Morgunblaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1968
17
Úlfúð út af „tilrauna
menntaskóla"
IVIenniamálaráðherranum
hótað meiðyrðamálsókn
í HAUST var stofnaðnxr nýr
menntaskóli í Osló, swkallað
,,Forsöks-gymnas“ eða „til-
rauna-menntaskóli“. Rektor
skólans, seim er kona og (heitir
Mosse Jörgens'en, hefur bæði
í blöðuim og útvarpi geTt
grein fyrir tilgangi þessarar
stofnunar, en liann er sá, seg-
ir (hún, að koma á nánara sam
starfi nemenda og kennara en
tíðkast í núiverandi menma-
skóluan, og má ráða af orðum
hennar, að í skóla þessum
eigi nemandinn að kenna
kennaranum ekki síður en
kennarinn nemandanuim. Yfir
leitt er stefnuskrá skólans
nokkuð laus í böndunum. Hún
á að rnótast af þeirri reynslu
sem „tilraunimar" gefa.
Skólinn er einkastofnun
ýmsra áhugamanna, og sótti
um styrk til rikis og bæjar
til rekstursins. Bærinn —
Osló — veitti hann, en meiri-
hluti Stórþingsins vill ekki
láta ríkið styrkja skólann,
vegna þess að hann fullnægi
ekki þeim kröfum, sem geia
verði til skóla er njóti ríkis-
styrks.
Þegar hér er komið sögunni
er málið ofur einfalt. En svo
gerðist það, að mennitamála-
ráðherrann, Kjell Bondevik,
lét þess getið í viðræðum vrð
menntamálanefnd þingsins
að hann hefði uipplýsingar
um skóla þennan, sem hann
hefði fengið sem trúnaðar-
mál, og gæti þessvegna ekki
gefið þær nefndinni eða þing
inu nema sem trúnaðarmál og
gegn þagnarheiti. Bondevik
ráðherra hefði sjálfsagt ekki
brugðist neinni skyldu þó
hann hefði sparað sér þessi
orð, en þau Ihafa orðið tál þess
að vekja úlfúð og pex um allt
land. Formaður menntamála-
nefndar Stórþingsins heimtar
að Bondievik leggi öll plögg-
in á borðið, en Bondevik neit-
ar að leggja þau fram nema
nefndin — og síðan Stórþing
ið — játist undir þagnax-
skyldu, hvað efni þessara
plagga snertir. En útaf þessu
hefur orðið gustur, sem jafn-
vel mætiti kalla storm, að því
er stjórnmálaveðrið í Noregi
snertir á þessu ári, sem nú er
að líða, því að hér hafa verið
„stillur og logn eða andvari,
sem stundum nálgast hægt
kúl“ raesit af árinu. Síðan
Stórþingið kom saman í haust
hefur oddviti stjórnarandstöð
unnar, Trygve Brattelie, sjald
an brýnt raustina — enda er
hann allra manna rólegastur
í ræðustól — nema þegar
hann var að ávíta Lyng utan-
ríkisráðherra fyrir rúmum
mánuði, útaf ræðu hans á
þingi UNO í haust, og svo nú
undEinfarna daga, er hann
befur verið að þjarma að
Bondevik ráðherra útaf
„pukri“ hans í sambandi við
„leyndarmál „Forsöksigymna-
set“.
Og rneðal almennings snú-
ast umræðurnar aðallega um
þetta: — Hvað veldur því, að
ríkisstjórnin vill ekki veita
„Forsöksgymnaset" styrk? Er
þetta einhver nfhílistastofnun
eða er það menningarfyrir-
tæki? Og nú hefur „pólitísk-
ur vírus“ eitrað málið.
„Yzta vinstri-fylking norsku
þjóðarinnar“, með Finn Gust
avsen sem málsvara, telur að
hér sé um beina ofsókn að
ræða frá „fhaldsöflunum“, en
Verkamannaflokkurinn og
Trygve Bratelie leggur meiri
áherzlu á hitt að öll laununga
mál, sem einn ráðherra býr
yfir, viðvíkjandi emþætti
sínu eigi hann að birta nefnd
og Strórþingi tafarlauist. —
En Bondevik vill ekki leggja
upplýsingar sínar fram nema
gegn loforði um þagnar-
skyldu, og ástæða hans er sú,
að honum hafi verið gefnar
þessar upplýsingar, gegn lof-
orði um þagnarskyldu.
Nú hefur það kvisazt, að
þessar leynilegu upplýsingar
séu frá sakamálalögreglustjór
anurn í Osló. Hann hafi skýrt
menntamálaráðherranum frá
því, að ýmsir nemendur
þessa nýja skól’a hafi komist
í klandur við lögregluna,
m.a. vegna eiturlyfjanotkun-
ar. Og Gróusögur um það
mál hafa komizt á kreik um
land allt útaf þessu, svo að
nú hefur stjórn „Försöks-
gymnaset" 1 ráði að stefna
Bondevik ráðhierra fyrir meið
yrði útaf allri meðferð hans
og ummælum um þetta mál.
— Ef úr því verður, má bú-
ast við enn meiri þrætu um
málið en orðin er, og kanske
skýrist þá enn betur, hvort
ríkisstjórnin hefur fullgilda
ástæðu til að neita „Forsöks-
gymnaset“ um styrk.
En stjómin, þ. e. a. s.
menntamálaráðúneytið, styð-
ur styrkneitun sína til „For-
söksgymnaset" mieð því, að
það „fullnægi ekki settum
kröfum til styrks, og að auk
þess sé ekki þörf á þessari
stofnun ,vegna þess að ýmsir
aðrir menntaskólar í landinu
geri tilraunir með samistarf
kennara og nemenda í þá átt
sem „Forsöksgymnaset"
stefni að.
ESSKÁ.
UM ÁRAMÓT
— Fréttabréf úr Austur-Skagafirði
í STÓRU héraði eins og Skaga
firðd getur verið býsna mikill
munur á veðurfari. t.d. fram í
Blönduhlíð, úti á Skaga eða- úti
í Fljótum.
Það andar oft fcalt af norðri
á útsveitum, en skjólasamt
fram til dala. Það var eins og
öllu vanalegu væri snúið við í
vor, því að þar sem dró að fjöll
um og í dölum fram var snjór
að taka af túnum fram yfir mán
aðamót maí-júní. Þá var frost
um nætur og kólu túnin, sem
voru að koma blaut undan fönn.
Kýr voru víðast látnar út upp
úr mánaðamótum maí-júní, þó
að þá væri ekki mikill gróður,
sauðfé var þá einnig beitt á tún
in, en heybirgðir voru þá víða
á þrotum. Túnbeitin fram eftir
vori leiddi atf sér litla sprettu
hjá þeirn sem fyrst byrjuðu slátt,
en þegar á leið spratt vel. Sér-
staklega hjá þeim, er báru mik-
ið á túnin. Það fengu því marg-
ir sæmilegan heyfeng, jafnvel
meiri en 1966. Nýtin var góð á
heyjum.
Þeir sem ekki gátu byrjað
elátt fyrr en í ágúst vegna sednn
ar sprettu urðu vitanlega hart
útá með heyöflun. f haust var
mokkur fóðurvöntun að dómi
eftirlitsmanna og hefur Búnað-
arsamiband Skagfirðinga fest
kaup á um 800 hestum til fóð-
urtrygginga.
Kartötfluuppskera var einnig
misjöfn, þar siem dró frá sjó
komu frostnætur í júllí, þar brást
uppskera en sumstaðar ndður við
sjóinn varð meðal atfrakstur.
í haiust kom fénaður af fjalli
með vænma móti. Slátrað var á
Hiafsósi 7642 fjár. meðalþungi
dilka varð 14,25 kg., sem varð
380 gr. meira en 1966. Meðal-
þungi fullorðins fjár varð 20,33
eða 180 gr. meira en 1966.
Þymgsti dilkurdnn reyndist 26
kg., eigandi Ingibjörg Ólafisdótt-
dr, Krossi. Mestu afurðir undan
einni á voru rösk 50 kg. Flokk-
um eftir kjötþunga varð I. fl.
64.22%, II. fl. 18,46%, III. fl.
17,32%.
- VEGAAÆTLUN
Framhald af bls. 13
búning hraðtorautarfram-
kvæmda á árunum 1966—1967
var um 7,4 millj. kr.
Þá eru í skýrslu samgöngu-
málaráðherra ýtarleg sundurlið-
un á framlögum til þjóðtorauta
og landsbrauta.
Girðingar og uppgræðsla: í
skýrslunni kemur fram að fjár-
veiting til girðdnga og upp-
græðslu með vegum var 3.176
millj. kr. Var henni skipt þann
ig að 1.900 þús. kr. voru áætl-
aðar í uppgræðslu en 1.276 þús.
til girðinga.
Keypt var sérstök sáningarvél
frá Danmörku, sem kostaði um
500 þús. Vél þessi er höfð á
bílspalld, og í hana er sett blanda
af álburði og tfræi. Á vélinni er
15 m. langur armur með áfastri
pípu. Um hana dælir vélin síð-
an átourðar- og frætolöndunni.
Með því að beina arminum upp
á við má með þessu móti sá
allt að 1.9 m. út fyrir vegartorún.
Sláturstjóri varð Pétur Jó-
hannsson, Glæsiibæ.
Eins og undanfarin ár var mik
ið unnið að jarðabótuim á vegum
Búnaðarsambandsins, og má
segja að stór bylting hafii farið
fram á þessu sviði, enda er ell-
um ljóst orðið að ræktun og góð
ir vegdr eru undirstaða góðs bú-
reksturs.
Föstudaginn 27. okt. gerði ofsa
norðaustanveður, sérstaklega í
úthluta héraðsins, síma og raf-
lánur fóru í tætlur. Þessu veðri
fýlgdi mikil úrkoma, fyrst rign-
ing en síðar snjóaði og frystd.
Eitthvað af sauðfé varð unddr
fönn 1 þessu veðri, algjörlega
jarðlaust var um tíma í úthluta
Framhald á bls. 24
Með þessari vél er því hægt að
sá í land, sem ógerlegt er að
sá með venjúlegum áburðar-
dreyfurum.
Unnið var með vél þessari í
röska tvo mánuði á Norður-
landi,, og gafst hún mjög vel.
S'áð var í Skagafjarðar — Eyja
fjarðar- og Þingeyjarsýslum
með vélinni. Einnig var með
venjulegum tækjum sáð tals-
vert í vegkanta og ýtuflög á
Austur-, Vestur- og Suðurlandi.
Til brúargerða
Á árinu var veitt fié til 5 stór-
brúa 9 brúa er voru 10 m. eða
lengri og 23 smátorúa.
Stórtorýrnar voru: Yfir Jök-
ulsá á Breiðamerkursandi. Fjár
veiting nam 10.4 millj. kr.
Byrjað var á framkfvæmdum
þar sem frá var horfið haustið
1066. Var fyrst steyptur turn
að vestan og yfirþygging brúar
innar sett upp. Þeim fram-
kvæmd var lokið seint í ágúst-
mánuði, og var brúin vígð og
formlega opnuð fyrir umferð 2.
sept.
Brúará hjá Spóastöðum: Fjár-
veiting 4.9 millj. kr. Byggð 50 m.
löng brú í tveimur höfum. Eru
burðarbitar brúarinnar úr stáli,
en^gólf steypt. Brú þessi var
tekin í notkun í byrjun desem-
ber.
Fnjóská hjá Hrísgerði: Fjár-
veiting 11,8 millj. kr. Byggðir
voru stöplar fyrir 96 metra
langa brú í 3 hötfum og gengið
frá vegi beggja vegna að mestu.
Brú þessi verður með 7 m.
breiðri akbraut og verða burð-
arbitar úr stáli, en góltf steypt.
Verður lokið við yfirtoyggingu
brúarinnar á næsta ári.
Eldvatn hjá Ásum: Fjárveit-
ing 3 millj. .kr. Byggð var ný
brú 64 m löng í 4 höfum í stað
brúar þeirrar, er hrundi vetur-
inn 1966. Var brúin lengd um
10 cm, og var hægt að nota
stöpla vestan árinnar. Brú þessi
er með stálbitum og timburgólfi,
og var smiði hennar lokið í
ágústmánuði.
Jökulsá á Sólheimasandi: Fjár
veiting 12 millj. kr. Byggð var
159 m löng stálbitabrú í 5 höfum
og með steyptu gólfi. Var nýja
brúin byggð skammt neðan við
gömlu brúna. Brúin var formlega
opnuð fyrir umtferð hinn 28. okt.
Brýr 10 m og lengri sem
byggðar voru á árinu voru eftir-
taldar: Á Flókadalsá hjá Brús-
holti 30 metrar; Dýrastaðaá í
Borgarfirði 12 metrar; Reykja-
fjarðaná í Strandasýslu 20
mietrar; Kjósará í Strandasýslu
14 metrar; Svartá hjá Fossum
27 metrar; Norðurdalsá hjá Tóar
seli 40 metrar; Holtsá undir
Eyjafijöllum; Rauðalæk í Rang-
árvallasýslu 16 metrar; Gljúfur-
holtsá og Bakkaholtsá í Ölfusi
12 metra langar með 7 metra
breiðri aktoraut.
Til vegagerðar í kaupstöðum
og kauptúnum var varið 45,169
millj. kr. Þar af var framlag tíl
kaupstaða 37,257 millj. kr., en
til kauptúna 7,911 millj. kr. Hæst
var framlagið tiil Reykjavíkur
21,988 miillj. kr., en kaupstaðir
er hlutu meira en 1 millj. kr.
voru Kópavogur 2,780 millj. kr.,
Hatfnarfjörður 2.375 millj. kr.,
Keflavík 1.505 millj. kr., Akranes
1.155 millj .kr., Akureyri 2.760
millj. kr. og Vestmannaeyjar kr.
1.388 mi'llj. kr.
Vélakaup og tilraunir
Til vélá og áhaldakaupa var
varið 14.030 þús. kr., er skiptist
þannig að til véla og verkfæra-
kaup fór 12.000 þús. kr., til bygg-
ingar áhaldahúsa 2.000 þús. kr.
og til bókaisafns verkamanna 30
þús. kr. Af nýjum vélum var
keypt etftirfarandi: 2 vegheflar,
1 veghefill, sérstaklega byggður
fyriir snjóruðninig, 5 vélskóffliur,
1 jarðýta, 2 malarflutningsbif-
reiðar, 1 borvagn og lofitþjappa,
1 sáningarvél, 2 bifreiðar fyrir
vegaetftirlit, 3 smábifreiðair og 10
snjótennur á ýtur og veghefla.
Til tilrauna við vega- og gatna
gerð var veitt fé í vegaáætlun
2.777 þús. kr. Var fé þessu
þannig varið:
Lagt var sliltlag úr astfaltamul-
sionum á 0,3 km kafila Suðuir-
landsvegar í Svínahrauni til
samanburðar við olíumalarkafila,
sem lagður var þar árið 1966.
Samskonar slitlag var lagt á 1,2
km kafla Suðurlandsvegar aust-
an Selfiass og 0,4 km kafla Áltfta-
nesvegar. Var varið til þessa
1.850 þús. kr.
Síðan árið 1957 hefur Atvinnu-
deild Háskólans unnið að reglu-
bundnum rannsóknum á malar-
námum í byggð landsins, sér-
stáklega með tillilti til nokkurrar
mannvirkjagerðar, sem steypu-
efni, etfni í slitlag á vegi o. s. frv.
Rannsóknarstofnun byggingar-
iðnaðarims hetfur nú tekið við
þessum rannsókum. Búnaðar-
banki íslands og Vegagerð ríkis-
ins bera kostnað af rannsóknun-
um og hlutdeild vegagerðarinn-
ar var 125 þús. kr. á árinu.
Rannsóknir á burðarþoili vega
er.u nú hafnar. Ætlunin er að
rannsaka burðariþol vega al-
mennt með tilliti til undirstöðu
og etfniis, sem vegrnir eru byggð-
ir úr, og árstíðarsveiflur buirðar-
þolsins. Bæði malarvegir og veg-
ir með varanlegt slitlag verða
rannsakaðir, og mun Rann-
sóknarstofnun byggingariðnað-
arins gera flestar rannsóknirnar.
Til tækjakaupa, undirbúnings og
rannsókna var varið 175 þús. kr.
á árinu. í samtoandi við þessar
rannsóknir fór einn verkfræð-
inga vegagerðarinnar á nám-
skeið í Sviss, sem haldið var að
tilhlutan Norræna Vegtækni-
samibandsins, þar sem fjallað
var um úrbætur á hætfni jaxð-
efna til vegagerðarinnar og
aukningu burðarþols þeinra m.a.
með blöndun á sementá í vissar
tegundir jarðvegs.
- UTAN ÚR HEIMI
Framhald af bls. Ii2
Kosningabarátta.
Árið 1946 var Day Lewis
skipaður lektor við Trinity
Collegie í Cambridge. Árið
1951 var hann kjörinn pró-
fessor í ljóðum við Oxfiord-
háskóla og sigraði C. S. Lew-
is í þeárri kosningu, sem var
nokkuns konar barátta milli
aðdáenda hetfðbundins kveð-
skapar og áhangenda tilrauna
í ljóðlist. Síðan hefur honum
verið margvíslegur sómi sýnd
ur. Árið 1958 vax hann skip-
aður varaforseti Konunglega
bókmenntafiélagsins, og 1962
var hann kjörinn félagi
Listaréðeins. Á árunum 1964-
65 var hann gistiprófessor í
ljóðliist við Harvard-háskóla.
Auk leyniiögreglusagna hef
ur Day Lewis getið sér mikl-
ar vinsældir fyrir barnabæk-
ur. Bókin Poetry for You, sýn
isbóka Ijóða fyrir æskufólk,
varð metsölubók.
Hann er söngmaður góður
og á'gætur ljóðaiLesari.
í ljóðum Day Lewis sjást
áhrif frá Auden, Robert
Frost, Yeats og Hardy. Ljóð
hans eru ekki árangur sam-
feiidrar vinnu heldux ort í
skorpuim. Stundum yrkir
hann átta ljóð á átta vikum,
stundum ekkert í eitt ár.
Þrjár ljóðabækur hafa birzt
eftir hann síðan ljóða hans
var gefið út 1954. Síðasta
ljóðabók hans fékk misjafna
döma, mörg Ijóðanna þóttu
góð en sum léleg, einkum
teekifærisljóð, og var meðai
annars minningarljóð um
Winshon Churchill kaliLað
versta ljóð ársins í „The Tim
es Lifervang Supplewent."
- SKÁK
Framhald af bls. 11
þægindi. Virðist þá að ekki sé,
nema ein björgun — reyna að
fela kónginn á kóngsvængnum,
á hans eigin, jörð. ef svo mætti
segja. Varla mun bonum þó
lánast að finna hrvíld í sdnu eig-
in húsi, því mest allt landrým-
ið á þessuim væng er nefinilega
á valdi svarts, og þau yfirráð
byggjast að verulegu leyti á
hinni sterku peðakeðju C6-d5-
e-4. Aukþass hefur hvítur leifcið
h-2—ih-3 sem við þessar aðstæð-
ur veikir hrókunarsitöðuna, og
myndast þar leikfléttumótítf,
sem fytlilega hefur raunhæfa
þýðinigu. Eigi að síður lék hvit-
ur 24.0-0. Æskilegt hefði verið
að skipta upp, fyrst á e6, en því
miður strandar 24. Rxe6 á 24—
Rb4. 24. — Be6xh3! Re2—g3. Ef
ekki núna, þá neyðist hvítur alla
vega til að þiggja fómina í
næsta leik. Ef strax 25. gx h3
þá gæti framhaldið orðið 25. —
Dg6. 26. Khl, Hf3 27. Rgl, Dh5.
28. Kg2, Hxh3! 29. Rxh3, Dg4.
30. Khl, Dch3f og Dh2 . 1 skák-
inni var mátinu lýst ytfir í 39.
leik og var aðdragandimn þann-
ig: 25. — De8—g6. 26. g2xh3,
Bd6xg3. 27. Kgl—hl, Dg6—h5.
28. fi2xg3, Dhð h3tf 29. Khl—
gl, DH3tf g3t 30. Kgl—hl, Hf8—
f3. 31. Hfltf f3, Dg3tf 32. Khl—
gl, Rd7tf c5 33. d4tf c5, f3—
g3.tf 34. Kgl—hl, Hb8—tf8. Vara-
liðið skerst í leifcinn og geriir út
uim tafiið! 35. Dc3—el, Dg3—el,
Dg3—f3tf. 36. Khl—gl, Hf8—f6.
37. B13—f2. Ef 37. Df2 þá 37 . . .
Hg6tf 38. Kfl, Dhltf og D/ al.
37. — Hf6—g6tf. 38. Kgl—fl,
Df3—h3f. 39. Kfl—e2 Dh3—d3+.