Morgunblaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 1968 9 íbúðir ósbast Höfum kaupendu»i að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 hátrb. íbúð- um og einbýlishúsum. íbúð- imiar þurfa í mörgum tilfell. um ekki að vera lausar fyrr en 14. maí. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 32147. Utan skrifstofutíma STULKA vön vélritun og skrifstofu- störfum óskar eftir atvinnu frá 1. febrúar eða 1. marz. Sími 40679. BLÓMMRIVTmR Gróðrastöðin við Miklatorg Sími 22822 og 19775. Símar 24647 - 15221 Til sölu 3ja herb. ný íbúð við Safa- mýri. 3ja herb. ný íbúð við Hraun- bæ. 3ja herb. íbúð við Stóragerði, bílskúr. 3ja herb. rúmgóð íbúð á hæð við Efstasund, söluverð 750 þúsund, útb. 300 þús. sem má skipta, íbúðin er laus strax. 4ra herb. hæðir við Holtsgötu og Brekkustíg. 5 herb. hæðir við Háaleitis- braiut og Grettisgötu. 5 herb. endaíbúð við Bólstað- arhlíð, bílskúr. * I Kópavogi 6 herb. ný sér hæð, 160 ferm. Hagkvæmir greiðsluskilmál- ar ef samið er strax. Raðhús, parhús og sérhæðir í smíðum í Kópavogi. Verzíunar-, iðnaðar- og skrif- stofuhúsnæði í smíðum við Álfhólsveg, skammt frá Haf narf j arðarvegi. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 40647. Stórt fvrirtæki j vill ráða tvo starfsmenn nú þegar til skrifstofu- starfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „5113“. Ilásetar og beitingamenn óskast á 180 tonna útilegubát frá Reykjavík. Upplýsingar í síma 33172 og 30505. r Kvenfélag Asprestakalls heldur sína árlegu jólaskemmtun fyrir börn í Laug- árbíói, laugardaginn 6. janúar, (þrettándanum) kl. 3. Aðgöngumiðar frá kl. 1 í Laugarársbíó. STJÓRNIN. Atviima óskast Ungur reglusamur maður með starfsreynslu á mörg- um sviðum óskar eftir vinnu í lengri eða skemmri tiba. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „5460“. Trésmíðavélar til sölu Til sölu Delta hjólsög, walker turner bandsög og hulsubor. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 50564. Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 6. íbúðir óskast Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. fokheldri íbúð í borg- inni eða á Seltjarnarnesi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum , fok- heldum eða tilb. undir tré- verk í borginni. Höfum til sölu húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—6 herb. íbúðir víða í borginni. Sumar lausar og sumar með vægum útobrgunum. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Simi 24300 Hefi kaupendur að 3ja, 4ra og 6 herh. íbúðum. Skipti koma til greina. Ennfremur óskast til kaups 3ja til 4ra herb. einbýlishús í Hafnarfirði. Til sölu íbúðir í smíðum í Breiðboltshverfi. Sverrir Hermannsson Skólavörðustíg 30. Sími 20625, kvöldsími 24515. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96 - Sími 20780 Til sölu Glæsileg 6 herh. nýleg íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Álfheima. Fallegar harðvið- arinnréttingar, sérhiti með fullkomnu stillikerfi. Gott sambýli. Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Stóragerði. Teppi á gólfum, bílskúrsrétt ur og lóð frágengin að mestu. 2ja herb. kjallaraibúð á bezta stað á Teigunum. Sérhita- veita, teppi á gólfum sérinn gangur. Hifum kaupendur að íbúðum á hæð í tvi- og þríbýlishúsum. Háar útborg- anir. AÐAL- fasteignasalan Laugavegi 96 - Sími 20780 og kvöldsími 38291. SAMKOMUR Bænastaðurinn Fálkagata 10. Kristilegar samkomur sunnu daginn 7. janúar. Sunniudaga- skóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kL 7 e. h. HÁRSKERAR reglusamur, vandvirkjur (helzt dömu- og herrahárskeri) get- ur fengið að hálfu leyti leigða góða rakarastofu í fullum gangi strax! Þeir sem hafa áhuga á þessu, sendi nafn og heimilisfang til Mbl. sem fyrst merkt: „Góð rakarastofa 5459“ Jóhann Ragnarsson, hdl. málaflutningsskrifstoía Vonaretræti 4. - Sími 19085. Sendiherra grýttur Stokklhóilmi 4. janúar AP—NTB UM fimmtiu nnglingar voru sam an komnir við fjármálaráðuneyt ið í Stokkhólmi í dag þegar Philip Trezise sendiherra Banda ríkjanna hjá Efnahagsmálastofn uninni (OECD.) gekk á fund ráðherra til að útskýra fyrir hon um nýjustu efnahagsráðstafan- ir .stjórnar sinnar. Köstuðu ungl ingarnir eggjum og snjóbnltum ð sendiherranum og fylgdar- liði hans, og var frakki sendi- herrans útataður í eggjaslettum er hann loks komst í skjól. Unglingarnir báru áletruð spjöld og rauða fána. Á spjöld- unum voru ýmis vígorð eins og: ,.Bandaríkin — heimsvaldastefn- an — fjandmenn allra þjóða'. Sænska lögreglan átti ekki von á neinum óeirðum i sam- bandi við komu sendiherrans og hafði því engan viðbúnað. Viljum selja vegna sérstakra ástæðna, efnalaug vora. Sérstakt tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér sjálfstæða vinnu. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð sendist blað- inu merkt: „Efnalaug 1968“. Lögfræðingur - fasteignasala' Traustur maður, sem hefur góða framkomu, óskar eftir sölustarfi við fasteignasölu. Hefur heimasíma. Tilb. sendist Mbl. fyrir 10. janúar merkt: „Fast- eignir og skip 5408“. Tæknifræðingur (M) óskar eftir starfi nú þegar, að nýloknu námi í Dan- mörku. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Alfa-a 5409“. Til leigu í Bankastræti 6 II. og III. hæð. II. hæð hentar mjög vel fyrir verzl- un. Uppl. í síma 22777 og 16186. ÚTSALA - ÚTSALA Gerið góð kaup Hatta- og skermabúðin Bankastræti 14. Dugleg kona óskast til starfs í þvottahúsi okkar við Frakkastíg. Nánari upplýs- ingar veitir Vigfús Tómasson, sölustjóri, Skúlagötu 20. Upplýsingar ekki gefnar í síma. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. Fiskibátar til sölu Átta fiskibátar af stærðunum frá 24 rúmlestum til 140 rúmlesta. Bátarnir eru allir í fyllsta standi ásamt aðalvélum og tækjum. Lánakjör hag- stæð og útborgun hófleg. SKIPA- SALA 06__ SKIPA- LEIGA Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.