Morgunblaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 24. JANÚAR 1E>68
5
Guðríður Jónsdóttir forstöðu-
kona.
býli eru hin vistlegustu. Við hitt
um Guðriði að máli og fer sam
talið hér á eftir.
— Hvaðan ertu Guðríður?
— Ég er ættuð frá Segllbúð-
um f Landbroti, og þar ólst ég
upp til tvítugs. Að loknu hjúkr-
unarnámi vann ég hálfit ár að
Kleppsspítalanum og fór þá til
Danmerkur og vann þar þrjú ár
á geðveikraspítála. Að því loknu
fór ég heim aftur oig var þá ráðin
forstöðukona við Kleppsspítal-
ann.
— Hvernig framkvaemdir þú
hugmynd þína um heimilisstofn-
un fyrir þetta fólk.
— Fynst datt mér í hug að
byggja, til þess að ég gæti feng-
ið húsið eins þægilegt og hent-
ugt og hægt væri, en mér tókst
ekki að fá lóð. Þá fór ég að leita
að húsum og þetta hús leizt mér
bezt á. Hér eru frekar mörg her-
bergi og þægilegt að gera heim-
ilislegt og seljiendurnir reyndust
mjög sanngjarnir og velviljaðir
og létu fylgja húsinu mjög
margt, svo sem gólfteppi og
ljóisastæði.
Ég seldi fbúð sem ég átti í
Ljósheimum, en mér hiefði ekki
tekist að kaupa þetta hús nema
fyrir velvilja ríkisstjórnarinnar
sem álbyrgðist lán fyrir mig. Og
svo hefur Lions-klúbbur Reykja
víkur staðið mjög vel með mér
Nýtt framtak í heilsugæzlu
Heimilið á Reynimel 55. (Ljósm
þvottahúss. Það hafa margir
fært mér ýmsar gjafir til heim-
ilisins og t.d. gáfu hjúkrunar-
konur við Kleppsspítalann sjón-
varp og það hefur reynzt góð
gjöf. því mikill áhugi er fyrir
sjónvarpi.
— Er ekki alltaf fullskipað.
— Það má beita að svo sé yf-
irleitt alltaf.
— Vinna allir heimilismenn
úti?
Allir heimamenn vinna úti
í bæ, nema ein kona, sem aðstoð-
ar mig við heimilisverkin.
Heimilismenn eru fólk sem voru
sjúklingar á Kleppsspítalanum
: ÓL. K. M.).
!
og höfðu vinnu úti í bæ, en
höfðu ekki aðstöðu til að búa
utan spítalans. Heimilismen'n
vinna við ýmiss störf og greiða
fyrir dvöl sína hér sjálfir og
þeir hafa hér fæði og þjónustu.
Ég held að mér sé óhætt að segja,
að fólkið sé ánægt, það finnur
að þetta er þeirra eigið heimili.
— Og ertu ánægð að vera bú-
in að koma heimilinu á stofn?
— Já, mjög, mjög ánægð með
það. Því er að vís-u ekki að neita.
að þetta er mikil vinna en það
gerir ekkert til, svo lengi sem
heilsan er góð.
A. J.
GUÐRÍÐUR Jónsdóttir var for-
stöðukona á Kleppsspítalnum í
30 ár. Þegar hún hætti þar hafði
hún starfsgleði næga og vann í
tvö ár við eftirrannsóknir á út-
skrifuðu fólki af Kleppsspítalan
um, en þær rannsóknir voru
framkvæmdar undir stjórn pró-
fessors Tómasar Helgasonar, og
voru fólgnar í því að kanna
hvernig því reiddi af. Þrátt fyr-
ir þennan langa starfstíma að
þessum málum fannst Guðríði
að hún gæti eiginlega ekki set-
ið auðum höndum og fannst að
hún hefði of mikla starfskrafta
til þess að nýta þá ekki. Á löng-
um starfsferli hafði Guðríður
oft orðið þess vör. að ekki var
hægt að útskrifa sjúklinga, vegna
þess, að þeir áttu ekki í annað
hús að venda og komu gjarnan
aftur vegna þess að þeir gátu
ekki staðið einir í lífsbaráttunni.
Guðríður fékk hugmynd um að
stofnsetja heimili fyrir þetta
fólk og hrinti hún þvi máli í
framkvæmd með elju sinni.
Heimilið er til húsa að Reyni-
mel 55 og það er eins og stórt
heimili, það vinna allir og hý-
og aðstoðað mig á margan hátt.
Strax áður en ég ílutti úr Sbúð
minni í Ljósheimum kom stjórn
Lions-klúbbsins til min og bauð
mér aðstoð sina.
— Þurfti að gera breytingar
á húsinu fyrir starísemina?
— Já. það þurfti að breyta
nokkru í húsinu og það var að-
allega í sambandi við skápa á
efri hæð og einnig voru mikl-
ar breytingar gerðar á kjallara
kr. til kaupa á innbúi og þann-
ig hafa þeir margisýnt það, að
þeir halda verndarhendi sinni
yfir heimilinu.
— Hvenær fluttirðu hingað
inn?
— Ég flutti inn 9. febrúar 67
og þá strax komu iðnaðarmenn
irnir til þess að gera breyting-
arnar á húsinu og þann 23. marz
fluttu fyrstu leigjendurnir inn
og það voru konur, sem fluttu
Úr einni af setustofum heimil isin.s
hússins. Lions-klúbburinn að-
stoðaði mig mjög mikið við þess
ar breytingar og m.a. teiknaði
einn af arkitektum þeirra allar
breytingar mér að kostnaðar-
lausu og þeir hafa fært mér stór
ar fjárhæðir til heimilisins og
þeir gáfu öll rúmstæði og nátt-
borð til heimilisins og strax í
byrjun færðu þeir mér 50 þús.
inn á efri hæðina, en þar eru
svefnherbergi fyrir konurnar. 2
eins manns herbergi, eitt tveggja
manna og eitt sem ég hef sjálf
og einnig er þar baðberbergi. Á
miðhæð eru stofur og eldhús og
í kjallara eru vistarverur karl-
mannaog þar eru 3 herbergi, 2
eins manns og eitt þriggja
manna, auk snyrtiherfoergja og
Viljum ráða
röskan bókara strax fyrir kaupfélag
á Austfjörðum.
Starfsmannahald S.Í.S.
RALEIGH
KING SIZE FILTER
Leiö nútímamannsins til ekta
tóbaksbragðsins frá Ameríku