Morgunblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DES. 1967 17 SILFURTUNGLIÐ ANNAR JÓLADAGUR 26. DES. FJARKAR leika frá kl. 4—6 í dag, og frá 4—6 á morgun miðvikudag. En FLOWERS leika í kvöld. Lokað aðfangadag jóla og jóladag Opið annan dag jóla frá kl. 6 e.h. HÁTÍÐARMATUR NAUST 2. í jólum OPIÐ TIL KL. 2 KVÖLDVEROUR FRÁ KL. 7 BORÐPANTANIR Í SÍMA 35936 ^ DANSAÐ TIL KL. 1 HÁTÍÐ ARMATSEÐILL Andstaða gegn Castro brotin á bak aftur Havana, 21. des. — NTB STJÓRNIN á Kúbu hefur bælt niður starfsemi „flokksfjandsam- legs“ hóps sem var undir for- ystu eins nánasta samverka- manns Fidels Castros frá dög- um byltingarinnar, að því er áreiðanlegar heimiidir í Havana herma. Reuter hermir, að hópurinn hafi verið undir forystu Anibal Escalante, sem vikið var úr æðstu stjórn kommúnistaflokks- ins 1962. Seinna á hann að hafa skipulagt starfsemi stjórnarand- stöðuhópa, með meðal annars nutu stuðnings meðlima úr mið- stjórn kommúnistaflokksins. — Talið er að þessir andstæðingar Castros hafi fyrst og fremst ver ið andvígir sjálfstæðri stefnu Castros gagnvart öðrum komm- únistaríkjum. 100 menn úr þessari fylkingu voru handteknir, en nú munu aðeins um 40 sitja í fangelsi. Orðrómur hefur lengi verið á kreiki um að andstöðuklíka þessi hafi verið brotin á bak aftur, en engin staðfesting hef- ur fengizt. Fyrri hreinsanir Castros hafa ekki verið eins víð- tækar, segir fréttaritari Reuters í Havana. Johnson í Thailandi Khorat, Thailandi, 22. des. AP-NTB JOHNSON Band’aríkjaforseti, kom flugleiðis til Thailands frá Ástralíu í kvöld. Mi'kl leynd hafði hvílt yfir ákvörðunaratað hans, er hann hélt frá Ástralíu, þar sem han,n var viðstaddur mínningarathöfn um forsætis- ráðfnerra landsins. Orðrómur er á kreiki uim, að Jdhnson muni hemsækja Viet- nam, en fylgdarlið forsetans hef ur neitað að láta niokkuð uppi- skátit um það. Woshkonsky jorðsettur Höfðaborg, 22. des. — NTB-AP LOUIS Washkansky, S-Afríku- maðurinn rseim í átján daga lifði meff hjarta ungrar konu í líkama sínum, var í dag jarffsettur í litlum kirkjugarffi Gyffinga í Pinelands, útborg Höfffaborgar. Viffstaddir útförina voru, auk fjölskyldu og vina, læknar Groote Schuur sjúkrahússdnsi, er hjartagræffsluna framkvæmdu og fjölmargt af öffru starfsliffi sjúkrahússinis, er annazt hafffi Washkansky og kynnzt honum í veikindum hans. Rabbíinn, prófessor ísrael Abralham, sem framkvæmdi út- förina, sa.gði í minning'airræðu sinni, að Washkansky 'hefði dáið sem banáttumaður og veitt mörgum vonir, sem aldrei mundu deyja. Engin blóm voru á kistu Wasb ’kanskys, þar sem eiginkona hans hafði óskað eftir því, að þeir, sem viidu minnast hans, létu andvirðið renna til sjúkrahúss- ins og nýstofnaðs sjóðs, er ber nafn C'hris Barnards, fyrirliða læknaliðsins, og er ætlað að styrkja aðgerðir eins og þá, er framk'væmd var á Washkansky. Barnard leggur upp frá Höfða borg í dag, föstudag, til New York, þar sem hann mun koma fram í sjónvarpsþætti CBS annað kvöld „Face The Nation“. Er hann væntanlegur til New York síðdagis á morgun. Hljómplatan með Gautum er komin Dreifingu annast Föndurbúðin, Siglufirði. Sími 71477. INGÓLFS-CAFÉ Gömludansarnir II jóladag kl. 9 Hljómsveit JÓIIANNESAR EGGERTSSONAR. Siingvari GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 3 e.h. INGÓLFS-CAFÉ Gamlárskvöld kl. 9 GÖMLU DANSARNIR Illjómsveit GARÐARS JÓHANNESSONAR. Söngvari BJÖRN ÞORGEIRSSON. Aðgöngumiðasala frá II. degi jóla. Sími 12826. INGÓLFS-CAFÉ Bingó II. jóladag kl. 3 eh. Aðalvinningur eftir vali. Spilaðar 11 uniferðir. Borðpantanir í síma 12826. 4 4 é 4 4 4 4 4 4 l 4 iJ UÚT€L SULNASALUR AIMIMAR JÓLADAGUR Hljómsveit Ragnars Bjai-nasonar skemmtir. Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4. Dansað til kl. 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.