Morgunblaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 196® Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 . Sími 30135. Útsala Bæjarins bezta verð á peys um o. fl. Hrannarbúðirnar, Hafnarstræti 3, sími 11260. Skipholti 70, sími 83277, Grensásvegi 48, sími 36999. Kílóhreinsun Venjnleg hrelnsun. Hreins- um og pressum samdægurs Nýjar vélar, nýtt hreinsi- efni. Lindin hf., Skúlagötu 51, sími 18825. Keflavík 3ja herb. íbúð til leigu. UppL í síma 1970 í dag milli kl. 1 og 3. V.W. ’66 til sölu. Volkswagen 1300 ’66 til sölu. Uppl. í síma 10084 í dag og næstu daga. Útsala Allar vörur seljast með 20% afslætti meðan útsalan stendur. Ásborg, Baldursgötu 39. Óskum að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð í Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Uppl. I síma 51278. Þvottavélar Tvær þvottavélar til sölu. (Fischer og Parmall) selj- ast ódýrt. Uppl. í síma 81678. Keflavík 4ra herb. íbúð til leigu. — Mætti leigja út frá sér. Uppl. í síma 52170. Model brúðarkjóll Sérlega fallegur danskur brúðarkjóll ásamt höfuð- búnaði, á háa og fremur granna dömu til sölu — Uppl. í síma 32392. íbúð óskast Hjón með 1 barn óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 81894 milli kl. 2—5 á sunnuáag. Grímubúningar til Ieigu Stigahlíð 14, 1. hæð til hægri, sími 34943 og 41237. Ríkistryggð skuldabréf til sölu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Skuldabréf 5287“. Keflavík 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu, helzt nú þegar. Vinsamlegas,t hringið í síma 1947. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 Hólskirkja í Bolungarvík. — f Bolungarvík ríkir um þessar 1 mundir sorg útaf sjóslysi. — Öll þjóðin sameinast í samúðar- 1 kveðjum til aðstandenda hinna látnu. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson Útskálakirkja: Messa kl 2. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Kirkja óháða safnaðarins. Messa k 1. 2. Safnaðarprestur. Grindavíkurkirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 2. Séra Jón Ámi Sigurðsson. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Stokkseyrarkirkja: Sunnu- dagsskóli kl. 10.30. Séra Magnús Guðjónsson. Kristkirkja í Landakoti: Lágmessa kL 8.30. Hámessa kl. 10. árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. Aðventkirkjan: Guðsþjónusta Kl. 5. Séra Paul Sundquist frá London prédikar. Júlíus Guð- mundsson túlkar. Fríkirkjan: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Reynlvallaprestakall: Messa að Reynivöllum kl. 2. Séra Kristján Bjarnason. Grensásprestakall: Messa í Breiðagerðisskóla kl. 2. Barna- sarhkoma kl. 10.30. Séra Felix Ólafsson. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Mýrarhúsaskóll: Barnasam- koma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Laugaraeskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Barna- samkoma kl. 10. Síðdegisguðs- þjónusta kl. 5. Séra Amgrímur Jónsson. Fíladelfia, Reykjavík: Guðs- þjónusta kl. 8. Ásmundur Eiríks son. Filadelfia, Keflavík: Guðs- þjónusta kl. 4.30. Haraldur Guð- jónsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Árelíus Níels- son. Mosfellsprestakall: Messa í Brautarholti kl 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Hallgrímskirkja: Barnaguðs- Séra Ragnar Fjalar Lárusson. þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Ásprestakall: Messa í Laugar- ásbíói kl 1.30. Fermingarbörn og foreldrar sérstaklega beðin að koma. Bamasamkoma kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Garðakirkja: Bamasamkoma í skólasalnum kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Bragi Friðriksson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 Við þessa guðsþjónustu er sér staklega vænst þátttöku bam- anna, sem nú ganga til spurn- inga og foreldra þeirra. Bama- guðsþjónusta kl. 10.30 Rúnar Brynjólfsson kennari ávarpar börnin. Séra Garðar Þorsteins- son. Bústaðaprestakall Barnasam- koma i Réttarholtsskóla kl. 10.f0 Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Elliheimilið Grund: Guðsþjón usta kl. 2. á vegum félags fyrr- verandi sóknarpresta. Sjúkra- húsprestur, séra Magnús Guð- mundsson messar. Altarisganga Heimilisprestur. Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2 Þess er vænst að foreldrar vænt anlegra fermingarbama mæti ásamt börnum sínum.Séra Bjöm Jónsson. Innri-Njarðvikurkirkja: Messa kl. 5 Þess er vænst að foreldrar væntanlegra ferming- arbarna ásamt bömum sinum mæti. Séra Bjöm Jónsson. f dag er laugardagur 10. febrúar og er það 40. dagur ársins 1968. Eftir lifa 326 dagar Skólastikumessa. 16. vika vetrar byrjar. Árdegisháflæði kl. 2.54 Náðin og sannleikurinn kom fyr- ir Jesúm Krist. (Jóh., 1,17) Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 EÍðdegis til 8 að morgni. Auk þessa nlla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin »S»varar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, eími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstimi prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Rvík VIKUNA 10. febrúar — 17. febrúar er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 10.—12. febrúar er Eiríkur Björnsson sími 50235. Aðfaranótt 13. febr. Grímur Jóns son sími 52315. Sjúkrasamlag Keflavíkur Næturlæknir í Keflavík 9. febr. Arnbjörn ÓlafsSon 10. og 11. febr. Guðjón Klemenzson 12. og 13. febr. Kjartan Ólafsson 14 og 15. febr. Arnbjörn Ólafsson Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 9. febrúar er Kristján Jóhannesson sími 50056. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökIn Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-000. □ Edda 59682137 — I. r FAÐIRINN stundum verður hlýjan köld og stóllinn mjúki sár og áður glettinn svipur hans svo annarlega fár hann lætur augun hvarfla hægt um loftið sprungum sett unz þau beinast smátt og smátt að einum vissum blett: menjar liðins tíma mark á hússins vegg barnslegt tákn í viðnum undan beittri hnífsins egg en svo er eins og ókunn hönd hans augu þaðan losi og hann lítur á litlu króana er leika sér við fætur hans með föðurlegu brosi Símon úr Götu. sá NÆST bezti JÓN gamli var nokkuð fastur á aurana sína, en metorðagjarn og vildi gjarnan hrós samborgaranna, ef það kostaði ekki of mikið. Einu sinni kom til hans maður, sem var áð safna fé til góðgerð- arfyrirtækis. Söfnunarmaðurinn spyr Jón, hvort hann vilji láta eitthvað af mörkum, en gamli maðurinn tók því fremur þunglega. Eftir nokkra umhugsun, spyr Jón: „Verða gjafirnar og nöfn gefenda birt í blöðunum?" „Já,“ svarar söfnunarmaðurinn, „og ekkert dregið af því.“ „Jæja, þá“, segir Jón gamli, „kannski að maður sletti í ykkur n.. i . || n tíkalli. En ég set það upp við ykkur, að þið auglýsið 100 krón- uOrn 1)61013 kl. O ur’ Því að ^að munar ensu á verði auglýsingarinnar, þó að þið * bætið einu núlli við.“ 60 ára er í dag, Ásgeir Þorláks- son, kaupmaður, Baldursgötu 39. Hann dvelst í dag að heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar að Holta- gerði 51, Kópavogi. Spakmœli dagsins Það ætti jafnan að banna leik- fangahermenn. Vér verðum að af- vopna uppeldisstöðvarnar. Paulina Luisi — Þar fór fiskverðshækkunin á einu bretti kona! Þeir hafa hækkað brennivínið um 10%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.