Morgunblaðið - 15.12.1967, Side 29

Morgunblaðið - 15.12.1967, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DES. 1967 29 FÖSTUDAGUR wmmm 7.00 12.00 13.15 14.40 15.00 16.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik- ar. 8.30 Fréttir og veður- íregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta ágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tón leikar. 11.10 Lög unga fólks ins (endurtekinn þáttur). Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Frétttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. Lesin dagskrá næstu viku. Við, sem heima sitjum. — Sigr. Kristjánsd. les upp söguna „í auðnum Alaska" eftir Mörtu Martin (10). Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Cliff Richard, Astrud Gil- berto og Sergio Franchi syngja. Chet Atkins og hljómsveit Teds Hearths leika. Veðurfregnir. Siðdegistón- leikar. Karlakór Akureyrar syngur lög eftir Pál ísólfsson, Skúla Halldórsson og Björgvin Guðmundsson. Hljómsveitin Philharmonia leikur þætti úr Þyrnirósu- ballettinum eftir Tjaikovskij, George Weldon stj. Charles Craig syngur lög frá Ítalíu. Hollywood Bowl hljómsveit- in leikur lög eftir Khatsja- túrjan og Saint-Saens, Felix Slatkin stj. Fréttir. Lestur úr nýjum barnabók- um. Útvarpssaga barnanna: „Börn in á Grund“ eftir Hugrúnu. Höfundur les (3). Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Fréttir. 19.20 Tilkynningar. Efst á baugi. Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. íslenzk tónlist. a. Prelúdía og fúga um B-A-C-H eftir Þórarin Jónsson. Björn Ólafsson leikur á fiðlu. b. Strengjakvartett nr. 2 eft- ir Helga Pálsson. Björn Ólafsson, Jósef Felz- mann Rúdólfsson, Jón Ssn og Einar Vigfússon leika. Kvöldvaka. a. Lestur fornrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (7). b. „Hrosshár í strengjum“ Þorsteinn frá Hamri flyt- ur þjóðsagnamál. Með honum les Helga Kristín Hjörvar. c. íslenzk lög. Karlakórinn Fóstbræður syngur, Ragnar Björnsson stjórnar. d. „Afi minn fór á honum Rauð“. Séra Grímur Grímsson flytur fyrri hluta frásögu eftir Þórð Jónsson á Látr- e. í hendingum. Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur vísna- þátt 22.00 Frétttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndis Schram les (6). 22.35 Kvöldtónleikar: Tónverk eft ir ung, belgísk tónskáld. a. „Jubilus" eftir André Laporte. b. Impromptu eftir Philippe Boesmans. c. „Endomorfie" H eftir Lucien Coethals. d. Kantata eftir Pierre Bort- holomee. Flytjendur: Lucienne Van Deyck altsöngkona, Maurice De Groote bassasöngvari og hljómsveit nýrrar tónlistar í Brúxelles. Stjórnandi: Pierre Bartolo- mee. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 16. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 17.00 17.40 18.00 19.00 19.30 20.00 20.30 15. desember Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.10 Fréttir. Umferðar- mál. Tónleikar. 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur. J. B.) 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj- ustu dægurlögin. 15.00 Fréttir. 15.10 Fljótt á litið. Rabb með millispili, sem Magnús Torfi Ólafsson ann- ast. 16.00 Veðurfregnir. Tónlistarmaður velur sér hljómplötur. Fjölnir Stefánsson tónskáld. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga. Örn Arason flytur þáttinn. 17.30 Úr myndabókum náttúrunn- ar. Ingimar Óskarsson náttúru- fræðingur talar um ýsuna. 17.50 Söngvar í léttum tón: Freddie og The Dreamers syngja nokkur lög. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnarsson fréttamað- ur sér um þáttinn. 20.00 Lestur úr nýjum bókum. Tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 20.00 Fréttir 20.30 Munir og minjar. 20.30 „María meyjan skæra“ er heiti þessa þáttar, en þar fjallar dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður um mynd- ir á hökli Jóns biskups Ara- sonar úr Hóladómkirkju og um altarisbrík frá Stað á Reykjanesi. 21.00 Skemmtiþáttur Lucyar Ball. Þessi mynd nefnist: Lucy og táningarnir. íslenzkur texti Óskar Ingi- marsson. 21.25 Samleikur á tvær harmon- ikur. Feðgarnir John og Johnny Molinary leika. 21.40 Ástarsöngur Barneys Kemp- inskys. Handrit: Murray Schisgal. Aðalhlutverk: Alan Arkin og Sir John Gielgud. íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 22.05 Dýrlingurinn. Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. íslenzkur texti: Bergur Guðnason. 22.55 Dagskrárlok. Laugardagur 16. desember. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins. Walter and Connie. 15. desember Leiðbeinandi: Heimir Áskels- son. 6. kennslustund endurtekin. 7. kennslustund frumflutt. 17.40 Endurtekið efni. Jass. Vibrafónleikarinn Dave Pike leikur ásamt Þórarni Ólafs- syni, Jóni Sigurðssyni og Pétri Östlund. Áður flutt 10. nóvember. 18.10 íþróttir. Efni m.a.: Brezku knatt- spyrnuliðin Arsenal og Sheffield Wednesday keppa. (Hlé). 20.30 Riddarinn af Rauðsölum. Framhaldskvikmynd byggð á sögu eftir Alexander Dumas. 2. þáttur: Drottningin. Tilraun hefur verið gerð til þess að nema Antoinette, ekkju Lúðviks 16. á brott úr fangelsi byltingarmanna. — Rauðsalariddarinn er við málið riðinn. Maurice fær ekki gleymt stúlkunni, sem hann bjargaði og hefur að henni leit. Aðalhlutverk: Annie Ducaux, Jean Desailly og Francois Chaumette. íslenzkur texti: Sigurður Ingólfsson. 20.55 Sprengingameistarinn. Einn af færustu sprenginga- meisturum Bandarikjanna fjallar um sprengiefni og sýnir rétta meðferð þess. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.20 Of mikið, of fljótt. Bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Dorothy Mal- ene og Errol Flynn. íslenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. S I R Terylene-herrafrakkinn frá verksm. Max h.f. LETTUR! FALLEGUR! V ANDAÐUR! Fyrirliggjandi í mörgum litum og númerum. HERRATÍZKAN NYJAB BÆBDR ÆVIMTVRI ÓTTARS NÝ DRENCJA- BÓK EFTIR HANNES J. MACNÚSSON Þetta er drengjasaga, sem gerLst fyrir nokkrnm áratug- um í sveit á Norðurlandi. Höfundur hennar, Hannes J. Magnusson, rithöfundur, hefur áðr sent frá sér margar barnabækur, þ.á.m. drengjasögna GAUKUR VERÐUR HETJA, sem varð mjög vinsæl. Aðalsöguhetjan í þessari bók er Óttar Grímsson drengur um fermingaraldur þegar sagan hefst. Vegna fá- tæktar foreldra hans er hon- um komið fyrir á góðu heimili, en þar kynnist hann góðum félaga drengnum Mugg frá Reykjavik, og eiga þeir eftir að lifa saman mörg góð ævintýr. ÆVINTYRI ÓTT ii j: N <; .t a h .\ o Það er draumur Óttars að komast í skóla og fá að læra. Saga þessi sýnir hve ein- beittur vilji og óslökkvandi menntunarþrá getur brotið alla erfiðleika á bak aftur. í LAUSASÖLU KR. 198,85. TIL ÁSKRIFENDA ÆSK- UNNAR AÐEINS KR. 140,0«. BARN&BLADID ÆSEAN ENHlHC.hR'/tTlNlJ 08 SPEkri«4GUR‘N»< XiOCTOR. PHÍty . X>jliPS/ERR 4+A.ViTAR segír: "ÞEÍR.SEM WfiFA- LEsÍE) UFPTrL -AgHA SKEMMTÍBÆKUÍC mal ÞÆTTI o«DRÆrn -fPRbfíÍLA og PAMPII-A,ættu OJULb r BÓKAuTGApftH OBREYTT VEBD A JAVA og MOKKA kafií ■' ' ÁÁ ‘ * " meðan birgðir endast 0. JOHNSON & KAABER

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.