Morgunblaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. JANÚAR 19®8
21
(utvarp)
LAU GARDAGUR
6. JANÚAR 1968
(Þrettándinn)
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleik
ar. 8,30 Fréttir og veðurfr.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og
útdráttur úr forustugreinum
dagblaðanna. 9.10 Veðurfregn
ir. Tónleikar. 9.30 Tilkynning
ar Tónleikar. 10.10 Fréttir.
Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12.15 Tilkynning-
ar. 12.25 Fréttir og veðurfr.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 Á nótum æskunnar.
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
15.00 Fréttir.
15.10 Minnisstæður bókarkafli.
Þórarinn Guðnason læknir
les sjálfvalið efni.
Tónleikar.
16.00 Veðurfregnir.
Tónlistarmaður velur sér
hljómplötur.
Skúli Halldórsson tónskáld.
17.00 Fréttir.
Barnatimi í jólalokin: Ólaf-
ur Guðmundsson stjórnar.
a. „Hjá borgum" stuttur leik
þáttur eftir Kjartan Hjálm
arsson.
Höfundurinn og nemendur
hans flytja.
b. Álfalög.
Nokkrar stúlkur úr Kópa-
vogi syngja; María Einars-
dóttir leikur undir á píanó
c. Álfakóngurinn í Seley.
íslenzk þjóðsaga.
d. „Jólasveinarnir", kantata
eftir Sigursvein D. Krist-
insson við ljóð eftir Jó-
hannes úr Kötlum.
Nemendur í Tónskóla Sig-
ursveins flytja undir stjorn
höfundar.
18.00 Lúðrasveit Hafnarfjarðar
leikur j ólalög.
Stjórnandi: Hans P. Franzson
a. „Jólakveðjur" eftir Harold
Walters.
b. „Jólafriður" eftir Felix
Mendelssohn.
c. „Vér stöndum á bjargi"
eftir John Reading.
d. „Þar nýfæddur Jesús í
jötunni lá“, amerískt lag.
e. „Lofsöngur" eftir Georg
Friedrich Hándel.
f. „Faðir andanna", lag frá
Sikiley.
g. „Jólabjöllur" eftir Harold
Walters.
h. „Dýrð sé Guði í hæstum
hæðum“, franskt lag.
i. „í Betlehem er barn oss
fætt“, danskt lag frá mið-
öldum.
j. „Það aldin út er sprung-
ið“ eftir Michael Praetori
us.
k. „Heims um ból helg eru
jól“ eftir Franz Gruber.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttlr.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Söngleikurinn
Meyjaskemman"
Tónlist eftir Franz Schubert.
Texti eftir Willner og
Reichert.
Þýðandi: Björn Franzson.
Stjórnandi: Magnús Bl. Jó-
hannsson.
Leikstjóri: Ævar R. Kvaran.
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur.
Persónur og leikendur.
Kristian Tschöll hirð-
glermeistari
Hákon Oddgeirsson
(sönghlutverk)
Valdimar Helgason
(leikhlutverk)
Frú Tschöll
Anna Guðmundsdóttir
Hanna dóttir þeirra
Svala Nielsen
Hilda dóttir þeirra
Þuríður Pálsdóttir
Heiða dóttir þeirra
Sigurveig Hjaltested
Franz Schubert tónskáld
Guðmundur Guðjónsson
Franz von Schober skáld
Magnús Jónsson
Leopold Kupelwieser málari
Kristinn Hallsson
Johannes Vogl óperusöngv.
Guðm. Jónsson
Moritz von Schwind málari
Jóhann Pálsson
Grisi, ítölsk óperusöngk.
Eygló Viktorsdóttir
(sönghlutverk)
Herdís Þorvaldsdóttir
(leikhlutverk)
Briineder, tengdasonur
Tschölls
Jón Sigurbjörnsson
Binder, tengdasonur
Tschölls
Sverrir Kjartansson
Schandorff greifi,
danskur sendihefra
Gísli Alfreðsson
Húsráðskona
Nína Sveinsdóttir
og fleiri.
22.00 Fréttir og veðurfr.
22.15 Jólalögin dönsuð út.
Fyrst leikur hljómsv. Hauks
Morthens íslenzk dans- og
dægurlög í hálfa klukkustund
Auk Hauks syngja fjórar
söngkonur með hljómsv.
síðan danslög af hljómplöt-
um.
(24.00 Veðurfregnir).
01.00 Dagskrárlok.
(sjlnvarpj
LAUGARDAGUR
6. JANÚAR 1968
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins
Walter and Connie.
Leiðbeinandi:
Heimir Áskelsson.
7. kennslustund endurtekin.
8. kennslustund frumflutt.
17.40 Endurtekið efni.
Helg eru jóL Kammerkór
Ruth Magnússon flytur jóla-
og helgisöngva ásamt hljóð-
færaleikurum Musica da
Camera. Áður flutt á aðfanga
dagskvöld.
18.10 íþróttir.
Efni ma.a.:
Arsenal — Chelsea.
HLÉ.
20. Fréttir.
20.30 Riddarinn af Rauðsölum.
Framhaldskvikmynd byggð á
sögu Alexandre Dumas.
4. þáttur:
Eiginmaðurinn.
íslenzkur texti:
Sigurður Ingólfsson.
JOHNS - MANVILLE
glerullareinangrunin
20.55 Hljómsveit Ingimars Eydal
skemmtir.
Þetta er annar þátturinn, sem
sjónvarpið hefur gert með
hljómsveitinni.
Söngvarar eru Helena Eyjólfs
dóttir og Þorvaldur Halldórs
son.
21.20 Framandi mannlíf.
Lýst er áhættusömu lífi fólks
sem býr í skipskláfum I
Hong Kong.
Þýðandi og þulur:
Óskar Ingimarsson.
21.45 Stjama fæðist
(A star is bom)
Bandarísk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Judy Garland
' og James Mason.
íslenzkur texti:
Dóra Hafsteinsdóttir.
23.15 Dagskrárlok.
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrun-
ina með álpappírnum
Enda eitt bezta einangrunar-
efnið og jafnframt það
langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4”
J-M glerull og 2y4” frauð-
plasteinangrun og fáið auk
þess álpappír með!
Sendum um land allt —
Jafnvel flugfragt borgar sig.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121. - Sími 10600.
Akureyri: Glerárgötu 26.
Sími 21344.
Útsýnarkvöld
í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU, sunnud. 7.
janúar kl. 8.30 e.h.
Ingólfur Guðbrandsson ræðir um ódýra
ferðamöguleika og sýnir kvikmynd frá
Spánarströndum.
Guðjón B. Jónsson sýnir litskuggamyndir
frá Blómaströnd Ítalíu.
Ferðahappdrætti: Vinningur ferð
London og til Spánar eða Ítalíu.
Dansað til kl. 1.
til
Þátttakendur í Útsýnarferðum í fyrra eru hvattir
til að taka myndir sínar með.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill
meðan húsrúm leyfir. - Hittumst
heil, og mœtið stundvíslega
FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN
SAMKOMUR
K.F.U.M. (á morgun):
Kl. 10,30 f. h. Sunnudaga-
sóklinn við Amtmannsstíg. —
Drengjadeildirnar Langagerði
1 og í Félagsheimilinu við
Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. —
Barnasamkoma í Digranes-
skóla við Álfhólsveg í Kópa-
vogi.
Kl. 10,45 f. h. Y.D. drengja
í Kirkjuteigi 33, Laugarnes-
hverfi.
Kl. 1,30 e. h. V.D. og Y.D.
drengja við Amtmannsstíg og
við Holtaveg.
Kl. 8,30 e. h. Almenn sam-
koma í húsi félagsins við Amt-
mannsstíg, Friðrik Ó. Schram
talar. Stúlknakór syngur. Fórn
arsamkoma. Allir velkomnir.
K.F.U.K. í dag (laugardag):
Kl. 1,30 e.' h. Telpnadeildin
í Langagerði (9—13 ára).
Kl. 3,30 e. h. Telpnadeildin
í Langagerði (7—9 ára).
Kl. 4,30 e. h. Yngri deildin
við Holtaveg.
Á morgun:
Kl. 3 e. h. Yngri deildin við
Amtmannsstíg.
Á mánudag:
Kl. 4,15 e. h. 7—8 ára telp-
ur í Laugarnesdeild (Kirkju-
teigi 33).
Kl. 5,30 e. h. Telpur 9—12
ára Kirkjuteigi 33.
Kl. 5,30 e. h. Telpnadeildin
í Kópavogi. Fundur í Sjálf-
stæðishúsinu.
Kl. 8 e. h. Unglingadeildin í
Kópavogi, fundur í Sjálfstæð-
ishúsinu.
Kl. 8,15 e. h. Unglingadeild-
in við Holtaveg.
Kl. 8,30 e. h. Unglingadeild-
irnar í Langagerð; og Laugar-
nesi (Kirkjuteigi 33).
8KYIMDI8ALA
á model-skartgripum, vegna flutnings
Hálsmen, hringir, skyrtuhnappar, nælur og fl.
Aðeins í dag frá kl. 12 — 6
Halldór Kristinsson gullsmiður
Óðinsgötu 4.
|^i'iHlliliíililiiHliliilijiiÍl
snitturí BRAUÐ
smurt brauðIHÖLLINI braudtertur
wmmmmmmm mmm
LAUGALÆK 6
opið frá ki 9-23:30 ISll SÍMI 30941næg bílastæði
Íþróttahöllin Laugardal í DAG KL. 4 Handknattleikur
FRAM — SPÓJNIA
Forleikur 2. fl. karla, HAUKAR — BREIÐAB LIK kl. 15.30.
KOMIÐ OG SJÁIÐ ÍSLANDSMEISTARANA LEIKA GEGN STERKASTA LIÐI PÓLLANDS.
Forsala aðgöngumiða í bókaverzlunum Lárusar Blöndal og í Föt og sport, Hafnarfirði.
H AUKAR.