Morgunblaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 10.02.1968, Blaðsíða 19
F MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1968 19 f i Athugasemd — frá formanni Síldarútvegsnefndar i I TILEFNl al umrœð'UTni, sem urðu á Alþingi út aí frumvarpi, sem sjávarútvegsmálanefnd efri j deildar flytux um lög um Síldar- útvegsnefnd, óska ég þess að Iblað yðar birti eftirfarandi at- I liugasemd: 1) Samkvæmt kröfu félaga síldarsaltenda _skipaði sjávarút- vegsmálaráðherra 2. 8. 1967 nefnd til þess að gera tillögur um framtíðarskipulag á sölu verkaðrar síldar til útlanda. Eft- irtaldir menn voru skipaðir í nefndina: Samkvæmt tilnefningu: Síldarútvegsnefndar Jón Skaftason, alþm., Sveinn Bene- diktsson, forstj. Alþýðusambands fslands Tryggvi Helgason, forseti ASN. L.Í.Ú. Sverrir Júlíusson, alþm. Félags síldarsaltenda á Norður og Austurlandi Jón í>. Árnason, framkv.stj. Félag síldarsaltenda á Suður- og Vesturlandi Margeir Jónsson, útgm. Undirritaður var skipaður for- maður nefndarinnar og Jón L. Þórðarson varamaður og jafn- framt varaformaður og unnu •báðiir að nefndarstörfum. Sam- kamulag var um að mæla með breytinigu á lögum nr. 62 1962, sem nú liggur fyrir í frumvarps- formi. 2) í>að er alrangt, að netfndin hafi ætlað sér að leggja niður skrifstofuna á Siglufirði og hef- ur hún gert opinberlega grein fyrir því. 3) l>að er alrangt að nefndin hafi einungis sagt upp starfsfólki á Siglufirði, heldur hefur hún sagt uipp öllum sínum starfs- mönnum í Reykjavík, Seyðis- firði, Raufar*höfn og Siglufirði. Er einungis að því stefnt að auka hagræðingu (sparnað) í rekstri nefndarinnar og auka þjónustu við viðsk ip tamenn nefndarinnar. 4) Það er ekki gert ráð fyrir að formaður hafi tvöfalt atkvæði heldur ráði atkvæði hans, séu at- kvæði jöfn og mun það aUtítt fyrirkomulag. 5) Eins og lögki nr. 62 1962 og umrædd breyting við þau ber með sér, eru þau sbr. 1. grein um það, að Síldarútvegsnefnd skipuleggi og hafi eftirlit með verkun saltaðrar síldar svo og með útflutningi hennar. Nefnd- in hefur aldrei, enda ekki til þess ætlast, haft afskipti af sfidveið- unum sjállfum eða öflun fersk- síldar til söltunar. Hitt er svo alrangt, að nefndin hafi ekkert látið frá sér heyra um þessi efni. Á sl. sumri voru gerðar til- - BÖKMENNTIR Framhald af bls. 16 bæla með sér. Þorsteinn var í þeim skilningi lausnari. Honum hæfði ekki minna en slétt og hrukkúLaus helgimyivd. Ég hygg, að Þorsteinn Thorar- ensen lýsi nafna sínum, Erlings- syni, svo réttilega, sem unnt er, samkwæmt þeim beztu heimild- um, sem nú er völ á. Og það, sem hann segir um kveðiskap IÞor steins, finnst mlér baeðii sann- gjarnlega og dómgreindarilega mælt. Eldur í æðum er mikið rit og mætti segja æðimargt um það sjálft, innviði þess, aðferðir höf- undar og svo framvegis. En hvort tveggja er, að það sker sig lítt úr fyrri ritum Þorsteins og ég hef fáeinum sinnum áður gert grein fyrir viðhorfum mán- um til þeirra. Það sem ég hef áður sagt um þau, almennt tal- að, á einníg við um þetta rit og verður þvi ekki endurtekið hér. Margar gamlar og dýrmætar myndir prýða bókina, og virðist mlér prentun þeirra hafa tekizt vel. Hins vegar hefur líitt verið til prófarkalestrar bókarinnax vandað. Prentvillurnar eru henn ar stærsti ágalli. Erlendur Jónsson. raunir að til'hlutan og á kostnað Síldarútvegsnefndar undir um- sjón Rannsóknarstofnunar fisk- iðnaðarins um söltun síldar um borð í fiskiskipi og ýmsar að- ferðir með flutning á síld af fjar- laegum miðum til land's. Hr. alþm. Jón Árrnann Héðinsson ætti að vera manna kunnugastur þessu, þar sem skip hans var leigt til tikaunanna. Þetta vandamál um flutning síldar til söltunar af fjarlægum miðum eða söltun þar, hefur all- mikið verið rætt í nefndinni og 23. janúar sl. ákvað nefndin að halda fund með fulltrúum út- gerðarmana, fulltrúum sjómanna og fulltrúum síldarsaltenda og verður sá fundur væntanlega haldinn í dag. 6) Það er alrangt að breytingu þurfi á lögunum til þesis að salta síld um borð í veiðiskipum, enda hefur það ætíð verið leyft þegar um það hefur verið beðið, en mieð því skilyrði, að löggilt sölt- unarstöð gangi frá síldinni tiil útflutnings. 7) Það þarf enga breytingu á lögunum til þess t.d. að löggilda söltunanstöð um borð í móðuir- skipi ef öðrum skilyrðum, sem sett eru fyrir söltun og útfLutn- ing er fullnægt. Öll síld, sem söltuð er á hafi úti í norskum skipum, hvort sem er um borð í veiðiskipi eða móð- urskipi er lögð á land í Noregi og metin þar og gengið frá henni til útfl'utnings. 8) Sá misskilningur virðist vera útbreiddur, og það jafnvel meðal alþingismanna, að með lögum nr. 62 1962, sé nefndinni skilyrðislaust veittur einkarétt- ur á sölu og útflutningi saltaðr- ar síldar. Þetta er rangt. a) Skv. 5. grein er gert ráð fyrir, að Síldarútvegsnefnd lög- gildi „útflytjendur saltaðrar síld ar með þeim skiimálum sem nefndin telur nauðlsynlega um löggildingartíma, framboð og lágmarksverð, um skiptingu markaðsstaða útflutningstíma og annað það, sem tryggir sem ör- uggasta sölu saltsíldarfram- leiðslu landsmanna. Nefndip ger ir þær ráðstafanir, sem hún tel- ur við þurfa til að tryggja, að löggildingarskilmálum sé full- nægt. Til þess að geta fengið löggild- ingu sem útflytjandi skv. þess- ari grein, ska-1 hlutaðeigandi fuLl nægja ákvæðum laga nr. 52 27. júní 1925, um verzLunaratvinnu, og ráða yfir því lágmarksmagni saltsíldar, sem nefndin ákveður“. b) Skv. 8. grein, er ráðherra heimilt „að fengnum tillögum Sldarútvegsnefndar, að veita a) heildarsamtökum shdarsaltenda, b) eða Síldarútvegsnefnd eimka- rétt til útflutnings á saltaðri síld eða einkarétt til útflutningis á salaðri síld, sem verkuð er með tilteknum verkunaraðferðum eða seld til ákveðinna landa“. c) Síldarútvegsnefnd hefur fengið þessa heimild síðan 1945 en aðeins til 1 árs í senn hverju sinnii. Síldarútvegsnefnd hefur sótt um þessa heimild að fengnu samiþykki síldarsaltenda eða full trúa þeirra. Með þökk fyrir birtinguna. Erlendur Þorsteinsson, formaður Síldarútvegsnefndar. - MINNING f’ramhald af bls. 18 minningar hjá sveitungum og samlferðamönnum og honum fydgja hlýjar bænir yfir landa- mærin. 'Hjartaveila hans varð honum að lokum að aldurtilla. Hann varð bráðkvaddur er hann var að leggja af stað heim frá jarð- arför sveitunga síns 19. des. sl. og var jarðsettur í heimagraf- reit á Birnuf elli 28. des. Ég flyt eftirlifandi konu hans, bömum og barnabörnum inni- lega samúðarkveðju. Jónas Pétursson. Clhicago, 31. jan. NTB. TVEIR unglingar i Chicago hafa verið dæmdir til dauða fyrir morð á tveimur skólabræðrum, sem neituðu að ganga í bófa- flokk sem upp komst fyrir hálfu öðru ári. Aftakan fer fram í raf magnsstól 18. apríl ef hæstirétt urinn í Illinois-fylki staðfestir dauðadóminn. Hinir dæmdu eru William Cannon, 19 ára, og Lawrence Coohrane, 18 ára. Að sögn á- kæruvaldsinis sfcaut Cannon tiil bana tvo yngri skólafélaga, þá Antfhony Smiith, 14 ára, og Don- ald Hopkins, 16 ára, á skólavelli í GhiiCago 1966. Canon brosti þegar dauðadómurinn var les- inn yfir honum. Kviðdómur fann Canon og Cochrane seka fyrir háltfum miánuði og mælti með dauða- dómi í gær og gaí dómarinn samþykki sitt. — Flokksræði Framhald atf bls. 17 fram menn, sem eru eins- konar boðberar þessara skoð ana og hugmynda. Stjórn- málaflokkamir eru þess vegna tæki í höndum al- mennings til að hafa áhrif á stjóm ríkisins, og til þess að þeir fái sem bezt valdið þessu hlutverki sínu, má ekki útiloka áhrifamátt minnihlutahópa í stjórnmála- flokkunum með því að skerða svigrúm einstaklinga, sem fylgja þeim að málum. Með tillögunni, sem nú liggur frammi á Alþingi, er stefnt að því að minnka þessi áhrif, en af því leiðir að valdið færist yfir á færri hendur. Sú þróun, sem þá mun eiga sér sta’ð er þeim mun hættu- legri, þegar til þess er tekið, hve íslendingar virðast í- haldssamir á flokkaskipan í landinu, en sem kunnugt er, hafa allar tilraunir til þess að fjölga íslenzkum stjórn- málaflokkum undanfarinn aldarþriðjung runnfð út í sandinn. GEGN FLOKKSRÆÐI Ungir sjálfstæðismenn hafa látið í ljós þá skoðun sína, að nauðsynlegt sé að endur- skoða stjórnarskrá og kosn- ingalöggjöf. Það hlýtur að vera áhugamál æskunnar á hverjum tíma að búa sem bezt í haginn fyrir framtíð- ina. Þetta gildir einnig tun stjórnskipun ríkisins. Þa’ð er þess vegna von okkar, að til- laga sú, sem nú liggur fyrir Alþingi verði ekki samþykkt óbreytt, heldur verði dýr- mætum tíma þingmanna w BÍLAR SÍIIARSMUR Opið til kl. 4 í dag. BÍLL DAGSINS: Chevrolet Chevy II Nova, árg. 65. Mjög fal- legur og vel með farinn bill. Rambler American árg. 65. Rambler Classic árg. 63, 64, 65, 66. Mercury Gougar árg. 67. Taunus 12 M árg. 64. Taunus 17 M árg. 63. Chevrolet Impala árg. 66. Farmobil árg. 66. Opel Caravan árg. 62. Opel Capitan árg. 59, DKW árg. 63, 64. Austin MINI árg. 62. Skoðið hreina o gvel með farna bíla í björtum húsa- kynnum. Bílaskipti. Skoðið hreina og vel með fara bíla í björtum húsa- kynnum. 55V0KULLH.F. frekar varið til þess að und- irbúa heildarendurskoðun á stjórnarskrá og kosninga- löggjöf. Við skulum hafna auknn flokksræði, en standa vörð um lýðræðið! BiLAKAUP, Vel með farnir bílar til sölu | og sýnis f bllageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifærí til að gera góð bflakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. —- Bflaskipti koma til greina. BÍLAKAUP Comet éing. 63. Falcon árg. 65. Rambler Classic árg. 62. Toyota Corona árg. 68. Volkswagen árg. 62, 63. Fiat 1500 árg. 64. Dodge Dart 270, óekinn, 68. | Hillman Imp. árg. 65. Land-Rover, klæddur, árg. | 65, 66. Cortina árg. 65, 67. Opel Record árg. 62, 64. Skoda PS árg. 63. Renault Major árg. 66. Bronco árg. 66. Volkswaigen sendibíll með sætum árg. 65. Opel Caravan árg. 62. Meroedes Benz 220 S árg. 58, 60. Fiat 600 árg. 67. ITökum góða bíla í umboðssölul Höfum rúmgott sýningarsvæði [ innanhúss. \ Chrysler- umboðið Hringbraut 121 sími 106 00 UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SÍMI 22A66 BÍLAKAUP Höfum kaupanda að Austin MINI árg. 62, 65. Landrover Disel árg. 65, 67. Volkswagen árg. 65, 66. SVEINN EGILSSON. LANDSBANKINN opnar i dag útibú i ÁRBÆJAHVERFI Sparisjóðsviðskipti Hlaupareikningsviðskipti Innheimta víxla og verðbréfa Kaup og sala á erlendum gjaldeyri / Afgreiðslutimi: Virka daga kl. 9,30 til 15 og 17 til 18,30 laugardaga kl. 9,30 til 12,30. ROFABÆ 7 SÍMI 84400 Útibúið annast fyrirgreiðslu á alls konar bankaviðskiptum árbæjarUtibú innanlands og utan LANDSBANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.