Morgunblaðið - 24.12.1967, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 24.12.1967, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DES, 19«7 JÓLAMYNDIR KVIKMYNDAHÚSANNA Nancy Kovack og Todd Armstrong VARLA verður annað sagt, en að jólamyndir kvikmyndahús- anna séu nokkuð einhliða. Sýnd er ein æfintýramynd, fimm gam- anmyndir og fimm njósnamynd- ir, flestar þeirra að meira eða minna leyti gamanmyndir. Virð- ist auðaætt að kvikmyndahúsa- Ciarie Bloom og Richard Burton Háskólabíó: NJÓSNARINN, SEM KOM INN ÚR KULDANUM (The Spy Who Came In From The Cold) Jólamyndin i Háskólabíó er löngu orðin fræg. Hún er gerð eftir samnefndri sögu eftir John le Carré, sem varð metsöluibók Víða um heim fyrir nokkrum ár- um. Aðalblutverk leika Richard Burton, Claire Bloom, Oscar Werner og Peter van Eyck. Myndin fjallar um brezkan Gamla bíó: BÖLVAÐUR KÖTTURINN (That Darn Cat) Jólanaynd Gaimla bíós að þessu sinni er Bölvaður kötturinn, sem gerð er af fyrirtæki Walt Dis- neys sáluga. Aðalhlutverkið leik ur Hayley MLlls, sem hefur verið ein vinsælasta barnastjarna, sem leikið hefur í kvikmynd’um und anfarin ár. Nú er hún um tví- eigendur telji þessar myndir öðrum fremur heppilegri um jólin. Ekki má sikilja þetta svo, að verið sé að gera lítið úr þess- um kvikmyndum, heldur mætti ætla, að mögnleikar á aðsókn væru eitthvað meiri, ef þjónað væri fleiri tegundum af smekk. njósnara og starfsemi hans beggja megin járntjaldsins. Mynd þessi hefur hlotið mjög góða dóma. Telja margir að þar ha£i Richard Burton náð lengst, þó oft hafi hann vel gert. Bókin, sem ikvikmyndin er gerð eftir, varð til þess, að menn fóru að veita athygli öðr- um bókum JOh,n le Carré, sem fram að því hafði ekki verið þekktur. Kom í ljós, að fyrri bækur hans voru mjög snjallar og hafa þær síðan farið að selj- ast vel. tugt og hætt að leika börn og far in að fitla við tilhugaiífið í hlut verkum sínum. Að því er bezt verður séð er hún meðal þeirra fáu barnastjarna, sem þola að verða fullorðnar. Annað aðal- hlutverkið er leikið af Roddy McDowall, sem einnig var barnastjarna, en var nokikru fyrr á ferð. Önnur aðalhlu'tverk leika Dean Jones og Doiothy Provine. Stjörnubíó: GULLNA SKIPIÐ (Jason and the Argonauts) Jólamyndin í Stjör.nuhíói nefn ist Gullna skipið og er æfintýra- mynd, byggð á gömlu grísku goðsögunni um Jason og gullna reyfið. Gerist sagan því í grárri forneskju og segir frá því er konungssonurinn Jasqn byggir Nýja bíó: AÐ KRÆKJA SÉR í MILLJÓN (How To Steal a Million) Þessi mynd segir frá lista- verkafalsara einum snjöllum í París. Hann er ríkur og vel ætt- aður og á mikið listasafn, sem sjaldan kemur fyrir almennings- sjónir. Hefur hann útbúið sér studio uppi á lofti, þar sem hann dundar við að falsa málverk Austurbæjarbíó: KAPPAKSTURINN MIKLI (The Great Race) Þessi k’vikmynd fjallar um kappakstur, haldinn skömmu uipp ýr aldamótum, frá New York vestur um og alla leið til Parísar. Aðalkeppinautarnir eru hinn illskeytti prófessor Fate (Jack Lemmon), Leslie hinn mikli (Tony Curtis) og Maggie DuBois (Natalie Wood), sem er fcvenréttindakona og reykir vindla. Aðstoðarmaður prófessor Fate kemur því til leiðar með brögðum, að flestir bílanna bila í upphafi keppninnar og fljót lega eru aðeins þau þrjú eftir í keppninni. Aðrir kunnir leikarar í myndinni eru: Peter Falk, Keenan Wynn, Arthur O'Conn- ell og Dorothy Pro’vine. Tónlist er eftir Henry Mancini og leik- stjóri og höfundur er Blake Edwards, sem m.a. hefur gert kvikmyndir eins og Bleiki Par- dusinn og Skot í myrkri. sér skip til að leita hins gullna reyfis; safnar saman á skipið mestu atgervismönnum í ríkinu og siglir á stað í átt að heims- enda, en þar átti reyfið að vera geymt. Lendir hann og skiips- höfn hans í margvíslegum þreng ingum og erfiðleikum. Aðalhlut- verk leika Todd Armstrong og Nancy Kovack. frægra meistara og selur þau svo af og til. Aðal kvenhlutverkið lei’kur Audrey Hepburn, klædd kjólum frá GiVenChy, með hárgreiðslur hins fræga Alexander, umkringd roönnum eins og Peter 0‘Toole, Hugh Griffith, Eli WaUach og Charles Boyer. Það fer varla hjá því, að það sé fágun og glans á hlutunum, ekki sízt þar sem leikstjórinn er WiHiam Wylér. Bæjarbíó: DÝRLINGURINN Dýrlingurinn hefur náð feikn- arlegum vinsældum hér á landi í sjónvarpinu. Bæjarbdó sýnir nú um jólin kvikmynd um Dýrling- inn, franska að uppruna. Og nú er Dýrlingurinn ekki hinn vatns greiddi Roger Mhore, heldur Frakkinn Jean Marais. Eins og margir af sjónvarpsþáttunum fjallar myndin um smygl og leyniskjöl, með hæfilega mörg- um þo’kkalegum stúlkum, sem ýrnist hjálpa eða hindra starf Dýrlingsins, sem er í stuttu máli að stela frá þeim ríku og gefa þeim sem minna eiga og hafa lí'ka eitthvað upp úr því sjálfur. Laugarásbíó: DULMÁLIÐ (The Arabesque) Aðalhlutverk í jólaimynd Lau.g arásbíós leika Sophia Loren og Gregory Peck. Hann er amerísk- ur háskólaprófessor, sem starfar í Oxford. Sophia Loren er hins vegar njósnari, sem ætlar að hafa not af kunnáttu prófessors- ins. Mynd þessi er í hinum nýja stll glæpamynda og er bæði spennandi og gamansöm í senn. Leikstjóri er Stanley Donen og tónlist gerð af hinum fræga Henry Mancini. Bætir Soþhia Loren þarna Gregory Peck í hinn glæsilega hóp mótleikara sinna, þar sem eru nöfn eins og Frank Sinatra, Clark Gable, William Holden, Gary Grant, Sophia Loren og Gregory Peck Peter Sellers, John Wayne og Peter Finch. Myndin gerist í London og nágrenni. Morten Grunwald og Estsy Persson Hafnarfjarðarbíó: NJÓSNARI í MISGRIPUM Jólamynd Hafnarfjarða'rbíós hefst með því, að ungur maður er á ferð með Rödby-ferjunni. Hefur hann með sér svarta tösku og skiftir njósnari nokkur á töskum, skömmu áður en honum er kastað fyrir borð. Ungi mað- urimn, Frede að nafni, verður nú skyndilega mijög eftirsóttur af njósnahring, sem er að reyna að ná inni'haldi töskunnar, sem eru leyndar.mál í sambamdi við eldflaugagerð. Eltingaleikurinn verður langur og oft varla að sjá hvor muni hafa betur. Frede er leikinn af Morten Grunwald Sprogöe, Paul Bundgaard og önnur aðalhlutverk leika Ove Essy Person, sem helzt er kunn fyrir leik sinn í myndinni Ég er kona, sem mjög varð urnrædd í blöðum í haust, Tónabíó: VIVA MARIA Mynd þessi hefur þegar áfct glæsilegan feril og almennt feng ið góða dóma. H'vernig á lí'fca amnað að vera, þegar Birgitbe Baníot og Jeanne Moreau leika í sömu myndinni ,undix stjórn manns eins og Louis Malle. Myndin gerist í Mið-Ameríku- Hayley Mills í Bölvaður kötturinn. Audrey Hepburn og Peter O'TooIe. Tony Curtis, Jack Lemmon og Natalie Wood.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.