Morgunblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DES. 1967 ■ ■ SJALFSMYNDIR KATHE KOLLWITZ PLESTIR þeir, sem einhiver kýnni hafa af myndlist, þekkja nafnið Káthe Kollwitz, og fjöi- margir, er minna fylgjast með þeím málum, kannast við mynd- ir hennar úr hókum, dagfblöð- um og tímaritum, eða -af auglýs- ingaspjöHdum. Hin djúpa mann- lega tjáning rverka hennar er mörgum mikið ihugunarefni og gera þau minnisstæð. Þessarar miklu konu — með hin þung- búnu tjáningarríku au>gu og djúpstæða lífsreynslu að baki, er lifði tvær heimsstyrjaldir og hörmungar þeirra, hafði reist sér óbrotgjarnan minnis'varða með rnyndum sínum, er tjá lof- gjörð til móðurástarinnar og djúpa samúð með þeim undir- okuðu — var mdnnst víða um heim á þessu ári í tilefni hundr- að ár>a fæðingarárs hennar. Föð- urland hennar, Þý^skaland, ljöst hvað raunveruflega var að gerast í Þýzkalandi, en styrjald- ir bitna jafnan sárast á hinum saklausu, og saimúðin vaknaði með hinni sigruðu þjóð. Sjaldan hafa jafn átakanlegar myndir með jafn sterkri listrænni út- færslu verið gerðar. Sjálf hafði hún orðið fyrir þeirri bitru reynslu, að missa son sinn á fyrstu mánuðum ófriðarins. Ö:,l Evrópa virtist fagna þessu stríði og hermennirnir héldu syngj- andi glaðir til vtígvallanna, en grát setti að Kathe Kollwitz er hún hlýddi á þennan söng, líkt og væri hún fonvitri þeirra hörmunga, er á eftir fóru. Kathe Kol'lwitz fæddist í Kön- ingsberg í Prússlandi 8. júlí 1867 og var fimmta >barn (af sex) Karl Schmitlh og Katrínar konu hans f. Rupp. Hún fékk snemma áhuga á teikningu og mótunarlist. í æsku Kathe urðu foreldrar hennar fyrir þeirri sorg að missa bæði elzta og yngsta barn sitt úr heilahimnu- bólgu. Sorg þeirra hafði mikil á'hrif á 'hina viðkvæmiu ungu sál og mun efalítið hafa átt sinn þátt í mótun skapgerðar henn- Káthe Kollwitz 60 ára. Káthe Kollwitz á 25. aldursári. — Dökkur prófíll, þunglyndis- leg, tjáningarrík augu .— heildar götvar hún lobs það sem hún hafði lengi ómeðvitað grunað, að svið hennar lá ekki í ríki litanna, hefldur til hins svart- hvíta, og ein'beitir sér á því sviði af fullum krafti. !Hún verður fyrir miklum áhrifum af verkum leikskálds- ins Gerhart Hauptmanns. Röð rmynda, er hún gerir eftir áhrif- um lei'ksýningar, sem lýsti vef- urum og uppreisn þeirra, gerði nafn hennar fyrst þekkt að marki. Myndaflokkur er á eftir fylgdi um BændauppreLsnina innsigdar svo fyrir alvöru frægð hennar. Eitt hið roerkasta lífsverk Framlhald á bls. 16 báðum megin múra, var þar fremst í flok'ki. í mynd'um Kathe Kollwitz skynjar áhorfandinn á áþreifan- legan hátt náiægð dauðans og mikilvægi baráttunnar til við- halds lífinu: uppreisnir, hungur, eymd, sorg, stríð og dauði, þar sem móðurástin er eina jákvæða inntakið. Samúð hennar með hinum sveltandi og þjáðu, og umhyggja og ást hennar á vax- andi meiði þjóðfélagsins, gengur eins og rauður þráður gegnum afl.lt lífsverk hennar. Myndir hennar (plaköt), sem hún gerði eftir fyrra strið af sveltandi börnum og mæðrurn þeirra, fóru um allan heim líkt og viold- ugt ákall, sem gerði aimenningi ar. Hún minntist þessa lega tíma allt sitt líf. Faðir Káthe uppgötvaði snemma mikla teiknigáfu dóttur sinnar og gladdi það hann mjög. Hann álykbaði að þar sem dóttir sín væri ekki fögur, myndu ást- arævintýri ekki verða hindrun fyrir frama hennar á listabraut- inni. Hann varð þVí fyrir mifcl- um vonlbrigðum er hún þegar á sautjánda a'ldursári heitbazt Karli Kollwitz, ungum lækna- stúdent. Faðir hennar og hinn velmenntaði móðurfaðir, Júlíus Rupp, sem báðir voru mánnis- sbæðir persónuleikar, höfðu mák- il álhrif á hana, en aftúr á móti 'hafði hún minna að segja af móður sinni þrátt fyrir mikla ást til hennar. Fynstu flistrænu menntun sína hlaut hún hjá kaparstungumeistaranum Mauer í Köningsberg. Frítíma sina not- aði hún til að reika um. borgina með systur sinni, ©kki um verzl- unargöturnar heldur umlbverfis borgarhliðin og einkum þó hafn- arhverfið, þa.r sem hún sá marg- litan þjóðasöfnuð ferma og af- ferma kornskip með því að bera mjölsekkina á bakinu, Á kvöld- in spiluðu þessir menn á drag- spi'l, sungu og dönsuðu. Hún Sjálfsmiyndir Ká.the Kölflwitz 44 heldur svo til Berlínar. Þar sem hún fékk svissneskan miála.ra sem kennara; er þar eitt ár, en heldur svo aftur tiil fæðingar- borgar sinnar og vinnur þar sj'álfstætt, jafnframt því sem hún fær tilsögn ágæts kennara. S'íðan liggur 'leið hennar til Múnchen, sem þá var frjáLslynd- asta listaborg Þýzkalands. Þar dvelst hún 2 ár, og þar upp- 1 f ,v.»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.