Morgunblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.12.1967, Blaðsíða 18
ejjoq gB rua n-BcJ gBAq ei< entA ‘imnunjo^s u-b -udbs tyaj nu sisbj e?<í ja •nuns BUUOH nutdiBA I BJ0A BBAq ua •utnpun'(S TJS03J BJSUU[UI ee ‘djBA -UpCS B eiJJOI-I JBHHX ;S0IJ eB Uin SSIA 30 J0 eB< oidnvANors Lausn. (sjónvarpið) í>au eru að horfa á FLINTSTONE. •jiuSij iJt^a ja ‘§icj piæsuiTaij go Sa uiaj; un gjotu v-----------• u [ba go p[a uin ugag eiBBA ga pæg gicj jijAj SB jsiaA n<j ‘uiui uijsy — :ijs-ic[ ,in ■„jjbCs pixba ga jaq WH“ ’tuuipuaq patu ipBJBUI go UB(J[aj ip^Bs BUOAS gtUI ipB -dBqs pn£)“ 'uutjnjsajd ipgBS ‘,,BJ[[njS B[[I[ ‘g[d[ pBdBJ[s Jijaq joah“ •JiujBguipuajgua jnppq tqqg :tgg[S 'BIIIMS ITO® ga Jag bb< :IIIBH •ipnuBUi um -uia b nqsua [pusuuaj -d[8J Jjasj ;jsq uuBq e® Jjgas [g[3H qgglS ■»»BI -guaj jzeg n<[ uias uu[ -jnpBui [u[a Bga[[qj[A tqqBd jba“ uuBq [pB[OA ‘„BUIUIBUl ‘BUIUIIByl“ •uueq pBuiuiBqiS IpJBq suBq [qqed go Jnqqaqo p[ J0A [ejBq I[JI[ JubCjs •„jBUjn[jqjJBH“ :uof i,jijja eq n< jjb pBAq ‘JBpeq Jjpjoq go uin -utq umuiqsip b jnsjXd Z JJJBq nc[ pe Jnqqo umsgnH upp ' ‘[uieep g[q JJJiCj Btgga[ pe nu B[jae g^“ :uu;jBuuaH •„[oq uin siuian“ :B! -gB[ J[[aAq go jjeq ipBUds upH '[ugjoui pe 8 u;pjo [jæA uBqqniJ[ B® ® buu;ui pB JJ[UIU[a JBA *SUI JB -Caeq njogiBpp JJJiC guajjs B JBA UI8S ‘UB[[BCa ■nm -punjsnqqiniq umjqqou jjjjCj ;uu;s ngu[juaeAjq l p;dne[q npjoq J[aq go jnjog nuios ‘peis jb j[ac[ iMia/ws b ua ‘uitiT[ds g lgB[ Bjsaui i go nu;a jsuu;ui sip[a[ -r.uios jigiCau ijsœu eg „uinsB (p p j) umgjqui oas go oas [g»Caij g^“ :j[gas go Jnpju Buipqq -uibjj paui eipjoq b [;ds 8 jsaui go ‘x jsuuiui Jngga; uueq pe ‘gjuuBcJ JBCjiCq puvqjoj i Ja uies Bg •jsjXj U.-0S u[i[ds i[o p[A busoj pe euiCaj pB oas b pB<j •[[ds gjquiujef J[[[B [JBq ;qqa eB 9< Iiptu iqq® .iijdiqs qecfi — J[JJ0 J® JJ3 -qq® iij jb< ‘nu;a t jjia p; -jag go ‘pnqqojs u[[[dg •[[ds UU3AJ bjou pe jjeq JiJpCj ua [jjaij nja JnpuaqejjjBp ja — ia< t jjeq bjjbj [jiajj xuas Bjg®[!juiuiaqs [Aq ja [[ds y.T.T.Utj lfiX7 B JSBjdiqS BB UIBJJB PI -pieq Ja jj?f[ ueuuacj y ‘uqids uiq P[A iac[ Bjæq go qqaj uueq uias enids b bjii uueq bui jsjiCj b<j -[[ds jj;a ‘uueq p[A uigaui bjjsuja jnjis uias ‘uiiaq Bjag pe Bqi[ uueq b ddn qec[ jnqaj uu[JB[[ds ua Jnpy 'jnpiu BU[e;iquiBjj paui go [ids jjia g;s p;a ujgaui bjjsuja uinuBJB[ids jnjag uubh •pqids BCjAq pe b jn -jag uias uubc^ p[A u;gaui BjjsuiA jnqs uias eg 'IjnBi BB® TlgiJ ‘epBds ‘BjjBCq ‘pungaj nuios jb [jds i BJ pB TAC[ B JS[ggiCq PB«J peq ja Bjgaujuiuiaqs jAq pBijds ja peq uias JBpejq iAq go ‘jrds Jgaujuiuiaqs go JiaApne ja Bjjaq; •jnpejou [qqa Ja umunqds jb umjngueg -jb — [ids 1 p[guaj jnjaq [pueqiBjjjBq jaAq [;j jeq nu;a ; qds jj;a eiísO ujs uqjds buAs go „jn -guag uuijnjea“ BCgas qe ias J[jX[j uueq ja ‘qjuun uueq jnjaq eq — jq euies I Ilös i BI^U8J Jnjaq uu;a IIJ jeq ‘1 jjsuia [ij uin[[ds •jn -puaqBjjjeq [jpu Bpa 8 jnBuaB Jnjpg inCqjiq 1 js[uioq jBpunq eCgas qe BJ[a«u Bjag jæuaAji 'ox iiuujs ipuaq [jgæ.q paui B[iq nij peAiBqjs jnjag jöah '6 ijuunjpj uujjnpunq JB[gu[p nCjaAq jv '8 iBunjog b jnjjap n,q JBgaq nqjn -jjap ntJaAq [jpui y 'i ipispti Ijqqqis uiBpv JBgaq BA3 JBA JBAH '9 iejeqej go [uuBuiinuu[A b Ja jnunui epBAH 'S iTpuei nu[au ; pBtjaq [qsja uua jnjaq [jpaA bpbah 'f iBJuCaq j[snB[jBUjXaq, j[I[e go Bfs .npuqq j;[[B uias ‘ee<í J® Bbah '£ t? P pauj bjbas pB jgæq [ajppe ja ngu;ujnds BpB'A.H 'Z ismsqnp go su[ -sqjoq III[Ui ja SBAH 'I Jll/p f) •„piguaj jaq ga uias ‘uijqtgeiof B)SBga[uiBsep ja B[j34‘- npgBS go jas BE Bppax ieBUtBBf UT?H 'BUIUIBUI [pgBS ‘„UUBUIIJ UB[[B jaui b nuijau jjpun Jjaj EganqjiA uuiqqed jba“ •„uin -udeqsBjBj i Ijjeq j;pun lldSVNHVa 6 VNNVNHVH HOHSHT VNNVNHVH NQHSHH 91 4 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 21 Finnur beygði sig nið- ur og setti kúluna í handarkrika sinn meðan hann hnoðaði tvær aðr- ar. Svo henti hann þeim öllum beint framan í drenginn. „Þykir þér þetta þægi- iegt“, spurði hann kulda- lega. Drengurinn svaraði engu, en Finnur sá, að hann brá hendinni upp að kinnum sér. Svo gekk hann þegjandi burtu. „Þú ættir ekki að vera svona grimmur við hann Anton. Hann á svo bágt, hann er r.ýbúinn að missa pabba sinn“, sagði skólasystir þeirra, sem horft hafði á þá. „Það skipir mig engu. Hann á ekki að henda í bróður minn“, sagði Finn ur snúðugt. Jónas var byrjaður að leika sér á ný og ekkert sást á auga hans, nema það var rautt umíhverfis það. Morguninn var fljótur að líða, o,g bræðurnir komu rjóðir og kátir heim úr skólanum um hádegið, Mamma var búin að hnoða laufabrauðið og var önnum kafin við að taka ýmislegt til fyrir jólin. Drengirnir fóru ekki út aftur. Þeir fóru að taka til í herberginu sínu. Því verki ætluðu þeir að Ijúka fyrir klukkan sex, en þá ætluðu þeir niður á bryggju til þess að taka á móti paibtoa. Skammdegið sagði til sín. Það dimmdi fljótt. Jónas gekk oft út að glugganum. Honuon þótti svo gaman að sjá öll marglitu ljósin og allt jólaskrautið, sem komið var upp víðs vegar um bæinn, við verzlanir og hús. Það leyndi sér ekki, að jólin voru að koma. Finnur tíndi sem ákaf- ast út úr skápnum sín- um áþarfa dót, sem hann safnaði í hrúgu á gólfinu og skipaði Jónasi að tína upp í ruslakörfuna. „Vertu ekki svona lat- ur, Jónas“, sagði hann áþolinmóður, þegar Jón- as fór enn að glugganuim til þess að horfa út. „Það er allt svo fall- egt og jólalagt úti. Það er tuglskin og glampar á snjóinn. Ég er viss um, að patofoi sér vel til að komast í land“, sagði Jónas og hélt áfram að horfa. Mamma þeirra kom inn. „Hvað hugsum við, drengir. Klukkan er að ganga sex og við erum ekki farin að drekka miðdegiskaffið okkar ennþá“, sagði hún glað- lega. „Við skulum þá geyma að drekka, þangað til pabbi kemur heim“ sagði Finnur. „Það lízt mér vel á. Ég lét fáeinar smákökur á borðið og ef þið drekkið áður en pabbi kemur, er ég viss um, að hann fær enga þeirra“, sagði mamma glettnislega. „Mamma, viltu líka setja eitt stóra, rauða kertið á borðið, af því að pabbi er að koma. Það gerir allt svo jólalegt“ sagði Jónas. „Já, og nú farið þið að búa ykkur til þess að taka á móti pabba“, sagði mamma og fór aftur fram í eldhús. Eftir dálitla stund komu bræðurnir fram. Þeir voru ferðbúnir, áttu bara eftir að klæða sig í vaðstígvélin sín. Þeir litu löngunaraug- um á smákökurnar á borðinu. „Mamma, megum við aðeins fá sína hvor“, spurði Finnur. „Já, og farið þið s'vo að flýta ykkur“, sagði mamma. í þessu var dyrabjöll- unni ihringt. Finnur fór til dyra. Reynir, vinux pabba, stóð úti. Hann horfði fyrst einkennilega alvar- legum augum á Finn. Svo spurði hann, án þess að heilsa: „Er mamma þín inni?“ „Já“, sagði Finnur, og einhver óvissa greip glugga, og það er nú svei mér gaman. Alltaf eitt- hvað nýtt. Stundum hef ég séð glöð börn, en ég hef líka séð böriT', sem eru með ólund, þótt jólin séu að koma. Grýla: Gerðir þú ekki annað en gægjast á glugga? Gluggagægir: Jú, bless uð vertu. Einu sinni var ég að ganga meðfram tjörninni í Reykjavíik, þá sá ég mörg toörn, þau fóru út á ísinni. Ég æcl- aði líka, en þá brakaði svo mikið í ísnum að ég varð dauðhræddur. Þá kom lögreglan og sagði að það mætti ekki fara út á Ísinn, hann væri svo ó- traustur. Grýla: Þú hefur þó ekki verið óhlýðinn við löregluna? Gluggagæir: Sei — sei, nei. En börnin gegndu henni ekki. Þau héldu á- fram að leika sér, þangað til eitt barnið datt niður um isinn. Börnin urðu hrædd en lögreglan kom strax og náði í barnið og þá gegndu öll hin börnin. Grýla: Þetta var mátu- legt á þau. En nú kemur Bjúknakrækir. Bjúgnakrækir: Æ mig svíður í augun. Ég sá hús, sem rauk svo mikið úr. Krakkarnir sögðu mér að þetta væri reyklhús og það væri mikið af bjúg- um þarna inni. Ég flýtti mér þangað inn og ætlaði að ná mér í eitt h’úga. En maðurinn í reykhús- inu sá svo illa vegna reyksins. Hann tók í mig og hélt að ég væri bjúga, sem ætti að reykja og hann var nærri búinn að hengja mig upp í loft- ið. En þá æpti ég svo mikið að hann varð al- veg dauðhræddur og sleppti mér strax. Og þá var ég nú aldeilis fljót- ur út. Grýla: Það angar líka af þér reykhúslykt. Farðu strax að þvo þér Þarna kemur hann Pottasleikir. Pottasleikir: Já, það er Já, það er nú ekki gaman að sleikja potta nú til dag í mannheimum. Þetta eru allt svo dæma- laust fínir pottar. Engar skófir í botninum á þsim og blátt áfram ekkert til að sleikj.a. Ég var búinn að leita og leita að göml-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.