Morgunblaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR
f 6
Skinnhúfa tapaðist þ. 3. jan. í Nýja bíói eða þar fyrir utan Finn andi vinsamlega beðinn un að hrinigja í síma 10732. Fundarlaun.
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135.
Til leigu íbúð, 1 herb. og eldhús í Vesturborginni. Reglusemi áskilin. Tilb. ásamt nánari uppl. sendist afgr. Mbl. fyr- ir mánudagskvöld merkt: „Litil íbúð 5458“.
Hvíur svartkinnóttur hestur týndist á Kjalarnesi fyrir um það bil mánuði síðan. Vinsamlegast hring- ið í síma 30275.
Skrifstofustarf Stúlka vön vélritun óskar eftir virmiu eftir hádegi. — Uppl. í síma 42278.
Til leigu 4—5 herb. ný góð íbúð ásamt teppum og gardín- <um til leigu. Uppl. gefnar í síma 60245.
Atvinna óskast 18 ára stúlku vantar at- vinnu. Hefur unnið í kjör- búð. — Margt kemur til greina. Pppl. í síma 33828.
íbúð óskast 6 manna fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 3ja—5 herb. íbúð í Hlíðu'num. — Uppl. í síma 34221.
Vestmannaeyingar Hús til leigu í Vestmanna- eyjium, getur verið laust nú þegar. Nánari uppl. í síma 1591.
Herbergi til leigu sími, bað og eldhús. Uppl. í síma 81081.
Kennsla Danska, enska, franska. Tal eða ritmál. Sýa Þorláksson, Eikjuvogi 25, sími 34101.
Viljum leigja húsnæði undir veitinga- rekstur, tilboð sendist Mbl. merkt: „Veitingarekstur nr. 8691“.
Barco Nýtt Barcso til sölu. Uppl. í síma 52644 eftir kl. 19,00 eða á Slétbuhrauni 19, 2. h. á sama tíma.
Óska eftir að kaupa sjálfskiptandi mið stöðvarketil, 3 Vz ferm. — Uppl. í síma 36394 eftir M. 7 e. h.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
Messur á morgun
Bessastaðakirkja
Dómkirkjan, messa kl. 11, séra
Óskar J. Þorláksson.
Kópavogskirkja, bamasam-
koma kl. 10,30. Gunnar Árna-
son.
Háteigskirkja, messa kl. 11, —
séra Arngrímur Jónsson. Barna
samkoma kl. 10, séra Jón Þor-
varðsson.
Árbæjarhverfi. — Barnasam-
koma við Hlaðbæ kl. 11. Séra
Bjarni Sigurðsson.
Ásprestakall, messa í Laugar
ásbiói kl. 1,30, bamasamkoma
kl. 11, sama stað. Séra Grímur
Grímsson.
Elliheimilið Grund, guðsþjón
usta kl. 2 e.h., séra Lárus Hall-
dórsson, messar. Altarisganga.
Heimilispresturinn.
Fíladelfía Reykjavík. Guðs-
þjónusta kl. 8. Ásmundur Eiríks
son.
Fíladelfía Keflavík. Guðsþjón
usta kl. 4,30. Haraldur Guðjóns
son.
Bústaðaprestakall, barnasam-
koma og guðsþjónusta falla nið
ur á sunnudaginn. Sóknarprest-
ur.
að svona væri lífið, falslaust og
kalt, stundum, en inn á milli eru
þó til þeir sólargeislar, sem verma
mann um hjartaræturnar. Máski á
maður það skilið, eða ekki. Þann
ig eru skoðanir manna mismun-
andi.
Heldur hafði dregið úr frostinu,
þegar ég áræddi að breiða út vængi
mína og fljúga niður i Miðborg.
Rétt við Fischersund, sem sum-
um gengur erfiðlega að skrifa rétt,
hitti ég einn leigubílstjóra, sem
svo sannarlega var i essinu sínu,
og hafði margt til málanna að
leggja.
Storkurinn: Ert þú vinstri eða
hægri maður, sonur sæll?
Leígubílstjórinn í Fischersundi:
Þótt þér þyki það undarlegt útaf
pólitik, þá er ég eindreginn vinstri
maður I umferðarmálum, og þann-
ig er um flesta okkur leigubíl-
stjóra.
En um málið þýðir sennilega
ekki að deila, einhverjir aðiljar,
sem ríkjum ráða, sennilega í skjóli
peningavalds, hindra jafnvel þann
sjálfsagða hlut að hafa um hægri
umferð umræður í sjónvarpi og
hljóðvarpi. Ekki einu sinni þetta
er leyft.
Grensásprestakall. Fjölskyldu
guðsþjónusta kl. 10,30, börn og
unglingar hvattir til að fjöl-
menna. Séra Felix Ólafsson.
Langholtsprestakall, barnasam
koma kl. 10,30, séra Árelíus Ní
elsson. Guðsþjónusta k 1. 2. Von
ast til að sjá við messuna sem
flest fermingarbamanna og for
eldra þeirra. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson.
Laugameskirkja. Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra
Garðar Svavarsson.
Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson. Bamasam
koma kl. 10,30. Guðni Gunnars
son.
Hallgrímskirkja. Barnasam-
koma kl. 10. Systir Unnur Hall-
dórsdóttir. Messa kl. 11. Séra
Jakob Jónsson.
Gaulverjabæjarkirkja. Messa
kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson.
Eyrarbakkakirkja. Sunnudaga
skólinn kl. 10,30. Séra Magnús
Guðjónsson.
Neskirkja. Bamasamkoma kl.
10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Frank M. Halldórsson.
Svo segir Drottinn: Himinninn er
hásæti mitt og jörðin fótsk.r mín.
(Jesaja, 66.1.1.)
í dag er laugardagur, 6. janúar,
1968. Þetta er þrettándinn, sjötti
dagur ársins og eftir lifa þrjú-
hundruð og sextíu dagar.
TJpplýsingar um læknaþjónustu i
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Slysavarðstofan I Heilsuverndar-
stöðinni. Opin allan sólarhringinn
— aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5
síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin sOvarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5,
RÍmi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1.
Kvöldvarzla I Iyfjabúðum í Rvík
vikuna 6. jan. til 13. jan., Lyfja-
búðin Iðunn — Garðs Apótek.
Næturlæknir í Hafnarfirði, 6.—8.
janúar: Jósef Ólafsson. — 9. jan.:
Bragi Guðmundsson.
Næturlæknir I Keflavík:
5. og 6 . jan. Kjartan Ólafsson.
7. janúar Kjartan Ólafsson.
8. og 9. jan. Arnbjöm Ólafsson.
10. og 11. jan. Guðjón Klemenz-
son.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.,
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku-
daga frá kL 2—8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9—11 f.h. Sérntök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvlk-
ur á skrifstofutima er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Skolphreinsun hjá borginni. —
Kvöld- og næturvakt, símar
8-16-17
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kL 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lifsins svarar í síma 10-000.
n Gimli 5968187 — 1 FrL
Ljótt, ef satt er, sagði storkur,
og beinir hérmeð þeim tilmælum,
til þeirra manna, sem málum ráða
að breyta nú rétt, og leyfa almenn-
ingi að rifast hressilega um þetta
mál, sem sjálfsagt er frekar feimn
ismál á Bretlandseyjum og Japan
en hér hjá okkur.
FRÉTTIR
Kvenfélag Bústaðasóknar heldur
fund 8. janúar kl. 8,30 stundvíslega
I Réttarholtsskólanum. Spilað verð
ur bingó. Konur mega bjóða eigin
mönnum og gestum með.
Barnastúkan Svava. Fundur fell
ur niður á sunnudaginn.
Kvenfélag Kópavogs. Frúarleik
fimi byrjar aftur mánudaginn 8.
janúar. Upplýsingar í síma 40839.
Árshátíð sunnudagskóla kristni
boðsfélaganna í Skipholti 70 verð
ur sunnudaginn 7. janúar kl. 1,30
síðdegis. Sunnudagaskólinn fellur
niður þann dag.
Frá bræðrafélagi Langholtssafn
aðar: Sameiginlegur fundur bræðra
félags og kvenfélags verður í safn
aðarfélaginu mánudaginn 8. jan.
kl. 8,30.
Fíladelfía, Reykjavik. Almenn
samkoma sunnudaginn 7. janúar
kl. 8. Ræðumenn: Ólafur Svein-
björnsson og Daníel Jónasson. Fórn
tekin vegna kirkjubyggingar. —
Safnaðarsamkoma kl. 2.
Kristniboðssambandið Keflavík,
samkoma í Keflavíkurkirkju sunnu
daginn 7. jan. kl. 5. Gunnar Sig-
urjónsson guðfræðingur talar. Ali-
ir velkomnir.
Kristniboðsfélag karla, fundur
mánud. kl. 8,30, Betaníu, bréf frá
Konsó. Gunnar Sigurjónsson talar.
Allir karlar velkomnir.
Bænastaðurinn Fálkagata 10. —
Kristilegar samkomur sunnudag-
inn 7. jan. Sunnudagaskóli kl. 11.
Almenn samkoma kl. 4. Bænastund
alla virka daga kl. 7 e.h.
Ljósastofa Hvítabandsins. Ljósa-
stofa félagsins að Fornhaga 8 , er
opin frá kL 3 e.h. Uppl. 1 sima
21584.
Sunnudagaskóli Hjálpræðishers-
ins er kl. 2 e.h. Öll börn hjartan-
lega velkomin.
Hjálpræðisherinn — Fyrirbæna
þjónustan. Laugard. kl. 20—24
Bænasamkoma. Biðjum fyrir al-
þjóða æskulýðsári Hjálpræðishers-
ins. Sunnud. kL 11 og 20,30. Al-
mennar samkomur. Æskulýðurinn
í broddi fylkingar. Undirforingja-
vígsla. Majór Guðfinna Jóhannes-
dóttir stjómar samkomum dagsins.
Allir velkomnir.
Heimatrúboðið. Sunnud. 7. jan.
sunnudagaskólinn kl. 10,30, almenn
samkoma kL 20,30. Verið velkomin.
Átthagafélag Strandamanna og
Húnvetningafélagið í Rvík halda
sameiginlega skemmtun í Sigtúni
föstudaginn 12. janúar kl. 8,30. Ým
is góð skemmtiatriði. Kátir félagar
leika fyrir dansi. Fjölmennið stund
víslega. Skemmtinefndin.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundur í Félagsheimilinu fyrir
stúlkur og pilta mánudagskvöld 8.
janúar. Opið hús frá kl. 8,30.
Frank M. Halldórsson.
Kvenfélag Keflavíkur býður
eldra fólki í Keflavík til jólafagn
aðar í Tjarnarlundi sunnudaginn
7. janúar kl. 3 síðd.
Fíladelfía, Reykjavík. Bænasam
koma hvert kvöld vikunnar kl. 8,30
Kvenfélagskonur, Garðahreppi.
Munið félagsfundinn þriðjudag-
inn 9. janúar kl. 8,30.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur áramótafurrd mánudaginn
8. jan. kl. 8,30. Spilað verður
bingó.
KFUM og K í Hafnarfirði
Jólatré fyrir börn sunnudaginn
7. janúar kl. 2.30 og kl. 5. Að-
göngumiðar verða afhentir föstu-
daginn 5. janúar kl. 4—7 í húsi
félaganna við Hverfisgötu 15.
Óháði söfnuðurinn
Jólatrésfagnaður fyrir börn kl
3 í Kirkjubæ sunnudaginn 7. janú-
ar. Aðgöngumiðar kl. 1—6 föstud.
og laugard. i Kirkjubæ.
Kvenfélag Neskirkju. — Aldrað
fólk i sókninni getur fengið fóta-
aðgerð í Félagsheimilinu á mið-
vikudögum kl. 9—12. Tímapantan
ir i sima 14755 og á miðvikudög-
um frá kl. 9—11 í síma 16783.
Grensásprestakall. Fermingar-
börn mín mæti á venjulegum stað
og tíma mánudaginn 8. janúar.
Séra Felix Ólafsson.
Neskirkja. Barnasamkoma kl.
10,30. Guðsþjónusta kl. 2
Séra Frank M. Halldórsson.
Spckmœli dagsins
Hlýðni. — Hannibal sonur minn
mun verða mikill hershöfðingi, því
að hann kann bezt að hlýða af
öllum hermönnum mínum.
— Hamilcar.
'7i&a/lá/77—
Datt þér kannski í hsug, að ég kæmi með me.rina klyfjaða af matvælium úr kaupstaðnum
kona!