Morgunblaðið - 24.12.1967, Page 29

Morgunblaðið - 24.12.1967, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. DES. 1967 23 fflHii Aðfangadagur — 24. desember 8.30 Létt morgunlög: John Williams leikur gítar- lög eftir Moudarra o. fl. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Bókaspjall. Sigurður A. Magnússon rit- höfundur fær til fundar við sig tvo guðfræðinema, Sig- urð Örn Steingrímsson og Einar Sigurbjörnsson, að ræða um ritið „Um frelsi kristins manns“ eftir Mar- tein Luther. 10.00 Morguntónleikar. a. Tríó í Es-dúr fyrir klarf- nettu, lágfiðlu og píanó (K489) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Gervase de Peyer, Cecil Arnowitz og Lamar Crow son leika. b. Strengjakvartett I C-dúr op. 20 nr. 2 eftir Joseph Haydn. Koeckert kvartettinn leik- ur. c. Kvintett I Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. Jörg Demus píanóleikari og Barylli-kvartettinn flytja. 11.00 Svolítið um jólahald í þetta sinn og áður fyrr. Stefán Jónsson og Jónas Jón asson taka tali fólk utan Reykjavíkur. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.45 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti. Eydís Eyþórsdóttir les. 14.30 „Jólanótt móðurinnar", hug leiðing eftir Pearl S. Buck. Herdís Þorvaldsdóttir leik- kona les þýðingu Jóns H. Guðmundssonar skólastjóra. Jólalög. 15.00 Stund fyrir börnin. Börn úr Hallgrímssókn flytja fjórða aðventuþátt sinn, Helgi Skúlason leikari les sögu, „Jólagjafir barn- anna“, eftir Guðmund G. Hagalín, og Baldur Pálma- son kynnir jólalög frá Þýzka landi. 16.00 Veðurfregnir. Jólalög frá ýmsum löndum. 16.30 Fréttir. Jólakveðjur til sjómanna (framh. ef með þarf). (Hlé). 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikári: Ragnar Björns son. 19.00 Hljómleikar í útvarpssal: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórandi: Bohdan Wodiczko. Einleikarar: Björn Ólafsson, Jósef Felzmann Rúdólfsson og Einar Vigfússon. a. Concerto grosso nr. 8 „Jólakonsertinn" eftir Cor- elli. b. Konsertsinfónia fyrir fiðlu, knéfiðlu og hljóm- sveit eftir Johann Christi an Bach. c. Svíta nr. 3 i D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. 20.00 Orgelleikur og einsöngur í Dómkirkjunni. Dr. Páll ísólfsson leikur ein leik á orgel. Guðrún Á. Símonar og Magnús Jónsson syngja jólasálma við orgelleik Ragnars Björnssonar. 20.45 Jólahugvekja. Séra Árni Pálsson í Söðuls- holti talar. 21.00 Orgelleikur og einsöngur í Dómkirkjunni. 21.30 „Ó, Jesúbarn, þú kemur í nótt.“ Andrés Björnsson og Helga Bachmann lesa ljóð. 22.00 Kvöldtónleikar. (22.20 Veð- urfregnir). a. Konsert í e-moll fyrir fiðlu og strengi op. 11 nr. 2 eftir Antonio Vivaldi. Roberto Miehelucci og I Musici leika. b. Sinfónía nr. 93 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Útvarpshljómsveitin í Miinchen leikur, Clemens Kross stj. c. Tilbrigði op. 56 a eftir Johannes Bramhs um stef eftir Haydn. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leik- ur, Pierre Monteux stj. d. Þættir úr „Bernsku Krists“, tónverki eftir Hector Berlioz. Flytjend- ur: Söngvarar og Golds- brough hljómsveitin. — Stjórnandi: Colin Davis. 23.20 Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni á jólanótt. Biskup íslands, herra Sig- urbjörn Einarsson, messar. Séra Óskar J. Þorláksson að stoðar við altarisþjónustu. Guðfræðinemar syngja und- ir stjórn dr. Róberts Abra hams Ottóssonar söngmála- stjóra og Þorgerður Ingólfs- dóttir stjórnar barnasöng. Forsöngvari Valgeir Ástráðs son stud. theol. Við orgelið verður Ragnar Björnsson, sem leikur einn- ig jólalög stundarkorn á undan guðsþjónustunni. Dagskrárlok um kl. 00.30. Jóladagur — 25. desember 10.30 Klukknahringing. Lúðra- leikur. 11.00 Messa 1 Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Jakob Jónsson dr. theol. Organleikari: Páll Halldórs- son. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 14.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jónsson. Organleikari: Gunnar Sig- urgeirsson. 15.15 Miðdegistónleikar I útvarps sal. Kvintett 1 h-moll fyrir kleri nettu og strengjakvartett op. 115 eftir Johannes Brahms. Egill Jónsson, Björn Ólafs- son, Helga Hauksdóttir, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika. 16.000 Veðurfregnir. Jólakveðjur frá íslending- um erlendis. 17.00 Við jólatréð: Barnatími í út- varpssal. Jónas Jónasson stjórnar. Séra Sigurður Haukur Guð jónsson ávarpað börnin, séra Sveinn Víkingur segir jóla- sögu, börn úr Melaskólan- um syngja sálmalög og göngulög undir leiðsögn Magnúsar Péturssonar, sem leikur undir með fleiri hljóð færaleikurum. Jólasveinninn Pottasleikir leggur leið sína í útvarpssal. 18.30 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Samleikur í útvarpssal. Þorvaldur Steingrímsson og Guðrún Kristinsdóttir leika. Sónötu í F-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 19.50 Jólagestir útvarpsins. a. Gísli J. Ástþórsson rit- höfundur flytur þátt, sem nefnist „Sparikærleikur og hrekklausar sálir". b. Halldór Haraldsson leik- ur þrjú lög: 1: Sálmforleik eftir Bach- Busoni. 2: „Tileinkun" eftir Schu- mann-Liszt. 3: „Tunglskin" eftir Debussy. c. Jóhann Hjálmarsson skáld flytur nokkur frumort ljóð með trúarlegu ívafi. d. Einar Vigfússon og Jón Nordal leika saman á selló og píanó þrjú lög: 1: Ronó eftir Giardini. 2: Noktúrna op. posth. eftir Chopin. 3: Intermezzó úr óper- unni „Goyescas" eftir Granados. 20.50 Trúarskáld. Þættir um séra Hallgrím og séra Matthías og ljóð eftir þá. Dr. Steingrímur J. Þorsteins son prófessor tók saman og flytur ásamt Óskari Hall- dórssyni cand. mag. og nokkrum söngvurum. 22.00 Lög eftir Purcell og Tele- mann: Edward Power Biggs og enska blásarahljómsveitin leika. 22.15 Veðurfregnir. Jólatré úr tré. Heimsóttur Gunnar Gunn- arsson rithöfundur, sem seg- ir jólasögu. 22.35 Kvöldtónleikar. Jólaóratórían (tvær fyrstu kantöturnar) eftir Bach. — Flytjendur: Gundula Jano- witz, Christa Ludwig, Fritz Wunderllch, Franz Crass, Bach-kórinn og hljómsveitin í Munchen. Stjórnandi: Karl Richter. 23.45 Dagskrárlok. 2. jóladagur — 26. desember 9.00 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Morguntónleikar. a. Konsertfnó nr. 1 I G-dúr eftir Pergolesi. Kannerhljómsveitin i Zúr- ich leikur, Edmond de Stoutz stj. b. Jólaóratórían (þriðja og fjórða kantata) eftir Bach. Gundula Janowitz, Christa Ludwig, Fritz Wunderlich og Franz Crass syngja með Bach-kórnum og hljómsveitinni I Múnchen. Stjórnandi: Karl Richter. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. Prestur: Séra Grimur Gríms- son. Organleikari: Kristján Sig- tryggsson. Kirkjukór Ásprestakalls syngur. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Jólalestur. Einar Ól. Sveinsson og Sveinn Einarsson lesa efni úr ýmsum áttum. 14.00 Miðdegistónleikar: Jólatón- leikar í Háteigskirkju haldn ir 12. þ.m. Musica da camera, Kamm- erkórinn og Liljukórinn flytja. Ruth Magnússon stjórnar flutningi og syngur einnig einsöng ásamt Guðrúnu Tómasdóttur. Einleikari á flautu: Jósef Magúnsson — á hörpu: Jan- et Evans. a. Tríósónata I F-dúr eftir Jean Loeitllet. b. „Vér allir trúum á einn Guð“ eftir Luther, radd- setning Róberts A. Ottós- sonar. c. „Jesús, min morgun- stjarna", úr Hólabók 1619, raddsetning Jóns Þórar- inssónar. d. „Sjá, morgunstjarnan blikar blíð“ eftir Philipp Nicolai. e. íslenzkir jóladansar I út- setningu Þorkels Sigur- björnssonar. f. Sítarsöngur, tékkneskt þjóðlag í raddsetn. Mal- colms Sargents. g. „Stjarnan í suðri“, pólskt þjóðlag í radds. Malcolms Sargents. h. „Jóladans fjárhirðanna" eftir Zoltán Kodély. i. Þrjú ensk jólilög með isl. texta Þorsteins Valdi- marssonar. j. Tríósónata í e-moll eftir Georg Telemann. k. „Söngvar um jól“, laga- f lokkur eftir Benj amin Britten, Julius Harrison setti út fyrir blandaðan kór. 15.25 Jólakveðjur frá fslendingum erlendis. (16.00 Veðurfregn- ir). — 17.00 Barnatími. „Grámann I Garðshorni", barnasöngleikur eftir Magn- ús Pétursson. Höf. stjórnar tónflutningi. Leikstjóri Klem enz Jónsson. Fjórir hljóð- færaleikarar leika og telpna kór úr Melaskólanum syng- ur. Persónur og leikendur: sögumaður / Lárus Pálsson, Grámann/Arnar Jónsson, karl og kerling / Árni Tryggvason og Nína Sveins- dóttir, kóngur og drottning /Bessi Bjarnason og Þóra Friðriksdóttir, kóngsdóttir/ Sigríður Þorvaldsdóttir, ráð- gjafi / Benedikt Árnason, prestur/Jón Aðils, maður/ Róbert Arnfinnsson. 18.05 Stundarkorn með Corelli: Virtuosi di Roma leika Con- certo grosso 1 F-dúr op. 6 nr. 2, Renato Fasano stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Píanóleikur I útvarpssal. Úrsúla Ingólfsson leikur Capriccio eftir Igor Strav- insky. Ketill Ingólfsson leikur með á annað píanóið og flytur formálsorð. 20.00 Jólaleikrit útvarpsins: „Kon ungsefnin" eftir Henrik Ibsen — fyrri hluti. Þýðandi: Þorsteinn Gíslason. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Hákon Hákonarson konungur Birkibeina .... Rúrik Haraldsson Inga frá Varteigi, móðir hans ... Hildur Kalman Skúli jarl .... Róbert .Arnfinnsson Ragnhildur, kona hans ........... Guðbjörg Þorbjarnardóttir Sigríður, systir hans ........... Helga Bachmann Margrét, dóttir hans ............ Guðrún Ásmundsdóttir Nikulás Árnason biskup í Osló .... Þorsteinn Ö. Stephensen Dagfiinnur bóndi, stallari Hákonar Guðmundur Erlendsson ívar Boddi hirðprestur .......... Pétur Einarsson Végarður hirðmaður .............. Klemenz Jónsson Guttormur Ingason ............... Erlingur Svavarsson Sigurður ribbungur .............. Jón Hjartarson Gregoríus Jónsson, lendur maður Baldvin Halldórsson Páll Flida, lendur maður ........ Jón Aðils Pétur, ungur prestur ............ Sigurður Skúlason Séra Vilhjálmur, húskapellán hjá Niklulási Sigurður Hallmarsson Sigvarður frá Brabant, læknir .... Jón Júlíusson Þulur ........... Helgi Skúlason 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Jóladansleikur útvarpsins. Hljómsveit Elvars Bergs leikur í hálfa klukkustund. Að öðru leyti ýmis danslög af plötum. (24.00 Veður- fregnir). 02.00 Dagskrárlok. Miðvlkudagur 27. desember. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. 9.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunnar (endurtek- inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les söguna „f auðnum Alaska'* eftir Mörthu Martin (14). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkyningar. Létt lög: Sandie Shaw, The New- beats, The Kinks, George Feyer, Bobbie Gentry, Spike Jones og David Jones skemmta með söng og hljóð færaleik. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. María Markan syngur lög eftir Karl O. Runólfsson og Þórarin Guðmundsson. Búdapest-kartettinn leikur Strengjakvartett í B-dúr op. 67 eftir Johannes Brahms. Kóru Ríkisleikhússins í Stuttgart syngur kórlög úr óperum eftir ítölsk tónskáld. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. Frá tónleikum á heimssýn- ingunni í Montreal í Kan- ada: Ronald Turin leikur píanólög eftir Rakhmani- noff og Liszt, en Maureen Forrester syngur lög eftir Handel, Purcell og Mahler Áður útv. 3. sept.) 17.40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræð- ingur flytur erindi: Eldur líf og dauða. 19.55 Tvær sinfóníur frá 18. öld. Ars Viva hljómsveitin leik- ur, Hermann Scherchen stj. a. Sinfóína eftir Franz Xav- er Richter. b. Konsertsinfónía eftir Dom enico Cimarosa. 20.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson á ferð með hljóðnemann meðal Flatey- inga norðanlands. 21.15 „Gleðileg jól!“ kantata eftir Karl O.. Runólfsson. Ruth Magnússon, sópransöng kona, Liljukórinn og Siin- fóníuhljómsveit ísl. flytja, Þorkell Sigurbjörnsson stj. 21.35 „Jólakarfan", smásaga eftir Johannes Kristiansen. Eirikur Sigurðsson islenzk- aði. Höskuldur Skagfj. les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les þýðingu sína (10). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir dixielanddjass frá Lenin- grad. 23.05 Gestir í útvarpssal: Dénes Zsigmondy og Anneliese Nissen frá Múnchen leika Sónötu nr. 2 fyrir fiðlu og píanó eftir Béla Bartók. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. BETRI lOKUR BETRI BRAUÐ Hveitið sem hagsýnar husmœður J-L nota í allan bakstur D

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.