Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DES. 1967 25 Lóan tilkynnir Nýkomnir telpnakjólar gott verð. Höfum einnig ódýrar barnaúlpur í miklu úrvali. Barnablússur, sloppar, náttföt, náttkjólar, ódýrir, netsokkabuxur, húfur, hanzkar, vettlingar, o.m.fl. Athugið, eldri kjólar á lækkuðu verði. Barnafataverzlunin LÓAN, Laugavegi 20 B (Gengið inn frá Klapparstíg á móti Hamborg). Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna óskar eftir því, að ráða í þjónustu sína bygginga- verkfræðing og arkitekt til starfa við aðalstöðvar flóttamannaaðstoðarinnar í Beirut í Libanon. Árslaun eru 9.897 — 11.934 dollarar, auk uppbóta samkvæmt reglum Sameinuðu þjóðanna. Umsóknir þurfa að berast ráðuneytinu fyrir 31. desember. Frekari upplýsingar um stöður þessar veitir utanríkisráðuneytið. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ, Reykjavík, 13. desember 1967. OPIÐ Í KVÖLD HEIÐURSMENN Söngvari Þórir Baldursson. Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. SlMI 19638 í BÚÐIN í kvöld kl. 8.30 — 11.30. Hlöðud ansleikur Hippiesklæðnaður. SÁLIN Ströng passaskylda. GLAUMBÆ □ DÚIV1BO SEXTETT og RAIIM skemmta GUAUMBÆR sMim; S SÚLNASALUR eftir Booth Tarkington. Hress- andi unglingabók í þýðingu Böðvars frá Hnífsdal. Verð án söluskatts kr. 250.00. Bókin er 232 bls. FRÆG DRENGJASAGA Sagan á fáa sína líka. Snjöll þýðing PáLs Skúlasonar á sinn þátt í að gera þetta að góðri drengjabók. Verð kr. 240.00 án söluskatts. Bó'kin'er 174 bls. tÖOVW* íirí.WOWM V R'Hrnlm " - II ■ liftj VlAíÍfíi Skopkvæði eftir Böðvar Guð- laugsson. Myndskreytingar gerði Bjarni Jónsson. Sérstæð ljóðabók, sem tvímælalaust er einkar smekkleg og hentug vinargjöf. Kr. 300.00 án sölu- skatts. 3rUnvcr$ eftir Booth Tarkington í þýð- ingu Böðvars frá Hnífsdal. — Hressileg og góð bók sem hæf ir strákum á öllum aldri. Keli er 232 bls. TJARNARBÚÐ *ljt)ixíeía n cíLuö ícl Vegna sérstaklega góðra undirtekta verð- ur Dixielandkvöldið endurtekið í kvöld með hinum bráðsnjalla trompetleikara Lárusi Sveinssyni ásamt hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Dansað til kl. 1. í TJARNARBÚÐ í KVÖLD. Verð kr. 183.00 án söluskatts. Bókaútgáfa SPEGILSINS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.