Morgunblaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANUAR, 1908 Knattspyrnumenn fyrir 78 milljarða — leika í 1. deildarliðunum ensku í dag EF NOTTINGHAM Forest tekst að klófesta Bruce Rioch frá Euton, sem leikur í fjórðu deild, fyrir 50 þús. pund, er Forest þar með orðið naestdýrasta knatt- spyrnufélag Englands. Totten- ham Hotspur er hins vegar lang- dýrasta knattspyrnufélagið í Englandi og þó víðar vaeri leitað, en leikmenn þess hafa kostað félagið 746 þús. og 500 pund, eða 102,8 miiljónir íslenzkra króna. Fleiri fé'lög ha'fa sýnt áihuiga á að kaupa Rioch, m,a. Arsenal og Fulham. Hér er tafla yfir ensku fyrstu deildar félögin og verðigildd leik- manna þeirra í dag, ásamt að- sókn að leikjum félaganna á heimavelli, en það er imeðaltala. Andy Lockhead fyrir 50 þús. pund og Fulham Clarke fyrir 80 þús. pund, ef þau kærðu sig um. Fyrir þá leikmenn, sem nú leika með fyrstu deildar félög- um, hefur verið látið af hendi rakna samtals 5.700.000 pund, eða sem næst 78 milljarðar ísl. króna. KR-ingar á æfingu hjá Pfeiffer „Er ekki tíminn að verða búinn?“ heyrðist stunið upp í erfiðum æfingatíma hjá Pfeiffer þjálfara KR Tottenham Eventon Notth. Forest Sunderland Liverpool Chelseta Arsenal Stoke City Newoastle Leicester Wolverhamptn Man. Utd. Man. Ci'ty Southampton Coventry West Brom. Sheffield W. West Ham. Leeds Utd. Sheffield U. Fulham Burniey 746.500 £ 42.124 400.000 — 418.732 335.000 — 37.102 340,000 — 31.845 325.000 — 50.058 305.000 — 35.026 300.000 — 36.794 300.000 — 19.817 296.000 — 37.551 297.000 — 25.177 230.000 — 36.383 221.000 — 56.694 217.000 — 37.673 208.000 — 24.521 205.000 — 33.515 190.000 — 26.647 178.000 — 34.243 170.000 — 28.104 162.000 — 33.594 115.000 — 20.446 65.000 — 25.603 40.000 — 18.942 Að sjálfsögðu er þetta verðið sem félögin hafa greitt íyrir þá ieikmenn liðsins, sem leika med þeím í dag. Burnley gæti t.d. selt einn af sínum leikmönnum t.d. ÞAÐ er sannarlega líf og fjör í æfingum hjá knattspyrnu- deild KR núna. Á mánudags- kvöldið voru 28 menn á æf- ingu hjá meistara- og 1. flokki undir stjórn hins nýja austur- riska þjálfara KR, Walters Pfeiffers. Koma hans hingað virðist sannarlega hafa verið blóðgjöf KR-ingum. Starfar auk þessa flokks „old boys“ flokkur hjá deildinni, og geng ur undir nafninu „harðjaxl- arnir“. Má þar sjá mörg göm- ul þekkt andlit s.s. Gunnar Guðmannsson, Hörð Felixson, Garðar Árnason, Ólaf Gísla- son, Örn Steinsen, Helga Jóns- son, Atla Helgason og marga fleiri. Hafa þeir stundað æf- ingar mjög vel og svo æstir að þeir hafa farið fram á að fá annan vikulegan tíma. Ellert Schram, sem tekið befur við formennsku í knatt- spyrnudeild KR, ef.tir að Sig- urður Halldórsson hafði hald- ið um stjórnar.taumana frá stofnun deildarinnar fyrir 20 árum með mikilli sæmd, kynnti nýja þjálfarann fyrir íþróttafréttamönnum. Wlater Pfeiffer er 41 árs og er frá Vínarborg. Hann lék lengi með góðum liðum aust- urrískum — og er þá ekki í kot vísað —-s. s. Wiener Sport Ckib, Rapid og Lask. Ávallt lék hann í stöðu v. útherja. Að loknum keppnisferli gerðist hann þjál'fari í Grikk- landi en réðist síðan til Dan- merkur 1959. Var hann hjá AGF í 2 ár oig varð félagið bikarmeistari annað árið og öðlaðist þannig rétt til þátt- töku í Evrópukeppni í fyrsta sinn. Síðan var Pfeiffer hjá B 1909 í Óðinsvéum í 2 ár og það félag vann einnig bikarkeppn ina dönsku síðara árið sem hann var þar. Loks réðist hann tii B 1901 og var þar í 3 ár en samningi hans þar lauk í fyrra. Réði hann þá sig til Færeyja og kom með færeyska landslið- inu hingað til lands. í>á gripu KR-ingar tækifærið oig leit- uðu samninga við hann sem tókust. Allir sáu að Færeying- ar höfðu tekið stórstíg'um framförum frá því þeir voru hér næst á undan og e.tjv. má rekja þær framfarir að ein- hverju Leyti til Pfeif.fers, þó vera hans í Færeyjum hafi verið stutt. KR-ingar horfa því með bjartsýni til sumarins og von- as.t til þess að það verði ekkl lakara en hin fyrri, 1957 unnu KRingar ekkertt mót í Reykja vík — >að var svart ár hjá KR, sögðu stjórnarmenn vic. blaðamenn. En síðan hefur félagið unnið 19 af 30 mótum fyrir meistaraflokkinn. — En það er takmark KR að reyna að bæta knattspyrn- una og þess vegna fengum við þennan þjá’lfara, sem svo' ágætt orð fer af, sögðu stjórn- armenn. íþróttafréttamenn fylgdust rnieð æfingunni. Hún var sannarlega erfið hjá Pfeiffer. S-tundin var varla hálfnuð þegar maður heyrði menn stynja: Hvað er klukkan eig- inlega. Er ekki tíminn að verða búinn? En eiftir á luku allir upp einum munni um ágæti æf- inganna hjá 'hinum nýja þjálf- ara. — „Þær enu erfiðar en án efa góðar“ og haft er eftir Þórólfi Beck, að vist sé að þessi nýi þjá'lfari kunni margt fyrir sér í þjálfun. Enska knattspyrnan: Þeir efstu reyndust beztir Átta liö berjast um handboltabikarinn KEPPNIN um Evrópubikar í handknattleík meistaraliða er nú að komast á lokastig. Dregið hefur verið um það hváða lið lenda saman í 8 liða úrslitum og urðu úrslit þessi: Fredensborg (Oslo) — Dukla (Prag) Partisan Bjelovar (Júgóslavíu — Balonmano Granollers (Spáni). Steua Bucarest — VFÍ Gumm- ersback, V.—Þýzkalandi. Dynamo, A-Berlin — UK 51 Helsingfors. Partisan er liðið sem sló Is- landsmeistara Fram úr keppn- inni í 1. umferð, en þá sátu Spánverjar yfir ásamt mörgum öðrum meistaraliðum, vegna ein- kennilegs fyrirkomulags keppn- innar. Ætla má að Júgóslövun- um veitist létt að vinna Spán- vei’jana og komast í 4 liða úr- slit. Sömu sögu er að segja með Dukla Prag. Erfiðara er að gera sér grein fyrir stórstígar framfarir Finna verja og Finna, en gera má þó ráð fyrir sigri Þjóðverja, þrátt fyrir stórstigar framfarir Finna í þessari grein. Loks mæta núverandi bikar- hafa, Gummersback Rúmönsku meisturunum og má að öllu for- fallalausu ætla meisturunum sig- ur. Sveinameistoru- mótið að Reykholti Sveinameistaramót Islands innanhúss verður haldið sunnu- daginn 4. febrúar að Reykholti, ÚTHERJINN George Best skor- aði tvö mörk fyrir Manchester United og átti því meiri þátt i því en aðrir að Manchester held- ur tveggja stiga forystu umfram Leeds og Liverpool, sem er stigi þar á eftir í 1. deildinni ensku. Bæði mörk Best voru gullfalleg, en Manchester Utd vann leikinn með 4-0 og virðist fátt ætla að stöðva sigurgöngu þeirra. Leeds oð Liverpool unnu einnig sína leiki — Leeds sinn 6. í röð. 27. urnferð ensku deildarkeppn innar fór fram sl. laugardag og urðu úrslit leikja þessi: Borgarfirði. Keppt verður í eftirtöldum greinum: HÁSTÖKK — Án atrennu. ÞRÍSTÖKK — Án atrennu. LANGSTÖKK — Án atrennu. HÁSTÖKK — Með atrennu. Þátttökutilkynningar berist fyrir 31. janúar til Vilhjálms Einarssonar, skólastjóra, Reyk- holti. 1. deild Corventry — Nexvcastle 1—4 Fulham — Leicester 0—1 Leeds — Everton 2—0 Liverpool — Southampton 2—0 Manchester U. Sheffield W. 4—2 N.Forest — W.B.A. 3—2 Sheffield U. Manchester C. 0—3 Stoke — Chelsea 0—1 Sunderland — Burnley 2—2 Tottenham — Arsenal 1—0 Wolverhampton — West Ham 1—2 2. deild Aston Vilia — Charlton 4—1 Blackburn — Birmingham 1—2 Blackpool — Briistol City 1—1 Cardff — Rotheriham 2—2 Carlisle — olton 3—0 Crystal Palace — Hull 0—1 Ipswich — Huddersfield 2—0 Millwall — Middlesbrough 4—0 Plymouth — Derby 3—4 Portsmoutih .— Norwich 3—0 Q.P.R. — Preston 2—0 Staðan er þá þessi: 1. deild 1. Manchester U. 39 stig 2. Leeds 37 — 3. Liverpool 3« — 4. Manchester City 34 — 5. Newcastle 30 — 6. Tottenham 30 — 2. deild. 1. Q.P.R 37 stig 2. Portsmouth 36 — 3. Blackpool 35 — Innanhúsmót í Reykjaskóla Ungmennasamband V-Húna- vatnssýslu efnir til innanhúss- móts í frjálsum íþróttum að Reykjaskóla, sunnudaginn 4. febrúar og hefst keppnin kl. 14. Keppt verður í helztu karla og kvennagreinum. Vitað er að þátttaka vei'ður mikil og eru áhugamenn hvatt- ir til að fjölmenna og sjá sjald- séða keppni þar um slóðir. Að- staða fyrir áhorfendur er mjög góð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.