Morgunblaðið - 31.12.1967, Síða 11

Morgunblaðið - 31.12.1967, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DES. 5967 11 Rafgeymahleðslan Hlöðum rafgeyma. Opið frá kl. 7—11.30 öll kvöld og helgar. Komum einnig og störtum í ganga, ef með þarf. LEIKNIR, S.F., Melgerði 29, Sogamýri. Sími 35512. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttariögmaður Laufásvegi 8 - Sími 11171 MAGNÚS THORLACIUS Hafnarstræti 19 Sími 14875, heima 13212 F öroy ingaf élagið Jólatrað fyrir bórn, verður á Hotel Borg leygar- dagin 6. jan. 1968 kl. 3:30 (trettanda). STJÓRNIN. Núþurfaallir m að eignast miða í X happdrætti SÍBS^ í ár hefur sú breyting verið gerð á happdrættinu að í maí verður þessi glæsilega bifreið dregin út sem aukavinningur — einskonar uppbót á alla aðra vinninga. Bifreiðin er af Chevrolet gerð, sport- model, sem nefnist CAMARO, og þykir sérstaklega glæsileg. Að sjálfsögðu er lykillinn að þessum hagstæðu við- skiptum miði í happdrætti SÍBS. Til staðfestingar á því að happdrættið fylgist með tímanum hefur útliti miðans verið breytt, hann er fallegri og litsterkari en áður, og vonandi fengsælli en nokkru sinni fyrr! Eins og þessi ávísun ber með sér greiðir happdrætti SÍBS kr. 37.444.000,00 til 16280 vinningshafa, sem þýðir í reynd að meira en fjórði hver miði fær vinning. . ..C.RSiOlO Cr«N T£KK.& MS5UM ÚS Mt. AUPA'ÍKIKNINGI N«. .. T.U 16280 vinvu'nqshafa þrj4tfa 0$ SjÖ mi(ljónir f/öjur huffiruWl . «*>x I í ' I ■ fjörutcu Qcj fjöqurþusuncf */4oo WEYKJAvfK.' M Nú þurfa allir að freista gæfunnar í þessu glæsilega happdrætti. Hæsti vinningur er 1 milljón krónur, 25 stórvinningar á 100 — 500 þús. krónur, 478 vinningar á 10 þús. krónur, 1000 vinningar á 5 þús. kr. og 14776 vinningar á 1500 kr. Að auki hinn glæsilegi Camaro. Happdrætti SlBS 1968 Dregið 10. ianuar ©AUGLÝSINGASTOFAN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.