Morgunblaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1968 21 (utvarp) MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. Veðurfregnir. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veð- urfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttir og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.50 Þingfréttir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 11.000 Hljómplötusafnið (endurtek- inn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les þýðingu sina ú sögunni „í auðnum Alaska" eftir Mörthu Martin (25). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Bert Kampfert og hljóm- sveit hans leika, Peter og Gordon syngja, hljómsveit Cyrils Stapletons leikur, Eng elbert Humperdinck syngur og John Molinari leikur á harmoniku. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón leikar. Guðmundur Jónsson syngur „Haust“ eftir Sigurð Ágústs- son frá Birtingarholti. Vladimir Asjkenazy og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika Píanókonsert nr. 1 I b- moll eftir Tjaikovskij. Lor- in Maazel stj. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. Egill Jónsson, Björn Ólafs- son, Helga Hauksdóttir, Ingvar Jónasson og Einar Vigfússon leika Kvintett í h-holl fyrir klarínettu og strengjakvartett op. 115 eftir Brahms (Áður útv. á jóla- dag). 17.40 Litli barnatíminn. Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustend- urna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. — 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Tækni og vísindi. Örnólfur Thorlacius mennta- skólakennari flytur síðara erindi sitt um lífverur í hita. 19.45 Tónlist frá ISCM-hátíðinni I Prag í október. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson talar við uppfinningamann á Mel- rakkasléttu og bónda í Döl- um. 21.20 Kórsöngur: Karlakórinn Orhfei Dránger syngur sænsk lög. Eric Eric- son stj. 21.45 Ljóð eftir tékkneska skáld- ið Miroslav Holub. Vilborg Dagbjartsdóttir og Þorgeir Þorgeirsson lesa eig- in þýðingar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Sverðið" eftir Iris Murdoch. Bryndís Schram les (15). 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 „Mazeppa", sinfónískt ljóð eftir Franz Liszt. Ungverska ríkishljómsveitin leikur, Gyula Nemeth stj. 23.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 25. JANÚAR 1968 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tón- leikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétt ir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Tilkynningar. Húsmæðra- þáttur: Hulda Á. Stefáns- dóttir flytur annan þátt um heimilisiðnað. 9.50 Þingfrétt- ir. 10.10 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþættl sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les síðari hluta samtínings af þjóðsög- um, sögnum og visum um fisk. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Supremes syngja dægur- Rig. Joe Loss og hljómsveit hans leika danslög. Burl Ives syngur dýravisur. Max Gregor og hljómsveit hans leika fjörleg lög. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistón- leikar. Guðrún Tómasdóttir syngur íslenzka lög. Hljómsveitin Philharmonia í Lundúnum leikur „Vorblót", sinfónískt tónverk eftir Igor Stravinsky, Igor Markevitch stj. 16.40 Framburðarkennslu í frönsku og spænsku. 17.00 Fréttir. Á hvítum reitum og svört- um. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón G. Þórarinsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Gestur í útvarpssal: Erling Blöndal Bengtsson leikur á selló. a. Svítu op. 72 eftir Benja- min Britten. b. Serenötu eftir Hans Wern er Henze. 20.00 „Við eld skal öl drekka“. Jökull Jakobsson rithöfund- ur tekur saman þáttinn og flytur með Pétri Einarssyni leikara. 20.30 Sinfóníuhljómsveit fslands heldur Beethoven-tónleika í Háskólablói. Stjórnandi: Bohdan Wod- iczko. Einleikari á píanó: Balins Vazsonyi frá Lundúnum. a. „Leonora", forleikur nr. 3. b. Píanókonsert nr. 4 í G- dúr op. 58. 21.40 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leik ari les (15). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Fróðleiksmolar um skatt- framtöl almennings. Sigurbjörn Þorbjörnsson rfk- isskattstjóri og Ævar fsberg vararíkisskattstjóri svara spurningum Árna Gunnars- sonar fréttamanns. 22 50 Frá tónlistarhátíð í Frakk- landi í sept. sl. Flytjendur: Marie-Louise Girod-Parrot orgelleikari, franskir einsöngvarar og kammerhljómsveit franska útvarpsiins. a. Fyrsti þáttur úr orgelkon- sert i a-moll eftir Vivaldi. b. Tur Dormi eftir Monte- verdi. c. Canzona eftir Frescobaldi. d. Þættir úr messu eftir Andre Jolivet. e. „Á dýrlingsdegi" eftir Jean Langlais. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1968 18.00 Grallaraspóarnir. Teiknimyndasyrpa. Höfund- ar: Hanna og Barbera. íslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dærr.alausi. Aðalhlutverkið leikur Jay North. íslenzkur texti: Guðrún Sig- urðardóttir. (18.50 Hlé). 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennirnir. Teiknimynd um Fred Flint- stone og granna hans. íslenzkur texti: Vilborg Sigurðardóttir. 20.55 Skaftafell I Öræfum. Rætt við ábúendur staðarins um sögu hans og framtíð. Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 21.20 Kathleen Joyce syngur. Brezka söngkonan Kathleen Joyce syngur þjóðlög frá Bretlandseyjum. Guðrún Kristinsdóttir leikur undir á pianó. 21.35 Vasaþjófur. (Plckpocket). Frönsk kvikmynd gerð árið 1959 af Robert Bressor með áhugaleikurum. Aðalhlutverkin leika: Mart- in Lasalle, Pierre Lemarié, Pierre Etaix, Jean Pelegri og Monika Green. fslenzkur texti: Rafn Júlíus- son. Myndin áður sýnd 20. þ.m. 22.50 Dagskrárlok. Kennarar, kennarar! á aldrinum 25 — 40 ára. Við bjóðum aukastarf sem getur hentað mjög vel með kennslustarfinu. Góðir tekjumöguleikar. Umsóknir óskast sendar til afgr. Mbl. merktar: „5473“ eigi síðar en á fimmtudag. FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1968 20.00 Fréttir. 20.30 Blaðamannafundur. Sigurður Guðmundsson skrif stofustjóri húsnæðismála- stjórnar svarar spurningum blaðamanna. Umræðum stjórnar Eiður Guðnason. 21.00 Oliver á sjúkrasæng. Skopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) 1 aðalhlutverkum. fslenzkur texti: Andrés Indriðason. 21.15 Á ferð í Kúrdistan. Mynd þessi greinir frá ferða lagi til byggða Kúrda í íran (Persíu). Kúrdar búa svo sem kunnugt er 1 Litlu-Asíu þar sem mætast Tyrkland, Sovétrikiin, frak og íran, og hefur þar hvert ríki sinn skikann af þvi, sem Kúrd- ar kalla sjálfir Kúrdistan og ætla að verði einhverntfma eitt ríki. Kúrdar eru orðlagð ir hestamenn og sjást nokkr- ir leika listir sínar í mynd- inni, en einnig er lýst sér- kennilegum siðum og hátt- um og fögru landslagi. Þýðandi: Eyvindur Erlends- son. Þulur: Guðbjartur Gunnars- son. 21.45 Dýrlingurinn. Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. íslenzkur texti: Ottó Jóns- son. 22.35 Söngvar á síðkvöldi. Söngvarar og hljómlistar- menn I Tékkóslóvakíu stilla saman strengi og flytja lög í léttum dúr. 23.35 Dagskrárlok. U p p b o ð Óskilahestur, rauður að lit, hvítur á afturfótum með hvítan blett á nös, frekar ungur, verður seldur á opinberu uppboði, sem háð verður að Lækjarbug í Blesugróf laugardaginn 27. janúar kl. 11 árdegis. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Flugvirkjafélag Islands Félagsfundur verður haldinn að Brautarholti 6, í dag, miðvikudag kl. 17:00. Fundarefni: Umræður um ákvörðun síðasta félagsfundar. STJÓRNIN. Tómstundaiðja Æskulýðsráð Hafnarfjarðar efnir til námskeiða fyrir unglinga 12—16 ára í eftirtöldum greinum, ef næg þátttaka fæst: Ljósmyndaiðja, Ieðurvinna, mósaikvinna, smelti- vinna, (emilering) flugmódelsmíði, skák. Þátttökugjald í hverri grein er kr. 50.— Innritun í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði, mánudaginn 29., þriðjudaginn 30. og miðvikudag- inn 31. janúar kl. 5—7 eftir hádegi. Æskulýðsráð Hafnarfjarðar. Kröfurnar í dag eru um afl, hraða og lyftihæð MEIRA AFL VALE þekkir kröfur viðskiptavina sinna Leitið þessara eiginleika í YALE lyftaranum, þér munuð sannfærast um, að hann hefur þá alla, og \ VALE hefur lækkað verðið ' allt að 147o ; i mmmsM \ jobnsdkt u Grjótagötu 7 — Sími 24250.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.