Morgunblaðið - 31.12.1967, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DES. 1967
Vandræði póstsins
Þegar'jólin nálgast fer anna-
tími póstanna í hönd. í Bret-
landi hefur póstþjónustan
undanfarin t'vö ár brýnt fyrir
aimenningi að hafa bréfalúg-
ur sínar aðgengilegar fyrir
póstana og í því skyni birt
að vekja athygli hins á því,
sem átt hafði sér stað. Til
allrar hamingju var lestin
ekki á miklum hraða, er
áreksturinn varð.
konu sína ag t'vo syni og
stundar nú nám af kappi.
Hann leggur stund á efna-
fræði, líffræði og stærðfærði
í Bayswater í Engiandi til
þess að komast inn í iækna-
skóla, því svarti sauðurinn
ætlar að verða læknir.
Mamma hans er víst ósköp
feginn eftir þrví sem síðustu
fregnir herma.
Fyrsti flugatjóri Concord.
Fyrsta farþegaflug brezk-
frönsku flugvélarimnar Cön-
oord verður að öllum líkind-
um árið 1971 og þá undir
merki brezka flugfélagsins
BOAC. Fram að þessu hafa
yfirmenn flugfélagsins sagt,
að þeir myndu ekki panta
flugvélar af áðurnefnri gerð
fyrr en þær hefðu sannað, að
þær ,gætu borgað sig.
Fyrir skemmstu var til-
kynnt, að fyrsti rnaður til að
stjórna væntanlegum Con-
cord þotum BOAC yrði J.
Andrew, einn af yfirmönnum
félagsins, sem hefur langa
reynzlu í stjórn þota. Hann
’hefur liátið í Ijós þá s/koðun
sína, að enginn munur verði
á að stjórna Concord þoturuni
og þotum þeim, sem nú eru í
notkun.
: ’
...
Heimsendir um jólin?
Er heimsendir á næstu
grösum? Vísindamönnum ber
e/kki saman um það. Þeir
segja að hann verði eftir 800
milljón ár eða 80.000 milljón
ár. Ættum við þá að hafa
nokkrar áhyggjur af því?
Daninn Anders Jensen hélt
því fram í sjónvarpsþætti hér
í síðustu viku, að heimsendis
væri ekki langt að 'bíða, hann
yrði á jóladag 1967. Félags-
skapur, sem þessi danski spá-
maður til’heyrir hefur bygigt
hús raeð 20 tomna blýþa'ki yfir
10 vanfærar konur og nokkr-
ar ljósmæður til þess að fyr-
irbyggja, að menn deyi algjör
lega út. En fyrir tveimur ár-
um spáði annar maður líka
heimsendi á jóladag 1967 og
hann sagði að til marks um
það mundu t.d. Gyðingar ná
aftur Jerúsalem á sitt vald
hivað þeir hafa og gert. Spá-
maður þessi er Anthony
Brooke. Báðir þessir menn
eru sagðir hafa samfcand við
menn utan úr geimnum og
þeir spá atómsprengju, sem
eyði öllum mönnum á jörð-
inni. Okkur er líklega óhætt
að eyða okkar síðasta eyri
fyrir þessi jól eins og undan-
farin jól eða hvað?
Richard Burton og Ringo Starr ern að leika saman í kvik-
myndinni „Candy“, siem verid er að taka um þessar mundir.
Ekki vitum við hvað Elísabet segir við þessum klæðnaði á
Burton, en hann fær ílennilega vel borgað fyrir myndina.
Stoí
„Alvarleg athöfn"
GERALDINE Jones reyndi
að sökkva sér niður í matseld
ina í íbúðinni sinni í Oxford
til að gleyma kosningunum.
Hún var nefnilega í framboði
til forsetakosninga í stúdenta
samtökunum í Oxford og
aldrei fyrr hafði kona náð
kjöri við þessar kosningar.
En Geraldine þurfti ekki að
hafa áhyggjur því hún hlaut
698 atkvæði en andstæðing-
ur hennar aðeins 246. í 141
ár hafa karlmenn gegnt þess-
ari stöðu og þeirra á meðal
eru menn eins og Gladst.one,
Edward Heath og Quintin
Hogg. Geraldine leggur stund
á ensku við háskólann í Ox-
ford. Hún er kennaradóttir
frá Liverpool og gengur að
jafnaði í örstuttu pilsi eins og
skólasystur hennar en þegar
hún tók við forsetaembæ+t-
inu var hún í ’kjól, sem náði
niður á hné .,vegna þess að
þetta er alvarleg athöfn“ eir.s
og hún orðaði það.
.myndir á borð við þessa til
að minna fólk á að það sé erf-
itt fyrir vesalings póstana að
þurfa að sítja sivona á hæikj-
um sínum við störf sín og
beygja sig svona mörg hundr-
uð sinnum á dag. Póstþjónust
an hefur beðið fólk að hafa
bréfalúgurnar a.m.k. 65 senti-
metra frá jörð. En hvaða
vondi maður skyldi eiga þessa
bréfalúgu hér á myndinni og
því lætuT hann allar þessar
ábendingar póstþjónustunnar
sér eins og vind um eyru
þjóta? Svarið er: Mr. Edward
Short, þingmaður og yfir-
maður brezku póstþjónust-
unnar. Herra Short hefur
ekki enn verið kærður fyrir
þessa óhandhægu bréfalúgu
en póstinu.m er líka nokkur
vorkunn, því hvernig getur
hann kært til yfirm-anns síns
þegar yfirmaðurinn sjálfur á
í hlut?
Ókeypis lestarferð.
Lestarstjóra nokkrum, Ter-
ence Carpenter að nafni, brá
illilega í brún, er hanm heyrði
barið á glugga vélarvagnsins
— utan frá. Er hann aðgætti
hverju þetta sætti, sá hann,
að maður hékk utan á lest-
inni.
Carpenter flýtti sér að
stöðva lestina og sá þá leif-
arnar af sendiferðatoifreið á
teinunum fyrir íraman lest-
ina. Bifreiðinnd hafði verið
ekið gegnum opið járnbraut-
arhlið inn á teinana og í veg
fyrir lestina, sem ýtti henni
nærri 300 metra á undan sér.
Ökumaður sendiferðabif-
reiðarinnar klifraði út um
framiglugga bifreiðarinnar
eftir árekstuTÍnn og tókst að
komast upp á vélarvagn lest-
arinnar og þar tókst honum
Nýr maður.
Svarti sauðurinn í Chaplin
fjölskyldunni, hinn 21 árs
gamli Michael sonur Chadles
Chaplin varð bl-aðamatur fyr-
ir 3 árum þegar hann giftist
Patrice Johns, þáverandi
leikkonu, þvert ofan í vilja
gamla mannsins, föður síns.
Hann hefur lifað bítniiklífi,
látið sér vaxa sítt hár og
skegg og verið allur hinn
ódælasti sonur, meðal annars,
skrifað bók sem ber það
ágæta nafn: „Ég gæti ekki
reykt grasið á ,grasblettinu,m
hans pabba“. Nú hefur sonur-
inn snúið til betra lífernis,
rakað sig og klippt, yfirgefið
W?;' í
ganga á mör.gum, stöðum, veg-
ir lokuðust, algjört umferðar-
öngþveiti skapaðist í mörgum
borguim, flugvellir loikuðust
og .... knattspyrnuleikjum
var aflýst. Á þessari mynd
sjáum við á amnað þúsund
bíla sem voru skdldir eftir á
þjóðveginum milli Brighton
og Peaeehaven.
Snjór í Bretlandi um síðustu
helgi.
í Bcptlandi var allt á kafi í
snjó um síðustu helgi og er
varla hægt að segja, að Bret-
ar séu duglegir að bjarga sér
við slík skilyrði. Snjóað hefur
í 42 héruðum og skaflarnir
sjaldnast verið hærrd en 50
sentimetrar. Lestir hættu að
Geraldine Jones.
Patrice og Michel Chaplin.