Morgunblaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1968
£53öíErai
í
Itrekað verði að samn-
ingurinn verði haldinn
— um bann við flug með kjarnorkuvopn
yfir íslandi
Magnús Kjartansson kvaddi sér
hljóðs utan dagskrár í neðri-
deilld Alíþingis í gær og ræddi
þá um atburð þann er skeði í
Grænlandi sl. sunnudag er B-52
sprengjuflugvél Bandaríkj a-
manna, hlaðin kjarnorbusprengj-
um hrapaði nálægt Thule á
Grænlanidi.
Utamríkisráðherra Emil Jóms-
son upplýsti í þessu tilefni, að
milli íslendinga og Bandaríkja-
manna væri fullt samkomulag, að
hérlendis yrðu ekíki staðsett
kj arnorkuvopn og flugvélar
fermdair kjarnorkusprenigjum
fengju ekki ð fljúga yfir land-
inu, né lenda hér. Sagði ráð-
herra, að ekki væri ástæða til
að ætla að Bandaríkjamenn
hefðu rofið þetta samkomulag og
vitnaði til ummæla yfirmanns
varnarliðsins á Keflavíkurflug-
velli í Útvarpinu í gær, þar sem
þetta var ítrekað. Ráðherra
sagði, að þetta atvik gæfi hins-
Rætt í N-deild
TIL fyrstu umræðu í Neðri deild
kom í gær frumvarp Stefáns Val
geirssonar og fleiri um breyt-
ingu á toUalöggjöfinni. — Mælti
Stefán fyrir frumvarpinu, en
aðrar umræður urðu ekki. — Þá
hélt Stefán ennfremur ræðu um
stofnlánadeild landbúnaðarins,
en 1. umræðu um það mál var
frestað í sl. viku. Til efri deildar
var eitt mál afgreitt, frumvarp
um sölu á prestssetursjörðinni
Setberg í Eyrarsveit.
H-frumvarpið
til nefndar
FRUMVARPIÐ um frestun á
framkvæmd breytingar í hægri
umferð var í gær afgreitt til 2.
umræðu og allsherjarnefndar
neðri deildar með 25 samhljóða
atkvæðum. Áherzla mun lögð á
að hraða afgreiðslu málsins, en
varla er samt við því að búast
að það komi frá nefnd fyrir
helgi.
vegar tilefni til að ítreka það
við Bandarfkjamenn að fynr-
nefndur samningur væri £ull-
kamlega haldinn.
í ræðu sinni sagði Magnús
Kjartansson að atburður þessi
hefði vakið mikinn ugg hérlend-
is. Samkomulag hefði verið milli
Dana og Bandaríkjamanna að
LÖGÐ voru fram á Alþingi í
gær tvö stjórnarfrumvörp er
fjalla um forkaupsrétt til íbúð-
ar. Eru frumvörpin til breyting-
ar á lögum um verkamannabú-
staði og um Húsnæðismálastofn-
un ríkisins.
Frumvörpin eru flutt vegna
dóms í Hæstarétti er féll 30. nóv.
1966 og fjallaði um forkaupsrétt
til íbúðar sem byggð var af
Reykjavíkurborg tU þess að út-
rýma heilsuspillandi húsnæði. —
Segir m.a. svo í þeim dómi, að
STJÓRNARFRUMVARP um
hækkun á bótum almannatrygg
inga var Iagt fram á Alþingi í
gær. Helzta ákvæði frumvarps-
ins er að frá 1. janúar 1968 skuli
bætur almannatrygginga, aðrar
en fjölskyldubætur, hækka eft-
ir þvi sem við getur átt, um
10% frá því, er þær að með-
talinni verðlagsuppbót voru í
nóvembermánuði 1967.
Við afgreiðslu fjárlaga fyrir
árið 1968 beitti ríkisstjómin sér
fyrir því, að framlag ríkissjóðs
þeir síðamefndu hefðu ekki
heimild til að fljúga yfir danskt
ytfirráða svæði með kjarnorku-
vopn, en eigi að síður kæmi það
nú berlega fram, að þetta sam-
komulag hefði verið rofið. Nauð-
synilegt væri fyrir íslendinga að
vera vel á verði, ítreka samnings
ákvæði við Bandaríkjamenn og
sjá um að eftirlit verði með þvi
að þeir standi við skuldbinding-
ar sínar. Einnig tók til máls
Þórarinn Þómrinsson og tók
hann í sama streng ag Magnús.
Sagði að allt benti til að þessi
atburður hefði eiins getað skeð
hérlendis og jafnvel með enn al-
varlegri afleiðingum, og að nauð
synlegt væri að ríkisstjórnin sæi
um að staðið yrði við samkomu-
lag að flugvélar hlaðnar kjarn-
orkuvopnum fengju ekki að
fljúga yfir landið, né lenda hér-
lendis.
sveitasjóður hafi einungis for-
kaupsrétt til íbúða þeirra, sem
byggðar eru til að útrýma heilsu
spillandi húsnæði, að frjáls sala
fari fram á þeim. Þegar um
nauðungarsölu er að ræða hefur
forkaupsrétthafi því ekki rétt til
að ganga inn í boð annars manns
á uppboðsþingi.
Segir í greinargerð frumvarp-
anna, að þau séu flutt til að lög-
festa það að forkaupsrétthafi
haldi rétti sínum, þótt um nauð-
ungarsölu sé að ræða.
tifl lófeyristrygginga yrði hækk-
að um 31,5 millj. kr. frá því,
sem það var áætlað, er frum-
vao-p til fjárlaga var lagt fram í
þingbyrjun. Nam fjárhæð þessi
10% af hluta ríkissjóðs til ann-
arra útgjalida en fjölskyMubóta.
Gerir þvi frunwarpið ráð fyrir
að bætur lífeyristrygginga, aðr-
ar en fjölskyMuibætur verði
hækkaðar í samræmi við fram-
angreinda hækkun til lífeyris-
trygginga. f 10% hækkuninni er
innifalin sú 3,39% hækkun, sem
átti sér stað 1. des. sl. vegna auk
innar verðlagsuppbóta.
Ný mdl
f GÆR var lögð fram á Alþingi
eftirfarandi fyrirspurn til við-
skiptamálaráðherra frá Lúðvíki
Jósefssyni:
Hversu miklu nemur gengis-
hagnaður Seðlabankans og
bankakerfisins af gengislækkun
inni 24. nóv. sL
Þá var og iögð fram þings-
ályktunartillaga um hlutverk
Seðlábankans. Flutningsm. er
Þórarinn Þórarinsson og fl. Til-
lagan er svohljóðandi:
Framhald á bls. 23
Lausar stöður
Stöður tveggja bifreiðaeftirlitsmanna í
Reykjavík eru lausar til umsóknar.
Laun samkvæmt hinu almenna launa-
kerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir sendist bifreiðaeftirliti rík-
isins, Borgartúni 7, fyrir 15. febrúar n.k.
Bifreiðaeftirlit ríkisins,
23. janúar 1968.
Tvö frumvörp um for-
kaupsrétt íbúða
— vegna Hœstaréftardóms frá 1966
Bætur almannatrygg-
inga hækki um 10%
— aðrar en fjölskyldubætur
ÚTSALA:
SAMKVÆMISSKÓR
GÖTUSKÓR • KÁPUR
PELSAR • SLOPPAR O. FL.
Austurstræti 6 & 10.
Til sölu
Við Hvassaleiti
nýleg 4ra herb. 3. hæð, gott
verð.
4ra herb. nýleg jarðhæð við
Sólheima. Útb. 400—450 þús.
Má skipta. Gott verð.
Steinhús með 3ja og 4ra herb.
íbúðum í við Miðtún. Bíl-
Skúr.
Hálf húseign, efri hæð, 5 herb.
og 3ja herb. ris, svalir á
báðum íbúðum við Skafta-
hlíð. Bílskúr.
Vandað nýtt raðhús, 7 herb.
ásamt bílsíkúr í Kópavogi.
Nýlegt 5 herb. einbýlishús á
einni hæð við Kársnesbraut,
bílskúr.
3ja herb. hæð við Birkimel.
4ra herb. hæð í Vogahverfi.
Sér 6 herb. hæðir í Austur-
og Vesturbæ.
Raðhús í smíðum í Fossvogi
og í Vesturbæ.
Iðnaðarhúsnæði, um 100 ferm.
á góðu verði við Miðbæinn.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4
Sími 16767
Kvöldsími 35993.
Fasteignasalan
Hálúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20998
2ja herb. íbúðir
við Hvassaleiti, Óðinsgötu,
Njálsgötu, Rauðalæk, Rofa-
bæ, Langholtsveg, Stóra-
gerði, Grettisgötu og Lauga.
veg.
3ja herb. íbúðir
við Bólstaðarhlíð, Sólheima,
Langholtsveg, Samtún, Laug
arnesveg, Laugateig, Skipa-
sund, Karfavog, Njélsgötu,
Nökkvavog, Melgerði og
Kársnesbraut.
4ra herb. íbúðir
við Hátún, Gnoðávog, Laug-
arnesveg, Ljósheima. Álf-
heima, Eskihlíð, Hjarðar-
haga, Kleppsveg, Meistara-
velli og Kaplaskjólsveg.
5-6 herb. íbúðir
Við Háaleitisbraut, Nesveg,
Hvassaleiti, Grænuhlíð, Ás-
garð, Rauðalæk, Unnarbraut
Hraunbæ, Miklubraut, Máva
hlíð.
Einbýlishús
og raðhús
við Otrateig, Kársnesbraut,
Lyngbrekku, Garðaflöt,
Hlíðargerði, Básenda og
Efstasund.
í smíðum
Einbýlishús við Sunnuflöt,
Nesveg, Vorsabæ, Blikanes
og víðar.
Raðhús
við Brúnaland, Sæviðarsund
Vogatungu, Látraströnd,
Geitland Barðaströnd og
Búland.
Teikningar á skrifstofunni
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Sími
14226
Til sölu
Einbýlishús vlð Faxatún og
Ártún.
Einbýlishús við Víðihvamm.
Fokhelt einbýlishús við Mark-
arflöt.
Fokhelt einbýlishús við
Hraunbæ.
Fokhelt garðhús við Hraunbæ
Fokheit raðhús á Seltjarnar-
nesi.
Raðhús við Otrateig. Mjög
vandað.
Einbýlishús við Víðihvamm.
3ja herb. íbúð við Þórsgötu.
Öll nýstandsett.
3ja herb. íbúð við Lokastíg.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Hofteig.
3ja herb. vönduð íbúð við Álf-
heima.
3ja herb. risíbúð við Nökkva-
vog.
4ra herb. íbúð við Ásbraut.
4ra herb. risíbúð við Sigtún.
4ra herb. íbúð við Álfheima.
5 herb. íbúð við Hvassaleiti,
bílskúr meðfylgjandi.
5 herb. íbúð við Ásgarð.
5 herb. vönduð íbúð við
Skaftahlíð.
5 herb. mjög góð íbúð við
Lyngbrekku í Kópavogi.
6 herb. sérhæð við Nesveg.
Fasteigna. og skipasaia
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27 - Sími 14226
Sjúkiosokkor
þunnir og fallegir.
BÍ kr. 290. Litir coctail og
caresse.
Hudson kr. 295. Litur bronce.
Scholls kr. 429.
Skóverzlunin
í Domus Medica
Póstsendum.
GLERULL
Amerísk og dönsk glerullar-
einangrun með ál- og
asfaltpappa.
Glerullarmattur og laus
glerull í pokum.
Glerullarhólkar til einangr-
unar á pípum.
J. Þorláksson & Norðmann hf.
Bezt ú
auglýsa í
IVIorgunblaðinu