Morgunblaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANUAR 1968
Athyglisverðar
endurminningar
Vilhjálmur II. Þýzkalaudskeisari (til vinstri) við eftirlætisiðj u sína með aðstoðarforingja sín-
um> eða einkaritara, Sigurd von Usemann, í garði Amerongen kastala í Hollandi.
Frankfurt, (Associated
Press) •
MENNIRNIR fjórir í liðsfor-
ingj afrökkunum höfðu riffla
isína tilbúna, þegar bifreið
þeirra, merkt þýzka herfor-
ingjaráðinu, renndi upp að
ilandamæravarðstöðinni. Þeir
voru ailbúnir þess að ryðja
sér braut með skothríð, en
þýzku verðirnir veifuðu þeim
áfram eftir ónákvæma athug-
un á skilríkjunum. Þetta var
snemma morguns. og þeir
voru of syfjaðir tdl að leggja
á sig nokkurt aukaerfiði.
Eftir fáein augnatolik óik
toifreiðin um hlutlausa hol-
lenzka grund. „Fáið ykkur
isígarettu, piltar, „sagði keðju-
reýkingamaðurinn í aftursæt-
inu> sem virzt hafði í mestri
taugaæsingu þeirra allra. „Þið
hafið unnið til hennar'*.
Þetta skeði hinn 10. nóvem-
ber 1918. Keðjureykingamað-
urinn var Vilhjálmur II.
Þýzkalandskeisari, sem nú
hafði sloppið naumlega í út-
legð til Höllands eftir að hafa
tapað fyrri heimsstyrjöldinni.
Bandamenn kröfðust þess
reyndar, að hann yrði fram-
seldur“. Það væri skynsam-
legast af mér að skjóta migí',
sagði hann við Sigurd von
Ilsemann, ritara sinn og sam-
ferðamann í bifreiðinni._ ,Það
er sama hvert ég fer. Ég er
hataður allsstaðar“.
„Fimmtán árum eftir dauða
von Ilsemanns, hefur dagbók
hans með lýsingu á flóttanum
til Hollands og lífi keisarans
í útlegð verið gefin út og hef-
ur vestur-þýzki sagnfræðing-
urinn Walter Görlitz nefnt
hana „stórviðburð í útgáfu
endurminninga“.
Fjöldi bóka hefur ver.ð
skrifaður um keisarann. En
enginn höfundur hefur haít
eins náið eða langvarandi
samhand við útlagann og
einkaritarinn, sem hélt tryggð
við hann. þar til Vilhjálmur
lézt árið 1941.
f fyrsta bindi dagbóka voa
Ilsemanns, „Der Kaiser in
Holland", sem gefið er út hjá
Biederstein Verlag í Munc-
hen, kemur keisarinn lesend-
um fyrir sjónir eins og mað-
ur, sem oft er sjélfhælinn.
oft óttasleginn, og haldinn
næsturn sjúklegri tilhneigingu
til að fella tré.
„Afsakið að ég skuli ór.áða
yður, kæra greifynja", sagði
keisarinn við Elizabeth van
Aldenburg-Bentinck . dóttur
fyrsta hollenzka gestgjafa
síns, sem síðar varð reyndar
eiginkona von Ilsemanns. „En
þetta er ekki mér að kenna“.
Reyndar neitaði hann, að
nokkuð væri honum að kenna.
Hins vegar fann hann að við
næsturn alla í kringum sig,
þó fyrst og fremst þýzku þjóð
ina, sem hann kvað þrótt-
lausa. illa upplýsta og eigin-
gjarna. „Stærsti galli Þjóð-
verja er sá, að þeir hugsa
fyrst um eigin hag í stað þess
að hugsa um hag föðurlands-
ins“, sagði hann eitt sinn. „Hjá
Englendingum er þessu öfugt
farið. Þessvegna eru þeir orðn
ir svona voldugir".
f fyrstu ætlaði hann að
dveljast aðeins þrjá daga á
fyrsta viðkomustaðnum eín-
um í Hollandi. Amerongen
kastala. En heimsóknin lengd
ist upp í 18 mánuði, fullum
áhyggja af framsalskröfu
Bandamanna, orðrómi um á-
ætlanir að ráða hann af dög-
um og hinu hefðtoundna dag-
lega< skógarhöggi, sem kostaði
gestgjafa hans um 15 þúsund
tré.
Þegar óttinn um að verða
framseldur stóð sem hæst,
féllst hann á þá ráðagerð að
laumast burt frá Hollandi og
felast í Þýzkalandi. Von Ilse-
man stakk upp á því, að hann
ra'kaði af sér yfirvaraskeggið
til að þekkjast ekki eins auð-
veldlega. Vilhjálmur vildi
ekki ganga svo langt, heldur
lagði til að endar skeggsins
yrðu snúnir niður á við.
Áætlunin var sú að láta
keisarann gera sér upp veik-
indi og flytja hann á hollenzkt
sjúkrahús. Þetta átti að hafa
þann tvöfalda kost, að auð-
velda flótta hans og fá hol-
lenzku stjórnina til að hika
við framsal hans af mannúð-
arástæðum.
f nokfcra daga lét keisarinn
til 'leiðast að liggja i rúmi
sínu í Amerongen. Nokkrar
vikur hafði hann sárafoindá
um höfuðið til að litast hafa
ígerð í eyranu. Kvikscgur
voru alltaf á keiki um það,
að einhver hygðist ráða hann
af dögum. Hinir grunuðu
voru franskir, brezkir og
amerískir ferðamenn, sem
komu ti'l nágrannaþorpsins,
meðal þeirra bandarískur sjó-
maður og aðdáandi keisaans,
sem keypti konfektkassa fyrir
átrúnaðargoð sitt.
Hollenzk yfirvöld fóru ekki
varhluta af þessum áhyggj-
um. Þegar þeim barst hótun-
artoréf frá bélgísfcum flug-
manni þess efnis, að hann
hefði í huga að varpa sprengju
á Amerongen-kastala, var
allt flug yfir það svæði bann
að. Taugaálagið fékk svo á
keisarann. að hann fékk
stundum grátfcöst. >,Einhvern
veginn munu þeir (Banda-
menn) finna átyllu til að
drepa mig. Það er takmark
þeirra, og ég mun tæplega
geta umflúið það“, sagði hann
við von Ilsemann. Eitt sinn
lék hann sér að þeirri hug-
mynd að fremja sjálfsmorð
með því að taka inn eitur.
Samt sleppti hann sjaldan
úr degi við skógartoöggið, eða
lét undir höfuð leggjast að
halda langar ræður eftir kvöid
verð. Undir þeim ræðum sofn
uðu margir, sem á þær
hlýddu. Von Usemann kvað
þær hafa verið óþolandi fyrir
leiðinda sakir.
Skógarhöggið stóð fjórar
klukkustundir á morgni hverj
um, nema á sunnudögum.
„Með þessu er ég þó til ein-
hvers gagns“, sagði keisarinn
við ritara sinn, sem ævinlega
hjálpaði honum við að saga
eða foöggva trén. Þeir kom-
ust stundum upp í hundrað
tré á einum morgni, enda var
þessi iðja ekk rofin til ain-
ars en að fá sér glas af port-
víni stöku sinnum.
Áður en ár var liðið í út-
legðinni, hafði Viihjálmur
fellt 12 þúsund tré. Sáðasta
tréð af hverjum þúsund var
merkt við sérstaka atfoöfn.
Axir með fangamarki Vil-
hjálms og skreyttar. rauðum
borðum voru gefnar viðstödd
um til minningar.
Árið 1919 keypti hann
sveitasetur í Doorn fyrir 590
þúsund gyllini og flutti þang-
að 50 fulla járnbrautarvagna
af húsgögnum, sem valin
höfðu verið úr 66 köstulum
hans og sveitasetrum í Þýzka-
landi. Jafnvel áður en hann
var fluttur inn, foafði hann
fellt 500 tré í Doorn og hreilt
með því nágranna sína.
Keisarinn lét setja upp raf-
knúna sögunarmyllu í Doorn,
og bnátt var landareign hans
orðin svo trjálaus, að utan-
húss hafði foann engan stað til
að skýlast fyrir blaðaljósmynd
ururn. — eða mögulegum
leigumorðingjum.
Fyrri kona hans, Auguste
Viktoria, lézt árið 192,1. Þótt
hirðsiðirnir krefðust tveggja
ára sorgar, kvæntist hann aft-
ur haustið 1922. Brúðurin var
Hermione prinsessa von Sc-
foönaicfo-Carolatfo, sem hafði
fengið orð fyrir að vera „lyga
kvendi með brókarsótt“. Ilse-
man sfcrifar í dagtoók sína. að
jafnvel ættfólk hennar hafi
nefnt hana sín í milli „Gift-
spritze" (eiturbyrlara). Her-
mo, eíns og keisarinn kallaði
hana, var 26 árum yngri en
Villhjálmur. Hún dó í Austur-
Þýzkalandi árið 1947.
Ókyrrðin í Þýzkalandi 1923
kveikti á ný vonir keisarans
um að „frelsisstríð“ yrði háð
þar meðal borgaranna til þess
að koma honum aftur il
valda. ,,Ég foef fengið boð um
það, að styrjöld muni hefjast
í ágúst“, sagði hann við von
Ilsemann. En um hina afdrifa-
ríku byltingu Hitlers hinn 9.
nóvemlber, sagði hann, að hún
væri „foeimskupör“.
.,Þrátt fyrir allt, sem gerzt
hefur, þori ég að fullyrða, að
sá eini, sem aftur gæti komið
á reglu heima er ég“ sagði
hann. Tilfinningar hans í garð
„foringjans" Hitlers koma
annars fram í síðara bindi
dagbókanna. sem út kemur
haustið 1968.
Það er þó vitað, að keisar-
anum geðjaðist aldrei að.
Hitler.
Afstaða 'keisaraættarinnar
af Hofoenzollern til bókar von
Usemanns hefur verið heldur
kuldaleg.
Vilhjálmur prins af Prúss-
landi sagði, að útgáfa dagbók-
anna væri trúnaðarbrot rit-
arans og útgefenda við afa
hans. Hann kvað mynd þá,
sem lesendur folytu að fá af
keisaranum, vera afskræmda,
vegna þess að hún litaðist ein-
göngu af augnatoliksviðtorögð-
um og pensónulegum jilum
við þann smáa hóp, sem með
honum dvaldist í útlegðinni.
,.Hvaða tilgangi þjóna
heknskulegar atfougasemdir
um skógarhögg manns, ssm
áratugum saman er neyddur
til að dveljast á sama stað og
á þess ekki kost að stun ia
neina aðra líkamlega sjálf-
un?“ spurði prinsinn. Hnnn
kvaðst þess fullviss, að væri
höfundurinn enn á lífi, mundi
hann aldrei gefa leyfa til að
gefa út endurminningar þess-
ar óstyttar.
Islendingafagnaður í Osló
ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ í Otsló
aninnist að vanda fuillveldis ís-
lands með fjölmennri hátíð, sem
fór fram í Index-húsinu 2. des-
ember, því að þá var laugardag-
ur, en hann þykir oftast hent-
ugri samkomudagur en aðrir
Idagar vikunnar. Komu þangað
um 90 manns, eða álíka fjöldi
og vant. er, og meirifolutinn frá
yngri kynslóðinni. Islenzkt náms
fólk er orðið fjölmennara í
Osló nú, en það var fyrir stríð,
toæði stúdentar og annað fólk,
sem stundar ýms nám við norska
skóla eða dvelur um stundarsak-
Ir í Osló og grennd til að kynn
ast þjóð og landi.
Skarphéðinn Árnason, sem
verið hefur formaður félagsins
síðan hann kom til Noregs aftur
frá Hamborg, setti saimkomuna
og bauð gesti velkomna, en með
al þeirra voru Hans G. Ander-
sen og frú hans. Sendiherrann
mælti fyrir minni íslands og fer
ræða hans hér á eftir, lítið eitt
stytt.
„Á næsta ári um þetta leyti
verða 50 ár liðin síðan íslend-
ingar hlutu viðurkenningu full-
veldis síns og sjálfstæðis frá
Dönurn — 1. desember 1918.
Fimmtíu ár eru ekki langur
tími í lífi þjóðar, sem innan
skamms mun halda hátíðlegt
1100 ára afmæli sitt — árið 1974.
En þessi 50 ár á grundvelli sjálf
stæðis og frelsiis hafa — þrátt
fyrir heimskreppu o.g heims-
styrjöld — verið framhald af
þjóðveldinu forna — blómaskeiði
íslendinga, sem einnig var byggt
á sjálfstæði og frelsi. Aldaraðir
milli þesisara tveggja tímabila
einkennast af þeirri eymd og
volæði, sem næstum tókst að út-
rýma ísíenzku þjóðinni. En það
tókst aldrei alveg, þráitJt fyrir
hungursneyð og harðindi o.g yf-
irleitt alla þá óáran sem hugs-
azit getur. Þjóðin gleymdi aldrei
sínu forna blóma. Og þegar fu’ll-
veldisviðurkenningin var feng-
in, vaknaði þjóðin til nýrra
dáða.
Það er einkennilegt að hugsa
um það í dag, að allar framfar-
ir á íslandi síðan á dögum hins
forna þjóðveldis, hafa orðið á
þessum síðustu fimmtíu árum
og þá auðvitað fyrst og fremst
eftir lýðveldisstofnunina 17.
júní 1944. En fullveldisviður-
kenningin 1. desamber 1918, var
nauðsynlegur undanfari lýðveld
isstofnunarinnar sjálfrar.
Á þessum tiltölulega stutta
tíma, sem liðinn er síðan full-
veldisviðurkenningin fékkst,
hefur hið íslenzka þjóðfélag
tekið geysilegum framförum, svo
að kraftaverki gengur næst —
það hefur leystist úr viðjum eftir
allar hörmungarnar. Er þess
skemmst að minnast, að um
aldamótin síðustu var Reykjavík
6000 manna háltfdanskt þorp og
á Íslandi voru engir skammlaus-
ir vegir eða brýr, engar viðun-
andi hafnir nema þær, sem gerð
ar voru af náttúrunnar hendi —
og svo mætti lengi telja.
Nú hefur í bili syrt nokkuð
í álinn af ástæðum, sem enginn
íslendingur getur ráðið við.
Talið er að vegna atflabrests og
lækkaðs afurðaverðs á heims-
markaðnum hafi útflutningstekj
urnar minnkað um 25—30% á
þessu ári. Vonandi er hér aðeins
um stundarfyrirbrigði að ræða
og fiskiifi æðingar okkar spá því,
að aflamagnið muni aukast á
næsta ári. Hvað sem því líður,
verður æ ljósara, að nauðsyn-
legt er að renna fleiri stoðum
undir íslenzkt atvinnulíf. Ekki
er hægt að láta allt velta á fisk-
veiðum, enda þótt þær verði að
sjálfsögðu um langa framtíð
höfuð máttarstólpinn. í því ljósi
verður að skoða uppbyggingu
stóriðju, sem vafalaust á eftir
að reynast haldgóð hjálparhella.
Hefir þegar verið farið myndar
lega atf stað með byggingu
áburðarverksmiðju, sements-
verksmiðju, kísilgúriðju og alu-
min iurnver fcsmiðj u.
Vatnsorkan hetfur hingað til
verið nýtt einungis að mjög
liltlu leyti og eru þar raunar ó-
takmarkaðir miöguleikar. Er tal-
ið, að aðeins 3% af vatnsorku
landsins hatfi verið hagnýtt. Ljóst
er, að mikið fjármagn þarf til
þess að hagnýta þessa orku og
ekki verður það gert, ón þess
að erlent fjármagn komi til.
Áður fyrr óttuðust menn þá
stefnu að veita erlendu fjár-
magni inn í landið — óttuðust
að erlendir aðilar mundu ná
tökum á íslenzku efnafoags- og
aitvinnulífi. Nú er þessu á annan
veg farið, þar sem fjármagn
fæst hjá alþjóðlegum stiöfnunum
eða bönkum, sem engan ófouga
hafa á slíkum áhrifum. Er það
því mfcilvægt verkefni að hag-
Framhald á bls. 14