Morgunblaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 6. JANÚAR 1968 13 Skýrsla samgöngumálaráðhr. um framkvœmd vegaáœtlunar '67: ÁÆIUIS IÍIGJÖLD VEGA- SJÖBS 376 MIILJ. KR. - Mikil umferðaraukning - 20 millj kr. að snjómokstur á árinu verði a.m.k. 20 mfllj. kr. Kemur ,þar einnig til, að við endurskoðun á snjómoksturreglum, þá lengdist sá hluti vegakerfisins, sem Vega- gerð ríkisins greiðir allan kostn- að við snjómokstur á, úr 1387 km. í um 2604 km., þ.e. um 100%. Eins og áður hefur k'omlð fram var áætlað að kostnaður vegna skemmda á vegum og brúm á Suður-Vestur- og Norð- urlandi í janúar yrði 4 millj. kr., og mun láta nærri að sú upp- hæð standist. 264,2 millj. kr. miðað við nýja gengið, þar sem erlend lán í ddllurum nema 101 millj. kr. S'íðan vegurinn var opnaður fyrir almennri umferð hinn 26. okt. 1065, hafa netto tekjur af umferðargjaldi orðið: 1(985: 2.236.950 kr. (39.065 bif- reiðar um gjaldist'öð). 1966: 12.157.922,23 ( 249.889 bifreiðar um gjaldstöð). 1967: 10.892.84(4,22 (234.313 bif- re.ðar um gjaldstöð). Tölur ársins 1967 eru mið- aðar við 31. okt., en áætlað var að tekjur um umferðargjaldi kostnaður við snjómokstur - Lokið merkingu hraðbrauta - Áœtlaðar tekjur af umferðargjaldi á Reykjanesbraut 12,5 millj. kr. - Aœtlanir um hraðbrauta- framkvœmdir - 5 stórbrýr byggðar - Tilraunir með ný slitlög á þjóðvegi Nýja brúin á Jökulsá á Breiðamerkursandi. SKÖMMU fyrir jól var lögð fram slkýrsla samgöngumálaráð- herra um framkvæmd vegaáætl- unar 1967, og mun ráðherra flytja Alþingi skýrsluna fljótlega eftir að þing kemur sarnan upp úr miðjium mánuðinum. í Skýrslunni kemur fram, að þegar lokareikningsskil Vega- sjóðs fyrir árið 1966 lágu fyrir, kom í Ijós að heildarútgjöldin á árinu urðu 320.4 millj., kr., en heildartekjur 331,6 millj. kr. Stafar hækkun heildarútgjalda nær eingöngu af því, að kostnað- ur við vegaviðhald á áriniu varð meiri en upphaflega var reiknað með. Stafar þetta fyrsit og fremst af óvenju miklum kostnaði við vetrai-viðhald síðustu mánuði ársin.H. svo og stórfelldra skemmda seim urðu á vegum og brúm af vatnavöxtum í janúar þessa árs 8,1% umferðaraukning á Reykjanesbraut Er vegaáætlunin var endur- skioðuð var tekin upp sérstök fjárveiting til þessa lið's. Var umferðartálningu haldið áfram með svipuðu sniði og áður, en þó nokkuð auknar, m.a. vegna sérstakrar athugunar á sam- gönguleiðinni fyrir Hvalfjörð. Enn hefur ekki verið unnið full- komdega úr niðurstöðum taln- inganna, Umferð um Reykjanes'braut hjá gjaldstöðinni við Straum jókst um 8,1% á tímabilinu jan,- okt. 1867 miðað við sama tíma- bil 1966 (1540 bilar á dag í báðar áttir 1967 á móti 14125 bílum á dag 1866). Umferð yfir sumar- mánuðina, þ.e. júní-sept., var á þessum vegi 1530 bílar á dag 1966 á móti 1740 ibílum árið 1967, og er það um 14% aukning. "Þessi aukning á sumarumferð- inni stafar m.a. af flutningi á utanlandsflugi Flugfélags ts- j lands h.f. tii KeflaVÍkur í byrjun ! júlí og einnig af mjög auknum I flutningum á steypuefni frá Suð- urnesjum til Reykjavíkur og víðar. Á öðrum vegum varð aukning þó minni, t.d. á Hafnarfjarðar- vegi við Kópavogslæk 12,9% (11,137 bílar á dag). Á Vestur- landsvegi austan við vegamót Borgarnesbrautar hefur aukn- ingin numið 8-9% á ári undan- farin 2 ár (815 bílar á dag). Svo sem gert var ráð fyrir við endurskoðun vegaáœtlunar, var á árinu 1967 haldið uppi sér- stöku vegaeftirliti í náinni sam- vinnu við lögregluyfirvöld, þannig að vegagerðin hefur lagt til bifreiðar, bifreiðavogir og aðstoðarmenn, en lögregluyfir- völd lögreglulþjóna. Vbru tvær sérstaklega búnar bifreiðir keyptar í þessu skyni, svo og fullk'omnar færanlegar bí'lavog- ir. í>eir starfsmenn, sem séð hafa um vegaeftirlitið, hafa svo jöfnum höndum siéð um um- ferðarteljara á ýrnsum stöðum. Hefur þetta reynzt mj'ög hag- kvæmt fyrirkomulag. Síðari hluta sumars og haustið 1967 bar' mun minna á yfirhleðslu bif- reiða, en fyrri hluta ársins. Standa því vonir til, að um- ferðaeftirlitið beri tilætlaðan árangur. Greiðsluyfirlit í skýrslu samgöngumálar’áð- herra kemur fram, að á tómabil- inu nóv. 1966 til septemberloka 1967 hefur benzínsalan aukizt um 3 millj. lítra, eða 4,7% miðað við sama tímabil árið áður. Má því gera ráð fyrir, að tekjur af benzinskatti á árinu verði um 4 mi'llj. kr. hærri en áætlað er. Þá benda fengnar tölur til að heild- artekjur af þungaskatti verði um 72 millj. kr., eða 1,6 millj. kr. meiri, en áætlað var. Hins- vegar er reiknað með að tekjur af gúmmígjaldi verði 1,7 millj. kr. lægri en áætlað var. Er reikn að með að innheimta tekna verði sem hér segir á árinu 1987, og er þá miðað við áætlun í október: 1. Benzínskattur nettó 24)3,4 millj. kr. 2. Þungaskattur, nettó 72,1 millj. kr. 3. Gúmmígj ald 11,5 millj. kr. 4. R’íkisframlag 27,0 millj. kr. 5. Eftirstöðvar tekna 11,2 miUj. kr. Samtals 385,2 rnillj. kr. Gjöld vegasjóðs eru áætluð þannig: 1. Útgjöld samkv. vegaáætlun 368,3 millj. kr. 2. Kostnaður við vegaviðbald urofram áætlun 5,0 millj. kr. 3. Halli á Reykja- nesbraut vegna gengisbreytingar 2,7 millj. kr. 4. Umframgreiðslur vegna smábrúa 0,5 millj. kr. Samtals 376,5 millj. Sam- k'væmt ofansögðu er reiknað með að greiðsluhalli vegasjóðs árið 1967 nemi 11,3 millj. kr. Viðhald þjóðvega í skýrslunni kemur fram, að áætluð fjárveiting til vetrarvið- halds vega nam 14 millj. kr. árið 1967, en beinn kostnaður við sinjómokstur á tímiabilinu jan.— Þá urðu ennfremur miklar skemmdir á vegum s.l. vor af völ'dum holklaka. Tímabundnar takmarkair á öxunl'þunga á ein- stökum vegum eru miklum erf- iðleikum bundnar, einkum á hinum fáfarnari vegum, þar sem beinu eftirliti verður ekki við komið. Eina varanlega lausnin á þessum vanda er endurbygg- ing burðarlagsins, eins og gert var með góðum árangri á Suður- land’svegi í Flóa árið 1966. Á árinu voru sett upp um- ferðarmerki á 195 km. af þjóð- brautum og landsbrautum. Enn- fremur voru sett upp 4)2 stór leiðarmerki (töflur) við veiga- mikil 'vegamót. Af einstökum flokkum vega samkv. vegaáætl- un 19'65il968 er nú lokið mierk- ingum, eins og hér segir: Af 112 km. af hraðbrautum eru merktir 112 km eða 100%. Af 2911 km af þjóðbrautum eru merktir 2675 km eða 92,0%. Af 5736 km af landsbrautum eru merktir 1650 km eða 28,5%. Nokkru minna var sett upp af nýjum umferðarm'erkjum í ár en en undanfarin ár. Stafar þetta af því, að samkvæmit óisk H- nefndar voru á sl. sumri flutt frá vinstri yfir á hægri vegarkant nær öll umferðarmerki á þjóð- vegum vegna breytingarinnar úr vinstri yfir í hægri umferð á vori komanda. Einnig voru að beiðni H-nefndar settar niður á tólfta hundrað stangir fyrir leiðbeiningarmerki, sem sett verða upp á H-daginn 26. maí n.k. Mikið verk var að flytja til öll umferðarmerki á þjóðvegum, )g varð því vegna skorts á þj'álfuðu starfsliði að draga úr uppsetn- ingu nýrra umferðarmerka meira en æskílegt hefði veríð. Framlög til nýrra þjóðvega Til hraðbrauta Lokið var lagningu Reykja- nes'brautar ofan Hafnarf jarðar, og var sá 0,9 km. kafli malbik- aður. Vegna húsa, sem standa mjög nærri veginum, varð að byggja á þessum kafla dýran varnarvegg milli vegar og lóða. Bókfærður st'ofnkostnaður vegarins var um áramótin um 298 millj. kr. miðað við gamla gengið. Föst lán um áramót námiu alls 231,6 millj. kr. miðað við gamla gengið, en verða næmu í árslok 12,5 millj. kr. nettó. f framkvæmdaáætlun ríkis- stjórnarinnar fyrir árið 1967 var framlag til Reykjanesbrautar í Breiðholti 8 millj. kr. Unnið hef- ur verið að undirbyggingu kafla um Blesugróf að vegamótum við Breiðholtsbraut, sem tengir hið nýja byggðahverfi í Breið- h'OÍlti við vegakerfið. Hefur Reykjavíkunborg að mestu séð uim þessar framkvæmdir, sem ná yfir um 1 km. kafla af þess- um vegi. Að undirbúningi hraðbráuta- framkvæmda var unnið að á eftirfarandi hátt: Við gerð Vesturlandsvegar var gerð frumáætlun fyrir kafi- ann Elliðaár-Kolpúlfsstaðaó-Lei'r vogur. Til undirbúnings loka- áætlunar hefur verið gerð jarð vegskönnun á báðum þessum köflum, svo og grunnmœlingar allar, og lokið er gerð loft- myndakorta af fyrri kaflanum. Suðurlandsvegur: Gerð hefur verið frumáætlun um kaflann Lækjaibotnar — Svínahraun, og verið að hefja gerð frumáætl- unar um kaflann Blesugróf — Rauðlhó’lar. Til undirbúnings frekari áætlunargerð hefur ver ið gerð jarðvegskönnun frá Blesugróf um Hellisheiði að Sel fossi. Grunnmælingar hafa og verið gerðar á allri þessari leið, og gerð loftmyndakorta hefst nú upp úr áramótum. Reykjanesbraut: Verið er að vinna að gerð frumáætlunar um kafiana Miklabraut — Breiðholt og Breiðholt — Fífulhvammur. Jarðvegskönnun hefur verið gerð á fyrri kaflanum og sörnu leiðis grunnmœlingar og gerð loftmyndakorta af sama kafla er langt komin. Hafnarfjarðarvegur: Gerð írumáætlunar fyrir kaflann Hlíðaivegur í Kópavogi — En»i dalur verður lokið fyrir ára- mót. Jarðvegskönnun og grunn mælingum er lokið, og verið er að vinna við gerð loftmynda- korta. Auk þess er nú verið að vinna að nýrri áætlun um umferðar- magn fyrir hraðforautirnar næst Reykjavík. Áætlun þessi er gerð á vegum Borga.rverkfræðingsins í Reykjavík, en vegagerð ríkis- ins tekur þátt í áætlunargerð inni og greiðir að nokkru kostn að við hana. Kostnaður við þennan undir- Franthald á bls. 17 maí nam 16 millj. kr. Er áætlað I Strákagöngum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.