Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.12.1967, Blaðsíða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. DES. 1997 au Við Laugarnesveg Hefi til sölu 2ja og 3ja herbergja íbúðir á hæðum í húsi sunnarlega við Laugarnesveg. Seljast til- búnar undir tréverk og sameign úti og inni full- gerð. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutnngur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Skrifstofustúlka Opinber stofnun í Reykjavík óskar eftir að ráða skrifstofustúlku. Vélritunarkunnátta skilyrði. Um- sóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 23. des. n.k. merktar „Opinber stofnun — skrifstofustúlka — 5714“. Auglýsing um sérstakt bann um stöðu bifreiða í Keflavík. Á tímabilinu frá og með laugardeginum 16. desember næstkomandi til laugardagsins 30. des. næstkom- andi verða stöður bifreiða bannaðar á Hafnargötu að vestanverðu á svæðinu frá Vatnsnesvegi að Aðal- götu, að undanskildu afmörkuðu bifreiðastæði við hús númer 36 — 38 við Hafnargötu. Keflavík 13. desember 1967. LÖGREGLUSTJÓRINN í KEFLAVÍK. Til leigu 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Hvassaleiti. Bílskúr fylgir. Nánari upplýsingar gefur Málflutnings og fasteignastofa, Agnar Gústafsson hrl., Björn Pétursson: fasteignaviðskipti, Austurstræti 14, sími 21750, 22870. Heimasími 41028. Útgerðarmenn - Skipstjórar Vélstjórar Vélar og tæki úr m/s Gulltoppur K.E. 29 eru til sölu á mjög hagkvæmu verði. Aðalvél Kromhout í góðu ástandi, togvinda nýleg 6 tonna frá Sigurði Sveinbjörnss., gúmbjargbátar, Rapp-kraftblakkir og m. fl. Allt selt með góðum greiðsluskilmálum. Upp. gefur SKIPA OG VÉLAEFTIRLITIÐ Sími 34040 kl. 13 til 15 og á kvöldin í síma 18623. Brauðbær auglýsir Við viljum vekja athygli viðskiptamanna okkar á því að panta brauð fyrir laugardaginn 16. desem- ber og laugardaginn 23. desember (Þorláksmessu) tímanlega, vegna mikilla anna hjá okkur þessa daga. Sú nýbreytni verður á að við munum senda pantanir í verzlanir þessa daga, yður að kostnaðar- lausu. Eru nægar olíubirgðir á Akureyri — ef hafís teppir siglingar fyrir NorÖurlandi? Akureyri, 9. desember. FREGNIRNAR um hafís fyrir Norðurlandí hafa að vonum vak ið ugg manna hér um slóðir og mikið umtal um, hvort nægar birgðir helztu nauðsynjavara væru til norðanlands ef svo kynni að fara, að hafís teppti siglingar. Reinist þá hugsunin einkum að oiíu til húsakynding- ar, en hún verður ekki flutt hingað í teljandi magni nema með skipum. Fréttamaður Mbl. hafði því í morgun samband við þá aðila sem selja þessar nauðsynjavörur á Akureyri og spurðist fyrir um „HÚSSARMIR KC'MA HUSSARMIR KCMA' Glefsur úr bdkinni ...Mig vantar lykla að búðinni,“ sagði Palmer. „Mið vantar byssur.“ „Hvern ætlarðu að skjóta?" ,,Rússa — fallhlífarhermenn — innrásarlið!" „Þú átt við aðskotalýð?" „Já!“ „Af hverju sagðirðu það ekki?“ Gamlinginn hvarf og kom aftur að vörmu spori með lykla á bandi. „Hérna,“ sagði hann. „Einhver þeirra ætti að duga. Og úr því að þú er byrj- aður á annað borð, skjóttu þá eins og tvo fyrir mig!“ ★ ... „Lysenko, segðu kven- manninum, að ef hún ólátist svona, þá drepum við vinkonu hennar,“ sagði Rosanoff, og Lysenko skilaði þessu til Agn- esar. „Jæja, standið nú upp, einn í einu, sá neðsti heldur henni. Hver er neðstur?" „Hver heldurðu?" heyrðist vesaldarlega í Hrushevsky. „Hver fær allaf langversta ... hlutskiptið?" ... ★ ... Eg verð a ðfara mer hæg ar í framtíðinni, hugsaði hann. Ég verð eftirleiðis að íhuga hugmyndirnar hennar Bar- böru betur, áður en ég lendi í vandræðum. Eins og til dæmis núna, á þessari stundu, — hérna er ég, rennandi blautúr, á nærbuxunum, að reyna að sökkva kafbáti, innan frá! ... GRÁGAS birgðir þeirra af gasolíu. Svörin voru á þessa leið: Olíufélagið Skeljungur (Shell), Sigmundur Magnússon: — Birgðir þær sem til eru ættu að endast fram í janúar og jafnvel til janúarloka miðað við venjulega vetrarsölu. Annars er salan mjög breytileg og illt að spá neinu. Hins vegar er það skoðun mín, að hér ættu að vera mun stærri geymar en tii eru. Hér ætti að vera stór olíubirgða- stöð og hingað ætti að flytja benzín og olíur beint frá útlönd um. Olíusöludeild KEA (Esso), Guðmundur Jónsson. — Við eigum birgðir til hálfs mánaðar eða svo og eigum von á einhverri viðbót í næstu viku. Það ætti alltaf að endast vel fram yfir áramót. Við ættum ef laust meira, ef ekki hetði brugð izt einn skipsfarmurinn, sem koma átti tii íslands frá Rúss- landi, en verið er nú að athuga um að fá sama magn eða svip- að annars staðar frá. — Hér í stöðinni eru annars geymar und- ir þriggja mánaða birgðir ruiðc ð við vetrarneyzlu, en mikið vant ar á, að þeir séu alltaf futlir. Olíuverzlun íslands (BP), Gunnar Thorarensen: — Til okkar er nýkomið skip með olíu og benzín. Ég get ekki sagt um, hve lengi þessar birgð ir endast, því að salan er svo misjöfn eftir því hvort menn hafa birgt sig upp eða ekki, t.d. til sveita, þar sem stórir geym- ar eru á bæjum. Olían ætti að nægja í bráð að minnsta kosti og oft hafa hér verið mmni birgð ir en nú á þessum árstíma. Geym ar oikkar þyrftu bara að vera stærri, því að alltaf getur kom- ið fyrir, að siglingar teppist að vetrarlagi. — Sv. P. * RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍIVII 10.100 Skipstjóri Vanan skipstjóra vantar á 100 tonna togbát. Upplýsingar í síma 16168. Tilboð óskast í v/b Eyfelling V.E. 206, sem nú liggur við Grandagarð í Reykjavíkurhöfn. Upplýsingar hjá undirrituðum. í skiptarétti Reykjavíkur 14. des. 1967. UNNSTEINN BECK. Meðeigandi Meðeigandi óskast að litlu iðnfyrirtæki, eitt af þessari tegund á íslandi. Þarf að geta lagt fram nokkurt fé og helzt að geta séð um daglegan rekstur. Tilboð sendist Mbl. merkt: „5715“. r I Vesturbænum Til sölu eru eins og tveggja herbergja íbúðir á jarðhæð á góðum stað í Vesturbænum. íhúðirnar af- hendast nú þegar. Sameign úti og inni frágengin. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Konur athugið Ný sending af amerískum brjóstahöldurum síðum, stór númer, einnig yfirstærðir. Takmarkaðar birgðir. SKEMMUGLUGGINN, Laugavegi 65. Til síöasta manns Karlmennska - Hetjudáðir - Mannraunir Laun ástarinnar Hugijúf - spennandi - ástarsaga -fc Ný bók um HAUK FLUGKAPPA Dularfulla leynivopnið Spennandi drengjasaga HÖRPUÚTGÁFAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.