Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1968 Brezk blðð ræða sjóslysin miklu AÐALFRÉTTIR dagblaða á Bretlandseyjum hafa að undan- förnu, eins og gefur að skilja, fjallað um hin hörmulegu sjóslys, sem orðið hafa hér við land og mótmælin, sem borin hafa verið upp við brezku stjórnina vegna ófullkomins ör- yggisútbúnaðar um borð í brezkum togurum á Islandsmið- um. — Hér fer á eftir úrdráttur úr frásögnum nokkurra! brezkra blaða í samantekt Mbl. Er hægt að stöðva ísmyndun? Þegar togari verður fyr- ir brotsjó í Norðurhöfum þar sem hitastig er undir frost- marki geta 160 tonn af ís hlaðizt á skipið á 30 sekúnd- um. Brezkir sérfræðingar, sem rannsakað hafa þessi mál, segja að eftir nokkra slíka brotsjói hljóti skipið óhjákvæmilega að fara á hlið ina og sökkva. Aábrey Halbert, eig'andi fyrir- tæ!kis í HaltwhLstle í Northumber land, sem sérbæfir sig í smíði íseyðingartækja fyrir skip, járn- brautarlestir og flugvélar, seg- ir: „Aðeins eitt svar kemiur til greina — skipin verða að halda undan strax og ísmyndun hefst. Við ráðum ekkert við höf- uðskepnurnar á þessum svæð- um. Við höfum mánuðum sam- an starfað mieð vísindamönnum floitans, togaraeigendum og sjó- mönnum, til að reyna að sam- ræma þekkingu okkar í því skyni að finna lausn á þessu vandamáli. Að lokum urðum við að játa fyrir sjálfum ofckur, að við gátum ekkert gert“. Rannsiakaðar voru tvær hug- myndir í þessu skyni. í fyrsta lagi, að hafa yfirbyggingu tog- aranna úr samskonar málmi og notaður er í flugvélavængi. Milli þila átti síðan að veita stöðugum straumi íseyðingar- vökva. í Ijós kom, að hugmynd- in var óhagnýt sökum þess hversu geysilega stórum flöt þurfti að reikna með. Hin hugmyndin var sú, að smyrja yfirbyggingu togaranna og aðra fleti með íseyðingaT- smurningu. í»essu mótmæltu sjó- mennirnir vegna þess að öryggi sjóm'annanna mundi stafa hætta atf hálkunni, sem með þessum hætti mundi myndast á þilfari og í brú. Togaraeigendur gramir. A. Roibinson, framfcvæmda- stjóri fyrirtækisins í Hull, sem áitti togarann St. Romanus, ásak aði óábyrga sjómenn fyrir það á þriðjudagskvöld, að eyðileggja viljandi öryggisútbún- að um borð. Robinson, sem sjálf- ur var tagaraskipstjóri í 22 ár, skýrði frá eftirfarandi dæmum: Þrjú björgunaúbelti, sem ný- lega höfðu verið sett um borð í einn togarann voru skorin sund- ur og eyðilögð í fyrstu ferðinni. Vöfcvastýri í öðru sfcipi var höggrvið í sundur með exi, er skipið var statt úti fyrir Flam- borough Head í svartaþobu. Trefli sjómanns havfði verið troðið niður í vökvapípu stýris á enn öðru skipi, og stýrið þar með gert óvirkt. Tækjum að verðmæti 1000 kr. var fleygt útbyrðis úr togara í þeirri von að hann yrði að snúa aftur til hafnar“. Robinson sagði ennfremur: „Menn þeir, sem nú fáist á tog- arana, erú lakari en áður var, almenn talað. Ég set þetta fram sem tákn tímanna nú, þegar ábyrgðarieysi virðist gera vart við sig í öllum iðngreinum. Menniirnir mæta drukknir til skips áður en háldið er úr höfn. Við höfum reynt ýmislegt til að hindra þá í að hafa áfengi með sér um borð, en þeim tefcst það oftast einhvern veginn. Hins veg ar legg ég rfka áherzlu á það, að mikill fjöldi sjómanna stend- ur frábærlega í stöðu sinni og vilja efckert samneyti hafa við þá manngerð, sem ég lýsti áðan“. Robinson sagði einnig, að ör- yggisútbúnaður á brezku togur- unum færi langt fram úr því, sem krafizt væri í reglugerðum. En ekki voru allir forstjórar togarafyrirtækja sammála sjón- armiðum Robinson. Ritaxi einnar stærstu togaraútgerðar í Aberdeen, Ronald Junor, sagði: „Enginn vafi leikur á því, að á togarana slæðast lakir sjó- menn og ábyrgðarlausir, en langflestir togarasjómennirnir eru fyrsta flokks menn og ég trúi því ekki, að þeir mundu viljandi stofna sdnu eigin líífi í hættu“. Hækkun fiskverðs ef . . . Ef til þess kæmi, að togurun- um yrði bannað að veiða á Norð urhöfum þegar vetrarvertíðin stendur sem hæst og þegar veðr- in eru hvað verst, mundi það HULLTOGARINN St. Andro nicus, systurskip St. Roman- us, sneri heim til hafnar á þriðjudag, er sjö óttaslegnir togarasjómenn neituðu að halda til veiða. St. Romanus fórst fyrstur þeirra þriggja togara, sem farizt hafa við íslandsstrendur eða í grennd við ísland á einni viku. St. Andronieus lagði af stað úr hötfn á mánudag áleiðis á miðim við foland, en sneri við, þegar áhöfnin, 20 menn, kvaxtaði vegna björgunarbeltanna og sagði, að þau væru „gömiul og gagnslaus". Varð síðan dularfull biluin á raftækjabúnaði skipsins. Togarinn var skammrt undan ströndum Englands, þegar fregn- in barst um afdrif Ross Cleve- iands. Ráðstefna Skipverjar sku/tu þegar í stað á ráðstefnu og kom þeim saman um að neita að halda áfram. Sendu þeir mann á fund skip- stjórans, Albert Weatftierill, með þessi skilaboð. Hann kom boðum til eigenda togarans, Thomas Hambling & Co., og þeir gáfu skipun um að togarinn skyldi snúa til hafnar. veúða gífurlegt áfall fyrir brezk an fiskiðnað. Fiskverðið mundi hækka mjög og fiskinn yrði að kaupa frá erlendum keppinautum. At- vinnuleysi mundi aukast, sumir mundu verða sér úti um vinnu í landi og ekki snúa aftur til fiskveiða. Flestir togaraeigendur og fulltrúar verkalýðssambanda eru þar af leiðandi mótfallnir hugmyndinni. Þeir spyrja: „Hvernig er hægt að segja fyrir fárviðrin?“ Þeir benda einnig á, að þótt til varúðarráðstafana sé gripið muni sjóslys ætfð verða brezkum og erlendum skipum að grandi. Einn togaraeigandinn sagði: „Skip hafa verið að veið- um í Norðurhöfum svo öldum skiptir og öryggisráðstafanir okk ar jafnast á við þær beztu í veröldinni, en ef höfuðskepnurn- ar vilja skip, taka þær það“. Kanadískir sjómenn stunda ekki veiðar á úthöfum að vetr- arlagi, þótt reglugerð banni þeim það ekki. Fulltrúi kanad- íska fiskiðna'ðarins í Lundúnum, M. H. G. Garland, sagði á þriðju- dag: „Þótt við stundum ekki veið- ar á úthöfum á veturna, sam- kvæmt hefð, þá hafa nokkur stærri fiskiðnaðarfyrirtæki í Kanada hafið veiðar að vetrar- lagi. Hins vegar er ekki hægt að bera saman veiðar kanad- ískra og brezkra togara. Við sendum aldrei togara á íslands- mið og úthald togara okkar er stutt. Við stundum fiskvei'ðarn- ar við okkar eigin strendur". í gærkvöldi lá togarinn við festar í höfninni í Hu'U. Þrettán menn af áhöfninni höfðu vísað á bug kvörtunum sjö skipsfélaga sinna og togarinn mun halda á miðin á ný, þegar aðrir menn hafa verið ráðnir í þeirra stað. Skipstjórinn léft mennina sjö rita nöfn sín í loggbók togarans og eiga þeir nú yfir höfði sér málssókn vegna „óhlýðni á hafi úti“. En þar sem þeir eiga samúð bongara í Hull óskipta er harla ólífclegt, að eigenduimir muni sækja þá til saka. Er fréttamenn rædldu við sjömenningana kom í ljós, aö sumir þeirra höfðlu ekki einu einu sinni viljað ytfirgefa Hull. Einn þeirra, Peter Poole ná- granni frú Lilian Bilocca, sem mikið hefur verið í fréttum vegna afskipta sinna atf málefn- um togarasjómanna í Hull, sagði: „Við viidum ekki fara. En mienn irnir á bryggjunni höfðu þegar ieyst festar. Viö héldum fund um borð og nofcfcrir af álhöfn- inní sögðu, að þeir vilidu efcki haMa átfram. Við vorum allir ótta'sjegnir vegna afdrffa Rioss Cievelands. En þegar að þvi fcom, að skrifa nötfnin í logg- bókina voru það aðeins sjö menn', sem þorðu að standa við orð sín.“ Og Poole sagði ennfremur: „Ég fer eklki á sjóinn aftur. Ég vil ekki fara atftur á íslands- mið“. Alan Lee frá Hull sagði: „Við vorum einfaMlega dauðhrædiddr. Skipstjórinn reyndi að telja í okkur kjark en við vil'dum ekki halda átfram.“ David Berry einnig frá Hull sagði: „Við vorum óttaslegnir. Ég fer efcfci á sjóinn aftur“. Og fóstbróðir hans, Ridhard- son Watson, sagði: „VitaskuM vorum við hræddir. Við vildum alls ekki halda átfram. Við viss- um efcki hvaða skip mundi verða næst. Ég ætla að fá mér vinnu MENNIRNIR frá konung- legu nefndinni fyrir fiski- menn á úthöfum eru orðnir vanir þvi að færa slæmar fréttir. Á síðustu tveimur vikum hafa þeir barið að dyrum margra í Hull, — þeirra, sem misst hafa eigin- menn og syni á tagurunum St. Romanus, og Ross Cleve- land. En á þriðjudaginn höfðu þessir menn góðar fregnir að færa og nú var þeim tekið opnum örmum. Þeir skýrðu fjöiskyld- um 18 mianna á togaranuim Notts Conuty, frá því að áhöfnin væri nú í öruggum höndum. Togarinn hafði strandað í íslenzku tfár- viðri og íslenzkt varðskip hefði bjargað þeim. „Hræffileg nótt“. Sendiimennirnir, Davi'd Mac- Millan og Miclhael KilMck, börðu fyrst að dyrum hjá frú Qhrist- ine Giles. Bróðir foennar Peter 18 ára var á togaranum. Frú Giles sagði: „Þetta var hræðileg nótit. Við gátum ekki sofið og iþorðum ekki að hugsa um hvað væri að gerast um borð. Guði sé lotf að þetta er afstaðið, ég vil aMrei Bfa slíka nótt aftur. Við Ifoötfum djúpa samúð með fjölskyMum þeirra, SCOTTISH Daily Express segir i forystugrein á miffvikudag um atburffina á hafinu undanfarna daga: „Ungur sjómaður, Harry Edd om, komst lífs af úr togaranum Ross Cleveland og skolaði í gúm bát inn á íslenzkan fjörð, iila kalinn á fótum. Tveir félagar hans voru með foonum í gúm- bátnum. Þeir voru báðir látnir. Eddom hetfur sjálfur lýst þess um hryllilegu atbuTðum á ein- faldan og áhrifaríkan hátt. Saga hans felur í sér þessa spumingu: „Hetfur nægilega mikið verið gert til að útbúa brezka togara fyrir veiðar á Íslandsmiðum á í landi núna. Ég var varamiaður á togaranum St. Romanus í síð- ustu ferðinni". Albert Robinson, fram- kvæmdastjóri eigenda togarans, sagði: „Ótti mannanna var á- stæðulaus. Skipstjórinn reyndi að rökræða við þá, en ekkert dugði“. Og skipstjórinn hatfði að k>k- um þetta til mállanna að leggja: „Skipið var búið ágætum ör- yggistækjum. Ég var furðu losit- inn vegna ótta þeirra, sem var ástæðulaus og fcannske aðallega vegna þess að flestir voru þetta ungir menn og höfðu áður ver- ið geiglausir". McMillan og Killick flytja góðar fréttir. JPeir Hytja Iréttirnar Hvað á að gera? sem hafa farizt. Nú vitum við hvað þær hafa orðið að reyna“. Unnusta Petens, Lillian Beau mont, beið heima hjá sér eftir frekari fregnum. Hún sagði: „Þegar Peter kemur heim mun- um við ekki ganga í hjónaband nema hann fái sér vinnu í landi Ég vil ekki upplifa þetta aft- ur.“ Síðar fór McMiIlan í heimsókn til syrgjandi fjölskyldna álhatfn- arinnar atf Ross Cleveland. Hann sagði: „Við höfum reynt að seía harma þehra. Við reynum að gera það sem við getum. Frétt- irnar um að sumir mannanna séu nú heimtir úr helju hafa orðið oksor til mikillar gleði. í tvær vikur höfum við þurft að færa fregnir um mannslát og reynt að halda í vonina um björgun. Hafið er einkenniiegt og það hlýtur alltaf að vera von. Það sem mest áhrif hetfur haft á naig er hugrekki þessara fjöl- skyMna." Og McMillan sagði ennfrem- ur: „Fjölskyldurnar virtust sætta sig við fréttirnar. Þær lifa ævin'lega í nokkrum ótta um líf eiginmanna sinna, feðra og sona. Fyrir mitt leyti vil éig leggja áherzlu á að allt verður að gera og ekkert má spara til að gera fiskveiðar að öruggari atvinnu en verið hefur.“ veturna?" Gagnlaust er að halda því fram, að hér hatfi um óvenju- lega ötflugt fiárviðri verið að ræða. Reyndar er eniginn vatfi á því. En það befur verið vitað öld- um saman að veturnir á íslandi eru harðir. Það ætti ekki að þurfa þrjá togara týnda og einn mann á opnum gúmbát til að opna auigu okkar fyrir því sem aflaga fer í fiskiskipaiflota okkar. Það verður að gjörtoreyta öllu uppbótakerfi okkar til að tryggja að brezki flotinn verði hinn ný- tízkulegasti í he:.mi.“ Ottaslegnir sjómenn neita að sigta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.