru setrt án
nokkuns tíllits til þarfa verzlun-
arinnar og að ákvarðanir naeiiri
hlurta nefndarinnar eru byggðar
á því, að ná pólifískum samning-
um á milli aðila sem stainda ut-
an við verZlunina. Slík samþykkt
er augljóst og gróft brot á gild-
andi landslögum, nr. 54 frá 1960.
Fundurinn krefist þess af rik-
itestjórn íslands, að án tatfar verði
hatfizt handa að bæta úr þeim
misrétti, sem átrt hetfur sér stað.
Loks beinir fiundurinn því til
verzlunarmanna um allt land,
með tilliti til þeirrar óvissu sem
ríkjandi er í þessum etfnum, að
rétt mun vera að hatfa lausa
samninga við verzlunarfólk en
aimennur uppsagnarfresrtur er 3
mánuðir."
Tillaga þessi var samþykkt
samhljóða, og var fundi eíðan
slitið.
væntir fundurinn þess, að nefnd
þessi geti hafizt handa hið allra
fyrsta og að henni takist að
móta viðhlítandi löggjöf á þessu
sviði“.
„Aðalfundur L.Í.S. lýsir stuðn
ingi við og telur mjög tímabæra
eftirfarandi tillögu, sem nýaf-
staðinn aðalfundur í Félagi á-
hugamanna um fiskirækt hefur
samþykkt svohljóðandi:
„Aðalfundur F.Á.M.F., haldinn
í átthagasalnum að Hótel Sögu,
fimmtudaginn 9. nóvember 1967,
beinir þeirri áskorun til Alþingis
og ríkisstjórnar að tekin verði
sem fyrst upp kennslugrein við
búnaðarskólana í landinu um
uppbyggingu og rekstur klak- og
eldisstöðva. Jafnframt verði haf-
inn undirbúningur að því að Há-
skóli íslands geti veitt vísinda-
lega fræðslu og brautskráð kunn
áttumenn í málefnum þessum“ “.
„Aðalfundur Landssambands
ísl. stangveiðimanna felur stjórn
L.Í.S. að vinna að því, að á tíma-
bilinu 1. maí til 1. september
verði sett strangt eftirlit á veiði
og veiðibúnað fiskiskipa, er veiði
stunda meðfram ströndum lands
ins, og á annan veiðibúnað frá
landi, á 10 km svæði beggja
vegna við klak- og eldisstöðvar
vatnafiska og aukið lögboðið
eftirlit með netalögnum".
„Aðalfundur Landssambands
ísl. stangveiðimanna skorar á
veiðimálastjóra og yfirdýralækni
að fylgja strangt eftir auglýsingu
landbúnaðarráðuneytisins frá sl.
sumri um sótthreinsun veiðibún-
aðar og eftirlit með stangveiði-
mönnum, sem hxngað koma frá
Bretlandseyjum, vegna sjúk-
dóms þess (roðsáraveiki), er nú
herjar laxastofna írlands og
Skotlands, og sem ætla má að
geti borizt í íslenzka laxastofn-
inn, ef ekki er gætt ítrustu var-
kárni um sótthreinsun allra veiði
tækja og búnaðar, sem notaður
hefur verið í þessum löndum.
Fundurinn telur að til athug-
unar væri að takmarka eða
banna veiðimönnum frá þessum
löndum hingaðkomu til veiða í
íslenzkum laxveiðiám á meðan
þetta ástand ríkir“,
Stjórn Landssambands ísl.
stangveiðimanna er nú þannig
skipuð:
Guðm. J. Kristjánsson, form.,
Friðrik Þórðarson, Bragi Eiríks-
son, Hákon Jóhannsson og Alex-
ander Guðjónsson.
29025 kr. 100.000,00
Þessi númer hlutu 10.000 kr. vínning hvert:
880 14229 25055 1 35352 42822 50046 60527 64283
1276 14860 26473 35556 42892 50754 60724 64597
2363 15178 26778 35961 43189 52997 61259
3140 15862 : 27104 37403 43258 54649 61263
8588 16584 : 30380 37726 43546 55871 61623
4515 18801 : 30550 ! S9992 44330 56530 61867
6325 20298 1 34032 40560 45150 57260 62668
11346 22630 : 34709 40636 46982 57392 63305
12817 22838 ! 35190 40678 48120 58522 63360
12632 : 24884 9 35278 42080 48750 59185 63547
Þessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert:
265 6155 11697 17677 24176 29998 36586 43481 50620 66298
301 6190 11699 17791 24244 80029 36815 43935 50803 56735
784 6278 11764 17815 24360 30064 86910 43985 51125 57033
1253 6425 11804 17886 24498 80671 37014 44129 61278 57097
1281 6673 11822 17983 24594 30700 37924 44192 51297 57493
1910 6823 12466 18468 24731 81111 38016 44263 61404 57620
2029 7054 12661 18517. 24791 31174 38263 44499 51516 57928
2504 7361 12912 18842 24981 31523 38526 44555. 61787 57944
2578 .7424 18472 18888 25092 31826 38724 44606 52099 58120
2826 7483 13679 19016 25268 32024 38835 44711 52175 59539
2881 7784 14018 19223 25280 82497 88893 45372 52566 59646
3088 8273 14328 19227 25308 32630 39621 45674 62782 59927
8109 8415 14361 19434 25374 32640 39753 45748 52809 59946
3211 8498 14499 19583 25389 32803 39971 45911 53126 60263
3537 8981 14562 20497 25616 32948 40125 46035 53298 60348
3627 9021 14753 20606 25642 32984 40202 46227 53350 60748
3643 9214 14782 20741 25754 83110 40907 46258 53482 61728
3976 9279 14944 20933 26177 83196 40992 46275 53625 61800
4139 9680 15444 20991 26219 38222 41267 46414 53948 62121
4209 9737 15713 21281 26260 83785 41548 46532 54220 62318
4314 10269 15744 21319 26671 33921 41714 46701 54235 62622
4607 10289 15784 21907 26739 34222 41719 47146 54350 62963
4672 10293 16027 21932 2G797 34555 41755 47338 54460 62996
4714 10440 16399 22328 26817 35003 41832 47714 64548 63171
4777 10702 16706 22498 27738 35635 41884 47931 54765 63295
4982 10947 16767 22724 28150 35817 42365 48620 54838 63692
5686 11088 16938 22804 28161 85912 42572 49261 54931 64579
6781 11165 17249 23081 28957 36070 42648 49757 55086 64762
5832 11477 17403 23111 29202 36473 48075 49774 55171 64769
6020 11574 17641 23837 29463 36474 43105 50466 55715 64851
Þessi númer hlutu 1500 kr. vínníng hvert:
10 2901 5768 8753 10800 14542 16456 19090 22192 24996 27401 29910
103 3012 6804 8776 10810 14560 16458 19121 22230 25032 27406 29915
130 3089 6992 8778 10826 14595 16471 19151 22235 25035 27612 29922
198 3190 6033 8811 10860 14626 16477 19170 22268 25052 27631 29928
221 8273 6117 8978 10909 14689 16498 19192 22285 25134 27682 30001
807 3279 6232 8997 10919 14745 16500 19235 22343 25314 27717 30007
813 8318 6267 9056 11064 14777 16505 19252 22351 25316 27718 30048
817 3319 6316 9061 11143 14968 16544 19274 22356 25414 27721 30063
411 8323 6508 9078 11187 14994 16592 19294 22306 25522 27732 30130
425 8318 6550 9176 11255 15009 16600 19352 22370 25536 27763 30176
650 3361 6581 9188 11262 15017 16740 19363 22453 25562 27766 30320
691 3371 6597 9270 11287 15050 16756 19426 22436 25647 27832 30375
610 3375 6622 9325 11292 15097 16819 19439 22519 25659 27837 30420
612 8161 6636 9361 11388 15119 16841 19495 22546 25662 27838 30478
801 8501 6733 9397 11410 15129 16863 10530 22563 25702 27855 30552
810 8550 6771 9454 11429 15140 16925 19533 22636 25737 27888 30663
823 3571 6780 9504 11448 15184 16955 19619 22764 25807 27939 30684
879' 3.583 6795 9505 11523 15251 16986 19660 22787 25824 27979 30686
882 3597 6808 9525 11565 15298 17014 19807 22794 25930 27986 30720
929 3618 6824 9615 11623 15334 17037 10842 22822 25981 28078 30720
833 3757 '6856 9636 11839 15346 17148 19948 22862 25984 28170 30801
670 8779 6862 9646 11979 15349 17149 19979 22875 25996 28177 30808
1022 3791 6929 9651 12249 •15364 17190 20037 22894 26088 28179 30895
1126 3798 6934 9679 12286 15368 17212 20137 22976 26107 28186 30046
1161 3801 6962 9682 12300 15372 17241 20303 22981 26130 28187 30908
1178 3868 7039 9691 12329 15404 17321 20377 22984 26185 28260 31008
1232 3997 7066 9751 12334 15458 17351 20418 23004 26189 28273 31014
1269 4027 7089 9794 12394 155Í5 17472 20451 23018 26211 28280 31028
1263 1028 7102 9797 12423 15543 17481 20536 23162 26298 28296 31036
1291 1039 7106 9806 12430 15546 17508 20598 23170 26318 28339 31088
1100 4078 7133 9831 12512 15547 17644 20669 23293 26331 28348 31153
1113 4114 7139 9850 12537 15564 17562 20673 23307 26364 28379 31225
1166 4181 7143 9863 12605 15572 17614 20601 23375 26406 28404 31240
1612 4197 7146 9866 12708 15585 17716 20850 23376 20408 28427 31327
1616 4200 7162 6868 12751 15587 17789 20857 23404 •26417 28444 31332
1659 4263 7243 9972 12789 15602 17801 20946 23538 26446 28652 31337
1587 4327 7371 9991 12805 15623 17874 21024 23643 26461 28683 31346
1638 4350 7381 10018 12874’ 15682 17882 21031 23671 . 36479 28721 31354
1616 1358 7402 10033 12879 16703 17901 21053 23705 26509 28738 31411
1671 4344 7463 10015 12894 15791 17966 21080 23731 26519 28745 31418
1680 4105 7481 10122 12028 15797 17975 21124 23757 26532 28778 31421
iess 1435 7520 10121 12950 15811 17991 21134 23765 26544 28893 31437
1718 1538 7581 10157 12964 15827 18116 21138 23803 26573 29005 31461
1765 1599 7618 10160 13060 15837 18110 21161 23821 26603 29090 31474
1856 4673 7628 10208 13103 16855 18169 21170 23832 26612 29097 81483
1659 4676 7631 10209 13149 15966 18182 21172 23842 26641 29098 31524
2005 4727 7634 10233 3£183 16987 18368 21174 23857 26703 29111 31602
2099 4790 7676 10240 13244 16049 18378 21248 23913 26757 29113 31653
2110 4808 7742 10261 13253 16065 18386 21313 23921 26767 29140- 31697
2135 1838 7753 10279 13268 16085 18545 21325 23963 26819 29200 31705
2189 4855 7920 10321 13289 16098 18552 21396 23999 26936 29217 31726
2236 4913 8009 10334 13299 16108 18574 •21477 24093 26943 29304 31736
2311 4926 8036 10339 13349 16136 18586 21505 24098 26973 29402 31740
2110 5013 8159 10368 18360 16159 18642 21518 24125 27004 29424 31750
2155 5101 .8216 10378 13381 16167 18648 "21570 24178 27056 £9564 31785
2150 5211 8253 10421 13384 16200 18659 21629 24217 27093 296Ó6 31890
2505 5251 8283 10423 13419 16218 18717 '216.69 24379 27105 29608 31908
2581 5256 8308 10125 13548 16254 18728 21709 24383 27134 29699 31951
2628 5259 8309 10437 13563 16324 18753. 21740 24431 27167 29709 31988
2610 5293 8317 10166 13692 16327 18809 21760 24514 27172 29713 32002
2731 6302 8347 10168 14021 16333 18825 21782 24530 27174 29744 32040
2789 5417 8126 10581 14076 16338 18849 21887 24651 27192 29755 32204
2793: 6609 8156 10611 14131 16340 18876 21936 24748 27217 29756 32220
2803 5619 8197 10688 14167 16349 18900 21950 24806 27239 29801 32271
2801 6628 8505 10704 14223 16372 18936 21955 24816 27303 29886 32310
2818 5688 8591 10725 14441 16383 18955 21956 24828 27311 29899 32385
2879 5697 8708 10732 14453 16416 19007 22080 24847 27329 29905 32389
2600 6717 8717 10787 14484 16448 19035 22134 24862 27390 29906 32419
24030
Framhald á bls. 23