Morgunblaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR lim Sjötug í dag: Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja á Glæsistöðum í DAG er sjötug Guðnln Guð- mundsdóttir, húsfreyja é Glæsi- stöðum í Veistur Landeyjum. Foreldrar hennar voru Guð- mundur bóndi á Glæsistöðum, sonur Gísla Eyjólfssonar, bónda í Sigluvík og konu hans, Guð- rúnar Ólafsdóttur, ljósmóður frá Álfhólum. Móðir Guðrúnar var Sigríður dóttir Bjarna Hannes- sonar, oddvita í Herdísarvík í Selrvogi og konu hans, Sólveigar Eyjclfsdóttur. Foreldrar Guðrúnar hófu bú- skap í Sigluvík en fluttu búferl- um um aldamót að Glæsistöðum, er þá var rýrðarkot. Heimilið varð þó brátt fjölmennt, því að börnin urðu 11 og Guðrún þeirra elzt. En Guðrún var snemma táp mikil og fór fljótt að vinna, bæði utan húss og innan. Eftix ferm- ingu fór hún að vinna utan heimiliis, bæði í sveitinni og í Vestmanneeyjum. Kaup sitt lagði hún í heimili foreldra sinna. Þegar Guðrún var 18 ára, kom fráfall móður hennar óvænt og eins og reiðarslag yfir hið barn- marga heimi'li, og var yngsta barnið þá á öðru ári. Guðrún var þá ráðin í vist á öðru heimili í sveitinni. En þegar ráðningar- tíminn var úti, tók hún þegar við húsmóðurstarfinu hjá föður sínum og gegndi þvi unz hún 1927 giftist Antoni borvarðssyni. Hófu þau þegar búskap á Glæsi- stöðum og búa þar enn við sí- Eiginma'ður minn Sigurgeir Jóhannsson pípulagningameistari andaðist að Hrafnistu þann 22. f. m. Marsilia Kristjánsdóttir. Sonur minn og bróðir okkar, Gunnar Tryggvason sem lézt 18. þessa mánaðar, verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju föstudaginn 26. þessa mánaðar kl. 13,30. Tryggvi Jóhannesson, Jóhanna Tryggvadóttir, Sveinbjörn Tryggvason, og aðrir aðstandendur. Eiginmaður minn og faðir okkar Tómas G. Magnússon Skeiðarvogi 77, verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 25. janúar kl. 13,30. Sigríður Sigurðardóttir og börn. Útför Sigurðar H. Briem, Laufásvegi 6, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 25. janúar kl. 10.30. FJi. ættfólks og vina, Gunnlaugur E. Briem. rúnar byggj uvið lítil efni eins og altítt var í upphafi aldar- innar, þótti hirðusemi og snyrti- mennska jafnan prýði heimili þeirra utan húss og innan. Þess- ix eiginleikar prýða enn Glæsí- staðaheimilið. Állar umbætur þar bera vott um vandvirkni og myndarskap. Guðrún hefur ekki látið mrkið á sér bera, en hún hefur fasta skapgerð og hefur mótandi áhrif á umhverfi sitt. Vinir afmælisbarmsi'ns eru samhuga um að óska þess að það megi njóta gæfu og bless- rnar á þessum merkiisdegi og um alla ókomna framtíð. Vinur. batnandi hag. Þau hjónin eign- uðust 4 efnilega sonu, sem allir eiga heimdi hjá foreldrum sín- um og eru ókrvæntir. Hjónaband ið hefur fró upphafi verið far- sælt og gæfuríkt. Af þessu er ljóst að Guðrún hefur ekki gert víðreist um æfina. Hún hefur unnið æfi- starf sitt í kyrrþey og á sama staðnum. í upphafi var það unn- ið í fátækt og lélegum húsakynn um en h;n síðari ár við sívax- andi gengi og batnandi hag. Öll hús á jörðinni, bæði íbúðarhús og útihús hafa verið reist frá grunni og eru búi'n nýtízku- þægindum. Jörðin hefur umskap azt í höndum þeirra hjóna og sona þeirra, svo að hún fram- fleytir nú yfir 20 nautgripum auk sauðfjár og hrossa. Mýrum og móum hefur verið breytt í gróðursæl tún. Þótt mi'kil breyting hafi orðið hið ytra, er þó eitt sameigin- legt gamla og nýja tímanum á þessum stað. Þótt foreldrar Guð- Kristján Guðjónsson Minning Þökkum innilega aúðsýnda samúð og vinarhug við frá- fall og jarðarför móður okk- ar, Sesselju Steinþórsdóttur frá Sjólyst, Stokkseyri Bjarnheiður Þórðardóttir, Lovísa Þórðardóttir, Óskar Þórðarson, Sigursteinn Þórðarson. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður og tengdamóður okkar Sigríðar Ögmundsdóttur frá Fáskrúðsfirði. Sigrún Björnsdóttir, Jóbanna Björnsdóttir, Birna Björnsdóttir, Benedikt Björnsson, Kristín Magnúsdóttir. Alúðarþakkir flytjum við öll- um þeim nær og fjær, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför Eiríks Benediktssonar Háaleitisbraut 22. Sérstakar þakkir viljum við flytja tengdafólki hans öllu fyrir þá miklu hjálp, sem okkur var veitt. Ingibjörg Jóhannsdóttir, börn, tengdadóttir og barnabörn. HANN lauk hérviist sinni um þessi jól, eða 24. desember svo sem segir í minningargrein í Morgunblaðinu 4. jan. s.l. og vísa ég þar til uim uppruna hans og ýms æfiatriði. Ef til vill munu fleiri en ég, andvarpa og segja með hinu gaimla viðlagsorði: jæja, jæja, þá hringir Stjáni ekki oftar með sinn létta tón, léttandi manni lundina, þar sem sá glettnisbrunnur virtist aldrei uppausinn. Ljóðformið lá honum svo laust á vörum, að flest fyrir- bærí féliu í stuðla og það jafn- an með næmri tilfinningu fyrir hinni skoplegustu hlið. Þegar tailað er um velgjörða- menn samfélagsins, gleymist oft, að geta manna eins og Krist- jáns, manna sem bera kyndil gleðinnar frá manni tál manns, sem þrátt fyrir ýmsa mannlega galla létta sér og öðrum byrð- ar hversdags andstreymis, með óbilandi léttlyndi og glaðværð. Hver slíkur, er oftar en hann veit sjálfur, að gefa gjafir, sem hinn fáláti alvörumaður gefur sjaldan eða aldrei. Margar þessara gjafa Kristjáns eru ó- gleymanlegar mér og öðrurn. Að vísu munu þær flestar í því formi, sem bezt ails íslenzks máls hafa þolað geymsduna, jafnvel glifrað sem perlur um óútreiknanlega langa tíð, þ. e. hið sérstæða ljóðform, fer- skeytlan. Ekki mun Kristján hafa not- ið mikils lærdóms í bernsku, en hans góða greind, og ekki síst eðli'shneigð hans til ljóðagjörð- ar, mun mjög hafa stuðlað að auknum orðaiforða og leikni í meðferð íslenzks máls. SHkt föndur, hlítur að verða hverjum þeim nokkur skóli, er við það fæst. Á góðri stund gat hann látið leiftra af vörum eins og t. d. þessa: Æskufjör þitt enginn beislar, eða rós á hýrri brá. Hár þitt er sem gullnir geislar glaðri morgunstundu á. Eða taka í senn létt og þó hátíðlega á alvarlegum atvikum, eins og þegar íbúð hans, (bragginn) brann: Lífið tíðum lék mig grátt, ljótir hentu skaðar. Hingað til ég hef þó átt heiima einhversstaðar. Ekki skal mitt bogna bak, þó braggann tæki eldur. Kristur átti ekkert þak, eða skýli heldur. Ef að rétt hér að er gáð, eru leiðir margar, sendir eilíf Alheimsnáð eitthvað mér til bjargar. Eða glettnin við bindindis- manninn: Þér ég gæti stundir stytt stórum bætt í sinni, ef ég hellti í höfuð þitt úr háifflösku minni. Ekki var þá heldur hlífnin við sjálfan sig: Stjáni kemur, Stjáni fer , Stjána er fátt til varna. Hann er að drepast, hvort sem er helvítið að tarnia. Það var því engin ástæða tH, að ég tæki illa upp fyrir hon- um þó að hann segði við mig: Svona næstum sama er mér og sýnist lítdll skaðinn, í alsælu hvort Ingþór fer eða verri staðinn. Ei'tt 'Sinn er hann leit til baka yfir eigin æfi, og kvaðst vera ríkur án aura: Það tel ég mér á við auð, að eiga brot og galla. /Efi þeirra er yndissnauð sem aldrei hrasa og falla Vel undi hann sjálfur þessari sjálfsyf .rlýsingu: Kristján illa kann við þras, kunnur að snillilýgi, en, ef það hillir undÍT glas, er hann á fyllirí. Snillilýgi kallaði hann oft skáldlegar frásagnir. Vitanlega hlaut stundum eitt- hvert angur að sækja að hon- um, sem flesta hendir einhvern- tíma, en þá gat hann líka haft það til að gera sér og öðrum það bros/legt, eins og með þess- ari: Æfi mín er einskis verð, eintómt grjót og klakL Allt sem þurfti í þessa ferð, það var skófla og hakL Skyldi nokkur annar hafa endað ljóð þannig? Þegar eitt sinn dagur lífs míns dvín og deyr hið gamla breyska fyllisvín; nær augurn mínum hverfur hugljúf Fold, ég hlakka til, að verða íslenzk mold. Ekki hlífðist hann við, að nota þau orð um sjálfan sig, sem engum okkar hefði dottið í hug að viðhafa um hann •— og vel vissi hann, að hverju fór, enda sagði eitt sinn svo: Ég hef sorgunuim sama þjappað syndanna þvegið gólf. Nú er allt klárt og klappað og klukkan að verða tóLf. Ekki má Itte á þetta sem neitt úrval úr ljóPuim Kristjáns, enda slíkt ekki í mínum höndum þó tiiL kynni ei'tthvað að vera skrilf- að, heldur aðedns gripið sem sýnishorn af því einu sem af tilviljun hefur lent í mínum höndum, og ætti að vera nóg til að sýna, að honum gat orðið allt að ljóði og því skemmtilega smellnu ,án meiðinga. Tæpast rmmdi Kriistjón hafa talið mig hrekkjalaust sta-nda við orð mín, ef engin staka flyti hér með utan hans eigin, enda hafði hann fylUlega til góðrar kveðju unnið. Stundum heyrist sagt, að flest minningarorð og ræður sé tómt lygaskjall um þann er far- inn en líka má segja, að ekki sé seinna vænna að viðurkenna hið góða í fari hiins farna og það í fullu ljósi án skugga breyskleikanna, sem flestu mer jafnan tiltækara að minnast á og gleymist oft við það, að m'nnast hins góða. Þar sem við Kristján þótt- umst oftast því betrl, sem við gátum lýst hvor öðrum meir á niðrandi veg, ætla ég nú í lok þessara orða, að sleppa allri „snillilýgi“ en setja kveðju mína og samferðarþökk í „fer- skeytta viðurkenningu". Grínið eins og gróðrarskúr, græddi sár og hressti veika; gullkorn, sem hann gróf upp úr grjóti hversdagsörðugleika. Ingþór Sigurbjs. Hjartans þakklæti mitt til allra þeirra fjölmörgu er glöddu mig með blómum, heillaóskum og höfðinglegum gjöfum á 70 ára afmæli mínu 19. janúar. Sérstaklega vil ég þakka Ragnari Jónssyni, forstjóra Þórscafé og frú, ógleymanlega velvild og höfðingsskap., Guð geymi ykkur öll. Karl Jónsson, Meðalholtl 2. Þökkum hjartanlega auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og útför sonar okkar og bróður Gísla Þórðarsonar Holti. Guðrún Halldórsdóttir, Þórður Marteinsson, Halldór Þórðarson, Marteinn Þórðarson. LOKAÐ eftir hádegi í (lag vegna útfarar Jóns Eyjólfssonar. Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Iljörtur Torfason Sigurður Sigurðsson Lokað í dag kl. 12.30 — 4 vegna jarðarfarar Jóns Eyjólfssonar, kaupmanns. Jónskjör hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.