Morgunblaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1968
— Bræðurnir Ormsson
Fram'hald af bls. 15
stakt verð á ákveðinn hlut, og
búizt við svari um hæl, jafnvel
meðan viðskiptavinurinn bíður
niðri í bú'ðinni. — 1 hverju sem
það kann að liggja, þá virðast
fyrirspurnir sendar beint með
Telex alltaf fá skjótasta af-
greiðslu, segir Karl. Og með
þessú tryggjum við okkur að fá
alltaf beztu kjör, sem verk-
srtiðjan veitir á hverjum tíma.
Oft fæst þannig lægra verð en
er gefið upp í útsendum verð-
listum.
I verzluninni á götuhæðinni
eru konur að skoða eldhústæki
og lampa. Við höldum áfram
inn á lagerinn á bak við. Það
liggur við að maður villist inn-
an um allar hillurnar, enda
munu vera þarna geymd um
18—20 þúsund eintök af alls
konar varahlutum, smáum og
stórum. Bosch-lagerinn einn tel-
ur 12—14 þúsund hlutiú
í bakhlið hússins og útbygg-
ihgu eru verkstæðin. Rafmagns-
verkstæði fyrir vindingar á
mótorum og rafölum. Þar er að-
staða fyrir mennina, sem vinna
úti, til að koma inn með ýmis-
konar verkefni. Þarna er líka
aðstaða til viðgerða á dieseldæl-
um og rafmagni í bílum. Þar er
hægt að taka inn samtímis tvo
stóra og 5—6 litla bíla, meðan
„hjartað" í þeim er uppgert.
Og þarna er stórt vélaverk-
stæði, þar sem unnið er að
A rafmagnsverkstæðinu. Bjorn Kolbeinsson, verkstjori fyrir útavinnu og Páll Þorkelsson, að-
al mótorvindingamaðurinn og einn af elztu starfsmönnum fyrirtækisins.
ar fylgi. Það er grind í nokk-
uð stóra skúrbyggingu, sem á
að flytja suður í Straumsvík og
nota fyrir skrifstofuhúsnæði fyr
ir þær 6 manneskjur — verk-
fræðinga, teiknara og verk-
stjóra — sem þar munu hafa
bækistöð fyrir Bræðurna Orms-
son næstu 18 mánuði. En
geymsla fyrir efni er þegar fýr
ir hendi. Og þrátt fyrir vankunn
áttu á sviði rafmagnsfræða, ligg-
ur í augum uppi fyrir hvern
þann, sem þarna gengur um sali,
hversu geysi umfangsmikill og
Kari Einarsson, verkfræð-
ingur hjá Bræðurnir Orms-
son.
smíði á töfluskápum og stjórn-
skápum. í því sambandi má
geta þess, að Bræðurnir Orms-
son smíða slíka skápa í dælu-
stöðvar hitaveitunnar. í fyrstu
stöðvarnar voru þeir fluttir inn,
en nú smíða þeir þá hér og
gangá frá þeim að öllu leyti,
byggja í þá stjórntækin og
víra (montera) þá síðan, sem er
mikið og vandasamt verk.
Margt er þarna á verkstæð-
unum af tækjum og vélum, sem
vi'ð kunnum ekki skil á að
segja frá og látum því staðar
numið. Eitt er þó ekki vandi að
Hermann Guðjónsson, verk-
stjóri á dieselverkstæði við
innstillingu á olíuverki í
prufubekk.
margbrotinn rekstur þessa fyr-
irtækis er.
Aðspurður um það hvort hann
vilji segja eitthvað að lokum,
svarar Karl:
— Það hefur verið gæfa þessa
sjá hvað er, án þess að skýring- • lyrirtækis að hafa ávallt mikið
mannvai í þjónustu sinni. Er
það stór vinahópur, sem fyrir-
tækið á meðal fyrrverandi starfs
manna, sem margir eru velmetn
ir rafvirkjameistarar hér í
Reykjavík og víðar um land.
Þau nöfn eru mörg, en samt
viljum við sérstaklega nefna
tvo menn, sem fórnuðu Bræðr-
unum Ormsson starfskrafta sína
fram á dauðadag, báðir í yfir
30 ár, en það voru þeir Bjarg-
mundur Sveinsson, rafvirki,
bró'ðir Jóhannesar Kjarvals og
Sivert Sætran rennismiður. Án
slíkra manna sem þeirra hefði
fyrirtækinu ekki auðnazt jáfn-
margir lífdagar og orðið er.
Það gerir okkur bjartsýna á
framtíðina að hafa nú marga
ágæta yngri arftaka þeirra.
í næstu skrifstofu situr hinn
aldni forstjóri fyrirtækisins og
stofnandi þess Eiríkur Ormsson.
Þó áttræður sé, er hann dag
hvern á sínum stað við skrif-
borðið. Að sjálfsögðu lítum við
inn til hans, og bi'ðjum hann
um að segja okkur frá einhverj-
um atvikum, sem miklu máli
hafi skipt fyrir hann og fyrir-
tæki hans á liðnum tíma og hon-
um eru sérstaklega minnisstæð.
— Ekki er því að neita að
sitthvað hefur gengið með og
móti í viðskiptalífinu á þess-
um tíma, sagði Eiríkur. Úr því
maður segir með og móti verða
sögurnar óhjákvæmilega tvær.
í fyrsta lagi eru þá tildrög að
kaupunum á Vesturgötu 3. Ár-
ið 1929 varð mikil gengis-
sveifia í Þýzkalandi, sem olli
hækkun á markinu. Vi'ð vorum
þá með mörg akkorðsverk (raf-
stæðnabyggingar) úti um land.
En sá háttur var jafnan á með
greiðslur fyrir slík verk, að
bændur fengu lán að verki
ástæðum skulduðum við jafnan
hluta af véla- og efnisverði hjá
okkar fyrirtækjum í Þýzka-
landi. Þetta varð til þess að við
töpuðum miklu á þessum verk-
um. Þrátt fyrir þetta tjón hélt
maður áfram, en sá fljótt að
ókleift mundi að rétta fyrirtæk-
ið við eins og skilyrðin voru á
Óðinsgötu 25. Varð því úr að ég
fól þekktu fasteignafyrirtæki í
bænum að reyna að selja Óð-
insgötuna og útvega okkur ann-
að, þar sem væru betri afkomu-
skilyi’ði. Þetta leiddi til þess
að þessir ágætu menn, Guð-
mundur Þorkelsson og Harald-
ur Guðmundsson, sem þá voru
mikfð velferðarmál á ísafirði á
sínum tkna af pólitískum ástæð-
um, heldur Eiríkur áfram og
tekur dæmi af því sem gengið
hefur á móti. — Þarna voru
mjög sæmileg skilyrði til raf-
virkjunar við nokkrar smáár
frammi í svonefndum Engidal,
sem við höfðum vakið athygli
á og lagt til hvernig mæ.tti hag-
nýta þær sameiginlega á sem
hagstæðastan hátt. Eftir að þar
til valdir menn voru búnir að
athuga okkar tillögur og sam-
þykkja þær, gáfum við tilboð í
virkjun ánna, ásamt ca 1100 m
háspennulínu og spennistöð á
ísafirði og Hnífsdal. Tilboðsupp-
hæð um 900.000 kr. Þessu tilbo'ðl
var tekið og okkur falið að út-
vega lán til framkvæmdanna,
en ríkisábyrgð var fyrir hendi.
Að þessu fengnu fór ég með
þessi gögn og komst fljótt í sam
band við bankaumboðsfirma í
Kaupmannahöfn, sem taldi
nokkrar líkur á að geta útveg-
að lánið með tilskildum kjör-
um. Með það fór ég til Þýzka-
lands til samninga við fyrirtæki
okkar. Var ég þá annan dag-
inn í Berlín og hinn í Kaup-
mannahöfn, en fór á milli á
næturna með hraðlestinni. Eftir
svo eitthvað 10 daga, tilkynnir
bankafyrirtækið mér að það
geti látið okkur hafa lánið. Fór
ég þá til sendiherra okkar í
Höfn, Sveins Björnssonar, sem
seinna varð okkar fyrsti forsetL
Hann var mér mjög hjálpsam-
ur með skýrslur og fleira sem
ég þurfti á að halda varðandi
lántökur. Ég bað hann um að
síma bæjarstjórn ísafjarðar að
lánið væri fengið me'ð tilskild-
um kjörum og bað þá að ganga
frá ábyrgðinni. Eftir eitthvað
tvo daga kemur svo skeyti frá
ísafirði, þar sem þeir afbiðja
lánið á þeim forsendum að það
muni vera hægt að fá betri kjör,
úr því þetta væri „boðið". Þar
með fór ég heim, mikið vori-
I bitreiöa.stinmgaverkstæðinu
saman, samtvinnuðu söluna á
Úr raftækjaverzluninni hjá Bræðurnir Ormsson á götuhæð. Frú Sigrún Eiríksdóttir er þar
verzlunarstjóri.
loknu og greiddu þá eftir því C/ðinsgötuhúsinu kaupum á
sem efni stóðu til. Af þessum Vesturgötunni. En hvernig átti
að greiða 35 þúsund krónur og
hafa ekkert í höndum og einsk-
is manns traust, aðeins áhuga á
að gefast ekki upp. Samt skrifaði
maður undir samning, að mig
minnir í maí, þess efnis að þess-
ar 35 þúsund krónur skyldu
greiddar fyrir 1, september ella
gengju kaupin til baka með
nokkrum skaðabótum frá okkar
hendi. Loks að kvöldi 31. ágúst
stóðu mál þannig að vant-
aði 2000 krónur, sem virtust ó-
fáanlegar. Þá skeður þa’ð að
hringt er í símann. Þar er kom-
inn sannur fjölskylduvinur, sem
hafði fylgzt með málum og
kvaðst hann reiðubúinn til að
lána okkur þessar 2000 krónur.
Þar með var málið leyst. En í
lok þessa árs var útkoman sú,
að augljóst mátti teljast að fyr-
irtækinu væri bjargað. Að
mínu áliti var hér að verki hul-
inn verndarkraftur.
í annan stað er mér minnis-
stætt hvernig farið var með eitt
svikinn eftir erffðar útrétting-
ar. Síðan sendir Isafjörðux
mann eftir mann til lánsútveg-
með tvær hendur tómar, en ær-
inn ferðakostnað. Það sem gerð-
ist næst í þessu máli er það, að
Gísli J. Johnsen, stórkaupmaður,
bauðst til að útvega ísafirði lán
til virkjunar í Svíþjóð, sem var
þeim skilyrðum bundið áð vél-
ar og annað yrði keypt af Sví-
um. Að þessu var gengið og
hluti af því sem við buðum
virkjað, aðeins fyrir ísafjörð,
ekki Hnífsdal. Eftir því sem næst
varð komist mun þessi virkjun
hafa kostað bæinn yfir tvær
milljónir króna ofan á öll ferða-
lögin. Þar var illa farið með gott
málefni.
Við kve'ðjum þennan aldna
framkvæmdamann, sem í 45 ára
umfangsmiklum rekstri á stóru
fyrirtæki hefur bæði séð skin
og skúrir, glaðst þegar vel gekk
og gramist þegar ekki tókst fyr-
ir utanaðkomandi áhrif að koma
góðum málefnum á veg.
unar, en allir komu heim aftur
E. Pá.