Morgunblaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 11
MORGUN’BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1908 11 Týndnr bótur kemnr irnm Leith, Skotlandi, 7. feb. NTB. DANSKi flutningabáturinn „Stella Rask“, sem saknað hefur verið í þrjá daga, kom í dag heilu og höldnu til hafnarborg- arinnar Leith í Skotlandi. Skip og Shackletonflugvélar hafa tek- ið þátt í leitinni að bátnum, en leitað var allmiklu sunnar en báturinn hélt sig. Danska bátsins, sem er 89 lestir hefur verið saknað undan au'sturströnd Skotlands með fjór um mönnum innanborðs síðan hann fór frá litla hafnarbænum Whitby á sunnudaginn áleiðis til Seahm Harbour, sem er 60 km norðar. í gærkvöldi tilkynnti skipstjórinn á bátnum að hann hefði leitað hafnar vegna veðurs, en hann gaf enga staðarákvörð- un. — Litla leikfélagið Framhald af bls. 5 ýmsa kunna höfunda og ókunna og „Nýjiar myndir*, er aðei'ns það sem þrengir sér að okkur sem erum ung. Eiltthvað úr láfs baráttunni og hversdagsleikian- um, sem vekur spurningar hjá okkur og kannski fleirum. Kannski er þetta einhver tónn frá gnýnum af krossferðum nú- tímans, fluttur í alviarlegu gamni og ábatavonin er sú ein a@ álhorfandinn styrkist í trú á giildi leiklhússiins til okkar í dag. ,— Það er mikið af söngvum með gítarundirspili í „Nýjum mynduim". Eftir bvern eru textiar og tón- liist? — Við notum ýmis lög, gömul og ný, innlend og erlend, en tónlistiarsérfræðingurinn okkar Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu BáSVEGI 22-24 : 30280-322 G2 LITAVER Barrystaines linoleum parket gólfflísar. Stærðir 10 cm x 90 cm. 23 cm x 23 cm. Gott verð er Kjartan Ragnarsson, og sum- uim textunum hefur verið snar- að yfir á íslienzku úr ensku, frönsku og sænsku, en flest lögin eru mjög þekkt. Textarnir fjalla svona um það sem er að ske og það er stór spurning. Við tyllum okkur í sæti úti í sal og fylgjumst með þessu dugmi'kla fólki, sem æfir langt fram á nó'tt „kauplaust" tiil þess að túlkia vándamál dagsins. Það eru allir tilbúnir að tjaldabaki, ljósin eru sl'ökkt og síðan kemur ljósið hægt, vaxandi aftur. Tötra leg falleg kona kemur inn á sviðið og segir: „Ég er galdra- nornin sem var bennd í morg- un“. Við hverfum ósjálfrátt úr sætunum í huganum upp á svið- ið og áttum ökkur fyrst þegar loka'söngurinn deyr í sáðaista tón inum. I minum hópi er það svo eðlilegt með Marlboro. Marlboro hefir það sem við viljum: Eðlilegan, ófilteraðan keim. Hvar sem glæsileiki, yndisþokki og hæfni mætast, þar er Marlboro! Alls staoar somu gæöm, sem gert hafa Marlboro leiðandi um allan heim: Amerískt tóbak - Amerísk gæði, úrvals filter. Marll) Filter • Flavor • Flip-Top Box LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR BODAR TIL HADEGISVERDARFUNDAR í dag laugardag, 10. febrúar kl. 72.75 / Sjálfstæbishúsinu. fngólfur Jónsson, samgöngum.rábherra ræbir um samgöngumál og svarar fyrirspurnum. Varðarfélagar eru hvattir til að fjölsækja fundinn. STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.