Morgunblaðið - 31.12.1967, Síða 6
6
MOHGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DES. 1967
Bifreiðastjórar
Gerum viS allar teg-undir
bifreiða. — Sérgrein hemla
viðgerðir, hemlavarahlutir.
HEMLASTILLING H.F.
Súðavogi 14 . Sími 30135.
Keflavík
Áramótagaman, flugeldar,
sólir og blys.
Brautarnesti.
Iðnaðarhúsnæði og íbúð
til leigu. Sími 50526.
Húsasmíðar
Nýsmíði, breytingar.
Viðgerðir utan húss og
innan. Sími 11698.
Leirljós hestur
hefur tapazt úr girðingu á
Kjalarnesi. Þeir sem kynnu
að hafa uppl. gjöri svo vel
að hringja í síma 24987.
Reykjavík.
Atvinna óskast
fyrir reglusama konu,
margt kemur ti'l greina. —
Uppl. í síma 23779.
Sá sem fann
Chevrolet hjólkoppa á að-
fangadag, merkta bíl og
símanúmeri á þvottaplani
Shell við Reykjanesbraut
hringi vinsaml. í 10328.
Til leigu
Góð 4ra herb. kjal'laraíbúð
í Laugarneshv. til leigu. Til
boð er greini fjölskyldu-
stærð og fyrirframgreiðslu
sendist Mbl. fyrir 7. jan.
merkt: „Ró—reglusemi
5395“.
/
Látið ekki dragast að athuga
bremsurnar, séu þær ekki
lagi. — Fullkomin bremsu-
þjónusta.
StillSng
Skeifan 11 - Sími 31340
Þorsteinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugav. 22 (inng Klapparstígl
Sími 14045
MORGUNBLAOIO
jr-
Aramótamessur
Laugarneskirkja í Reykjavík. Sóknarprestur er séra Garð-
ar Svavarsson.
JOLASONGVAR
Þriðjudaginn 2. janúar verður efnt til jólatónleika í
Laugameskirkju. Flutt verður tónlist eftir Bach, Buxte-
hude, Corelli og Hándel, en flytjendur verða: Ásdís Þor-
steinsdóttir, Stella Reyndal, Jakob Hallgrimsson, Jón Dal-
bú Hróbjartsson og Gústaf Jóhannesson, ásamt kór kirkj-
unnar. Tónleikarnir hefjast kl. 8,30 síðdegis.
Dómkirkjan Grensásprestakall
Gamlársdagur. Aftansöngur Gamlársdagur. Aftansöngur
kl. 6. Séra Óskar J. Þorláksson. kl. 6 I Breiðagerðisskóla. Séra
Nýársdagur. Messa kL 11. Séra Felix Ólafsson.
Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Fíladelfía, Reykjavik
Óskar J. Þorláksson. Gamlársdagur. Guðsþjónusta
Keflavíkurkirkja kL 6. Nýársdagur. Guðsþjón-
Gamlárskvöld. Aftansöngur usta kl. 8. Ásmimdur Eiríksson.
kl. 8.30. Nýársdagur. Messa kl. Fíladelfía, Keflavík
5. Séra Björn Jónsson. Nýársdagur. Guðsþjónusta kl.
Innri Njarðvíkurkirkja 4.30. Haraldur Guðjónsson.
Gamlárskvöld. — Aftansöngur Laugarneskirkja
kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2.
Séra Bjöm Jónsson.
Kristskirkja í Landakoti
Gamlársdagur. Lágmessa kl.
8.30 árdegis. Hámessa kl. 10 ár-
Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra
Garðar Svarsson.
Hallgrímskirkja
Gamlársdagur. Barnasamkoma
kl. 10. Systir Unnur Halldórs-
degis. Lágmessa kl. 2 siðdegis. dóttir. Aftansöngur kl. 6. Dr.
Nýársdagur. Hámessa kL 10. Jakob Jónsson. — Nýársdagur.
Lágmessa kl. 2. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jóns-
Fríkirkjan í Hafnarfirði son.
Gamlársdagur. Aftansöngur Stokkseyrarkirkja
kl. 6. Nýársdagur. Hátíðaguðs- Gamlársdagur. Aftansöngur
þjónusta kl. 2. Messa á Sól- kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 5.
vangi kl. 4. Séra Bragi Bene- Séra Magnús Guðjónsson.
diktsson. Eyrarbakkakirkja
Mosfellsprestakall Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra
Nýársdagur. Messa á Mosfelli Magnús Guðjónsson.
kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Kópavogskirkja
Oddi Gamlársdagur. Aftansöngur
Nýársdagur. Messa kl. 2. — kl. 6. Séra Gunnar Árnason. —
Séra Stefán Lárusson. Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra
Ásprestakaii GIsli Brynjólfsson, fyrrv. pró-
Gamlárgdagur. Aftansöngur í fastur messar. — Séra Gunnar
Laugarneskirkju kl. 6. — Séra Árnason.
Grímur Grímsson. Neskirkja
Háteigskirk’a Gamlársdagur. — Barnasam-
Gamlársdagur. Aftansöngur koma kl. 10,30. Séra Frank M.
kl. 6. Séra Arngrímur Jónsson. Halldórsson. Aftansöngur kl. 6.
Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Séra Frank M. Halldórsson. —
Jón Þorvarðsson. Nýársdagur. Messa kL 2. Séra
Útskálakirkja Jón Thorarensen.
Gamlársdagur. Aftansöngur Reyknivaliaprestakall
kl. 8. Nýársdagur. Messa kl. 2. Nýársdagur. Messa að Saur-
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
Hvalsneskirkja
Gamlársdagur. Aftansöngur
kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 5.
bæ kl. 11. Messa að Reynivöll-
um kl. 2. Séra Kristján Bjarna-
son.
Langholtsprestakall
Gamlársdagur. Aftansöngur
Séra Guðmundur Guðmunds- kl. 6. Þakkar- og minningar-
son. guðsþjónusta. Einsöngur. Séra
Fríkirkjan Sigurður Haukur Guðjónsson.
Gamlársdagur. Aftansöngur Nýársdagur. Hátíðaguðsþjón-
kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2. usta kl. 2. Útvarpsmessa. Séra
Séra Þorsteinn Björnsson. Árelíus Níelsson.
Hafnir Kirkja Óháða safnaðarins
Gamlársdagur. Aftansöngur Gamlársdagur. Aftansöngur
kl. 6. Séra Jón Árni Sigurðs- kl. 6. Séra Emil Björnsson.
son. Bústaðaprestakall
Grindavíknrkirkja Gamlársdagur. Aftansöngur.
Nýársdagur. Messa kl. 5. Séra I Réttarholtskóla kl. 6. Nýárs-
Jón Árni Sigurðsson. dagur. Guðsjónusta kl. 2. Séra
Elliheimilið Grund Ólafur Skúlason.
Gamlársdagur. Messa kl. 2. Hafnarfjarðarkirkja
Séra Þorsteinn Björnsson. Frí- Gamlárskvöld. Áftansöngur
kirkjukórinn syngur. Nýársdag- kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2.
ur. Messa kl. 2. Séra Sigur- Séra Garðar Svavarsson.
björn Á. Gíslason. Bústaðakirkja
Garðakirkja Gamlárskvöld. Aftansöngur
Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. kl. 8. Séra Garðar Þorsteins-
5. Séra Bragi Friðriksson. son.
Káifatjarnarkirkja Aðventkirkjan
Nýársdagur. Messa kl. 2. Séra Nýársdagur. Guðsþjónustua
Bragi Friðriksson. kl. 5. O. J. Olsen.
Og Guð skapaði manninn eftir
sinni mynd, hann skapaði hann
eftir Guðs mynd, hann skapaði
þau karl og konu. (1. Mósesbók, 1,
27—28.)
I DAG er sunnudagur 31. desem-
ber og er það 365. dagur ársins
1967, og sá síðasti, því að nú lifir
enginn. Gamlárdagur. Nýtt tungl.
Jólatungl. Nýársnótt. Sylvestri-
messa.
Árdegisháflæði kl. 5,20. Síðdegis-
háflæði kl. 17,43.
Upplýsingar um læknaþjónustu i
borginni eru gefnar í sima 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Slysavarðstofan i Heilsuverndar-
stöðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opln frá kl. 5
síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Simi 2-12-30.
Neyðarvaktin Mtvarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
simi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Kvöldvarzla
i lyfjabúðum í Reykjavík vik-
ima 30. des. — 6. jan. er í Lauga-
vegs Apóteki og Holts Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði.
Helgarvarzla laugardag til sunnu
dagsmorguns 30.—31. Jósef Ólafs-
son s. 51820.
Helgarvarzla gamlársdag og næt
urvarzla aðfaranótt 1. jan. Grím-
ur Jónsson s. 52315.
Helgarvarzla nýjársdag og næt-
u varzla aðfaranótt 2. jan. Eirík-
ur Björnsson s. 50235.
Næturlæknir I Keflavík:
30/12 og 31/12 Jón K. Jóhannsson
1/1 og 2/1 Guðjón Klemenzson
2/1 og 4/1 Arnbjörn Ólafsson.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2—8 e.h og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginni. —
Kvöld- og næturvakt, símar
8-16-17
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svarar í síma 10-000.
RMR-3-1-20-VS-I—HV.
Mynd þessa sendi okkur Laufey Gunnarsdóttir frá Akur-
eyri, sem lesendum er kunn fyrir skemmtiiegar teikningar
með þeim næst bezta. Hún sendir okkur beztu nýársóskir,
og við óskum henni alls hins sama. Myndina hefur Laufey
sjálf teiknað.
Ud áramót
Kveðjum ár við klukkna-hljóma
Kulna brár hins liðna dags.
Himinn gárast, ljósin ljóma,
lauguð tárum bræðralags.
Burtu ævi tröppur tálgast,
tyllt á eina, farin hin.
Þegar dimma nóttin nálgast
njótum kvölds við aftanskin.
St. D.
s«s NÆST bezti
Þegar Hallur var fjögurra ára spurði hann einu sinni mömmu
sína: „Deyja prestar?“ Og þegar hún játaði því, sagði hann: „Nú
er ég hissa, ég sem hélt að þeir væru vinir Guðs“.
Gleðilegt ár! Þökk fyrir gamla áriM