Morgunblaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.01.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1968 19 Sími 50184 Árdsar flugmennirnir Spennandi ensk-amexísk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sumardogor ú Soltkróku Sýnd kl. 7. íslenzkur texti. Mynd fyrir alla fjölskylduna. KÓPAVOGSBÍf) Sími 41985 (A Study in Terror)) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný ensk sakamálamynd í litum um ævintýri Sherlock Holmes. John Neville Donald Houston Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8 - Sími 11171 Simi 50249. INGMAR BERGMANS SJÖUNDA INNSIGUD Max von Sydow, Gunnar Björnstrand Bibi Anderson. Ein af beztu myndum Berg- mans. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiöa Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegí 168 - Sími 24180 í bú ð Óskum eftir að taka á leigu íbúð búna húsgögnum, fyrir erlendan starfsmann vom. Þyrfti að vera í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 52438. Hochtief-véltækni, Straumsvík. SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar. N E F N D I N . FRAMLEIÐENDUR SELJENDUR Óskum eftir tilboðum um kaup í magni af eftirtöldum vörum: 1. DRENGJABUXUR 2. DO 3. DO 4. BARNAHÚFUR 5. BARNAPEYSUR 6. BARNANÆRFÖT 7. GAMMOSÍUBUXUR 8. BARNASOKKAR 9. HERRABUXUR 10. DO 11. HERRANÆRFÖT 12. HERRASOKKAR Tilboð er greini gerð efnis, stærðir, áætlað verð, afgreiðslu o. fl. er máli skiptir, afhendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „Viðskipti — 5003“. Aðalfundur klúbbsins ÖRUGGIJB AKSTUR í Reykjavík verður haldinn að HÓTEL BORG miðvikudaginn 24. janúar n.k. kl. 20.30. Ðagskrá: 1. Ávarp formanns klúbbsins, Guðna Þórðarsonar. 2. Úthlutun viðurkenningar og verðlauna SAM- VINNUTRYGGINGA fyrir 5 og 10 ára öruggan akstur árin 1967/1968. Þeir bifreiðaeigendur, sem hér eiga hlut að máli — eða telja sig eiga — eru hér með sérstaklega boðaðir til fundarins! 3. Erindi Péturs Sveinbjarnarsonar, forstöðumanns Fræðslu- og upplýsingaskrifstofu Umferðar- nefndar Reykjavíkur: „H-umferð á næsta leiti“. 4. Kaffi í boði klúbbsins. 5. Fréttir af fyrsta fulltrúafundi klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR: Kári Jónasson, blaða- fulltrúL 6. ASalfundarstörf samkvæmt samþykktum klúbbsins. Clamlir sem nýir viðurkenningar- og verðlauna- hafar SAMVINNUTRYGGÍXGA fyrir öruggan akstur, eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórn klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR í Reykjavík. TERYLENE NANKIN FLAUEL — NYLON — ULL — ULL CRÉPE TERYLENE NANKIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.