Morgunblaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1968 GAMlA BIO 36 STUNDIR ÍSLENZKUR TEXTl! TÓNABÍÓ Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI Einvígíð Aðalhlutverkið leikur James Gamer (,,Maverick“) Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Moðurinn fyrir ntnn (The Man Outside) ISLENZUR TEXTI Afar spennandi og viðburða- rík ný ensk Cinemascope-lit- mynd um njósnir og gagn- njósnir. Van Heflin Heidelinde Weis Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Til sölu ma. á góðum stað í Hafnarfirði fjögurra hesta hús, heyhlaða fyrtr 50 hestburði, góð geymsla með rennandi vatni, girtur blettur. Einnig vélbund in taða. Upplýsingar í síma 17325 og eftir 'kl. 19 í síma 19567. (Invitation to a Gunfighter) Snilldar vel gerð og spenn- andi, ný amerísk kvikmynd í litum og Panvision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra og framleiðanda Stanley Kramer. Yul Brynner, Janice Rule. Sýnd bl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. ★ STJÖRNU Df n SÍMI 18936 DIU Doktor Strangelove ISLENZKUR TEXT Ný ensk-amerísk stórmynd með Peter Sellers. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Ovinur indíánanna Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Viðskiptafræðingur með langa og góða starfsreynslu óskar Tilboð merkt: „Áhugasamur — 5261“ á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 31. eftir starfi. leggist inn þ.m. Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í biðskýli í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 50828. íbúð til leigu í Hafnarfirði er til leigu nú þegar, 1 herbergi, eld- hús með snyrtiherbergi og sérinngangi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 26. þ.m., merkt: no. „5199“. Aðeins einhleypingur eða eldri hjón koma til greina. Heglusemi áskilin. SLYS JOSEPH LOSEY •nooucvoH • Mlt I fítrk >• tt :> 'I, rch ..••• X'" • ' DUJffUSt IhYKICr \Ll\AXOW KNOX Heimsfræg brezk verðlauna. mynd í litum. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Stanley Baker Jacquelin Sassard Leikstjóri: Joseph Losey íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÖÐLEIKHCSIÐ í Jeppi ó fjolli Sýning í kvöld kl. 20. ÍTALSKUR STRÁHATTUR Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13:15 til 20. Sími 1-1200. FÍLAGSIÍF Golfklúbbur Reykjavíkur. Æfingar fyrir meðlimi og aðra áhugamenn um golf. Mið vikudaga og föstudaga kl. 20 til 21,30 í leikfimisalnum á LaugadalsvelJinum. Kennsla á staðnum fyrir þá, sem þess óska. Æfinganefnd. Framarar, knattspymudeild Munið aðalfundinn í kvöld kl. 20,30 í félagsheimilinu. — Fjölmennið. Stjórnin. SAMKOMUR Almenn samkoma. Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlíð 12 í kvöld, miðviku- dag kl. 8,10. Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kL 8,30 í kristniboðshúsinu Betanía. Konráð Þorsteinsson talar. Allir velkomnir. ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd í litum og Cin- ema-soope. Aðalhlutverk: Paul Ford, Connie Stevens, Maureen O’Sullivan, Jim Hutton. Sýnd bl. 5, 7 og 9. ÆfLEIKFÉLAGÍéá ®[REYKIAVÍKUg)ö Indiánaleikur Sýning í bvöld bl. 20,30. Sýning fimmtudag bl. 20,30. Uppselt. Sýning föstudag bl. 20,30. O D Sýning laugardag bl. 16. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá bl. 14, sími 13191. Leikfélag Kópavogs „SEXurnnr1* Sýning laugardag bl. 20,30. Aðgöngumiðasala frá bl. 4, sími 41985. Næsta sýning mánudag bl. 20,30. oimi llo*. Að krækjo sér í milljón ÍSLENZKUR TEXTI aiiDReY nePBURH IDD PPIPK O'TOOLe IN WILLIAM WYLER S HOWTO amiixKm PAUnSM', COLMtlKLUXC ,2q Víðfræg og glæsileg gaman- mynd í litum og Panavision. Sýnd bl. 5 og 9 LAUGARAS ■ 1I*B Símar 32075, 38150. DULMÁLIÐ Amerísk stórmynd í litum og Cinema-scope, stjómað af Stanley Donen og tónlist eftir Mancini. AHABESOUE GREGDHY SOPHIA PECK 10REN TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá bl. 4. Keflavík - Reykjavík Rythma-Ieikari og bassaleikari óskast í beat- hljómsveit í Keflavík. Upplýsingar í síma 1049 frá kl. 9 f.h. til 6 e.h. og að Borgarvegi 11 á kvöldin. Stereó hljómtæki í sérstökum gæðaflokki. Til sölu 1 sett af sérstökm ástæðum. Verð kr. 23.495 á gamla verðinu. HLJÓMUR, Skipholti 9, sími 10278. Lítið verkstæði eða húsnæði með rúmgóðri innkeyrslu óskast til leigu. — Eitthvað af verkfærum, svo sem logsuðutæki og rafsuðu- tæki mætti gjarnan fylgja. TJppl. í síma 42329. Breyttur viðtalstími Hér eftir verður viðtalstími minn á Sankti Jóseps- spítala Hafnarfirði alla virka morgna nema þriðju- daga milli kl. 10 og 11. Inngangur í læknastofu í kjallara (norðurdyr). JÓNAS BJARNASON, læknir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.