Morgunblaðið - 06.01.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. JANÚAR 196«
7
INDÍÁNALEIKUR í IÐNÓ
í KVÖLD hefjast að
nýju sýning-ar á Indíánaleik
eftir franska skáldið René de
Obaldia en þær hafa iegiff
niðri vegTia jólanna svo og
frumsýningar á nýju leikriti
eftir Jónas Árnason. Gaman-
leikur þessi hefur notið mik-
illa vinsælda hér, en hann er
nú mest sýndur allra gaman-
Ieikja í Evrópu um þessar
mundir.
Á myndinni sjást Sigríður
Hagalín, Brynjólfur Jóhann-
esson og Guðrún Ásmunds-
dóttir í hlutverkum sinum.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í Háteigskirkju af séra Jóni
Þorvarðarsyni, ungfrú Anna Ing-
ólfsdóttir, tecn. teiknari, og Vil-
hjálmur Rafnsson, stud. med. —
Heimili þeirra er að Ljósheimum
2. (Studio Gests).
í>ann 9. desember voru gefin
saman í hjónaband af séra Ólafi
Skúlasyni, ungfrú Árný Helga-
dóttir, Aragerði 7, Vogum, og Ól-
afur T. Sigtryggsson, Stafholti 18,
Akureyri. Heimili þeirra verður
að Sogavegi 146, Rvík. (Studio
Guðmundar, Garðastræti 8, Rvík.
Sími 20900).
í dag verða gefin saman i hjóna
band i Neskirkju af séra Jóni Thor
arensen, Guðrún Norberg og Sig
fús Sigfússon, viðskiptafræðingur.
Heimili brúðhjónanna verður að
Víðimel 66.
Þann 25. nóvember voru gefin
saman i hjónaband í Gaulverja-
bæjarkirkju, imgfrú Helga Ivars-
dóttir, gæzlusystir og Guðjón Há-
konarson, trésmiður. — Heimili
þeirra er að Hrísateig 28. (Studio
Guðmundar).
í dag verða gefin saman I Dóm-
I kirkjunni kl. 5 af sr. Hjalta Guð-
1 mundssyni ungfrú Ingveldur Ing-
l ólfsdóttir, skrifstofumær hjá Sendi
j ráði íslands í New York og Geir
Torfason, skrifstofumaður hjá Loft
leiðum í New York. Heimili þeirra
er að 70—25 Yellowstone Blvd. For
est Hiils: New York, N. Y.
Á aðfangadag opinberuðu trú-
lofun sína Kolbrún Stefánsdóttir,
Silfurtúni, Raufarhöfn og Björg-
ólfur Björnsson, Raufarhöfn.
23. sept. voru gefin saman I
hjónaband á Akureyri af sr. Pétri
Sigurgeirssyni, Sigurbjörg Pálsdótt
ir, Skipagötu 23 og Finnur Birgis
son, ísafirði. Heimili þeirra verður
að Kleppsvegi 60. (Birt aftur vegna
misritunar).
Akranesferðir Þ. Þ. Þ.
Frá Akrancsi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og iaugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 alla daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
daga kl. 9.
Hf. Eimskipafélag fslands: Bakka
foss fór í gær frá Lysekil til Kungs
ham, Fuhr, Gautaborgar og Khafn
ar. Brúarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum í gær til Akraness og Vest-
sá NÆST bezti
— Heyrið þér mig ungfrú góð, munduð þér vilja gjöra svo
vel að hætta að kalla mig Sigurð.
— Hversvegna, kæri Sigurður?
— Það er nú einkum af því að ég heiti Jón.
fjarðarhafna. Dettifoss er i Klaip
eda. FjaUfoss fer frá Rvík í dag til
Norfolk og NY. Goðafoss fór frá
Rotterdam í gær til Hamborgar og
Rvíkur. Gullfoss fór frá Kistian-
sand 4. þ.m. til Thorshavn og Rvlk
ur. Lagarfoss fór frá Immingham 4.
þ.m. til Hamborgar, Helsingi,
Kotka, Ventspils, Gdynia og Ála-
borgar. Mánafoss fer frá Leith i
dag til Rvíkur. Reykjafoss fer vænt
anlega frá Wismar 8. þjn. til
Gdansk og Gdynia. Selfoss fór frá
NY í gær til Rvfkur. Skógafoss fór
frá Siglufirði 4. þ.m. til Hull, Ant
werpen, Rotterdam, Bremen og
Hamborgar. Tungufoss fór frá Moss
4. jan. til Rvíkur. Askja fór frá
Seyðisfirði í gær til Axdrossan, Liv
erpool, Avonmouth, London og
Hull.
Skipadeild SÍS: Arnarfell lestar
á Austfjörðum .Jökulfell fór 3. þ.
m. frá Camden til íslands, með við
komu í Newfoundland. Dísarfell
væntanlegt tii Þorlákshafnar á
morgun. Litlafell er í Rvik. Helga
j fell fór i gær frá Hull til Þorláks-
; hafnar. Stapafell fór 4. þ.m. frá
Rvik til Austfjarða. Mælifell er á
Akureyri.
Flugfélag fslands h.f.: Millilanda
flug: Gullfaxi fer til Osló og Khafn
ar kl. 10:00 í dag. Væntanlegur aft
ur til Keflavíkur kl. 19:00 í kvöld.
Snarfaxi fer til Vagar, Bergen og
Khafnar kl. 11:30 í dag. Væntanl.
aftur til Rvíkur kl. 15:45 á morg
un. Gullfaxi fer til Glagow og K-
hafnar kl. 09:30 í fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til: Akureyrar (2 ferð-
ir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Pat
reksfjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða
og Sauðárkróks.
Hafskip h.f.: Langá er væntanl.
til Hafnarfjarðar í dag. Laxá er á
leið til Akureyrar. Rangá er á leið
til Akureyrar. Selá er í Stykkis-
hólmi. Marco fór frá Gdansk 31.
des. sL til Rvíkur.
GENGISSKRANIN6
Hr. 1-3. Janúar lðM.
K«up 84H
•7/11 '67 1 B*ndar. dollar 54,83 57,07
VI '68 lSterllnsspund 134,80 UI.Kjþ
28/12 '67 1 Kanadadollar 52,65 52,79
18/12 -lOODanskar krónur 763,40 765,26
27/11 -100 Norskar krónur 796;92 798,88 *
2B/12 -lOOSfennkar krómir 1.103,151 .105,85
11/12 - ÍOO Plnnsk oörk 1.356,141 .359,48
»7/12 -ÍOO Fransklr fr. 1.160,121. .162,94
27/11 -lOOBelg. frankar 114,72 115,00
21/12 -100 Svlssn. fr. 1.316,161 .319,40
27/11 -100 Oyllini 1.583,601. ,587,48
- - ÍQP Tékkn. kr. 790,70 792,64
22/12 - ÍOO V.-þýzk mörk 1.427,601. .431,10
- -100 LÍ rur »,12 9,14
14/12 -100 Austurr. sd>. 220,60 221,1«
13/12 - ÍOO Pesetar 81,80 82,00
27/11 -100 kelknlngakrónor- Vðruaklptalðnd 89,8« 100,14
“ - 1 Relknlngspund- Vðruskiptalðod 134.63 134,97
Brvytftng frá síðustu skránlngu.
Keflavík Eit-t, tvö herb. óskast til leigu nú þegar. Uppl. 1 síma 1101. Herbergi óskast til leigu, helzt í Hafnar- firði. Uppl. í síma 40892.
Skrifstofustarf óskast Ung stúlka vön vélabók- haldi og vélribun óskar eft- ir atvinmu strax. Tilb. send- ist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. merkt: „5404“. Brúðarkjóll Brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 83518.
Spil Dráttarspil fyrir Willis óisk ast keypt. Uppl. í síma 15112. Ráðskona óskast strax á •heimili í Vestmannaeyj- um. Uppl. í síma 1541 milli kL 5 og 8 næstu daiga.
Laus staða
Staða yfirmanns skýrsludeildar pósts og síma er
laus til umsóknar. ViSskiptafræði- eða hagfræði-
próf nauðsynlegt.
Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknir berist póst- og símamálastjórninni
fyrir 15. janúar n.k.
Póst- og símamálastjórnin.
Hallveig auglýsir
ÚTSALA
Verzlunin Hallveig
Laugavegi 48. — Sínii 10660.
Stúdentafélag Reykjavíkur
Stofnað 1871
Þrettándavaka
verður haldin í kvöld 6. janúar 1968, í
Sigtúni við Austurvöll.
Skemmtiskré:
1. „Jólagleði fyrr á öldum“; Árni Björns-
son cand, mag, rifjar upp.
2. Gamlar vísur og nýjar 1 léttum dúr;
RÍÓ-tríó syngur og leikur.
3. „Núþáleg tíð“ — aldamótastúdent og
bítill ræðast stuttlega við; Ásgeir
Sigurgestsson samdi.
4. Dans til kl. 2 eftir miðnætti;
hljómsveit Björns R. Einarssonar.
— Auk þess almennur söngur.
Hljómsveitin leikur frá kl. 8.
Skemmtiatriði hefjast kl. 9.15.
Borðpantanir og miðaafhending í Sigtúni
laugardag kl. 2—4 e.h.; einnig við inn-
ganginn, ef eitthvað verður eftir. (Sími
12339).
STJÓRNIN.