Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DES. 1967 MENFREYA-KASTALINN er ættarsaga er gerist í lok Victoríutímabilisins. Hún segir frá Harriet Del- vaney, — dóttur Sir Edwards Delvaney þingmanns, skyndilegri giiftingu föður hennar og síðar grunsam- legum dauðdaga ungu konunnar hans. — Bevil eig- inmaður Harriet er einn af „Villtu Menfrey-unum“. Þegar hver dularfulla aðvörunin rekur aðra, óttast Harriet að hún muni ekki einungis missa eiginmann sinn, helduT sitt eigið líf. Skáldkonan Victoria Holt er heimsfrægur rithöfundur og ein af metsölubókum hennar er einmitt Menfreya-kastalinn. — Hildur mun síðar gefa út fleiri bækur eftir hana. Bókaútgáfan HILOUR Keflavík - Njarðvík Hef kaupendur nú þegar að 3ja og 4ra herb. íbúðum. JÓN EINAR JAKOBSSON, HDL. Hafnargötu 57, Keflavík — Símar 2660 og 2146. Verksmiðjuútsala Terylene drengjabuxur stærð 2—7 og 13—16. Svört pils á aðeins 400.— Allar stærðir. Nokkrar danskar og hollenzkar kápur á hálfvirði. Einnig sænskir og danskir jersey terylenekjólar. Ekkert hærra en heildsöluverð, sumt miklu lægra, selt næstu daga meðan birgðir endast. Greiðsluskilmálar sé þess óskað. Módel Magasín Ytra Kirkjusandi, hús Júpiters og Marz, Inngangur i gegnum portið frá Laugalæk. Styrkir til náms í félagsráðgjöf Samkvæmt ákvörðun félagsmálaráðs Reykjavíkur- borgar auglýsast hér með styrkir til náms erlendis í félagsráðgjöf. Styrkir þessir eru ætlaðir þeim, er hyggjast takast á hendur félagsmálastörf við stofn- anir Reykjavíkurborgar, t. d. Félagsmálzistofnun og sjúkrahús. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri dag- lega milli kl. 11 — 12. Umsóknir, ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist Félags- málastofnun Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9 fyrir 31. des. n.k. Reykjavík, 12. des. 1967. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. „FERÐIN UPP FJALLIÐ" heitir nýr bæklingur eftir Grétar Fells og fjallar um þroska- feril mannssálarinnar í ljósi austrænna fræða. Hann fæst hjá höfundi í Ingólfsstræti 22. Sími 17520. Bæklingurinn „Líkinga- mál kristnidómsins“ fæst einnig á sama stað. MÝ SKÁLDSAGA ÁST í ÁLFUM TVEIM Höfundur PÁLL HALLBJÖRNSSON. Það er ekki ósennilegt að ýmsa fýsi að kynnast hver lifsviðhorf koma fram í skáldverki manns, sem fyrst lætur frá sér heyra á efri árum, að liðnum löngum vinnudegi. Við lestur sögunnar verður ljóst, að höfundurinn hefur gert sér far um að brjóta til mergjar ýmsa þætti mannlegra eiginda. Hann virðist þekkji vel sumar persónur, sem hann dregur fram á sögusviðið, skilur þörf þeirra til að fullnægja meðfæddum eðlishvötum og afsakar þann breyskleika se*n af því kann að spretta, en undirstrikar þó, að til hins æðri máttar, sem hann skynjar að' baki tilverunnar, sæki hver einstaklingur styrk til að lifa sem góður og batnandi maður, með jákvæðu viðhorfi til samfélagsins. — Þar sé Ufsgæfuna að finna. — AUGÍÝSINGAR SÍIVII S2>4>80 KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Hverfisgötu 50 (frá Vatnsstíg, sími 10260) FÉLAGSLÍF Víkingar Knattsp. innanhúsmót. 1., 2. og meistarafl. heldur áfram í kvöld. Fyrirliðar boði menn sína. Mætið stundvíslega. Þjálfari. Brauðstofan Slmi 16012 Vesturgötu 25. Smurt brauð, snittur, öl, gos Opið frá kl. 9—23,30. Til jólo og gjoio Jólatrésseríur Útiseríur Háfjallasólir og innfra-perur Vegna gæðanna Heildsölubirgðir: * Jéh. Olafsson & Ca. Símar 11630 og 11632 BÓKAÚTGÁFAN REIN, Akranesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.