Morgunblaðið - 24.01.1968, Síða 16

Morgunblaðið - 24.01.1968, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1968 ÓLAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM KVIKMYNDIR - UTAN UR HEIMI Framhald af tós. 12 Viktoríustíl. Hún stendur utan í hæð, skammt þaðan frá, sem sendiráðsbiístaðimir eru og er satt að segja farin að láta á sjá. Klúbburinn telur þrjú þúsund meðlimi. Hinum megin við veginn er nýr bandarískur klúbbur, en hann nýtur lítils álits“. ,,Þeir eru rétt að byrja“, segir öldr- uð kona og bætir við með stolti „Tanglin hefur starfað í 102 ár“. Cricket klúbburinn er enn þá eldri, 108 ára. Forseti hans er einn af elztu mönn- um brezku nýlendunnar, hár slánalegur Skoti, sem hefur búið í Suðaustur-Asíu í 46 ár. Adrew Giknour heitir hann. Klúbbhúsið er í gömlum nýlendustíl, þriggja hæða bygging við grösugt torg í hjarta borgarinnar. Að húsa- baki, framan við svalirnar, eru cricketvöllurinn, tennis-, rugby- og hockeyvellir. Um 4.000 Bretar í Singa- pore leika golf og eftirlætis- staður þeirra er Gullklúbbur inn, sem eins og áður sagði hét konunglegi Gullklúbbur- inn, áður en sjálfstæðishreyf- ingin náði til þeirrar íþróttar. Fólkið heima í Bretlandi heldur að Singapore sé ekki annað en golf og síðdegis- drykkjusamkvæmi", segir fyrrgreindur Lever, banka- maðurinn, kátur maður, sem brúar bilið milli gamla ný- lendutímans og nútíma kaup- sýslumannsins. „Vissulega höfum við golf og fáum okk- ur kokteil en tímarnir eru að breytast. Við lifum vel hérna, betur en þeir, sem búa í New York og London. En við vinnum mikið. Asía á mikla framtíð fyrir sér. Við erum aðeins í hálfrar annar- ar klukkustundar fjarlægð frá Vietnam. Það eitt gefur okkur nokkuð að hugsa um.“ Að því er eiginkonur varð- ar eru leiðindi og leti mestu vandamál þeirra. Fyrir fimm tiu dollara á mánuði geta þær haft tvær stúlkur á heim ilinu og hafa sjálfar ekkert að gera annað en leika golf eða tennis, synda og sóla sig, eða fara til saumakonunnar. Óbreyttir borgarar jafnt sem hermenn horfa til þess tíma með trega. er brezka herliðið fer burt. „Það verða endalok sérstaks tímabils“, segir Gilmor. ,-Unga fólkið mun aldrei skilja þetta tíma- bil. Það er verið að dxaga brezka fánann niður“. - VIKTORÍUVATN Framlhald af bls. 10 sinn á litlum opnum báti frá Ceylon til Austur-Pakistan. Guð jón harmar það á engan hátt að yfirgefa heimshöfin í því skyni að taka upp störf á Viktoríu- vatni. „Það mun verða ágæt til breyting að finna ferskt vatn skvettast framan í andlit sér í staðinn fyrir saltan sjóinn", sagði hann í aðalstöðvum FAO í Róm, áður en hann lagði af stað, „en Viktoríuvatn er það stórt, að mér mun finnast ég vera rétt eins og „úti á sjó“.“ Hann telur ekki mikla hættu á því, að hon- um muni finnast lífið leiðinlegt eða þykja þröngt um sig á þessu víðáttumikla vatni. „Það nær yfir 27.000 fermílur og er líkast hafi“, sagði hann. „Sumir hlut- ar þess eru ókannaðir og við vit um lítið um, hvar rif og hættu- legir klettar kunna að vera. Hluti af starfi okkar mun verða að komast að raun um, hvað er á botninum". Vatnið er um 200 mílur á lengd og 150 mílur á breidd og landsýn hverfur, þegar komið er nokkr- ar mílur frá landi. Guðjón verð- ur því að stýra skipi sínu aðal- lega eftir sól og stjörnum, sök- um þess að engir radiovitar eru þarna. Hann mun einnig nota miðunarstöð skips síns til þess að taka við hljóðinu frá útvarps stöðvum í landi og auðvelda sér þannig siglingar. Guðjóni mun enn fremur finn ast hann vera staddur úti á hafi vegna storma þeirra, sem oft og skyndilega skella á á Viktoríu- vatni einkum á trmabilinu frá apríl til júní og eru ekki kraft- minni en hafstormar. „Ég hef heyrt; að þeir geti verið anzi ílæmir“, sagði hann. Verkefni Guðjóns verður fólg. ið í því að kanna vatnið, eink- um miðbik þess til þess að rann saka möguleikana á fiskveiðum þar, komast að raun um, hvaða fiskveiðiaðferðir eru beztar, gera „sjókort" af ókönnuðum svæðum og aðstoða við þjálfun fiskimanna við vatnið. Bátur hans er búinn nýtízku útbúnaði og á að geta beitt ýmsum fisk- veiðiaðferðum. „Þetta verður spennandi verk efni“, sagði Guðjón Illugason um ferð sína til Vi'ktoríuvatns. „Ég hlakka sannarlega til þess“. HAFNARBÍÓ MAÐURINN FYRIR UTAN (The Man Outside) MYND þessi fjallar um njósnir, eins og raunar fullur helmingur allra mynda virðist vera þessa dagana. Að öllum uppruna og efni tilheyrir hún svokölluðum „B-myndum“, en er þó nokkru betri en þær tíðkast. Myndin fjallar um útsendara amerísku leyniþjónustunnar, staðsettan í Berlín, sem er rek- inn úr vinnunni, vegna mistaka sem hann á að hafa gert, eftir 25 ára þjónustu. Sama daginn kemur ti'l hans minni háttar njósnari, sem vinn- ur fyrir hvern sem er, og býður honum að taka þátt í því, að koma háttsettum rússneskum njósnara til Bandaríkjanna, þar sem greiddir muni verða miklir — Bókmenntaverðl. Framhald af tós. 13 í þessu tilfelli, þótt það hljóti að öðru leyti að koma að gagni. Ég held að það þurfi að breyta úthlutunarkerfinu og búa bebur í haginn fyrir okkar höfunda. Ég vík þá fyrst að kerfinu. Þvi vil ég láta breyta í veiga- miklum atriðum. Ég tel að í hverju landi ætti að starfa fimm manna bók- menntanefnd á vegum Norður- iandaráðs. Hún ætti að velja, samkvæímt vissum reglum, tvö skáldrit ár hvert, annað ljóða- bók hitt óbundið skáldrit. Tveir nefndarmanna yrðu svo fulltrú- ar okkar í úthlutunarnefndinni. Ég vil að árlega verði veitt tvenn verðlaun, fjárupphæðin skiptir minna máli, önnur fyrir ljóðabók, hin fyrir óbundið mál, (skáldsögur, leikrit, smásögur, listræna þætti). Ritgerðir, hversu vel sem þær væru gerð- ar, komi ekki ti'l greina, aðeins skáldr-it séu verðlaunuð. Engin bók komi til álita fyrr en liðnir séu 12 mánuðir frá útkomudegi, en elzt mætti 'bókin vera 30 mán- aða gömul. Greiða mætti atkvæði um sömu bækur, aðra eða báð- ar, tvö ár í röð. Ekki ætti sama land að geta hlotið verðlaun fyrir Ijóð eða fyrir óbundið mál 'hvort um sig tvö ár í röð og afhenti því ekki bók til álita í sömu grein árið eftir áð það hef ur fengið verðlaunin. En hvor tveggja verðlaunin ættu að geta fallið til sama lands sama árið, en þá yrði það verðlaunalaust næst. Nauðsynlegt virðist mér að efla Menningarsjóð Norðurlanda svo hressilega, að hann geti greitt þýðingarlaun og styrkt, ef á þyrfti að halda útgáfur á viss- um fjölda verðlaunabókanna i hverju landi. Mætti gefa viður- kenndum bókaforlögum kost á útgáfu þeirra, sumstaðar með styrk, en annarsstaðar rynni viss hLuti ágóða í Menningarsjóð inn. Þessi skipan mála yrði á höfð til reynslu a.m.k. næstu sex árin. Mér er ljóst að margt mætti telja þessum tillögum mínum til ágætis, fleira en hér er nefnt. Ég sé líka á þeim veilur. sem ég ætla öðrum að finna. Ég varpa þessum athugasemdum fram í gamni og alvöru og vænti þess að fleiri taki til máls. BÍLAR Ford Galaxie, nýr og óskráður. Daaf ’65, mjög fallegur. Skoda Combi ’66. Singer Vouge ’66. • bílasalq GUÐMUNDAR Bergþórufötu 3. Símar 19032, 20070 peningar fyrir að fá að yfir- heyra hann. Gengur á ýmsu, en loks fellst hann á að vera með, ekki vegna peninganna, heldur af því að hinn njósnarinn hefur nú verið drepinn. Einnig er hann farið að gruna margt um þær sakir sem hann var borinn og telur þær kunni að hafa étt uppruna isinn sjá Rússunum, sem og reyndist satt vera. Myndin gerist í London og er í litum, nokkuð sem ekki hefur tíðkast í B-myndum. Er hún yf- irleitt skemmtilega tekin of allt yfirbragð framleiðslunnar skemmtilegra en í venjulegri B-mynd. Söguþráð myndarinn- ar, sem er mjög flókinn tel ég ástæðulaust að rekja umfram það sem þegar hefur verið gert, Rétt er þó að geta þess að hann á ekkert skylt við kvikmyndir eins og Bond myndirnar, That FYRIR Alþingi liggur nú frum- varp um verzlunaratvinnu. Efni fyrstu greinar þess gefur til kynna, að tilgangurinn sé trygg- ing góðrar þjónustu í verzlun. Ennfremur er talið, að kleift skuli að stunda verzlun sem at- vinnugrein. Því miður er frumvarpið þannig úr garði gert, að það úti- lokar veitingu verzlunarleyfis til verulegs hóps manna, sem ein- mi/tt vegna fagkunnáttu sinnar er hæfileikum búinn til þess að veita þjónusbu í verzlun. Kemur þetta fram í 4. grein frumvarpsins, en í athugasemd- um er tekinn af vafi um, hverniig túlka skuli. I athugasemdum segir m.a.: „Gert er ráð fyrir ferns konar leiðum til að fullnægt sé þekk- irtgarkröfum til að öðlast verzi- unarleyfi 1. Háskólaprófi í viðskipta- fræðum, hagfræði eða lögfræði. 2. Burtfararprófi frá verzlun- arskóla, sem ráðhera viðurkenn- ir. eða samsvarandi menntun. 3. Þriggja ára störfum við verzlun og námskeið í verzlunar- fræðum að þeim tíma liðnum. 4. Meðan ekki hefur verið komið á fót námskeiðum eins og ráðgerð eru undir lið 2, megi vottorð um starfsreynslu koma í þess stað.“........ Ákvæði er í fjórðu grein, sem kveður svo á, að þessar takmark anir gildi að svo miklu leyti, sem þær stangist ekki á við ákvæði í samningum íslands við önnur ríki. Hafa hinir ábyrgari menn meðal aðstandenda þessa frum- varps vonandi sebt þetta ákvæði vegna þanka um almenn mann- réttindi. Kann þó ef til annað að hafa vakað fyrir þeim. Ég tel fráleibt að takmarka rétt tæknimenntaðra manna til þess að starfa á eigin ábyrgð við jafn víðtæka atvinnugrein, sem verzlun er, þ.e. að reka verzlunar.fyrirtæki. Eiga þeir eigi annars kost en að setjast á verzlunarskólabekk, jafnvel ung ir starfsbræður og arftakar í verkfræðingastétt, sem lærðu bókfærslu, tungumál og stærð- fræði í menntaskóla, en sitt fag og margt um rekstur fyrixtækja í háskóla, skulu ekki fá verzl- unarleyfi án enn lengri skóla.. Það mun óhætt að segja, að ef skort hefur eitthvað áberandi i verzlun landsmanna undanfarið, þá hefur það verið vöruþekking kaupmanna og sér í laigi starfs- liðs þeirra — þess liðs, sem í verzlun skyldi skólað. Á sama tíma hafa komið fram nýir aðil- M*n trom Istanbul. Arabesque, og aðrar of sniðugar njósnamynd ir. Þessi er gerð í fuílri alvöru og er þar af leiðandi í alvöru spennandi. Raunar er allur seinni hluti myndarinnar mjög spennandi og slakar hvergi á. Þegar þessar ofsasnjöJlu mynd ir byrjuðu að koma á markað- inn er hætt við að ég hefði tek- ið þær fram yfir mynd eins og þessa. Eftir nokkur ár af þess- um ósköpum af sniðugum útbún aði furðubrögðum, eltingar- leikum í þyrlum, leynigöngum o.s.frv. er það þægilegt og geðs- legt að sjá mynd, þar sem saga er sögð beint af augum, með venjulegu fólki, þar sem enginn brjálæðingur ætlar að ná tök- um á heiminum, þar sem enginn fagurleggjaður maður berst ber hentur við fimm alvopnaða og sigrar, með öðrum orðum kvik- mynd, sem er hugsanlegt að hefði skeð. Aðalhlutverkið leikur Van Heflin, leikari sem befur litið sézt að undanförnu, en er eugu að síður góður. Misskilji mig enginn, þessi mynd er ekki lista- verk, heldur tilbreyting frá tízku-njósnum, sem svo mjög tíðkast núna. ar, sem vegna sérþekkingar hafa náð árangri í verzlun. Að sjálfsögðu skal vera regla i rekstri verzlunarfirma. Á þebta við um allar atvinnugrein.ar. Má minna á lagafrumvarp um bók- hald, sem stefnir að umbótum í þessu efni. Bókfærsla hlýtux ætíð að vera hjálpar.tæki, þótt miki’vægt sé. Grunar mig, að hæfileikar á ýmsum öðrum svið- um ha'fi fremur stuðlað að vel- gengni þeirra, sem til lagasetn- ingar samkvæmt frumvarpi þessu hafa hvatt. Ena.a þótt margir kaupsýslu- menn fylgist dyggilega með nýj- unguim og vinni vefl, skortir þá grundvallarþekkingu í tæknileg- um efnum, þótt undantekningar séu einnig margar. Gildir þebta jafnt um lögfræðinga og þá «em gengið hafa í verzlunarskóla. Ég fullyrði, að ýmsar hinna nytsam- legu nýjunga, sem náð hafa út- breiðslu til hagsbóta fram- leiðslufyrirtækja og neytendum, hafa komið tímabært fram vegna þess að nú þegar eru að sjálf- sögðu eins og í þróuðum lönd- um margir tæknimenn við verzl un. Reyndar getur verzlunin á stóru sviði eigi án þeirra verið. Nú er stefnt að því að mismuna þeim, sem einna mesta hæfileika hafa, um að stunda eina höfuð- atvinnugrein þjóðarinnar, í hag þeim, er nú sitja að kökunni. Þetta er jafn fráleitt og að meina öðrum en stýrimönnum að gera út skip, eða þá vei/ta verk- fræðingum einkarétt á verk- smiðjurekstri. Svo má lengi telja.. Kröfur, sem gerðar eru til fag- k'unnáttu þess, sem skera má upp sjúkling, reikna má út brúar- mannvirki eða t.d. leggja raf- lögn í hús og tilheyrandi einka- rébtur til starfsgreinar, eru til tryggingar á rétti og þjónustu við neytandann. Þær kröfur, sem felast í 4. grein og lýst hefur verið að framan eru ekki lí’k- legar til þess að tryggja rétt neyt andans. Eigi fæ ég séð, að rétt- læta megi þessar takmarkanir með tilvísun í einkarétt gildra skipstjóra til þess að stjórna skipi, eins og gert er í athuga- semdum við lagafrumvarp þetta. Af þessum ástæðum skyldiu allir aðrir en hinir þrönigsýn- ustu kaupmenn beita áhrifum sínum til breytinga á frumvarpi því, sem nú liggur fyrir hinu háa Alþingi. Hvert ætlar þú, unga þjóð? Sveinn Guðmundsson, verkfræðingur. Sími 14226 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúðir óskast til sölu. Höfum kaupendur með miklar útborganir. FASTEIGNA OG SKIPASALA KRISTJÁNS EIRÍKSSONAB, Laugavegi 27 — Sími 14226. íbúð óskast til leigu Góð 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu strax. Helzt í Austurbænum. Kjallaraíbúð kemur ekki til greina. Gæti smíðað eða endurnýjað eldhús- innréttingu og skápa upp í leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Hagkvæm viðskipti — 5001“. Stúdentar frá IVIenntaskól- anum í Reykjavík 1958 Fundur í Leikhúskjallaranum á morgun, fimmtu- dag 25. janúar kl. 20.30. Fundarefni: 10 ára jubileum. BEKKJARRÁÐ. Ný einokunarstefna í verzlunarlöggjöf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.