Morgunblaðið - 31.12.1967, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 31.12.1967, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DES. 1967 25 SUNNUDAGUR ÍÍÍIÉÍIÍÍ Gamlársdagur — 31. desember 8.30 Létt morgunlög: Harry Mortimer og lúðra- sveit hans leika lög eftir Sullivan, Anderson, Bliss o.fL 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil lic. ræðir við Trausta Einarsson prófessor. 10.00 Morguntónleikar. a. Sinfónía nr. 9 i C-dúr eft- ir Franz Schubert. Útvarpshljómsveitin I Köln leikur, Erich Kleip- er stj. b. Jélaóratórían (fimmta og og sjötta kantata) eftir Johann Sebastian Bach. Flytjendur: Gundula Jano witz, Christa Ludwig, Fritz Wunderlich, Franz Crass, Bach-kórinn og hljómsveitin í Miinchen, Karl Richter stj. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Nýjárskveðjur. 14.30 Miðdegistónleikar. (16.00 Veðurfregnir). a. Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur tvo forleiki: „Zampa" eftir Ferdinand Hérold og „Maritana" eft- ir Vincent Wallace, Ric- hard Bonynge stj. b. Ruggiero Ricci og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika Carmen-fantasíu op. 25 eftir Bizet-Sarasate og Sígaumaljóð op. 20 nr. 1 eftir Sarasate. c. Jón Múli Árnason kynn- ir djass úr ýmsum áttum. 16.30 Barnatími: Ólafur Guð- mundsson stjórnar. a. „Jólagjöfin hans Jóns litla“. Hugrún les jólasögu eftir Kristínu Rögnvaldsdóttur. b. Rabb um áramótabrennur og rætt við nokkra drengi, sem eru að safna í ára- mótabrennur. C. Lesnar frásögur af álfum og sungin og leikin lög um þá. Lesarar: Kolbrún Ás- grímsdóttlr og Ólafur Guðmundsson. d. Frásaga ferðalangs. Guðjón Ingi Sigurðsson les þýðingu sína á frásögn eftir Charles Stonor af dvöl meðal Sherpaþjóð- flokksins í Himalajafjöll- um, dr. Alan Boucher bjó til útvarpsflutnings. (17.30 Hlé). 18.00 Aftansöngur 1 Dómkirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þor- láksson. Organleikari: Ragnar Björns son. 19.00 Fréttir. 19.30 Alþýðulög og álfalög. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Bjarna Benediktssonar. 20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. 21.00 Hér eru fuglar. Endurtekiin andartök frá gamla árinu. 23.00 Gömlu dansarnir. Hljómsveit Ásgeirs Sverris- sonar leikur. Söngkona: Sig- ríður Magnúsdóttir. 23.30 Annáll ársins. Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri talar. 23.55 Sálmur. Klukknahringing. Áramótakveðja. Þjóðsöngur- inn (Hlé). 00.10 Dansinn dunar. Ragnar Bjamason syngur og leikur með hljómsveit sinni í hálfa klukkustund, — síð- an danslög af hljómplötum. 0.200 Dagskrárlok. Mánudagur 1. janúar. Nýársdagur. 10.45 Klukknahringing. Nýárs- sálmar. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari: Ragnar Björns son. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Ávarp forseta íslands. — Þjóðsöngurinn. 14.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Árelíus Níels- son. Organleikari: Jón Stefánsson 15.15 Nýárstónleikar: Níunda hljómkviða Beethovens. Wilhelm Furtwángler stjórn- ar hátíðarhljómsveitinni og hátíðarkórnum í Bayreuth, sem flytja ásamt einsöngv- urunum Elisabeth Schwartz kopf, Elisabeth Höngen, Hans Hopt og Otto Edel- mann. Hljóðritað á tónlist- arhátíðinni í Bayreuth 1951. Þorsteinn Ö. Stephensen leiklistarstjóri les þýðingu Matthíasar Jochumssonar á „Óðnum til gleðinnar" eftir Schiller. 16.40 Veðurfregnir. „Þið þekkið fold með blíðri brá“. Baldur Pálmason • les ætt- jarðarljóð og nýárskvæði. 17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor- bergs og Guðrún Guðmunds dóttir stjórna. a. Heilsað nýju ári. Þáttur úr ljóði eftir Guð- rúnu Jóhannsdóttur frá Brautarholti. b. Frá Akureyri. Heimsókn til Ingva Rafns Jóhannssonar. M.a. syngja dætur Ingva og Hólmgrímur Heiðreks- son les kvæði. c. Álfa og huldufólkssögur. Guðrún les söguna „Álf- arnir og Helga bónda- dóttir“. Ingibjörg söguna „Álfkonan í tjörninni“ — Hafsteinn Björnsson seg- ir sögu: „Prestur skírir huldufólksbarn". 18.15 „Ég heilsa þér, ísland“. Ættjarðarlög, sungin og leik- in. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 ísland um næstu aldamót. Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri stýrir áramóta- fundi i útvarpssal. Fundarmenn: Guðmundur Arnlaugsson rektor, dr. Halldór Pálsson búnaðar- málastjóri, Jakob Gislason raforkumálastjóri og Ólafur Jensson læknir. 20.35 Frá liðnu ári. Samfelld dagskrá úr fréttum og fréttaaukum. Árni Gunnarsson tekur til atriðin og tengir þau. 21.45 Klukkur landsins. Nýárshringing. — Þulur: Magnús Bjarnfreðssori. 22.15 Veðurfregnir og fréttir I stuttu máli. 22.25 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. janúar. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Lárus Halldórsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson Iþróttakennari og Magnús Pétursson píanó leikari. 8.10 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Veðurfregn- ir. Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.10 Frétt ir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.15 Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Börnin og sjónvarpi#: Sig- urlaug Bjarnadóttir ræðir við Sigurjón Björnsson sál- fræðing og Þóru Jónsdóttur húsfreyju. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Nancy Sinatra syngur, Karl- heinz Kástel o.fl. leika, Art van Dammekvintettinn leik ur, Lyn og Graham Mc Carthy syngja og hljómsveit Erics Johnson leikur. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur Sex vikivaka eftir Karl O. Runólfsson, Bohdan Wodiczko stj. Fíladelfíuhljómsveitin leikur „Ævi hetju", tónaljóð op. 40 eftir Richard Strauss. Stjórn andi: Eugene Ormandy. Ein- leikari á fiðlu: Anshel Brusilow. 17.00 Fréttir. Við græna borðið. Sigurður Helgason flytur bridgeþátt. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Börnin á Grund" eftir Hug rúnu. Höf. les (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. 19.45 Tónskáld mánaðarins, Sig- urður Þórðarson. Þorkell Sigurbjörnsson ræð ir við tónskáldið, og flutt verða tvö tónverk eftir Sigurð: a. „Þú mikli, eilifi andi“, úr Alþingishátíðarkantötu. Blandaður kór og hljóm- sveit flytja undir stjórn höfundar. b. Forleikur op. 9. Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur. Hans Anto- litsch stj. 20.15 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 20.40 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leik ari les (8). 21.30 Sinfónietta fyrir strengja- sveit op. 52 eftir Albert Roussel. Einleikarahljómsveitin í Zagreb leikur, Antonio Janigro stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Um endurskoðun. Svavar Pálsson enlurskoð- andi flytur erindi. 22.35 Gestur I útvarpssal: Ljúd- míla fsaéve frá Sovétríkj- unum syngur. Dajssía Merkúlóva leikur undir á pianó. a. „Blómið“ eftir Rahkmani- noff. b. „Kvöldlokka" eftir Tjai- kovskij. c. „Bactcihsaraj" eftir Vlas- off. d. „Silungurinn" eftir Schu- bert. e. Aría úr „La Bohéme" eft- ir Pucciini. f. „Vögguljóð" eftir Sigurð Þórðarson. g. „Mansöngur" eftir Frlml. 23.00 Á hljóðbergi. Babí Jar og önnur ljóð eftir Évgéni Évtúsjenko. Höfundurinn les hluta kvæð anna á frummálinu, en Al- an Bates flytur þau siðan í enskri þýðingu. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 15.00 íþróttir. IV .00 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Stundin okkar fer í heim- sókn til álfa. Hlé. 19.15 Svipmyndir frá liðnu ári af innlendum vettvangi. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. dr. Bjarna Benediktssonar. 20.20 Svipmyndir frá liðnu ári af erlendum vettvangi. 20.50 Norrænt gamlárskvöld. f þessari dagskrá skemmta listamenn frá öllum Norð- urlöndurium. 1. Frá Danmörku: Daimi, David Hollyday og Beef- eaters. 2. Frá Finnlandi: Kirstina Hautala, Lasse Mortensson, Televinken, Anita og Jormas. 3. Frá íslandi: Savanatríóið. 4. Frá Noregi: Grynet Mol- vig, Alfred Janson, Sölvi Wang, Rolv Wesenlund og Pussycats. 5 Frá Sviþjóð: Berit Charl- berg, Jarl Kulle, Mats Olin, Nils Poppe, Sven Asmussen, Alice Babs, Tom og Mich og Maniacs. Hljónvsveitarstjóri er Mats Olsson. Þessi áramótadagskrá, sem gerð er af sænska sjónvarp- inu er flutt þetta kvðld í öllum norrænum sjónvarps- stöðvum. 22.10 Áramótaskaup. Skemmtidagskrá I umsjá Ómars Ragnarssonar, Magn- úsar Ingimarssonar og Stein dórs Hjörleifssonar. Gestir m.a.: Bessi Bjarna- son, Flosi Ólafsson, Lárus Ingólfsson, Margrét Ólafs- dóttir, Sigríður Þorvalds- dóttir, Þóra Friðriksdóttir, Þorgrimur Einarsson, ásamt hljómsveit Magnúsar Ingi- marssonar og söngvurunum Þuriði Sigurðardóttur og Vilhjálmi Vilhjálmssyni. 23.30 Annáll ársins og áramóta- kveðja: Vilhjálmur Þ. Gísla- son, útvarpsstjóri. 00.05 Dagskrárlok. Mánudagur 1. janúar. Nýjársdagur. 13.00 Ávarp forseta fslands, herra Ásgeir Ásgeirssonar. 13.20 Svipmyndir frá liðnu ári af innlendum vettvangi (end- urtekið). 14.05 Svipmyndir frá liðnu ári af erlendum vettvangi (endur- tekið). 14.35 Hlé. 16.45 Áramótahugvekja. Séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli. 17.00 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Rannveig og krummi fletta almanakinu og bregða upp myndum frá liðnum „Stund um“. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Frúin sefur. Gamanleikur I einum þætti eftir Frits Holst Leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Pétur Einarsson og Margrét Magnúsdóttir. Leikstjóri: Ragnhildur Steingrímsdóttir. 20.45 Munir og minjar. Þátturinn fjallar að þessu sinni um fingrarím og ber yfirskriftina: „Beztar ástir greiðir friðar engill". Um- sjónarmaður er Þór Magnús son, safnvörður, en gestur þáttarins er Sigurþór Run- ólfsson, sem er einn þeirra örfáu, sem enn kunna þessa fornu aðferð við að gera sér tímatal. 21.20 Leikstjórinn (Der Schauspieldirektör) Tónlist eftir W. A. Mozart. Leikendur: Rost Schweiger, Dorothea Chryst, Robert Granzer og Jean van Ree. Leikritið er eftir Gothlieb Stefani og Louis Schneider. Leikstjóri: Kurt Wilhelm. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. (Þýzka sjónvarpið). 22.25 Bragðarefirnir. Þessi mynd nefnist: „Strákar hafa stærstu lukku“. Aðalhlutverkið leikur Gig Young. fslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.15 Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. janúar. 20.00 Fréttir. 20.30 Erlend málefni. Umsjón: Markús örn Ant- onsson. 20.50 Tölur og mengi. 14. þáttur Guðmundar Am- laugssonar um nýju stærð- fræðina. 21.10 Daglegt líf í Kína. Myndin sýnir ýmsar hliðar daglegs lífs nútímafólks i Kínaveldi. Þýðandi: Vilborg Sigurðar- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.55 Fyrri heimsstyrjöldin (18. þáttur). Fjallar m.a. um orrustuna við Ypres. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 22.20 Dagskrárlok. * * AR AMOT AFAGN AÐURINN í GIJTTÓ W ! , Gömlu og nýju £0 Pfl i** ^ dansarnir í kvöld. VALA BÁRA og hljóm- sveit hvissins. • IHIH Húsið opnað kl. 9 e.h. Miðasala frá kl. 2—6. \ Gleðilegt nýdr! pfasjjp 4 ■: \ S.K.T. Til sölu er Hy-mac vökvagrafa lítið notuð, 'einnig Hy-mac 4 traktorsgrafa. Upplýsingar í síma 21359 og 21131 Akureyri. Gleðilegt nýtt nr! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Sælnknifi Brautarholti 22 og Skipholti 21. HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Gleðilegl ár ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á LIÐNA ÁRINU AUSTURSTRÆTI 4 SÍMI1790

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.