Morgunblaðið - 31.12.1967, Side 7

Morgunblaðið - 31.12.1967, Side 7
MOttGtTNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DKS. 1967 7 f dag eiga silfurbrúðkaup hjónin Guðrún Magnúsdóttir og Sigurður Kristjánsson, verkstjóri, Klappar- stíg 9, Ytri-Njarðvík. Á aðfangadag opinberuðu trú- lofun sína, ungfrú Hrönn Schev- ing, Fellsmúla 6, og Bjöm Björns- son, Bókhlöðustig 8. Sunnudaginn 3. des voru gefin saman af séra Þorsteini Bjöms- syni ungfrú Kristrún Helgadóttir og Karl Sighvatsson. Heimili þeirra verður að Otrateig 54, Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris) í dag eiga silfurbrúðkaup hjón- in Sigurrós Sigurðardóttir og Guð- jón Vigfússon, skipstjóri á ms. Akraborg, tii heimilis að Kambs- vegi 1. Munið eftir smáfuglunum Börn heima kl. 8 Vísukorn Burt með allan gremjugný. Gættu heilsu þinnar. Blandaðu ekki beiskju í bikar trúarinnar. Grétar Fells. Liður að jólum, ljósin bæinn skreyta, látlausar annir. Flestar konur þreyta. Rafmagnið eitt nær myrkri í birtu að breyta, börnunum gleði ljóssins mun það veita. Guðmundur Ágústsson. Sunnudagaskólar Sunnudagaskóli KFXJM Amtmannstig 2B. Gamlársdagur (sunnudagur) kl. 10.30. Jólafundur — jóla- tré o. fl. Sunnudagaskóli KFITM og K i Hafnarfirði kl. 10.30 á Gamlárs dag. Öll börn velkomin. Kristiboðsfélögin. Sunnudagaskólinn Skipholti 70 kl. 10.30. Öll börn velkom- in. Afhentir aðgöngumiðar að árshátíðinni. Sunnudagaskólinn i Mjóuhlið 16 hefst kl. 10,30. Öll börn vel- komin. Filadelfía, Keflavik. Sunnu- dagaskólinn kl. 11 á sunnudag. Öll börn velkomin. Sunnudagaskóli Fíladelfíu hefst kl. 10,30 að Hátúni 2, R. og Herjólfsgötu 8 Hafnarf. — öll börn velkomin. FRÉTTIR KFUM og K í Reykjavík. Gamlársdagur. Áramótasamkoma kl. 11.30 síðd. Nýársdagur: Almenn samkoma kl. 8.30 síðd. Séra Magnús Guð- mundsson sjúkrahúsprestur talar. Einsöngur. Filadelfía, Reykjavík. Samkomur um áramótin verða þannig: Á gamlársdag kl. 6, á ný- ársdag kl. 8. Fjölbreyttur söngur. Kristniboðssambandið. Almenn samkoma verður mið- vikudaginn 3. jan. kl. 8.30 í Bet- aníu. Guðni Gunnarsson prentari talar. Allir velkomnir. Barðstrendingafélagið. Jólatrésskemmtun félagsins verð ur' í Tjarnarbúð 2. janúar kl. 3. Miðar afhentir á sama stað kl. 10—12 í dag. Kristilegar samkomur I samkomusalnum Mjóuhlið 16 verða á gamlárskvöld kl. 6, nýárs- dagskvöld kl. 8. Sunnudagaskól- inn verður á gamlársdagsmorgun kl. 10.30. Verið hjartanlega vef- komin. Heimatrúboðið. Jólatrésfagnaður fyrir sunnu- dagaskólabörnin laugardaginn 30. des. kl. 3. Almenn samkoma á nýársdag kl. 8.30. Allir velkomnir. Hjáipraeðisherinn. Laugard. 30. des. kl. 20,30 Her- mannahátíð. Sunnud. 31. des. kl. 11 Helgun- arsamkoma. Kl. 2 e.h. Sunnudaga- skóli. Kl. 23 (11) Áramótasam- koma. Majór Svava Gísladóttir stjórnar. Nýársdag kl. 16 Jólahátíð fyrir böm og fullorðna. Kl. 20.30: Fyrsta hjálpræðissamkoma ársins. Norska jólatréð verður 5. jan., en ekki 2. jan. Velkomin. Boðun Fagnaðarerindisins. Almennar samkomur að Austur- götu 6, Hafnarfirði á gamlársdag ki. 5 síðd., nýársdag kl. 10 árd. Að Hörgshlíð 12, Reykjavik, ný- ársdag kl. 4 síðd. Miðvikudaginn 3. jan. kl. 8 síðdegis. Afgreiðslutími benzínstöðvanna um hátíðirnar: Gamlársdagur: Kl. 9—16. Vottar Jehóva í Reykjavík Opinberi fyrirlesturinn: „Líf okkar er háð afstöðu okkar til æðstu yfirráða Guðs", verður fluttur í Félagsheimili Vals við Flugvallarbraut kl. 5 í dag. Vottar Jehóva í Hafnarfirði í Góðtemplarahúsinu, Öldugötu 7, verður fluttur í dag kl. 3 fyrir- lesturinn: „Dómar Guðs afhjúpa hinn banvæna anda heimsins". Vottar Jehóva í Keflavík Sigvaldi Kaldalóns flytur í dag kl. 8 opinbera fyrirlesturinn: „Mikilvægar borgir i sögu Biblí- unnar". Fiskkaupmenn Tilboð óskast í fisk af 80 lesta trollbát sem verður gerður út allt næsta ár á trollveiðar, við Suður- and. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. jan. ’68, merkt: „5394“. ma GÖMLU-DANSARNIR GAMLARSKVÖLD STEREO ásamt hinum vinsælu dansstjór- um Helga Eysfeinssyni og Birgi Otfóssyni sem skemmta af sinni alkunnu snilld. Aðgöngumiðasala og borbpant- anir i dag / anddyrinu kl. 2 - 4 SIGTÚN Q -l O Skinlm-RúUur með frosinni rjóma-piparrót > * U) 0 < Q (/) Kjötseyði Ambassadeur ★ Steikt Aligœs Normande fyllt með eplum og sveskjum eða Heilsteiktur Aligrísahrijggur með rauðkáli og rauðvínssósu eða Nautalundir a la Naust með heilum spergli, ristuðum sveppum og steinseljusmjöri ★ Kaffi-ís Francillon með koníaki og þeyttum rjóma eða LL Nýir Ávextir ^ ★ ^ Kaffi GLEÐILEGT NÝTT ÁR !

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.