Morgunblaðið - 31.12.1967, Side 26

Morgunblaðið - 31.12.1967, Side 26
2£ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. DKS. 1907 A SLÓDUM ÆSKUNNAR í UMSJÁ STEFÁNS HALLDÓRSSONAR OG MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR Knattspyrna í SKÓLA eins og Menntaskól- anum í Reykjavík er ekki nóg fyrir nemendur að iðka andlegar ilþróttir, líkaminn verður einnig að fá sinn skammt. I>ess vegna gangast félög nemenda fyrir alis konar íþróttum og æfingum til að viðihalda jafnvægi í þessum málum. Eitt slíkt mót er hin ár- lega íþróttahátíð, sem er haldin í nóvemiber. Síðustu árin hefur hún verið haldin í fþróttahúsmu við Hálogaland og var svo einnig nú. Keppendur að þessu sinni voru nálægt hundraði og áhorf- endur 6—700. Hér er ein riynd frá íþróttaihátíðinni og sýnir hún knattspyrnuleik pilta og stúlkna, sem lauk með sigri stúlknanna. f>ær skoruðu 3 mörk gegn einu og höfðu mikla yfinburði, enia þótt í liði piltanna væru ein- tómir úrvalsmenn, bráðmyndar- legir og leiknir með knöttinn. 35 nei Á BLJÓMLEIKUM í Háskóla- bíói í nóvember heyrðist aðeins eitt íslenzkt lag og eiginlega ekki alíslenzkt. því það var samið í Vestmannaeyjum. Þetta lag er eftir Guðjón Sigurbergsson, Við ræddum við hann í hléinu á áðurnefndum hljómleikum og spurðum hann fyrst hvað lagið hétii. „Það heitir eiginlega ekki neitt, ja, kannski. . . Nei, nei. „Nei. nei?“ „Jú, það eru nefni- lega 35 nei í textanum". Guðjón leikur bæði á bassa og blokkflautu, og hann hefur verið í hljómsveitinni frá upphafi, um það bil lVs ár. Þetta er sjöunda lagið, sem hann semur, en annars eru þeir félagar alltaf að semja lög, sem þeir svo gleyma jafn- óðum aftur. Hann sagði að nafn- ið á hljómsveitinni hefði orðið til í eldihúsinu heima hjá einum þeirra og hlýtur það að vera mjög óvenjulegur staður til slíkra verka. Nú var hléið að verða búið og við spurðum bann að lokum, hvernig honum likaði að spila fyrir reykivíska ung- linga. -,Mjög vel, en það er ein- kennilegt hvað stemningin er öðruvísi hér í böfuðborginni en í Eyjum. Þar er mest fjörið, þegar margt fólk er á balli, en hér er mest fjör, þegar fátt fólk er.“ Og nú heyrðum við að hljóm sveitin Sálin var að verða til- búin að hefja leik sinn, svo að Við urðum að hætta. Bítlarnir fá aövörun - á miðilsfundi Bítlabók ^ ÞAÐ var 66 ára gömul andatrú- arkona, frú Spearman-Cook, sem skýrði frá aðvöruninni, sem kom fram í orðsendingu frá Brian Epstein, eftir að George Harri- son sat einn miðilsfund hennar. eftir áramót með eiginkonu sína um, til að leggja stund á Yoga. Paul McCartney tekur með sér vinstúlku sína, leikkonuna Jane Asher. og bræður munu berjast THE Scafflold eru þrír nóungar fró Liverpool, heimaborg Bítl- anna. Þeir flytja einkum gaman vísur, sem þeir semja sjálfir, og nú hefur eittt lag þeirra komist i TOP 20 í Bretlandi. Lagið heit- ir Thank you very much, og ná- ungarnir heita Roger McGough, John Gorman og Mike McGear. Þejr segja að hljómsveitin hafi verið stofnuð fyrir stríð, en fyrir þrem árum er víst réttara. Lagið er um svo sem ekki neitt. en það er fjörugt og frumlegt. Það er nú í 15. sæti vinsældarlistans og á hraðri uppleið. Og þar sem vinsældarlistinn í Bretlandi hef- ur mikil áhrif hér á landi, þá á lagið áreiðanlega eftir að heyr- ast otft hér. Og ef til vill á það eftir að keppa við lag Bítlanna — Heilo Goodbye — um vinsæld- ir. Það væri skemmtileg tilviljun. vegna þess, að Mike McGear, einn þremenninganna og höfund- ur lagsins, er bróðir Paul Mc Carmey. Daprir piparsveinar 1. desember kom út í Bretlandi hljómplötubók, sem nefndst Magi cal Mystery Tour. Bókim er 32 myndsíður og henni fylgja tvær plötur með lögum úr pessiun umtalaða sjónvarpsþætti Bítl- anna. Plöturnar, sem eru 4*5 snún- inga, eru gefnar út bæði í stereó og mónó. Lögin á plötunum eru: Síða 1: Magical Mystery Tour og Your motlher should know Síða 2: I am the walrus Siða 3: The fool on the hill og Flying, Síða 4: Blue Jay Way. Flying er fyrsta lagið, sem Bítlarnir syngja ekki. bara spila, og einnig er það fyrsta lagið, sem þeir hafa samið allir fjórir. Bókin er þannig gerð, að káp- urnar eru einnig umslög fyrir plöturnar. Myndirnar eru bæði svart/hvítar og í litum og eru að sjálfsögðu úr sjónvarpsþætt- inum. í bókinni eru einnig sex teiknimyndasíður og textar við öll lögin á plötunum. í Bandaríkjunum verða lögin gefin út á L.P. plötu ásamt öðr- um lögum Bítlanna sem hafa náð vinsældum á þessu ári. Bókin verður gefin út sér. Epstein, umboðsmaður Bátlanna, sem lézt í ágúst sl.. ráðlagði George á fundinum að leggja eiturlyf á hilluna, að því er kon- an segir. Frú Spearman-Cook, sem er þekkt undir . nafninu. „Ljós Musterisins", er skólastjóri Aiheimsheimspekiskólanis í Lond- on. George fékk boð fró skólan- um um að mæta á 90 mínútna miðilsfundi. Hann sagði: „Mér var vísað inn í 'herbergi, þar sem frú Spearman-Cook sa-t við borð. Hún féll í trans og flutti skila- boð, sem 'hún sagði að -kæmu frá Brian gegnum .,Hinn Mikla Loga“. Hann ráðlagði okkur að fara ekki til Indlandis, því þá muni eitthvað iJlt koma fyrir. Skólinn sendi mér segulbands- upptöku af miðilsfundinum. Ég hef hlustað á hana og ég er ekki sannfærður um að skilaboðin hafi vevið frá Brian. Mér var ekki sagt neitt, sem ég ekki vissi áður“. Þrótt fyrir aðvörunina ætla Bítlarnir að fara til Indlands ÞAÐ er ekkert sældarlíf að leika í hljómsveit. Nýlega gerði hljóm- s-veitin Wishful Thinking samn- ing við stóra ráðningarskrifstofu skemmtikrafta í Bretlandi. Það er ekkert óvenjulegt við samn- ing þennan við fyrstu sýn, en ef vel er að gáð, má sjá klausu, þar -s-em stendur, að enginn með- limanna megi trúlofa eða gifta sig næstu þrjú árin. En ef einn þeirra tæki nú samt upp á þeis- um ósóma, þá á ráðningarskrif- stofan lagalegan rétt á bóta- greiðslu frá hinum seka og er upplhæðin um 100 þúsund kró 1- ur. Já, ástin er dýrt sport. En það er ekki allt svona slæmt. Wisihful Thinking er nú ein vinsælasta hljómsveitin í Dan mörku og einnig á uppleið í heimalandi sínu, Bretlandi. Nú fyrir sikömmu birtist hljómsveit- in í íslenzka sjónvarpinu ásamt dönsku hljómsveitinni Step by Step. í dönskum þætti, TOP POP. En Step by sbep er einmitt nafnið á vinsælasta lagi Wishfnl Thinking.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.