Morgunblaðið - 09.02.1968, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 09.02.1968, Qupperneq 25
MORGUNELAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1968 25 (utvarp) FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1968. 7:00 Morgunútvarp Veðurf rognir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:56 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8:56 Fréttir og út- dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9:10 Veðurfregnir. 9:25 Spjaliað við bændur. 9:30 Tilkynningar. Tónleikar. 9:50 Þingfréttir. 10:10 Fréttir. Tón- leikar. 11:00 Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur/H.G.). 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Til- kynningar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:15 Lesin dags>krá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónlerkar. 14:40 Við, sem heima sitjum „Brauðið og ástin“, saga eftir Gísla J. Ástþórsson; höfundur les (6). 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir., Tilkynningar. Létt lög: Marty Cooper hljómsveitin, Pi- erre Dorsey o.fl., The Platters og Ambrose og hljómsveit syngja og leika. 16:00 Veðurfregnir. Síðdegisútvarp. Kristinn Hallsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson og Pórarinn Jónsson. Tékkneska fílharmoníusveitin leikur „Carnivar, forleik eftir Dvorak; Karel Ancerl stj. Elisabeth Schwarzkof syngur þrjú lög eftir Richard Strauss. Útvarpshljómsveitin í Hamborg leikur „Serenade", op. 44 eftir Dvorak; Hans Schmidt-Isserstedt 6tj. Vitya Vronsky og Victori Babin leika Rondo op. 73 fyrir tvö píanó eftir Chopin. 17:00 Fréttir. Endurtekið efni Minningabrot Axel Thorsteinsson rithöfundur talar um Einar H. Kvaran og les úr ljóðum hans (Áður útv. 18. f.m.). 17:40 Útvarpssaga barnanna: „Hrólf- ur“ eftir Petru Flagstad Larssen Benedikt Arnkelsson les (10). 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend mál- efnl. 20:00 Þjóðlagaþáttur Helga Jóhannsdóttir talar f fjórða sinn um íslenzk þjóðlög og kemur með dæmi. 20:30 Kvöldvaka a) Lestur fornrita Jóhannes úr Kötlum les Lax- dælu (15). b) Sjóslys við Vestmannaeyjar Frásögn Jóns Sigurðssonar í Vestmannaeyjum; fyrri þáttur. Þórður Tómasson flytur. c) íslenzk sönglög Svala Nielsen og Árni Jónsson syngja lög eftir ýmsa höfunda. d) Jón Finnbogason hinn dul- vísi Páttur eftir Eirík Sigurðsson; höfundur flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:16 Óþekktur íslandsvinur — Isaac Sharp Óla-fur Ólafsson kristniboði flyt- ur. 22:40 Kvöldtónleikar: Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur í Háskóla- bíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko a) „Don Juan“, sinfónískt ljóð Richard Strauss. b) Rúmensk rapsódía nr. 1 eftir George Enesco. 23:15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1968. 7.-00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:56 Bæn. 8 DO Morgunleikfimi. Tónleikar. 8:30 Fréttir og veðurfregnir. Tónlcikar. 8:56 Fréttir og út- dréttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9:10 Veðurfregnir. Tónleikar. 9:30 Tilkynningar. Tónleikar. 11:40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur/Dr. J.B.). 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Til- kynningar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13:00 Ósfkalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. 14:30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrimsson kynna nýjustu dægurlögin. 15:00 Fréttir. 15:00 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmál. 15:20 ,,Um litla stund“, viðtöl og sitt- hvað fleira Jónas Jónasson sér um þáttinn. 16:00 Veðurfre^nir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga Jón Pálsson flytur þáttinn. 16:30 Úr myndabók náttúrunnar „J>egar sagarfiskurinn beit á“; Ingimar Óskarsson náttúrufræð- ingur flytur. 17:00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljóm plötur. Jón Ásgeirsson tón9káld. 18:00 Söngvar í léttum tón: „í hallargarðinum4* — Giinter Kallmann kórinn syngur laga- syrpu. 18:20 Tilkynningar. 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. 18:46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt líif Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20:00 Leikrit: „Samúð“ eftir Erik Knudsen. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. 20:50 Lúðrasveitin Svanur í útvarps- sal. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. Einleikari: Gísla Ferdinandsson. Leiknir verða fimm marsar eftir Karl O. Runólfsson og lög eftir William B. Course, Cy Cole- man, Harold L. Walters, John Cacavas og Helga Helgason. 21:20 Frá liðnum dögum Guðmundur Jónsson rabbar um gamla söngvara og leikur hljóm- plötur þeirra. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Danslög. 23:55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1968. 20:00 Fréttir. 20:30 í brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21:00 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur Á efnisskrá er m.a. lagasyrpa úr Mary Poppins. Stjórnandi er Páll P. Pálsson. 21:15 Dýrlingurinn Aðalhlutverkið leikur Roger Moore. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22:05 Poul Reumert Danski leikarinn Poul Reumert rifjar upp ýmis atriði úr ævi sinni og sýndir eru kaflar úr leikritum, sem hann hefur leikið í. íslenzkur texti: Óskar Ingí- marsson. 23:10 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 10. FEBKÚAR 1968. 17:00 Enskukennsia sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 12. kennslustund endurtekin. 13. kennslustund frumflutt. 17:40 fþróttir Efni m.a.: Tottenham Hotspur og Manchester United. 19:30 Hlé. 20:00 Fréttir. 20:15 Riddarinn af Rauðsölum Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 9. þáttur. íslenzkur texti: Sigurður Ing- ólfsson. 20:40 Nílarfljótið Myndin lýsir ánni Níl, lífæð Egyptalands, eins og hún kom fyrir sjónir landlkönnuðunum, sem héldu upp ána forðum daga að leita upptaka hennar, fjöl- skrúðugum gróðri og dýralífi á bökkum árinnar og síbreyti- legum svip hennar sjálfrar. Pýðandi og þulur: Guðmundur Magnússon. 21:05 Sagan af Helen Morgan Bandarísk kvikmynd með Ann Blyth og Paul Newman 1 aðal- hlutverkum. Leikstjóri: Michael Curtiz. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin gerðist á bannárunum í Bandaríkjunum 1919 til 1933. Unga stúlku úr sveit langar til að verða söng- kona. Hún kynnist manni, sem byggst hjálpa henni til frama, en hann er ekki allur þar sem hann er séður. I>egar henni verð ur það ljóst, tekur hún að drek/ka og er að lokum sett á hæli. Þegar svo er komið, kem- ur maðurinn aftur fram á sjón- arsviðið og vill nú bæta henni það, sem hann hafði áður gert á hluta hennar. 23:00 Dagskrárlok. Kjólar — tækifærisverð Nýir chiffon kvöldkjólar tilvaldir fyrir skólaskemmtanir, verð aðeins kr. 850.— og 1200.— með paliettuskrauti í háls- mál og ermum. Stærðir 34—40. LAUFIÐ Austurstræti 1 og Laugavegi 2. Fæst í öllum apótekum Nú er rétti táminn tyrir m e grun arkexið Bragðbezta kexið nú sem fyrr Limmits og Trimets. Látið Limmits Trimets stjórna þyngdinni. HEILDSÖLUBIRGÐIR: G. ÖLAFSSON HF. SÍMI 24418 H. BENEDIKTSSON. H F. Suðurlandsbraut 4 STÁLGRINDARHÚS HÉÐINN framleiðir stálgrindarhús af öllum stærð- um og gerðum til margvíslegra nota, svo sein verk- færageymslur, hlöður, fjárhús og klakstöðvarhús, ennfremur iðnaðar-, fiskvinnslu- og vörugeymsluhús. Þeim aðilum, er hyggja á byggmgarfra.mkvæmdir, er bent á að þeir geta fengið húsgrindur án klæðningar, þar sem það hentax betur. BÆNDUR. Athugið að umsóknarfrestur umn ián úr stofnlánadeild landlbúnaðarins rennur út 20. febrúar næstkomandi. Staðlaðar breiddir, 6 — 10 — og 15 metra fyrirLggjandi til afgreiðslu strax, lengd eftir samkomu'lagi. Kynnið yður verð og gæði HÉÐINS- stálgrindarhúsa áður en þér ákveð-ð kaup annars staðar. = HÉÐINN = Seljavegi 2. — SLmi 24260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.